Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 14
14 ALLT MEÐ SEIMSKIP pA næstunni ferma sKip votj jtil Islands, sem hér ssgir: fANTWERPEN: Reykjafoss 13. apríl* Skóg afo ss 20. apríl ' Rey kjafoss 29. apríl PROTTERDAM: Rieykjafoss 12. april* Skógafoss 19. apri'l Reykjafoss 28. apríl S FELIXST O WE Mánafoss 4. aprfl Dettifoss 11. apríl Mánafoss 18. aprfl Dettifoss 25. aprfl •’HAMBORG: Mánafoss 6. apríl Dettifoss 13. aprfl Mánafoss 20. apríl Dettifoiss 27. aprfl „WESTON POINT: Askja 30. marz Askja 17. apríl rNORFOLK: Selfoss 4. aprfl Goðafoss 11. aprfl Brúarfoss 25. aprfl > KAUPMANN AHÖFN: trafoss 1. apríl Tungufoss 5. apríl trafoss 11. apríl Gullfoss 13. aprfl Tung ufo ss 18. ap rfl trafoss 25. apríl GuHfoss 26. aprfl i’HELSINGBORG trafoss 12. aprrl trafoss 26. aprfl jGAUTABORG Tungufoss 4. apríl ‘trafoss 10. apríl Tungufoss 17. aprfl trafoss 24. aprfl ÍKRISTIANSAND. Tungufoss 7. apríl Tungufoss 20. april .GOYNIA: M úla foss 1. aprfl i Lagarfoss 13. aprfl í * KOTKA: Lagarfoss 10. apríl 4 Fjallfoss 24. aprfl í JVENTSPILS: { Fjallfoss 1. aprfl J Lagarfoss 8. apríl g 5 jSkip. sem ekki eru merkt, með stjðmu, losa aðeins i. • Rvík. Skipið lestar á allar aðal- Jhafnir, þ. e. Reykjavik, Hatn jarfjörð, Keflavík, Vest- •mannaeyjar, Isafjörð. Akur-$Sj> j,eyri, Húsavík og Reyðarfj & Upplýsingar um ferðir skip ^anna eru lesnar í sjálfvirkum?' ^simsvara, 22070, allan sólar-'y Phringinn. Klíppið auglýsinguna út og geymið. LESIÐ ÓjijjSi'd : j DRCLECIl MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 2-1x2 Leiðrétfing i auglýsingu blaðsins í gær um vinninga i 12. leikviku mis- ritaðist númer á vinningsseðli í 2. vinningi: nr. 85.646 (en ekki 85.676). GETRAUNIR. Hólf jörðin Ægissíðn í Þver- órhreppi, V-Húnnvatnssýslu er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni eru íbúðar- hús. fjós yfir 26 kýr ásamt hlöðu og fóðurgeymslu og fjárhús yfir 300 fjár ásamt hlöðum. Góð silungsveiði á stöng og í net í Sigriðarstaðarvatni. Hentugir möguleikar að koma upp æðarvarpi. Upplýsingar gefur eigandi Sveinbjörg Árnadóttir, Harastöðum Þverárhreppi og i síma 21750 Reykjavik. Tilboðum sé skilað til eiganda fyrir 15. apríl næstkomandi. Mattheusarpassían Sökum mlkillar aðsóknar verður MATT- HEUSARPASSÍAN eftir J. S. BACH flutt í 3. sinn í HÁSKÓLABÍÓI laugardaginn 1. apríl kl. 17.00, ALLRA SÍÐASTA SINN. Athugið að miðar að tónleikum í Krists- kirkju 28. marz og Háteigskirkju 1. apríl gilda á þessa tónleika. Aðgöngumiðar hjá Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og Háskólabíói. PÓLÝFÓNKÓRINN. Lífeyrissjóður byggingamanna UMSÓKNIR um lán úr lífeyrissjóðnum þurfa að hafa bor- izt til skrifstofu sjóðsins, Laufásvegi 8, Reykjavík, fyrir 15. apríl n.k. Endurnýja þarf allar eldri umsóknir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu sjóðsins og hjá skrifstofum aðildarfé- laga hans. Með umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um vinnustaði umsækjanda s.l. 2 ár. Stjórn Lífeyrissjóðs byggingamanna. Auglýsing tíl þeirra aðila, einstaklinga eða stofnana, sem skipti hafa við fjármálaráðuneytið. Fjármálaráðimeytið hefur ákveðið að gera tilraun til að bæta þjónustu ráðuneytisins við viðskiptaaðila þess, þ.e.a.s. reyna að tryggja þeim betri þjónustu og greið- ari afgreiðslu mála en ráðuneytið lætur niú í té, hvort sem um er að ræða munnleg erindi eða skrifleg. Þetta hygigst ráðuneytið gera með því að koma ákveðnara sikipulagi en verið hefur á vinnutilhögun starfsfólks ráðurteytisins í þeim tvíþætta tilgamgi að veita viðskipta- aðiium ráðuneytisins öruggari aðgang að starfsmönn- um þess tiltekinn hluta dagsins og gefa starfsmönnun- um kost á að vimna á öðrum tímum dags önnur störf i ráðuneytinu, sem krefjast samfellds næðis. Tilraun þessi getur því aðeins náð tilgangi sínum, að viðskiptaaðilar ráðuneytisins taki þátt í henni og hagi sbörfum sinum í samræmi við þær óskir, sem hér á eftir eru gerðar: Þess er óskað, að aðilar, sem erindi eiga á skrifstofur ráðuneytisiins ákveði simleiðis viðtalstíma fyrirfram og beini símtölum á sérstakan simaviðtalstíma þannig: Viðtalstimar mánudaga — föstudaga kl. 8.45—11.00 f.h. miðvikudaga kl. 17.00—19.00 e.h. Símaviðtalstímar mánudaga — föstudaga kl. 11.00— 12.00 f. h., miðvikudaga kl. 16.—17.00 e.h. Er með viðtalstíma á miðvikudögum leitazt við að tryggja, að hver sem er geti náð tali af Starfsmönnum ráðuneytisins án tillits til síns eigin vinnutíma. Munu allir starfsmenn verða við látnir til viðtala á þeim tima, sem að framan greinir, nema brýn forföll hamli. Aðra hiuta vinnudagsins en að framan greinir, verða skrifstofur ráðuneytisins að visu opnar, en þá munu starfsmenn ráðuneytisins verða bundnir við önnur störf í ráðuneytinu. Þvi fer ráðuneytið þess á leít, að viðskiptaaðilar þess komi ekki tii viðtals óboðaðir eða án fyrirfram samkamu- lags á öðrum tímum dags, en hér að framan greinir. Simamiðstöð mun sjá um að koma simaboðum til starfsmanna og þeir þá hringja aftur til hlutaeigandi, þeg- ar færi gefst, einkum milli kl. 10 og 11 á morgnana, Símamiðstöð mun ennfremur aðstoða við áð skipa við- tölum starfsmanna á viðtalstíma. Ráðuneytið mun gera þessa tilraun fyrst í stað til júní- loka, og þá taíka ákvörðun um, hvort þessu vinnufyrir- komulagi skuli haldið. Jafnframt mun á grundvelJi þeirr ar reynslu tekiin afstaða til, hvort svipað vinnufyrir- komulag mætti taka upp í fleiri opinberum stofnunum. Almennur viðtalstími ráðlherra verður eftir sem áður á miðvikudögum fyrir hádegi. FjárinálaráAtineytið, 28. marz 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.