Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 Páskasyrpa SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS \ ARQAKaUR, SUNNUDAGINN 25. NóV. 1034 5. TÖLUBLAO /• «. „ . Skarln-j/r.d •(llr.HiffVlU.'lajniaU ffðrunni. . Hörður Ágústssou, Listasafn A.S.I. og Galerie SÚM. Sveinn Björnsson, Norræna húsið. Páskasýning á grrafík, Myndiista- og handíðaskóli Islands. Það hefur verið heldur hljótt um Hörð Ágústsson sem mynd- listarmann á undanfömum ár- um, þótt maðurinn sjálfur hafi víða komið við sögu skapandi ILsta á sama tíma og sem slíkur, mjög verið í sviðsljósinu. Hann er einn þeirra manna sem í eld- linunni hafa staðið s.l. áratug og lengur við uppbyggingu ís- lenzkrar myndmenntar og sá vettvangur gerir allar kröfur um 40 stunda vinnuviku að hé- góma. 1 áratug hefur Hörður kennt formfræði við Myndlista- og handíðaskóla Islands, hvort tveggja á strangvísindalegan hátt útfrá takmörkuðum heimi frumforma og um leið opnað augu nemenda fyrir því hve þessi strangi og þröngi grundvöllur er mikilvægur bak- grunnur varðandi umbúða- laus (spontant) vinnubrögð og raunar alla vinnu sem að mynd- menntum viðkemur. „Úr form- smiðju" nefnir Hörður myndir sinar í Galerie SÚM, en þar seg ir hann sjálfur réttilega að hann sé að fást við „stærðfræði sjórvlistarinnar“ og eru verkin tiHraunir sem hann hiefu.r fengizt við samhliða áðurnefndri kennslu, hér leikur hann sér að frumformum — ferningum, hringum og þríhyrning- um og þræðir þar að eigin sögn einstigið á milli visinda og myndlistar í víðustu merkingu þassa orðs. Textar við myndir í sýningarskrá eru teknir úr bók Guðmundar Finn-bogasonar „Frá sjónarheimi" og það mann- vit sem þessir textar birta okk- ur vekja enn einu sinni upp spurninguna, hvi þessi bók þurfi að vera ófáanleg á okkar stóra en fáránlega bókamarkaði. Fáránlega svo lengi sem ekki er lögð meiri rækt við að miðla slíku mannviti á veglegan hátt. Myndir þessar njóta sín einkar vel innan veggja Galerie SÚM og færa okkur enn einu sinni heim sanninn um hve salurinn er vel fallinn fyrir hinar ólíkustu sýningar. Sýningin er mjög lær- dómsrík og þarft innlegg á vett- vangi íslenzkrar myndmenntar, þvi hér eru á ferðinni hreinar oig tærar formstúdíuir bæði há-stærðfræðiilegar og með Sivafi mannlegra kennda og hrifu þær myndir mig mest þótt mér sé full ljóst að hór sé sízt verið að höfða til hrifningar. Um sýningu Harðar í Lista- safni ASÍ þar sem eru myndir frá árunum 1957—’63 kveður við allt annan tón. Listamaðurinn hef ur gefið þeim samheitið Lands- minni og segir þær eins konar eftirlegukindur, sem hann hefur rekið af fjalli og segir þær jafn framt of smáar í sniðum til að gefa ti'lefni til sjálfstæðrar sýn- ingar og nefnir þær eins konar éndurminningar um landið og veðurhjúp þess, eins konar smá- ljóð um landið enda eru þeim valin Ijóðræn nöfn. Hér er ekki um að ræða að velja sér ákveð- in mótiv heldur að þjóna og miðla hughrifum sem listamaður inn hefur orðið fyrir á ferðum sínum um landið, skírskotun til þess sem hann hefur upplifað. Það sem belzt einikennir þessi myndrænu smáljóð eru hrein og menningarleg vinnubrögð sem hann klæðir þessar stemningar sínar og hughrif og þýðingar- laust