Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 Gruggið nær 4 mílur út Árni Frlðriksson við rann- sóknir ut af Skeiðarársandi HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Áini Friðriksson var í gær og fyrra- dag úti af Skeiðarársamði við rannsóknir og var Sven Aage Malmberg ha.ffræðingnr með skipinn. Morgnnblaðið náði tali af Sven í gær nm borð i Árna Friðrikssyni og spnrði hann nán- ar nm þessar rannsóknir. Sven sagði, að skipið hefði vetr- ið þarn.a úti af söndunium og hefðu vetrið tekim sýnishorn og at'hugað gruggið í sjónum. Sýnis- hornin hefðu verið vigtuð og eins verið gerðar lj ósmælin'gar, og sagði Sven að óhætt væri að segja, að svo mikið grugg hefði aidrei mæizt íynr hér í sjó og slkyggni í sjó hefði á nokkrum ’Stöðuim verið á núiipunlkti, sem væri afair sjaldgæft. Kvað hann gruggið ná um 4 málur út frá ströndinni, og iegði mákla brentni- steinisfýiu af sjónum. Tilgamginn mieð þessum rannsóíknum kvað Sven vera þann að reyna að á- kvarða efnásmagn og framiburð- imm þairtna um slóðir, O'g væri þetta í fyrsta sinn sem slik til- raun væri gerð. Niðurstöður af þessum raninsóknum munu þó ekki liggja fjrrir fyrr en síðar. Miklar annir Flugfélagsins Flogið með um 1600 manns til * Akureyrar og Isaf jardar um páskana PÁSKADAGARNIR eru a» vanda mikill annatími hjá Flug- félagi íslands í innanlandsflugi, enda hyggur margur borgarbú- ínn á ferðir í annan landshluta tíl skiðaiðkana eða námsfólk beldur heim til að eyða páska- helginni í faðmi fjölskyldunnar. í gær flutti Flugtfélagið um 250 íarþega til ísafjarðar og rúm- lega 200 til Akureyrar. í dag var gert ráð fyrir að flytja um 600 manns til Akureyrar, þar af eru ráðgerðair tvær þotuferðir, 3 Conrad Svvam í embættis- skriiða sínuni. Fokkerferðir og að líkindum 2 ferðir DC 6 vélar félaigsins. Enn- fremur mun þá verða flogið með um 200 manng til Sauðárkróks, með á annað hundrað manns til Eyja og um 220 til ísafjarðar, svo og til annarra staða sam- kvæmt áætlun. Á skirdag verður svo væntanlega flogið með um 220 manns til Akureyrar, og 90 mannis til lisaifjarðar. Fiugféiiaigið gerir ráð fyrir að saoitals verði flogið með um 600 manns til ísafjairðar þessa þrjá daga og rúmlega 1000 til Akur- eyrar, en þetta eru helztu skíða- staðir landsins um páskana. Bú- izt er við að farþegafjöldinn nú verði öliu meiri en i fyrra. En páskaferðir eru lika á dag- skrá í utanlandsflugi Flugfélags- ins, því að þá eru þrjár þotuferð i,r til sólarlanda. í gær fór þota með hóp frá Útsýn áleiðis til Costa del Soi, og í dag er önnur ferð á vegum Sunnu til Mallorka. >á verður Kanaríeyjaferð á veg- um Flugféiagsins sjáifs á mið- vi ku dag’sk völd. Gottfried Grábeck, stjórnandi Brahe Djákner, Yrki Mánntylá, framkvæmdastjóri Norræna hmss ins, og Tómas Sveinsson, formaður Stúdentakórs Háskóla Islands. Finnski stúdentakórinn Brahe Djakner heldur tónleika hér Á FÖSTUDAGINN langa kemur hingað til landsins finnskur stúd entakór, Brahe Djakner, frá há- skólanum í Ábo, sem er elzti há- skóli Finnlands og dregur kórinn nafn af stofnanda hans, Per Brahe greifa. Sína fyrstu hljóm- leika hér á landi heidur kórinn i Háskólabíói n.k. laugardag kl. 15. Á páskadag syngur hann S Skálholtskirkju, en um kvöldið á Flúðum. Á mánudaginn syng'ir kórinn siðan í Bessastaðakirkju kl. 14 og i Stapa kl. 17. Stjórn- andi kórsins er Gottfried Gra- beck tónskáld. Stjómaindi stúdentakórsins, Brahe Djakmer hefur frá önd- verðu verið tengdur tónlist- ardeild háskólams i Ábo og er núverandi st jórnandi hans, Gottfried Grabeck, lektotr við skólann. Kórinn hefur starfað mikið með kvenna- kór, Flanakórnum, í sambandi við flutnimg á stærri verkum, hvort sem er