Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 10
, ÍO MORGU'NHLAÐIB, FÖSTUDAGUR 24, MAR.Z 1972 SPRENGJUR 1 BELFAST Bridge BREZKU bridgespi 1 airarnir, sem j tomia til íalands í dag í boði Bridgefélags Reykjavítour eru allir mijög kunimir spilarar. Fyrir- } Iii?8i þeirra er R.F. Corwen, for- } æti bridgesambandsiinð. Harm j hafur oft verið fyrirliði brezkira [ bridjgesveiifia m. a. í heimisimeiist- | aPatoeppni'ranii í New York árið j 1954, þegair Brefiar urðu heima- mmeiiSfiairar. } W. Coyle og V. Silverstone eru ! Sfeobar og eru íslenzkum bridge- | spiluruim kuninir. f>eir hafa spilað lengi saman og hafa sj aldasn verið betri en nú. Þeir áttu mlkimn þátt í sigri brezku sveitaririinar á Evrópumótinu í Osló. C. Dixon og R. Sheeban voru báðir í breaku sveitinmi, aem spilaði í Aþenu á s.l. ári og varð í öðru sæti. C. Dixon er yngsti maðurinin í sveitioni aðeins 27 ára, en hefur þegar vakið mikla afihygli fyrir mikla hæfileika. R. Sheehain er rúmilega þrítugur og hafa þeir félagar spilað sam- ain í um það biil 3 ár. Þeir hafa ntýlega tekið upp Precision Ciub sagnkerfið, og fáum við áreiðain- lega að sjá það hjá þeim. I. Rose og J. Camsino eru báðir atvininiumenin og hafa báðir vakið mikla athygli, ekki aðeins í Bret- landi, heldur í mörgum öðrum löndum. J. Cainisino var í brezku sveitinirá á Evrópumótinu í Aþerau á s.l. ári og er af mörgum taliran bezti bridgespilairi á Bret- landi um þessair mundir. Hanin spilar venjulega á móti öðrum atvinirauiapilara, J. Flint, ein í þess- ari ferð spilar hanin á móti I. Rose. Þeir I. Rose og J. Cainisino eru báðiir rúmlega þrítugir, eni hiafa verið í sviðsljósinu um ára- bil. Augljóst er að mikill fengur er að fá þessa ágætu spilara í heimsókn, Þeir munu vænifiainilega mynda kjarina brezkra sveita á næstu árum. Yomandi mota ís- lenzkir bridgeáhugamenn tæfci- færið og fjölmeraraa til að sjá þessa góðu gesti í keppni við dkkatr mentn. í kvöld kl. 20,30 hefst 3ja um- ferð tvímeraniragsfceppni, með þáttfiöku brezku spilaranna. Spil að verður í Domus Medica. Á morguin fer fram á sama stað önnur umferð tvímenningskeppn- iranar. Á suranudag fer fram í Súlmasal Hótel Sögu fyriri bluti (32 spid) einvígis milli brezku sveitariiniraair og úrvals ísl. bridge- spilaira. Hefst keppnin kl. 13,30 og verða spilin sýnd og útskýrð á sýniragartöflu. Á mánudagskvöldið fer fram á saimia stað síðari hluti eiiirvígis- inis og verða spilin einnig þá sýnd og skýrð á sýningartöflu. * — I eldlínunni I ramliald af bls. 31. nú baraista,“ var sagt i stof- unni uppi á íslandi. Svo vair sigurinn í höfn og Jón skilaði kveðju landsliðs- miannanna heim. Þær kveðj- ur hittu beint i miark í stof- unni. Og þegar útvarpið brá „Táp og fjör . . .“ á fóninn strax eftir lýsinguna, tóku konurnar hressilega undir. Enn ein spenningsstundin var hjá. Þær brostu ánægðar, hlógu og gerðu að gamni sinu. E!n á fösfcudagisikivöid verða þær aiflíiuir í eldilíinunni. Þá; setjast þær af*ur við útvarps tæik'.ð og hl'. usta. NYKOMIÐ - NYKOMIB - NYKOMIÐ - NYKOMIÐ Hinar vinsælu South Sea Bubble buxur komnar aftur í miklu litaúrvali. Pilotsjakkar, stuttir og síðir, einlitir og köflóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.