Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 MJÓLKURfS og MiHc Shake. Bæjamesti við Miklubraut. Opið tH 23 30. HERBERG1 TIL LEIGU Algjör regilusemi. Upplýsing- ar í sínrva 14695. FÖNDUR Get bætt við mig nokkrum 4—6 ára börnum í förvdur. Elín Jónisdóttir Miklubraut 86, sími 10314. FÉLAG FRlMERKJASAFNARA Yfir péskahelgina verður fé- Iagisherbergið að Amtmanns- stíg 2 opið: Skírdag kl. 3—5, laugardag kl. 3—6 og annan páskadag kl. 3—6. HAFNARFJÖRÐUR — húshjálp Stúfka eða kona óskast til (éttra hiisstarfa hfuta úr degi eftir samkomulagi. Uppl. í síma 5-27-49. TIL SÖLU Citroen 10 19 '68 í fynsta flokkis standi. Upplýsingar í síma 30566. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Steypum oig leggjum gang- stéttir, bflastæði, imr»keyrslur og fleira. Jarðverk hf, sími 86621. 4—5 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast með eða án húsgagna frá júní eða júlii, heizt í Háa- leiti.shverfi eða grennd. Ör- ugg greiðsla. Sími 36050. STÚLKA, sem lýkur stúdentsprófi úr máladeiW í vor, óskar eftiir vinnu. Meðmæli, ef óskað er. Tilboð sendist Mibl., merkt 1033, fyrir 10. apríl naestk. BfLAEIGENDUR ATHUG® Vil kaupa gamla Vo'lgu tif niðurrifs. S'ilyrði að hafa góða vél. Uppl. í sima 99-3670. BÍLL — SKULDABRÉF Sériega faltegur, nýinnfluttur Opel Rekord '67 tíl sötu. Hag- stæðir sköméter. Skipti hugs- anteg. Skoldabréf koma tH greina. Sími 83177. SMIÐIR Vantar smiði og hjálparmenn við húsgagna- og innréttinga- smíði. Sími 33177 og 43499. ELDRI KONA Mig vantar litla fbúð, æski- legt 5 gam'la bænum. Fyrir- fraimgreiðisla 1 ér. Vínn úti. Regilosemi og góðri umgengi heitið. Hringið í síma 20819. BLAR pAfagaukur tapaðist frá Grænukimn í iHafnarfirði. Finnandi vimsam- legaist hringi í síma 51884. Fund- arlaun. AFSKORIN BLÖM og pottaplöntur. VERZLUNIN BLÓMIÐ Hafnanstræti 16, sámi 24338. VESTFIRÐINGAR HALDA MÓT Ég- hitt Sigríði Vaidiirvarsdótt- ur, formann Vestfirðingafélags- ins á förnum vegi í viknnni og spurði frétta af væntanlegu Vestfirðingamóti, sem félagið hefur haldið árlega mn iangt skeið. I»ar hittast Vestfirðingar alLs staðar að og borða saman, og sagði Sigriðiir, að oftast hefði Iiátiðin verið ha.ldin á Hót el Borg, og svo myndi verða nú, liinn 7. april. „Hverniig starfar féla<gið, og að hvaða máilefrmm vinnið þið?“ „Félagið var stofnað 16.12. 1940, oig hafa 3 gegnt fbrmanns störfuan í þvi, fyrst Jón Hall- dérsson í Kompaníinui, síðan Guðlaugiur Rósinkranz og að lukiuim óg. Við erum öll Vestíirð ingar, þeir tveir Öntfirðingar, en ég er fædd í Amardal, flutíist þaðan til KetiMala í Arnarfirði, siðan til Hnifsdals og Isafjarð- ar, og þá að lotoum hinigað suð- ur. Varðan.di vertoefnin er tal- að uim það í lötgiuni félagsins, að kynna Vesifirði á alia liund, bæði atvinnulega og menningar lega, með öllu þvl, sem getur orðið landsfjórðunignum tii heiría. Eins höfium við oft grip- ið inn í mieð styxtoi, þegar