er að njóta þeirra með laus legri yfirferð því hér er um að ræða að kunna að lesa í ljóðin og vera þátttakandi i eintali lista tnannsins við umhverfið. Sem dæmi um skemmtilegar stemning ar vil ég nefna myndir nir. 12 „Hylur“, nr. 17 „Flekkir", nr. 26 „Skógarmýri" og nr. 15 „Haustgríma“ þar sem hann viirð ist vera á þröskuldi stærri og viðameiri verka sem hann hefur fengizt við efitir að þessu tiimabiHi lauk. I Norræna húsinu hefur Sveinn Björnsson sett upp sýn- ingu á 69 vatnslitamyndum, en við vatnsliti mun hann hafa aðal Jlega fengizt undanfairið. Það er ekki í svo Iiitið ráðizt að sýna á þessum stað sem hefur þegar unnið sér nafn sem vandaðasti sýningarsalur borgairinnar og jafnframt sá vandlátasti. Við þekkjum Svein sem málara tveggja andstæðna — ann- ars vegar er hrjúf en yfirveg- uð litameðferð en hins vegar óstýrilát skapgerð listamanns ins sem kemur fram í lítt yfir- veguðum umbúðaiausum hugdett um sem honum er mjög gjarnt að skreyta með myndir sínar en sem tengjast ekki öðrum eðlis- þáttum myndflatarins. Ég veit ekki hivort það er af tímaþröng eða hreinu kæruleysi hve ósýnt honum er öll viðleitni við að tengja liti og teikningu innri llf- æðum myndflatarins eða hvort honiuim finnst það köliiun siin að gefa öll myndræn lögmál upp á bátinn. Hið síðasttalda dettur manni þó he’.zt í hug er maður gengur um sali Norræna húss- ins þessa dagana því hér blasa við manni sömu endurteknu formin í mynd eftir mynd, sama einstrengingslega og óyfirveg aða teikningin, sama andlitið fuglinn og fiskurinn fljóta i yf- irveguðum stígandi útúr mynd- fletinum án halds og festu. Auð- séð er að Sveinm hefur kynnzt myndum Carl Henning Feder- sen og Jens Söndergaard er hann dvaldi i Kaupmanna- höfn við nám en ösýnt hefur hanum verið að nema í §)rmsmiðju þeirra — en þrátt fyr- ir allt á Sveinn til sinn eigin hreina tón og væri æskilegt að hann færi um hann ástúðlegri Framhald á bls. 8 ÁRVAKA Selfoss er merkileg til- breyting á Dymbilviku, sem tveir menn áttu upprvmalega frum- kvæðið að, þeir Hafsteinn Þor- valdsson, ráðsmaður á Sjúkra- húsinu á Selfossi og Jónas Ingi- mundarson, sem annars er kunn- ur fyrir tillegg sitt til tónlistar- mála þar á staðnum. Þeir herjuðu á Guðmund Dan- ielsson, rithöfund, sem léði þeim Uð, svo mikið, að þeir allir sam- an fengu aðra Selfossbúa til liðs til að hrinda hugmyndinni i fram kvæmd, á fundi, sem þeir boð- uðu til. Og þar hafa lagt hönd á plóginn hundruð manns og hver slnn skerf í sjálfboðavinnu eftir að dagsins önn var lokið. Þótt það sé í óbeinium tengsl- um, þá ber hvort tveggja, 25 ára afmæli Selfosshrepps og Ár- vötouna upp á sama tíima og var í gserkvöldi fyrsti oddvitinn, Sig- uirður Óli Ólafsson, fv. alþmgis- maður heiðraður á hátíðinni og Waut hann að gjöf málverk a-f honium, sem Öriygur Sigurðsson hefur málað. Dagskráin hófst kl. 20.15 með því að Lúðrasveit Selfoss lék á Tryggvatorgi, táikn Árvökunnar, Sýningin er fjölbreytt og margir hafa lagt hönd á plógimim. Arvaka Selfoss Hreppsnefndin lítur á þetta framtak mjög jákvæöum augum, segir odd- vitinn, Óli í*. Guöbjartsson ijós á ÖLfusárbrú voru tengdruð, árvatoan var síðan sett í Sel'foss- bíói. kl. 