Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 NÝTT SÍMANÚMER 43000 BÍLALÖKKUNIN VÍÐIHVAMMI 27 Einbýlishús — íbúð Barnlaus hjón óska að taka á leigu einbýlishús eða ibúð 130—150 fermetra. með innbúi. Óskast leigt í um eitt ár. Góð leiga í boði. Tilboð og nánari upplýsingar góðfúslega sendist blaðinu S siðasta lagi fimmtudag 6. april, merkt „Einbýlishús — 1132". Sígildar bækur — Vandabar útgáfur Jónas Hallgrímsson Jón Helgason Romain Rolland KVÆÐI OG SÖGUR ÚR LANDSUBRI JÓHANN KRISTÓFER Með forspjalli Halldórs Laxness 4. prentun. Ib. kr. 500,00. Öll fimm bindin eru nú aftur Bundið í alskinn kr. 650,00. Jóhannes úr Kötlum: fáianleg. Ib. kr. 2.250,00, skinnband kr. 3.250,00. Grímur Thomsen SJÖDÆGRA LJÓÐMÆLl 2. prentun. Ib. kr. 450,00. Miixírn Gorkí í útgáfu Sigurðar Nordals. ENDURMINNINGAR Bundið í alskinn kr. 900,00. Jón Helgason Siðustu eintökin, þrjú bindi, HANDRITASPJALL innb. kr. 1500,00. ÆVISAGA ÁRNA PRÓFASTS ÞÓRARINSSONAR Með eftirmyndum úr handritum. Innb. kr. 400,00 og kr. 500,00. Nexö Skrásett af Þórbergi Þórðarsyni ENDURMINNINGAR Tvö bindi. Bundið i tvö bindi kr. 800,00. í skinnbandi og sérstöku huLstri. Pástovski Kr. 1600,00. REYKJAVÍK MANNSÆVI Þórbergur Þórðarson LJÓSMYNDIR LEIFS ÞORSTEINSSONAR Fjögur bindi. Innb. kr. 1440,00. Alan Boucher ÍSLENZKUR ADALL Texti eftir Bjöm Th. í skinnbandi kr. 830.00 Björnsson. Bókin er fáanleg á fjórum VIÐ SAGNABiRUNNINN Imib. kr. 740,00. Þórbergur Þórðarson tungumálum: íslenzku, dönsku. ensfcu, þýzku. Verð kr. 1200,00. ÞÚSUND OG EIN NÓTT OFVITINN Ný útgáfa. Fyrsta bindi. í skinnbandi kr. 750,00. Innb. kr. 880,00. (Söluskattur er ekki innifalinn). MÁL OG MENNING, Laugavegi 18 NÚ GETA ALLIR EIGNAZT BÁT iskröfur S.B.B.N.F. í Englandi. HYÐRO bátarnir eru fáanlegpr í tveimur gerðum: HYDROVER: fjölskyldubátur með stórum og björtum lúkar. HYDROSPORT: fiskibátur með góðu athafnaplássi fyrir sport veiðimenn. Báðar gerðir fást ýmist sem fullgerðir bátar með öllum búnaði eð* bátsskrokkurinn með yfirbyggingu, en án ails búnaðar — tilvalið fyrir þá, sem vilja fullgera sinn eigin bát. Vegna bagstæðra samninga við Hydro Power Boats I-td. er haegt að útvega HYDRO báta á ótrúlega hagstæðu verði og naeð stuttum fyrirvara.. Leitið nánari upplýsinga. Söluumboðz Vesturröst Skúlagötu 61 Sími 16770 — Myndlist Framhald af bls. 19 höndum en fnam kemur á þeas- ari sýningu. Ég nefni máli mínti hiklaust til áréttingar mynd- ir svo sem nr. G „Uppspretfeu- lind“, nr. 13 „Völuspá" og nr. 20 „Lótusblómið" en í öllum þess um myndum kemur fram dýpri kennd fyrir myndrænum eigind- um og litrænni heild að mínk áliti en i flestum öðrum mynd- um á sýningunni. Einstakir hlut ar mynda eru og oft áhugaverð- ir en eru iðulega rofnir úr sam- hengi með fyrrnefndum vinnu- brögðum. Ekki bendir það held- ur á mikla yfirvegun að nefna sýningu á 69 vatnslitaimyndum