slys hafa orðið, og hatft bingótovöld nokkrum sinnum til íjáröfliuinar. Við höfuim gefið til Byigigða- safns Vestfjarða á þriöja hundr að þúsund krónur, einnig Sel- skinnu, sem menn rita nöfn sín í, og legtgja fram fúigu og hefur safnað drjúgum tekj'um f'yrir safnið, sem er á ísafirði. Þá höf um við haidið samtoomiur fyrir SigTÍðiir Valdnnarsdóttir. aldrað fólto frá Vestfjörðum. Einn ig höfium við stoínað sjóð, menn- ingarsjóð vestfirztorar æsku, tii að styrfcja þá, sem þurfa að léita að heiman tiil náms og á síðasta ári veittum við 65.000 króhur þeim til styrkitar. Á síð- uistu árshátiið voru ræðumenn Ásgeir Ásgeirsson og Guðlaug- ur Rósinkranz. Og nú er bara að Vestfirðingar mæti 7. april á Borginni, en dags'kmin verður svipuð og undanfarin ár. 1 fyrra komu Vestfirðingar frá Keflavík og Akiranesi á mótið, og væri gaman, ef Vestíirðingar þaðan og víöar að úr nágrenn inu kænri'U til mótsins,“ sagði Sig riður, þegar leiðdr otokar stoildu. — Fr. S. A FÖRNUM VEGI Gula nefið í Æðey. I»að hét að fara í gegniun nálairaugað og fara npp gjána. Á (myndinni cni Sigríður Valdimarsdóttir og Anna Eiríksdóttir nð búast til uppgöngunnar. Gleðilega páska! í dag- er flmmtuda.g'iir 30. marz og er það 90. dagfiiir ársms 1972. Eftir lifa 276 dagar. Skírdagur. Bænadagar. Árdegisliáflæði kl. 6.49. (Úr Isiandsalmanakinu). Faðir fyrirgef þeim, því að Lúkas 23, 34. Næturlæknir í Keflavík 29.3. Armbjöm Ódafsson 30.3. Guðjón Klemenzson 31.3., 1.4. og 2.4. Jón K. Jótianns- son. 3.4. Kjartan Ólafsson 4.4. Arnbjöm Óiafsson 5.4. Guðjón Klemenzisson Almennar ipplýsingar um iækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. þelr vita ekki, livað þeir gém. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9— 12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kL 4 6. Sími 22411. Áttræður verður laiU'gardag- inn 1. april VaMimar Bjarnason frá HteLOiissandi, nú tid heimilis að Sporðagrumni 2. Rvilk. Á laugardaginn verða gefin samam í hjónaband í Háiteigs- kirkj'U af séra Jóni Þorvarðs- symi umgfrú Þórumm Benglind Gnétarsdóttir SkúJagötu 64 og Sbeinn Guðmamn HeTimamnsson, Hiiíðarvegi 45. I dag, skírdag, 30. marz, verða igefin saman í hjónaband í Nes- kinkju af séra Jóni Tlhararemsen unigfrú Guðrúm Sigurðandóittir, kenmari, Ægisíðu 70 og Bjöm Jónassom, raávirkjanemi, Hraun- brau't 3, Kópavogi. Heimili þeirra verður að Ægisíðu 70. FRÉTTIR LEITAÐ AÐSTOÐAB Undanfarriar vikur hafa bi- ræfndr dúfnaþjófar gengið ber- serksigang í Hafmaríirði og stoJ- ið þar tfjölida af dúfum. Síðast- liðið liimmtudiaigstov'öld, 23. marz voru þeir síðast á ferðinmi. Við vomumst nú etftir aðis'oð við að tooma upp um umrædda þnjóta, svo að dúfumair komiist aftur í hendur réttra eigenda, sem lagt hafa mikimn kostnað í uppeldi þeirra og hatft af þeim mikla ánægju. Ef menn hér á Reykja- víkunsvæðinu eða á Suðumesj- um hafa orðið varir við, að dútf- ur hafi verið boðmar