Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MARZ 1972 17 I gær var Skeiðará farin að belja við varnargaiðiim fyrir neðan Slraftafell í fyrsta skipti í sögu hans. I gærkvöldi var straumurinn farinn að þyngjast. arárjötkuls, en aðaliútfailið er austast í jöklin'uim." „Hvað er annarts að segja uim hegðun hiaiupsins með tiilHiti til mælinga og rannisóikna?" „Uim hegðun ihiaupsins má segja í heild að hún hafi verið svipuð og í undamförnum htaup- um, en þó telur Ragnar Stefáins- s.on í Skáftafeli að það hatfi vax ið ölliu hægar, en oft áður, en hann er sá maður, sem lan.g bezta yfirsýn heflur haiflt yfir Skeiðarárhlaup og hegðun þeirra í áratuigi. Hanm hefur a.uk þess að flyligjast með Maupuim sj'álf- ur fylgzt aillináið með hreyifing- um og Skeiðaránjlökli sjá'-lfum og láitið í té margháttaðar u.ppö'ýs- ingar um hegðun jlökuls oig Maupa.“ „Hefði ektki verið æsikiCegra fyrir ylkikur að fá snögigt hJaup með tilliti til prófunar á mann- vánkjum, sem þegar eru fyrir hendi og aðstöðu til vegarlagn- inigar?" „Þessi fremiur hægflara vöxitur hefur komið ok'kiur ti'l góða á þann hátt að með því hefur feng ist rýmri tíimii t:l ýmiissa athug- ana, en eliia hefði verið. í heiid má segja að þessar athugainir og rannsóknir ha.fá gengið eftir áætlun. Hér eru nú ails undir hámark hl'suupsins, 14 rnenn að- komnir, aiuk heimamanna, sem taka þátt", þessu. Snöggt hlaiup hefðii ekkii verið betra. TiC dæmis hafa vamar- garðamir aidrei fenigið vatn á siig og hafa því ekki náð að þét t- ast eins oig eðlilegt er. Annars hefur það verið venjulegur gang ur í hllaiupum sí'ðustu áratugi að hlaupið hefu.r vaxið hægit. Ei‘:t af meginimarkmiiðum þessara garða er að leiða í l'jós hver ti'- högun á varnargörðunum er heppilllegust, en þessar rannsókn- iir munu halda áifiram þar til hlaupíð er afstaðið og nolklkru lengur." „Hefðu þessar víðtælku rann sóknir verið mögulegar án að stoðar þyrlu ?“ „Það er heagt að ta'ka svo djúpt í árinni að þessar athugan ir hefðu ekki verið stundaðar að neiniu gagni án þyriiu, en hér höfuim við þyrlu Andra Heiðíbergs til þess að flytja oikikur vírtt á svæðinu S'keiðará, Súla og Gíigju kvísl.“ „Rannsókn á efnis- magninu 1 á móti 100 milljón“ Þyrlan l'enti á varnargarðinu.m þar sem aillt var titlbúiið fyrir enn eina athugunina. Þyrlan var að koma frá þvi áð flytja tivo menn Helgi skipuleggur rannsókn- irnar. á bakkana sinn hvorum megin við Skeiðará, skammt fyrir neð- an útfalllið undan jöklinuim. Þeir áittu að vera tilbúnir til þess að taka þar sýni í tiilraiuni.nni, sem var fraimundan og fóligin var í því að mæla vatnsmagn árirtn- ar. Páll Tlheodórsson frá Raunvís- indasitafn.uninnii ag dr. Gunnar Ságurðissan stigu upp í þyrliuna og ég fylgdi með. Andri flaug með Okkur út á eyri I miðri Skeiðará þar sem straumiurinn beljaði alllt í kring. Einnig þar átti að taka sýnisho'rn. En sýnis- hom af hverjiu. Jú, þyrlan þaut aftur á laft ag lenti á varnar- garðilnu.m þar sem He'igi Halil- g.rímsson beið ásamt sínum mönn Rannsóknin var tilraun að nok'kru leyti og framíkvæmd henn ar var á eftirfarandi hátt: Þyri- an fiaug með Hel'ga ag Ifenti á jökiinum skamimt frá útfalli Skeiðarár undan jökffiinum. Þar fór hann út ú.r þyrítunni með lít- inn innsiiglaðan blýhólk með geisiavirkium efnum. Á jökul- skáninni fyrir ofan útíallið þar sem 4000 rúmimetrar af vatni beljiuðu út með marigra tuga ki'ö meíra hraða, opnaði hann hóik- inn og geislavirka efnið gluðaði samian við vatnsmagn árinnar, sem var hundrað milil'jón sinnum mieira að magni en geislavirka efnið. N'ánar tiltekið sagði FáíH að í blýhólkinum væru 50 mCi af gei'llsavirbu joði og skiilyrðin fyr- ir því að hægt væri að nota þessa aðferð til miælin.ga á va.tnsmaigni væri sú að efnið b’.andaðist ag því væri æsikilegast að komast eins ná'lægt