Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 32
f GULT ^ hreínol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKl FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 Gengi ísl. krónunnar lækkar sífellt — gagnvart Evrópugjaldmidli EldtunguiTiar stóðu upp um reykháfana. Ljósm.: Heimir Stígsson. Eldur í fiskimjöls- verksmiðju GENGI íslenzkrar krónu hefur lækkað gagnvart ýmsum Evrópu gjaldmiðli frá því 21. des., er Sefflabankinn tók á ný upp geng isskráningu, eftir óvissuna i al- þjóða gjaideyrismáium. Miðað við gengisskráningu 21. marz, hefur krónan lækkað um allt að 3,5% gagnvart frönskum franka og er mismunur á 100 frönskum frönkum þá og nú 59,25 krónur. Minnst hefur krónan lækkað gagnvart finnskum mörkum eða um 0,2%. — Staðan gagnvart Bandaríkjadollar er eins. Gengi íslenzkrar krónu hefur fallið gagnvart pundi um 2,2%, Akureyri, 23. marz — EI.Dl'R kom upp í útihúsi á bæn um Mýrarlóni í útjaðri Akureyr- ar á ellefta timanum í morgun. 1 húsinu voru endur og hænsni í eigu Brynjólfs Brynjólfssonar, matreiðslumanns, en áföst húsi þessu var hlaða með 200 liestum af heyi, sem Víkingur Guðmunds son, bóndi á Grænhól átti. Reykurinn frá eldinum sást frá naestu bæjum og brátt kom slökkvilið Akureyrar, sem slökkti eldinn að mestu á skömm um tíma. Sjómanns saknað SJÓMANNS hefur verið saknað í Vestmannaeyjum frá þvi á laug ardag, er hann sást síðast við höfnina. Mannsins, sem er tæp- lega þrítugur hefur mikið verið íeitað, kafað hefur verið í höfn- ina og slætt, en án árangurs. Hafa slysavarnadei'ldin og skát- ar í Eyjium leitað. Maðurinn er aðkonrumaður, sfcipverji á báti, sem iá í höfhinni. gagnvart Kanadadollar um 0,6%, gagnvart dönskum krónum um 1,9%, gagnvart norskum krón- um um 1,8%, gagnvart sænskum krónum um 1,5%, gagnvart belg ískum frönkum um 3,1%, gagn- vart svissneskum frönkum um 0,7%, gagnvart hollenzkum gyll- inum um 2,6% og gagnvart vest ur-þýz)kum mörkum 3%. Eins og áður er sagt, er faMið gagnvart frönskum frönkium mest, 3,5% ag gagnvart finnskum mörkum minnst 0,2%. Jóliannes Nordal, seðlabaimka- stjóri sagði í viðtali við Mbl. í gær, að í lok janúar hafi dollar- Hænsnahúsið brann mjög að innan og þar köfnuðu rúmlega þúsund hænuungar á ýmsum aldri. Hins vegar bjargaðist anda stofn Brynjólfs og fullorðnar varphænur. Heyið í hlöðunni brann nokkuð og spilltist af vatni. Unnið var að því í dag að moka heyinu út úr hlöðunni og slökkva í glæðum. Eldsupptök eru ókunn. — Sv. P. GEIRFUGLADRANGUR, einn griinnlínupunkta landhelginnar er horfinn. í fyrradag, er vélbát- urinn Venns var þar á siglingu skammt vestur af Eldey, fann hann hvergi dranginn og gerði því Landhelgisgæzlunni viðvart. Varðskipið Óðinn fór á staðinn og staðfesti að rétt væri að Geir fugladrangur væri sokkinn í sæ. Toppurinn var horfinn, en hins vegar sá á hann í öldndaJ. inn farið að veikjast gagnvairt ýmsum Evrópugj aldmiðli og lækkaði hann að meðaltali um 2%. Hefur gengi dollarans geng- ið til og