Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 31
f'V'll . j 1 . .1. >'V MORGUNBsLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 A.A. samtökin átján ára Opinn fundur á föstudaginn langa Á FÖSTUDAGtNN langa er af- mætisdag'ur A.A. samtakanna á fslandi. Kins og niörgum er kunn ugt, voru A.A samtökin stofnuð vestur i Bandaríkjunum árið 1935. Eftir nokkur erfið uppvaxt- arár, byrjaði samtökunum að vaxa fiskur um hrygg og eftir ítarlega gTein um saantökin, sem birtist í amerísku tímariti árið 1946, breiddist starfsemi þeirra óðfluga út um Bandarikin og víð ar um lönd. Til Islands bárust kynni af þessum samtökusm árið 1954, með islenzkuim manni úr veistur- vegi. Fyristi formlegi A.A fundui' irnn á Islandi var haldinn foistu- daginn langa sama ár, og halda samtökin síðan jafnan upp á aí- maali sitt þann dag. Engar töiur ligigja fyrir um þainn mikla fjölda manna, sem haifa leitað bóta á siinum drykkju vandamát'um eftir leiðum A.A. samitakanmía, þar sem þar eru eng ar flélagaskt'ár haldnar, enda er hrverjum sem er heimilt að eigin villja að koma þar ag fara í fiu'llri vissu um, að þeir sem áfram haMa virði þá erfðaivenju sam- taikanna, að nafnleýnd riiki fyrir aÉa, sem leiía til þeinra. Á 18 ára afimaeli samitakanna á íslandi, stendiur starfsemin traustum fótum. í hiúsakynmum A.A. að Tjamargötu 3C eru haldn ir fundir f'est kvöld vi'kunnar, í hinum ýmsu deildum. Ein deild hefur aðsetur í félagsheimili LanghioltssaCnaðar og heldur þar fundi tvisvar í viku og deild er starfandi í Vestmannaeyjium ag heldur fundi eimu simni í viiku. Ennfremur er deild starfandi að Vistheimilimu að Víðimesi og held- ur hún fundi þar einu sinni í vifcu. Saimtökin hafa viðtalstíma í Tjarnargötu 3C alla virka daga nema lauigardaga, frá kl. 18—19, ag er þar á sama tirna svarað i síma 16373. Auk venjiulegra A.A. funda, eru haldnir svonefndir opnir fundir einu sinni í rnánuði, þar sem fjölimenmt er afi fjjöiskyMu- meðlim'um A.A. manna, vintum, velvildarmönmum ag öðrum, sem áhuga hafa á að kynmia«t starfsemi þessara samtaka. Sam- tökin enu að sjálfisögðu jafnt fyr- ir karla sem konur. í til'efni 18 ára afmælisins halda samtöikin siíkan opinn fund í félagsheimili Langtiolts- safnaðar, fiastudaginn langa kl. 21, þar sem öBum sem hafa áhuga á að kynnast því, sem fram fler á fundum A.A. ge'fst (Frá sarrustarfsnefnd A.A.- Tillaga til þingsályktunar; Sérfræðileg aðstoð við þingnefndir Fingmenn úr öUuin stjómmála flokkunum liafa lagt fram svo- hljóðandi tillögni tU þingsálykt- unar: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóriiinni að hlutast til um, að embættismenn og stofnanir, seim henni lúta eða njóta ríkisaðstoð ar, svo og sveitarfélög og sam- bönd þeirra láti þingnefndum í té í tæka tið, umsagnir og aðra sérfræðilega aðstoð, sem óskað er eftir við athugim þingmála. 1 greinargerð segir m.a.: Af því, sem nú hefiur verið sagt, er auðsætt, að það skiptir miiklu miálK, að neftndiuinum takist í raun ag veru að afla sér þeirr- ar sérfræðilegu aðstoðar, sem 'þær óska eftir hverjiu sinni, ag að umsagnir um máil berist það tíima nlega, að bið ef'tir umsögn- um verði ekki till þess að tefja nefndarstörf. Ef nefmdarstörf tefjast, verður einnig töf í þim/g- storf'um, ag getur þá svo íarið, að þimigmál diagi uppi af þeiim ástæðum ag h'ljóti ekki (lokaaf- greiðsliu. En þeir, sem lengi hafa átt sæti á Alþingi, hljóta að að veita því athiygli, að nú i seinni fiið eru að verða nok'kuð milkill bragð að því, að ýmsir þeir aðiilar, sem þinigneíndir biðja um hina sérfireeðilegu að- stoð, eru svo seinir til svars, að bagategt er, eða iárta jaíinvel alveg undir höfuð leggjast að 'láta nefndum i té umsagnir. Fliutninigsmenm tillögunnar eru: Gísli Guðmiundsson, Bjami Guðnason, Ingólfiur Jónsson, Björn Fr. Bjömsson, Jónas Árnason, Lárus Jónsson, Stefán Gunnilaugsson. Sólris - eftir Rúnar Halldórsson komin út Nýlega er komin út bókin Sólris — ljóð og lanst mál eftir Rúnar Hafdal HaUdórsson, stud. theol. sem lézt í imiferðar- slysi fyrir tæpu ári. Bókin skipt ist í þrjá kafla: ljóð, atliuga- semdir og laust mál. 1 fyrsta kaflanum eru 32 ljóð. Þar á meðal er Huldumál: t lófa mér er lítið la'u fblað faMð, sem spyr mig hvar ég hafii huganm alið. Ég hvisl'a lágt : 1 hjarta þér, þar hef ég áva'llt drvaiið og þú í mér. 1 nassta kafla eru affaugasemd- ir ag skýringar við Ijóðin