Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 21 ARINN Geri eldstæði og legg flísar. Fagvinna. Sími 42618. dralori CITROÉN 10-19 Til sölu Citroén ID-19, árgerð 1967, vínrauður með silfurgráum toppi, verksmiðjuyfirfarinn, nýinnfluttur. Radial-hjólbarðar, Blaupunkt-útvarpstæki, stýrislæsing og sænsk öryggisbelti. — Billinn er sérlega vel með farinn og í mjög góðu standi. Hag- stæðir greiðsluskilmálar eða skipti á öðrum bíl koma til greina. Upplýsingar í síma: 84752. Æ vakna vel hvíld undir Drahn sœng DRALON sængin fæst í þrem stærðum og er fyllt með fjaðurmagnaðri DRALON kembu frá Bayer. DRALON SÆNG — LÉTT OG HLY DRALON SÆNG — Á SANNGJÖRNU VERÐI , % dralon BAYER Úrvals írefjaefni CEFJUN AKUREYRI Lækjargötu8 sími 10340 Eins og við sögðum í gær og í fyrradag hér í Morgunblaðinu, munum við hafa opið alla daga páskahátíðarinnar. Við sendum alla okkar rétti hvert sem er. Pantanasími er 10340. Einnig bjóðum við ykkur velkomin í hin vistlegu salarkynni okkar að Lækjar- götu 8. KJÚKLINGAR, GRILLSTEIKUR, HAMBORGARAR, SMURT BRAUÐ, SAMLOKUR, ÖL og GOSDRYKKIR, eru á boðstólum hjá okkur alla bænadagana. Sendum heim ef óskað er Til hvers er rauða fjöðrin?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.