frá á tímafoilinu. Er fall dollarans nú komið það hátt, að hann nálgast efri vikmörk, sem leyfilegt er samkvæmt al- þjóðaisamþykktinni frá í desem- ber, en leyfilegt er að gengi breyt ist á bilinu 4,5% eða 2,25% til eða frá miðgengi. Þá hafa einnig orðið breytingar innbyrðis miili Evrópugjaldmiðla og þvi kemur fall íslenzkrar krónu, sem fylgir dollaranum misjafnlega fram gagnvart ESvrópuigja'ldmiðiunum. Aðspurðurum það, hvort þær ráðstafanir, sem gerðar voru á alþjóða gjaldeyrismiarkaðmum, hefði ekki borið árangur, sagði Jóhannes, að allt of skammur tími væri frá því er þær voru gerðar til þess að unnt sé að dæma þar um. Menn hefðu þó bú izt við þvi að styrkleiki dollar ans eftir breytingarnar yrði meiri og að þeir dollarar, sem skipt hafa verið fyrir aðra mynt myndu koma til baka. Þess má geta, að gjaldeyrie- breytingar þessar hafa hækkun aráhrif á verðlaig hér innanlands, þar eð um 60% af innflutningi ís lendinga kemur frá þeim Evrópu löndum, sem krónam stendur hvað hallast gegn. Hér gæti verið um jarðsig að ræða — sagði Guðmundiur Kjærnested í viðtali við Mtol. í gær, en málið er þó ekki full- kannað enn. Drangurinn, sem var 10 sjómíliur suðivestur af Eid ey, var eini ratsjárstaðurinn, sem bátar höfðu tffl viðmdðunar, en á þessum slóðum er hættuileg sigl- inigaileið oig fjölfarin. ELDUR kom upp í fiskmjöls- verksmiðju Fiskiðjunnar hf. í Keflavfk í gærmorgun klukkan 06.45. Var eldurinn í mjöltrekt og stóðu eidtnngur upp úr reykliáf- um verksmiðjnnnar, er slökkvi- liðið kom á vettvang. Fljótlega tókst að ráða niðnrlögnm elds- ins, en skemmdir á trektinni urðu talsverðar og á reykháfiim. Mun því vinnsla í þessari trekt stöðvast um ttma. Samikvæmit uppdýsinigum Helga S. Jónssonar, fréttaritara Mhl. í Kefllavík, var eldurinn innilokað- ■ur í svoköiluðu síftói. Mun þetta ðhapp tefja nokfcuð fyrir bræðsilu, en loðnubræðsiia er þó nokkuð langt komin. Fyrir rúmri vitou kom upp eldur i tveimur öðnum frektum í verksmiðjunni, sem eru í sörnu samstæðu og sú er brann í gær. Viðgerð á þeim var ekki lOkið. Útvarp: Afnota- gjöld og auglýsingar hækka ÚTBÚNIR hafa verið reikning- ar fyrir afnotagjöld útvarps og sjónvarps og hækka þau um 10%. Afnotagjald fyrir útvarp verðnr á ári 1.300 krðnur, en fyr- ir sjónvarp 3.100 krónur. Gjöld þessi voru áður 1180 og 2800 krónnr. Þá hefur verið ákveðin hækk- un auglýsingaverðs útvarps og sjónvarps. 1 útvarpi hækka aug- lýsingar um 20%, en erfiðara er að gefa hækkunina í auglýsdng- um sjónvarps upp í prósentu- tölu, vegna þess að um árstiða- verð er að ræða — að sögn Gunnars Vagnssonar, fjármáia- stjóra útvarpsins. Fyrstu 10 mán uðd ársins kostaði augdýsinga- mínúitan í sjónvarpi 12 þúsund krónur, en mun nú kosta 15 þúsund krónur. Tvo síðustu mánuðd ársins kostar auglýsinga miínúitan 20 þúsund krónur, en kostaði áður 15 þúsund kr. Gunnar Vagnsson sagði að ólíklegf væri að auglýsingaverð sjónvarps yrði látið taíka gildi fyrr en 1. ágúst, þar eð þegar væri búið