i sjónvarp, útvarp eða til flutnings í sýningarhöil- um með allt að 10 þús. áheyrend- um. Stúdemtakórinn hefur farið í hljómleikaferðir til Evrópu- landa og Sovétríkjanna við mjög góðar undirtektir og fengið verð- laun fyrir frammistöðuna, bæði einn og með öðrum. Á sl. ári sigr aði kórinm í keppni sikamdinav- ískra stúdentakóra. Þá má geta þess að við opnun iistahátíðar í Helsingfors á sl. ári flutti kórinn Catuiii Carmina og Cairmina Bur ana eftir Carl Orff. Á söngskrá stúdentakórsins hér verða verk eftir eldri og vngri höfunda, þar á meðal eftir stjórnandamn, Gottfried Gra- beck, stórverk, er hann nefnir „Stgmmor ur eiementen”, og gert er fyrir kór, segulbamd og mynd vairpa. Á meðan Brahe Djakner dvelj aist hér á landi, mun forseti ís- lands, herra Kristján Eidjárn, taika á móti kórfélögunum, svoog borgairstjórinn í Reykjavík og bæjarstjóri Keflavikur, auk þe®s sem þeim verður sýnd Hitaveita Reykjavíkur. í viðtali við Morgunbia&ið sagði Gottfried Grábeck m.a., að kórfélaigair hlökkuðu mjög mikið til þess að syngja fyrir ís- lendinga og væru reiðubúnir eð syngja aukalög, ef þess yrði óisk- að. INSIDE ICELAND Nýtt kynningarrit á ensku ÚT ER komið nýtt kynningarrit á ensku um viðskiptamál, Inside Iceland, og er það ætlað erlend- um kanpsýslumönnum, sem eiga viðskipti við íslamd eða óska eftir þeim. Ritið er í tímaritsbroti, alls 52 síður. í Inside Iceland er lýst markað’sástandinu á íslandi, fjallað um ferðamál, útfærslu landhelginnar og mikiivægi fisk veiða fyrir ísland, helztu útflutn ingsvörur, reglu um milliríkja- viðsikipti, útflutnimgsverzluinina ásamt upplýsingum um stofnanir og félö’g, sem geta veitt kaup- sýslumönnum upplýsingar og að stoð. f ritinu er einnig Itarleg skrá yfir íslenzka útflytjendur. Iraside Iceland er gefið út í 5000 eintökum og verður þ"ví dreift til erlemdra aðila, m.a. fé lagssamtaika á viðskiptasviðinu, skrifstofum flugfélaga eriendis og erlendra sendiráða á ís- liandi. Svo og verður ritið í ís- lenzkum sendiráðum. - » r Aformað er, að ritið komi ut tvisvar á ári. Ritstjóri er Haukur Helgason, hagfræðinguir, en út- gefandi Frjálst framtak h.f. Framhaldsnámslán 1971-672 STJÓRN lánasjóðs íslcnzkra námsnianna hefur veitt eftir- talda styrki til framhaldsnáans skólaárið 1971—72, — saintals 6.375.000 krónur: Arnór K. Hannibalsson, tii fram haiMism'áms x hie'mspeki við Hásk. i Ediintoorig kr. 200.000.00 Brynjólfnr Bjarnason, tiB fram- haMsnáms í v:ð.s'kiptafræðium við Hlástk. í iMnnesota kr. 250.000.00 Brynjólfur Kjartansson, tiQ f'ram háfldsnáms í markaðisiréittii við Hlásk. í Aimsterdam kr. 50.000.00 Einar Ragnarsson, til framhaids- ’hald’snáms i þjóðsagnafræði við Hás'k. í O.sló kr. 50.000.00 Einar Ragnrasson, til framhaids- náms í tannlækin. við Hásk. í Alabama kr. 125.000.00 Georg Ó. Gunnarsson, til fram- haitísnáims í efnafræði við Hásk. í Mandhes'ter kr. 150.000.00 Siðameistari Englands- drottningar á íslandi EINN af siðameistunim Elísabet- »x Englandsdrottningar, dr. Con- irad Swan heldur fyrirlestur á jþriðjiidag í 1. kennslustofu H.í. um skjaldarmerkjafræði og ætt- fræði í þeirri stofnun, sem hann vinnur við, „The College of Arms“, en sú stofnun hefur ver- Hð við lýði allt frá miðiildiim og cr enn æðsti dómstoll framan- greindra fræða. Fyrirlestnrinn ltiefst klukkan 18. „Ooliege af Anms“ fer með stjóm ailra athafna og apinibexra starfa, sem dirattning EngJands tek'ur þátt í. Auk þess er stofn- unin aðaliheimiQd um alia hirðsiði og venjiur, alit sem tilheyriir nafn bótum, arðum og heiðursskjöl- um, skjaidarmerkjum og ætt- fræði og ættrakningu. I>r. Conrad Swain er íæddiur í Kanada. Georg Ólafsson, við framhalds- nám í rekstrarhagfr. við Verzl- unarháis'kólanin i Kaupmanna- 'hiötfln kr. 200.000.00 Guðniundur Hafsteinsson, til framhaMsn árrns í veðurfr. við Hásk. í Osló kr. 100.000.00 Guðný Daníelsdóttix, við fram- haldsnám í læknisfr. við Hásk. í Lomtkxn kr. 250.000.00 Guðrún Agnarsdóttir, til fram- haldsnáms í iækinisfir. við Hásk. i London kr. 100.000.00 Gunnar Eydal, til framhalds- náms í lögfræði við Hásk. í Kaup mannahöfn kr. 200.000.00 Gunnar Karlsson, tiQ framhalds- náms I sögu féiagsstarfa ag stjómmáia i S.