Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972
Vélsmiðjan NORMI
verður lokuð þriðjudaginn 4. apríl e.h.
vegna jarðarfarar Georgs Aspelund.
Bátur óskasft
9—12 tonna bátur óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 51369 eftir kl. 7 á kvöldin.
Arnór K.
D. Hjálm-
arsson
fimmtugur
Flugfreyjur
Aðalfundur félagsirts verflur haldinn fostudaginn 7„ april
kl. 3 e.lt. í Tjamarbúð.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjtdlmennið. STJCHIMIN.
Trésmiðoverkstæði
með góðum vélakosti til sölu (leiguhúsnæði).
Hagkvæmir skilmálar. Simi 86779.
Aðalfundur
ByggingasamvinnuféJags verkamanna
og sjómanna
heldur aðalfund miðvikudaginn 5. apríl að
Hótel Esju kl. 8.30.
FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf.
Ufeyrissjóður
Starfsstúlknafélagsins Sóknar.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr
sjóðnum. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu
sjóðsins, Skólavörðustíg 16, 4. hæð, fyrir 10.
ARNÓR Kristján Diego Hjálm-
arsson, yf i rf 1 u g um ferðars tj ó ri, er
fimmtugur í dag — og tíaninn
liður, mér fininst svo stutt siðan
haildið var upp á fertuigsafmeeJið
hans.
Stjórnin.
apríl næstkomandi.
Sigurvegarinn í
Monte Carlo Rally 1972
(1600 C.C. MÓTOR)
POLSKI FIAT1972
Af 263 bílum sem hófu keppni var þessi bíII einn af 24 sem luku henni, eftir 6000 km
akstur við erfiðustu skilyrði yfir Alpafjöllin.
PÓLSKI FIAT 125P 1972 verða til afgreiðslu strax eftir páska.
Þ. JÓNSSON & CO -oSINGAS,MI
SKEIFAN 17
UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: BOLUNGARVlK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON
AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL
AKUREYRI: BlLAVERKSTÆÐIÐ VIKINGUR VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON
Artiór féklk sriemma fiug-
baikteriíuna, og gerðist virkur fé-
iagi í Svif fl'U'gfélaigi Isilands. Þeg-
ar siíðari heimsstyrjölddn braaizt
út, hugðist Amór gerast sjá8f-
bóðaliði í brezka flug'hemum, og
hélt i þvd sikyni til Bretlands.
Ekiki er mér að fullu kunnugt
uim, hvað olli því að hamn hvarf
frá þessu áformi snnu, ein hefði
það náð firam að ganga, getur
vei verið að ísleinzik fl'Uigmál hefðu
ekki fengið að njóta hinna ágætu
starfskrafta hans, en við fQiugtmál
okkar hefur hanin nú starfað i
26 ár.
Tii þess að undirtoúa sig sem
bezt, og geta starfað að flug-
málum okikar réðst Amór i það
að taka loftsikeyta.mannspróf, em
honum var ljóst að einhvem
tiíma iyki styrjöldinná og þá
tækjum við að öllu leyti við fiug-
málum okkar, og Reykjaviikur-
flugvöl'lur og KeflavikurfluigvöiO-
ur aifhetntir eins og samningar
gerðu ráð fyrir.
Þegar emtoætti flugmáiastjóra
var stofnað í marz 1945 réðst
Amór fljóttega til þess emtoætitis
og stafaði í fiu'gtuminum á
Reykjaviikurflugvelli við hiið
Breta til þess að kynnast fJuig-
umiferðarstjóm.
Arnór Hj'álmarsson var settur
fflugvaliarstjóri Keflavikurfiuig-
vaiilar, þegar íslendinigar tóku við
fliu'gvelliinum. Hann hvarf frá því
starfi og gerðist yfirfíuigumferðar
stjóri íslenzka flugstjómarsvæð-
isins, og gegnir þvi emibætti einn
i dag.
Kæri vinur, þessi afmæflis-
kveðja til þin átti ekikd að fá á sdg
nednn eftirmælablæ, enda er etoki
á þér neitt fararsnið að þvi að óg
get bezt séð.
Beztu haminigjuóskir Amór, og
þökk fyrir ógleymantegar sam-
verustundir með þér og þánni
elsikutegu 'konu frá mér og mán-
um.
Amór ætlar sko ekki að vera
að heiman í dag. Höfðingjar fara
ekki troðna slóð. Að Síðumúta 55
verður hann í dag frá kl. 4 e. h.,
að hitta vini og kunningja, oig
iðka þá iþrótt sem hann á heims-
met í, en það er að vera — GEST-
GJAFI.
Sigurðnjr Jónsson.
Fjölsikyldu minni og öllum
vinum mínum þakka ég mér
sýndan hlýhug með heim-
sóknum, hlýjum kveðjum og
gjöfum á sjötíu ára afmæli
minu.
Guð bdessi ykkur öll
Sara Ólafsdóttir,
AkranesL