til kau.ps, eða hafa einhverjar aðrar upp- lýsimigar, eru þeir vinsamlegast beðnir um að iláta vita í síima 50953. Verðlaum emu í boði. Elliheimilið Grund Stórdagur. Messa kl. 10. Altar- isganga. Föstudagurinn langi tó 10. Séra Lárus HaMórsson báða diagana. Páskadagu.r kl. 10. Séra Magnús Guðm.undsson. Sunnudagaskóli kristniboðsfé- laganna, Skipholti 70 2. páskadagHiir kl. 10.30. Fíiadelfía, Beykjavik Stórdaigur. Safnaðarsamikoma kl 2. Guðsþjónus'ta M. 8. Föstudag urinn langi, Guðisþjómusta kl. 8. 1. og 2. páskadag guðsþjónust- ur á sama tkna. Ræðumenin á guðsþjónustunum verða Eimar Gíslason, Wiillly Hansen og Har- alldur GuðjómsS'Om. Fjöllbreyitit'ur söngur undir stjóm Áma Arim- bjamarsonar. Sunnudagaskóli almenna kristniboðsfélagsins verðu-r á páskadagsmorgum tó. 10.30 í kirkju Öháða safmaðar- ims. Kvenfélag Keflavíkur heldiuc fund í Tjarnarlumdi þriðjudaigimn 4. april kl. 9. Dansk kvindeklub mödes í Tjamarbúð tirsdag d. 4. apriil kl. 7.50 præcis. Laugarneskirkja Skárdaigur. Messa kl. 2. Altaris- gamiga. Ævintýralegar „Nú fer hver að verða síðast- ur að komast í „öræfaferð" i Ör- æfin upp á gamla móðinn, því að hringvegurinn verður til þess, að það verður leikur einn,“ sagði Gunnar Ilannesson ljósmyndari, þegar ég hitti hann á förnum vegi fyrir helgi, og Gunnar veit hvað hann syng ur, því að fáir hafa farið oftar. Gunnar Hannesson í réttu umiiverfi í jöldasól. • • „Orævaferðir44 Aufc þess er hanm kunnur Ijós myndari, og i nýjasta he'iJtá atf Icelamd Beview eru fjölmargar myndir eftir hanm, bæði svartlhvítar og í litum, sem allar eru teknair á Niitoom F Oom sul, 35 mm, 105 mm og 200 mim og harnm segist eimigömigu nota Kodachrome II filmu. Afar þess ar uppllýsinigar segir Gunnar, að þurfi að koma fram, ag þanmig sé það í öffiiuim djóismiymdaritum. Myndimair í Iceland Review prýða greim eftir Magmiús Sig- urðssom blaðamamm, sem heitir á ensku: „An easter adventure“, em nafn Gunmars hafði fallið níður í heftinu. „Þetía er stór- brotim öræfaleið," saigði Gumm- ar, „svartir sandar, fanmhivít- ir jöklar og befjamdi ár. Þetta er mitt u.ppáhalds svæði, em auð vitað á ég önmur uppáhalds- svaeði eins og t.d. KverktfjöH, Mývatns- og Dettifosssvæðið og Snæfellsnesið og Mýrdalinn. Ég er þeiirar stooðumar, að Skatfta- feffissvæðið mumi missa eittiwað atf tign sinmi, þegar vegaifagnimg m A förnum vegi og brúagerð hafa farið fram, og hsagt verður að fara íyric- hafmarlaust yfir samda og vötm, og þegar ég flaug þar yfir fyrir skömimu til að huga að hla.u.p- im'U, datt mér í hiug, hvort ekiki væri hægt að gera upp eyðibýli þarma og nota tfyrir ferðaifólk." Og með það skildu leiðiir að sinni, en myndirnar í Icelamd Review eru aLveig skintundi fallegar, og opmast nýr héimur til þessa svæðiis, fyrir þá, sem ekki haía enm komið þar. — Fr.S. Ein af imynduin Gun nars í Icéland Itoview.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.