að lofa og taka pant- anir fyrir auglýsinjgar og því ekki hægt að hækka verðið á þeim pöntunum, sem þeg- ar hafa borizt Edmond Edmondson í símaviðtall: Ekki ástæða að hafa samband við nokkurn — á meðan mér berst ekki orðsending frá neinum Reyni aldrei að útskýra hegðun Bobby Fischers — Ég hef ekki haft sam- band við Fischer frá því í gær og sé enga ástæðn tU þess að hafa samband við nokkurn mann vegna þessa máls, svo lengi sem mér berst engin orðsending varðandi það frá neinum. Ég reyni aldrei að út- skýra hegðim Fischers og ég ætia ekki að fara að gera það nú, þar sem ég veit ekkert nm þetta mái. Þannig svar- aði Edmondson, framkvæmda- stjóri bandaríska skáksam- bandsins í símaviðtaii í gær, er hann var inntnr fregna um, hvort nokkuð nýtt hefði gerzt í deiiu þeirri, sem nú er komin upp varðandi heims- meistaraein^gið í skák. — Mér skilst, hélt Edmond- son áfram, að Fischer hafi sent orðsendingu til Skáksam- bands Islands og að það hafi sent Fischer svar. En ég hef etoki fengið neitt afrit af þess- um orðsendingum og veit þvi ekkert um þær. Ég hef ekki heyrt neitt um máilið nema frá blaðamönnum á ísilandi. Edmondson var spurður á- lits á þeim ummælum Slave- koorde, fulltrúa FIDE (Al- þjóðasikáksambandsins) í Hoi- landi, að Fischer myndí senni- lega tapa einvíginu um heims- meistaratitilimn án þess að tetflla, ef hann rnætti etoki til leilks og hvort FIDE væri ekíki búið að hatfa samband við bandaríska skáiksamiband- ið vegna málsins. — Um þetta get ég ekkert sagt, svaraði Edmondson, — Hatfi FIDE haft í hyggju að senda okíkur orðsendinigu, þá býst ég við þvi, að sú orð- sending muni berast í dag. En til þessa hef ég ekki tfengið neina orðsendinigu frá neinum aðiia og þess vegna veit ég ekkert um málið. Þá var Edmondson spurður, hvort hann teldi ekki ástæðu til þess að hafa samfoand við Fischeir um máiið og svaraði hann þá: — Nei, og ef Fisciher vill hafa samband við mig, þá veit hann hvar ég er. Éig sé enga ástæðu til þess að hafa sam- band við nokkum mann, svo iengi sem mér berst engin orðsending varðandi málið frá neinium. Ég veit ©k'ki, hvað um er að vera Ég ætia etoki að hafa samband við FIDE í Framhald á bls. 3. Hafna kröfu Fischers Belgrad, 23. marz. Einkiastoeyti tffl Mbl. frá AP. SKIPULEGG.IENDUR iieinis- meistaraeinvígisins í skák í Belgrad fóru í dag eins að og Skáksambanil Islands og vís- uðu á bug beiðni Bohby Fisch ers um breytingar á f jármála- hlið einvígisins. Sendu Júgó- slavarnir símskeytl til skák- sambanda Islands, Bandaríkj anna, Sovétríkjanna og dr. Max Euwe, forseta Alþjóða- skáksambandsins, þar sem tek ið var fram, að ekki yrði fall izt á neinar hreytingar. 1 sím skeytinii sagði ennfremnr, að þar sem þeir, er einvígið héldu, tækju á sig fjárhags- áhættnna a.f því, þá ættu þeir einnig rétt tii alls hagnaðar, eeim yrði af eimiginu. Þúsund ungar kafna Geirfugladrangur er horfinn Var ratsjárviðmiðun skipa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.