útfallihiu ' ag unnt væri. Um lieið ag Helgi var búinn að hella geislavírka joðimu í ána, tók þyrlan flugið ag gaf merki mieð ljósimerkjum til þeirra þriiggjia sem áttu að taka sýnis- horn úr ánni og innan ákveð'ins tíima átti því að vera Ibkið. Nið- urstöður fláist síðan með mæilimg- um ag greinimgu í Raunvísimda- stafnuninni, þar sem geisla- virknim í vatnimu verður miæ’d og þannig á að vera hæigt að reikna út vatnsmagn árinnar. Venjiulega aðferðim ví'ð vatnsmæi imgu er hins veg|Lr sú að straum hraðimn er mældur og þversnið árínnar eftiir að sjatnað er í henni. „Að hlusta á grjótið og vatnið undir jöklinum“ Haukur Tómasson jarðfræðing ur var að gera miæiliinigar við stærri varmargarðinn þegar við hittuim hann að máli og inmtum eftir hverni.g þeir framkvæmdu athuganimar. „Við höfium fjórar rannsökn- arathiuígainir. 1 íyrsta lagi fökum við svi'faursýni, sem sýnir síðan við greininigu hvað mikið er af fínum aurburði i ánni, en sl'ikar rannsóknir voru einnig gerðar 1954. Þanniig könnum við korna- stærð, magn, bergg.reiningu, reiknum út eðHisþyngd ag flieira. 1 öðru lagi könnium við batn- skriðið ali't upp í stórg.rýti. Það geruim við með sérstökum sýnis- taka, sem nær möl ,og steinum upp i 10 srn þvermáll. EFTIR ÁRNA JOHNSEN Svifsýnishorn tekin í tilrauna- glös. í þriðja lagi hötBum víð elek- trónísk tæki til þess að hiusta eftir stærð stærstiu steinanna, sem geta verið 30—50 sm í þver- mál, en með tilliti til þeirra at- hugana rannsökuðum vi'ð Heligi ag Gunnar botninn sl. suimar. Einnig er sá möguleifci að hlusta með elektrónis'ka tækinu eftir gangi árinnar undir jökiin- um og finna m.a. út hvar hún liggur, en til þess að fram- kvæma þá athugun hefðum við þurf 12—3 þyrliur. 1 fjórða lagi tökum við sýnv aif ísskriði árinnar, vsentaniega efni sem hlaupið hiefur grafið innan úr jökl'inum og þar með fáum við blöndiu af iismalum, sem geta við greiningu leiitt í lj'ós hvað miikið af efninu er úr batni jöku'llsins ag hvað er af öðrum upprun.a.“ „Á þeysingi um vatnasvæðið“ Siigurjón Risit er vanari því að vaða vötnin í mælingaferðium S'í.mum, heldiur en fljúga yfir þeim, en einnig hann notaði þyril una og gat þar af leiðandi mælt á stöðum sem ekki hefði verið hægt að komast til. Við fllugum með honum meöfram jökulrönd Skeiðarárjökulis þar sem hann athugaði útfölilin á jöklinum í þessu hlaupi. f venjiulegu ári eru 6 úitföli á jöklimum ag eru Skeið ará, Súla og Gígj'ukvíisl þeirra stærst, en í þessu hllaupi hafa 11 útföll bætzt við. Úr 5 þeirra remn ur i Skeiðará, 4 í Gíigjukvísl ag 2 i Súlu. Með Sigurjóni eru Eberg Elef- sen ag Davíð Guðnason. Verk- eflni þei'rra er að mæla magnið í Maupinu. „Með því að mæla hivað máfcið vatn er á hverjum birna finnum við út hvað heiildarvatnsmagnið er mikið,“ sagði Siigurjón, en hann gerði samsvarandi mæling- ar í Skeiðará 1954. „Hivernig er rannsðknium ýkik- ar háttað, Sigurjón ?“ „Þegar van var á þessu Maupi, va.r strax hafinn undirbúningur að mælingum, en það skiptir ákafíega mifcliu miáli fyrir okkur að hafa þyrluna tii taks, því með aðs'toð hennar getum við mælt dýpi ag straumhraða við hina ýmsu bakka ag straumilænur. Við fyfJgjumiS't með hæðarbreyt- ingum og breytinigu á farvegi, en vafnsmagnið finnum við mieð því að mæla dýpt, breidd ag hmða. Verst er að ei'ga við mælinigar á dýptinni á meðan hlaupið stendiur yfir. I dag bjiugigum við ti'l dæmi'S tii nakkiurs konar kúlu lagaða grind, sem var þrír metr ar í þvermál og síðan létium við kúJuna út í sbraiumiinn og gátum mieð því að fyjgjast með kúlunni, mælt dýpið. Þetta er algjör nýj- ung i mælingum hjá okbur ag tókst mjög vel. Annars höfum við sírita hjá Gígjiufcvisl, en þar er mun be'ra að eiga við siiika mælingu, því áin er þar i ábveðn um farvegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.