21 af formanni fram- bvæmdanefndar. ÓJi Þ. Guðbjartsson, odidviti ffliutti síðan ávarp, samkór söng uin/Iir stjóm Jónasar Ingiimiund- ansortar, en síðan hófst söguleg sýninig, „Bújörðin, sem varð að borg“, en það er samfelld dag- skrá í tali og tónum, samantekin af Guðmundi Daníelssyni, og Guðmundi Kriistinssyni. Flytjend ur Leitofélag-, Lúðrasveit- og Karlakór SeLfoss. ALmennur söngur var og síðan Pl'uigeldasýn- ing hjá björgu narsvei t imn i, en síðan var dansleiitour í Selfoss- bíói. Sýningar verða í dag opn- aðar i Gagnfræða9kólaniiim,m. a. mjög vönduð heimilisiðnaðarsiýn- ing, sýningar á verzlun, þjónustu, iðnaði, framtíðarskipulagi, slysa vörnum og frimerkjuim, svo að nokkuð sé nefnt. I bókasafnimu verður bókakynnimg (höfundar úr ÁmessýsLu), sýnimgar á miuiri- tum úr eLnkasöfimuim Lú'tandi. að náttúrufræði, sjósókn og fom- muimuim, prenti og málaralist. Kvöldvaka verður í bíóimu. — Aðra daga verða heligisa-mikomur, iiþróttir, skáik og fleira til skemmt unar, en árvökunni lýkur á atnn- an páskadag kl. 02. Aðspurður utn þessa tilibreyt- imgu byggðarlagsins, sagði Guð- mundur DaníeLsson, að til'gangur- inn væri margþætt'ur, en höfuð- atriði mætti nefna það, að hún yki sairmstöðu SeLfossibúa, ræktar- semí og metnað f. h. byggðarlags ins, ef hægt væri að virkja sem flesta til þessa átaiks. Um leið og Árvaka 30140518 þarf að hafa fræð andi og hvetjandi markmið, verð uir hún jafmframt að bera g'laðan svip og vera góð skenmmtun, sem mær jafint til ungra sem aldinna, og með þessi sjónarmið i huga hefur verið reynt að sníða tillög- urnar um dagskrána. Árvaka SeLfoss á að geta haift mikið auglýsimgar- og áróðurs- giidi út á við og þannig beint og óbeint leitt af sér fjárhags- legan ávLnnimg fyrir ibúa hrepps iins almennt. Gert er ráð fyrir að vakan standi undir sér fjárhagsHega að m'estu leyti, og ef hún skilar einhverjum hagnaði, verður harnn látinn ren-na til væmtanlegrar fé- lagSheimilis og hótelbyg'gingar, sem nú er í undirbúningi. Rit upp í 300 blaðsíður hef- ur verið gefið út í tilefni af vök- ummi, og er þar getið filestra fyr- irtækja á Selfossi. Hveraðili greiðir kr. 300.00 fyrir síðurna í hemni og sýnir þá uim leið sér að kostnaðarlausu í Gágnifræðaskól- amum. Þess má þó geta, að sögn oddvitans, að tvelmiur stwfnumum var alveg gleymt í ritirnu, en það eru slökkvHið og leikskölinn, hvort tvegigja hinir þörfiustu að- i'lar. Ein ailsherj arnefnd var starf- anii allan tímann, en í henni áttu sæti Hafisteinn Þorvaldsson, for- maður, sr. Sigurður Sigurðsson, Karl J. Eiríks, Jónas Imgim'und- arson, frú Sigurveig Sigurðar- dóttir, frú Brla Granz, Sigurfinn- ur Sigurðsson og Guðmundur Daníelisision. Aðrar nefmdiir sem störfuðu alll- an timamn, voru framfcvæmda- nefnd, leiiknefnd, ritnefnd, dans- leiikjanefnd, heimilisiðnaðar- og skreytimgamefnd, hátíðar-, sýn- imgar-, æSkuiýðs-, fjárhaigs- og tómlistarnefnd. Að lokum sagði oddvitinn, Óli Þ. Guðbjartsson, að hjreppstféiag- ið sem sH'kt, líti á þetta framtak mjög jákvæðum augum, og fimnet mér, sagði hanm, það mjög skemimtilegt, að Árvöku Selfoss skuK bera að á þessum tímamót- uitn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.