Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.03.1972, Blaðsíða 29
MORGUNtBLAÐIÐ. FÖSTUOAGUR 24. MARZ 1972 29 FÖSTUDAGUR 24. marz 7.00 Morgunfitvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.45: Kristján Jónsson heldur áfram „Lítilli sögu um litla kisu“ eftir Loft Guömundsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög miili liöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurtek- inn þáttur A.HJSv.). Fréttir kl. 11.00. „Gengrið I hús“, endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs- sonar frá 6. júní 1970. Tónlist eftir Tartini og Telemann kl. 11.25: Enrico Mainardi og Há- tíðarhljómsveitin í Luzern leika Sellókonsert í A-dúr eftir Tartini; Rudolf Baumgartner stj. / Eduard Melkus leikur Fantasíu í li-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Telemann / Vera Schwarz leikur Fantasiu í g- moll fyrir sembal eftir Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endur- tekinn) Halldór Hansen læknir flytur hug- leiðingar um heilsugæzlu barna og geðvernd. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síódegissagan: „Draumu rimi um ástina4* eftir Hugrúnu Höfundur les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Kanadískir siingvarar syngja Maureen Forrester syngur lög eftir Purcell, Duparc, Paladilhe og Debussy. Joseph Rouleau syngur tvær konsertaríur eftir Mozart. Richard Verreau syngur lög eftir Caccini, Stradella og Scarlatti. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ITtvarpssaga barnanna: „Tæynd armálið í skóginum“ eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (9). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkýnningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaöur stjórnar þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. „Þar skriplaði á skötu“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur með Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. 1». Hliiidur maður segir frá Halldór Pétursson flytur frásögu- þátt, ritaðan eftir Hannesi Sig- urðssyni, skagfirzkum manni 1 Borgarfirði eystra. c. Vísur eftir Bólu-lljálmar Sveinbjörn Beinteinsson flytur. d. Þrífætti refurinn Jóhannes Óli Sæmundsson flytur frásögu. e. Um íslenxka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöugur Söngfélagið Gígjan á Akureyri syngur; Jakob Tryggvason stj. 21.30 ÍTtvarpssagan „Hinum megin við heiminn“ eftir Guðmund L. Friðfiiinsson. Höfundur les (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. læstur Passíusálma (46). 22.25 Kvnldsagan: ,Ástmögur Iðunu- ar“ eftir Sverri Kristjánsson. Jóna Sigurjónsdóttir endar lestur á ævisögu Sigurðar Breiðfjörðs (14). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslauds 1 Háskólabíói kvöidið áður. Stjórnandi: Per Dreier frá Neregi. Kinleikari á píauó: Alicia de Larr- ocha frá Spáni a. Píanókonsert I G-dúr eftir Maur ice Ravel. b. Sinfónía nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson heldur áfram „Lítilli sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (5). Tilkyningar kl. 9.30. Létt lóg milll atriða. I vikulokin kl. 10.25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, simaviðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunn- laugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjfiklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynriir. 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson .stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög 15.55 Isleir/.kt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Barnatími a. Framlialdsleikrit: „Ævintýra- dalurinn“ (áður útv. 1962) Steindór Hjörleifsson bjó til flutn- ings í útvarp eftir sögu Enid Blyt- ons í þýðingu Sigríðar Thorlacius, og er hann jafnframt leikstjórl. Helztu persónur og leikendur 1 fjórða þætti: Anna ........ Þóra Friðriksdóttir Disa ....... Margrét ólafsdóttir Finnur ......... Halldór Karlsson Jonni ............. Stefán Thors Kíkí ........... Árni Tryggvason Sögumaður: Guðmundur Pálsson Aðrir leikendur: Karl Sigurðsson, Þorgrímur Einarsson og Steitidór Hjörleifsson. b. Merkur Isleiidingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá Birni Jónssyni ritstjóra. 10.45 Rariialög sungin og leikin. 17.00 Fréttir. gj&MÍII arangunnn fifat iWw^w í góðar kökur þarf gott efni, gott smjörlíki, Flóru-smjörlíki. Nýja Flóru-smjörlíkið gefur kökunum ljúffengt bragð ----------- og lokkandi útlit. TIDRA er fyrsta flokks SMJÖRLIKISGERÐ KEA \ Reynið nýja uppskrift tKTA FLÓRU SANDKAKA 250 g Flóru-smjörlíki, 250 g sykur, 250 g hveiti, 5 egg, 150 g ósætt súkkulaði. Hrærið smjörlíkið og sykurinn smátt og smátt út í. Brjótið eggin i glas, sláiö þau í sundur og hellið smátt og smátt út í. Blandið hveitinu saman við með sleikju. Setjið deigið í smurt, aflangt jólakökumót, sláið því aðeins niður í borðið ag bakiö við 175—200°C í 45— 60 mínútur. Bræðið súkkulaðið og hjúpið kökuna þegar hún er köld. — — ATH. Súkkulaðihjúpuð geymist kakan mjög vel. A nótum æ&kunnar. Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 Úr myndabók náttfirunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur talar um ameriska hlaupa- fugla. 18.00 Söngvar í léttum tón Ed Hawkyns-kórinn syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri i eina klukku- stund Valgerður Tryggvadóttir ræður dagskránni. 20.30 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 21.15 1 sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við aldraðan bónda, Gisla Gestsson. 21.40 óvísindalegt spjall um anuað land örnólfur Árnason flytur sjötta pistil sinn frá Spáni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrártok. FÖSTUDAGUR 24. marz 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Rafmagn í 50 ár Á síðasta ári voru 50 ár liðin frá þvl fyrsta rafstöð Rafmagnsveitu Reykjavikur tók til starfa við Ell iðaár. Af því tilefni hefur Sjónvarp ið látið gera mynd um starfsemi Rafmagnsveitunnar. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pál»l son. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson; LTmsjón Magnús Bjarnfreðsson. 21,10 Adam Strange: Skýrsla nr. 2475 Haturslogi Þýðandi Kristmann Eiðsson 22,00 Frlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. Átt þú rétt á tryggingabótum? Hefur þú orðið fyrir áfalli og átt ef til vill kröfu um bætur úr almannatryggingunum? HVER ER RÉTTUR ÞINN? Svarið er í TRYGGINGAHANDBÓKINN! Margir feita aldrei réttar síns sökum vanþekkingar á tryggiinga kerfinu. Ert þú ef til vtll í þeim hópi? TRYGGINGAHANDBÓKIN fjalfar um og skýrtr mikilvæg atriði, sem varða hvem ejnstakHng og fiölskyldu. • • • • Orn og Orlygur Reynimei 60, sími 18660. Bezt ú auglýsa í Horgunblaðinu Glæsilegir þýzkir gólilampar Einnig fjölbreytt úrval borðlampa. Landsins mesta lampaúrval. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 8448Í!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.