-Þimg. á 19. öld við Hásk. 5 Kaupmianinah. kr. 50.000.00 Gunnar Sigurðsson, til fram- haldsnáims i læknisfr. við Hásk. i Londloin kr. 100.000.00 Ha.llsteinn Sigurðsson, til fram- halldsnáms i högigmyndalist við St. Martin’s Söhooí of Art i London kr. 200.000.00 Hjördis Björk Hákonardóttir, ■tifl framhaldlsnáms I ’ögfræði. við Hásk. í Oxiford kr. 150.000.00 íngvar Árnason, tii framhalds- náms í efnafræði við Hásk. 5 Karlsruhie kr. 100.000.00 Ingxar Björnsson, til framhaQdis- néms í lögfræði við Hásk. í Köin kr. 200.000.00 Ingvar Birgir Friðleifssan, til framhaldsnám s i jarðlfræði við Hásk. í Oxiford kr. 50.000.00 Jón Síenmndiir Signrjónsson, til fraimha'l'disnájms í þjóðhagfræði við Hásik. í Köln kr. 100.000.00 Jón Ögmundur Þormóðsson, *;il framhaQdsnáms í lögtfræði í Har- vardháskóla kr. 100.000.00 Karl Grönvold, tii fraimhalds- náms í jarðfræði við Hásk. í Oxford kr. 100.000.00 Karl Ingvar Karlsson, tii ftram- haltíisnáims í byiggingaverkfreeði við Hásk. í Dundee kr. 150.000.00 Magnús Kristjánsson, titt' framr haQ'dsná/ms I skólasáilíreeði við Hásk. i Giasgow kr. 250.000.00 Jóhann Matthías Kjeld, til fram- haldsnáms í læknisfræði við Hásk. í Londion kr. 150.000.00 Óskar Sig. Óskarsson, tii fram- haldisnáms i viðskiptafræðum við Háslk. í Bra&ford kr. 200.000.00 Páll Skúlason, til framhaJtís- náms i lögfræði í Holilandi 'kr. 100.000.00 Pétur Herbert Ólafsson, til framhaldisnáims í tánnQœkning- um við Há'sk. í Bergen kr. 200.000.00 Ragnar Sigbjörnsson, tit fram- haQdsnámis í verkfræði við Hásk. í Kaupmannahöfn kr. 250.000.00 Ragnheiður Briem, til framhald náms í málviis. ag kennslufræði við Hásk. í Michiigan 'krr. 150.000.00 Rögnvaldur Jónsson, till fram- haldsnáms í kirtejusögu við West mínster and Cheshiunt OoQQeges Cambridige kr. 150.000.00 Sigrún Kristín Baldvinsdóttir, til fiaimhaklsnáms í lögfræði við Hásk. i Camtoridige kr. 150.000.00 Stefán Már Stefánsson, till fram- haidsnáms i lögtfræði við Hásk. í Tel Aviiv kr.100.000.00 Sveintojöm Rafnsson. tii fram- haldsnámis í sagnfræði við Hásk. í Lundi kr. 150.000.00 Unnur Pétursdóttir, tifl fram- haiMsnáms í ieeknisfræði við Nait kxnal Intsititutes af Health, Mary- land kr. 150.000.00 Vafgarður Egllsson, til fram- haldisnáms i lætenisfræði við Chester Beatty Reserarch Instit- ute, London kr. 250.000.00 Valgeir Ástráðsson, táí fram- haldsnáms í haignýtri guðlfræði við Hásk. í Edintoong kr. 100.000.00 Vésteinn Rúni Eiríksson, tij fram haldsnáms í fasteði.is fræði Háisik. í Edinbong kr. 100.000.00 Þorgerður Benediktsdóttir, táfl framhaldsnáms i iögfræði við Hásk. í Osló kr. 150.000.00 Þorleifur Hauksson, tii fraim- haídsnáms í bðkmenntuim við Hásk. i Osló kr. 150.000.00 Þorsteinn Gylfason, tiO fram- haldsnáms í heianspeiki við Hásk. 'i Oxifbrd kr. 100.000.00 Þoriarðnr Brynjólfsson, til fram haldsnáms í læknisfræði við Centralsyighu set í Halstebro, Danmark kr. 100.000.00 Þorvaldur Ólafsson, til fran> haldisnáims í eðiisflræði við Hésk. í Osló kr. 200.000.00 Þórður Harðarson, tiQ framhalds náms í iæknisfræði við Hásk. í London kr. 250.000.00 Síuntals kx. 6.375.00(1.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.