Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 14
14 MORGIHSÍBLAÐLÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 Kökubasar Ljósmæðrafélag Islands heldur kokubasar laugar- daginn 25. marz kl. 15 í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur v/Barónsstíg. Nefiiditi. r FAVRE LEUBA sea raider NÝTT FORM STERKLEGT OG FALLEGT Sjálfvinda Sýnir mánabar- og vikudag 36000 sveiflur á klukkustund Vatnsþétt aö 50 metra dýpi Gorðar Glafsson Úrsmiður - Lœkjartorgi FAVRE-LEUBA Généve GtÆS/lEGT ÚPO/U OiQÐ O/Ð AUPA MW/ VALVA auglýsir Fyrir ferminguna: Hvítir hanzkar SlœÖur Vasaklútar Sokkabuxur VALVA Álftamýri Suðurveri Simaskráin 1972 Laugardaginn 25. marz n.k. verður byrjað að afhenda síma- skrána fyrir árið 1972 til símnotenda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, laugardaginn 25. og mánudaginn 27. marz verður afgreitt út á símanúmerin 10000 til 26999, það eru síma- númer frá Miðbæjarstöðinni. Þriðjudaginn 28. og miðviku- daginn 29. marz verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á þrír og átta, það eru símanúmer frá Grensásstöðinni. Símaskráin verður afgreidd í nýja verziunarhúsinu Aðalstræti 9 daglega kl. 9 — 19. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strand- götu mánudaginn 27. marz. Þar verður afgreitt út á sima- númer sem byrja á fimm. I Kópavogi verður símaskráin afhent á Póstafgreiðslunni Digranesvegi 9 þriðjudaginn 28. marz. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Athygli símnotenda skal vekja á því að símaskráin 1972 gengur í gildi frá og með fimmtudeginum 30. marz 1972. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskrána frá 1971 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMINIM. Buxna- corselett Mikið úrval af buxna- corselett í hvítu, svörtu og húðlit með og án renniláss. PÓST- SENDUM. Hringið, skrifið og fáið upp- lýsingar. t Laugavegi 26. — Sínti 1-51-86.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.