málvetrkasýningu, en málverk eru einmitt það sem vantar á sýninguna og sem hefðu gert hana fjölbreyttari. Annað sem skortir eru ártöl i sýningarskrá en þar sem þetta er ekki yfir- litssýning þá er það sök sér. Það hefur undanfarin ár vor ið hefð hjá svonefndri Akademiu Myndli’sta- og handlíðaskió(la fs- lands að setja upp sýningu á vinnustofu sinni á ýmsu setn nemendur hafa viljað vekja at- hygli á i íslenzkri myndmennt. Nemendur þessir hafa lokið burtfararprófi við skólann en fá að þreifa fyrir sér á sjálfstæð- an hátt án nokkurrar leiðsagn- ar nema almennrar gagnrýni í eitt ár í viðbót. Þes9u fylgir einnig að koma auga á eittihivað sem vert er að kynna nánar, ræða um og kryfja, samfara því að veita almenningi innsýn ag hlutdeild í þeirri starfsemi ar fer fram innan veggja skólan®. Það er skemmst frá að segja að aldrei hafa nemendur skólans gert þarfara verk, né hlut, sem hefur komið mér jafn skemmti- lega á óvart og kemur fram með þessari sýningu. Þrátt fyrir að ég sé sá maður sem hef mest með grafik haft að gera innan veggja skólans frá árinu 1956, þá var mér til þessa algjörlega ókunnugt um þá stárfsemi sem svo fallega er kynnt og vegléga af þessum nemendum skólans i ár. Þarna gera nemendur mig mát að vissu marki, og sýna gföggliega fram á ófull'komleika okkar kennara þrátt fyrir góða viðleifeni, en það sýnir jafn- framt ungu fólki firam á það, að margt má úr smiðju eldri manna draga og lærdóm nema. Á árun- um 1934—1936 var ritstjóri Al- þýðublaðsins Finnbogi Rútur Valdimarsson og tók hann upp þá nýbreybni í ísl'enzikri b>aða- útgáfu að fá nokkra íslenzka myndlistarmenn til að mynd skreyta forsíðu Sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins. Flestar þessara mynda voru dúkristur, sem sið- an var þrykkt af beint á blað- ið. Myndirnair voru ýmist gerð- ar við sögur og ljóð, eða sem sjálfstæð verk. Þetta er það sem nemendum skólans finnst vel feil fallið að draga fram í dagsljós- ið og kynna þar með fram- lag dagblaðs til íslenzkrar menn ingar á fjórða áratug aldarinn- ar. Þrátt fyrir að þetta næði ekki yfir nema fjögur ár mumi faldar í geymslu Alþýðublaðs- ins milli 70—80 slíkar dúkristur og þar eru einnig falin menning .arverðmæti sem skráð verða til gildis í íslenzkri myndlistar- sögu. Hugmyndin mun sjálfsagt hafa verið tekin úr sam- tíða dönskum sunnudagsblöðum, sem jafnframt veittu um leið ótal dönskum teiknurum brautar- gengi. Drögurn við þetta í hnot- skurn þá mun þetta vera eins- dæmi í íslenzkri blaðamennsku og mætti þetta fordæmi vera bet- ur ræktað og heilbrigð skírskwt un til nútíma blaðamennskiu, þannig að þær risti til umbúðar meiri hluta, átaka og lærdóms. Ég mun fjalla um ýmsar liðn- ar sýningar í sérstakri grein eft- ir páska, sem ég héfi ekki get- að fjallað um af óviðráðartleg- um onsökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.