og í síðasta kaflan'um eru smásögur og greinar um ýmis efni. Formála að bókinni ritar Bjarrui Fr. Karlssan ag segir þar nrt.a.: Rúnar Hafidal náði aldrei að lifa svo lengi, „að hanin ytði vanafyilimg vina sinna“ Sói hans staðnæmdist löngu áður en hún næði i hádegisstað, varð aldrei annað en árroði, em við ársólair skin kviknar allt láfi. Skul'um við því ævinlega minn- ast hans sem upphafis . . . Samt er tilganigurinn með útgáfumni ekki sá að reisa hofiundi áþneif- anlegan minnisvarða, heldiur sú bjargfasta vissa aðstandenda ag vina Rúnars heittns, að með þess um kvæðum bætist Ijóðlhörpu þjóðairinnar enn einn tónn, er falla muni vel inn í samWjóm- an þeirra, sem fyrir eru. Með þetta fiyrir augum enu þau efltir íátin tóneyra þjóðarinnar tifl úr skuirðar. Bókim Sólris er gefi-n út af að standendum höfundarins. Bjarni Fr. Karlssan beiknaði kápumynd ag bjó bókína tiil pnentunar. Grágás s.f. í Keflavík prentaði. Bókin er 126 bls. að stærð. Kóf á jöklinum í GÆR þegar Gunnar Jólianns- son, í Flugbjörgunarsveitinni, náði talstöðvarsambandi við mennina tvo frá Jóklarannsókn- arfélaginu, sem þyrla skildi eftir í skála félagsina á Grimsfjalli á Vatnajökli, sögðu þeir að á jökl- inum væri norðan kóf, og sæju þeir ekki til mælingamerkja í Grímsvötnum. Flugbjörgunarsveitarmennim- ir sex kormu í Grímsfjall um há- degisbil í gær. — Laxnes Framhald af bls. 32 ég taldi málið ekki nægitega vel undirbúið ag framkvæmd þess því MtKH sómi við Haildór Láx- Ég viildi veita HaKdóri þann mesta heiður, sem heimspeki- deildin getur vei-tt ag amnað ekki. Hér er um að ræða tittMnn dakt- ar li'tterarum Islandicarum, en samkvaamt raglugerð frá 1918 er hamn bundinn fræðimönnium. Ég spurðist fyrir urn það á deildar- fundinum, hvont kannað heflði verið með að breyta þessum regl 'um svo unnt væri að heiðra Hali dór með þessum titli, en ekki dr. phil. titliruum, sem er nú svona minni fyrir sér. í ljós kam, að þetta mál haíöi eklki verið athiugað ag bar ég þá fram tilliögu um, að afgreiðslu máJs- ins yrði frestað meðan þessi leið væri 'könmiuð. Sú til'laga náði ekki fram að ganga. Hins vegar var samiþykkt að veita Halldóri doktor liitterarum Lslandicarum, ef Hásikólaráð samiþýkkti það, en að öðrum kosti bara dr. phil. f>ar sem ég vildi heiöur HaJilóórs sem mes-t- an ag viildi láita hann njóta okk- ar bezta bita, en ekiki smámotlanin, sá ég mér ekki amnað fært en að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna. Þó sú leið, sem ég ben-ti á, hefði verið fariin, hefði hún ekki þurft að öefija miálið um of ag þá hefði heimspekideild aldrel þurfit að samþyiklkja annað en að veita Halidóri Laxness sinn mesta heiður." Mb®. hafiði í gær sambamd við Magnús Má Lárusson, háskóla- nektor, ag sagði hann: „Háskóla- ráð gekk i dag frá tiiilögum tii breytinga og viðauka á 10., 11., 18., 29., 31. ag 38. greimum há- skolalaga. Þessar breytinigar eiga að gera Háskóla Islands klei-fit að fá meiri möguleika til að notfæra sér takmarkaðan manofljölda þjóðarininar. Ein breyttnigih er til þess að auð- veida lýðræði í sambandi við 'kj'ör heiðursdoktora. Enmfremur samþykikti báskóla ráð, að titiMinn doiktor litterar- um Islandicarum honaris cansa sé handa þeim einum, sem heim- 'spekideiild og háskðlaráð vijja sýna sóma flyrir afrek í ísJenzk- um frasðum eða skáldskap. Fyr- irhugað er, að rannsótonastofin- unim 1 bókmenntafræði gangist tfyrir samkomu sunnudaginn 23. aprid, er Haildór Laxiness verður sjötU'gur, og rniun hann sjállfur verða þar viðstaddiur ttil þess að þiggja þann sóma, er Háskóli ís- l’ahd-. getur sýnt hanum.“ Það er 29. grein Háiskölalag- anna, sem segir fyrir um kjör heiðursdoktors. Sem fyrr segir skal úrskurður deildarmanna vera einróma samkvæmt gildandi lögum, en í Háskólaráði ræður einfaldur meirihliuti. Á SKÍRDAG verður ÓþeBó sýnd ur í 15. steipti í Þjóðleikhú.sinu. Sýning þessi hefur hdotið mjög tofsamlega dóma hjá leikhúsigest um og gagnrýnenidum. M.a. seg- ir Þorvarður Heligason í Morg- lurablaðiniu þann 9. marz si. um sýningu Þjóðleiikhússins á Óþelló: „Sýnimgin er mjög falleg og sérstæð og þar að auki hef- ur þann sérstæða kost að snerta mann dljúpt og hún gerir það af kröftuigri list en hér hefur lengi sézt." Sýnin-gum á Ieiknum fer nú fækkandi. Myndii> er af Herdlísi Þorvaldsdótftur og Jóni Laxdal í Muitivertoum siímum. Um áttatíu nemendur á ýmsum aldri komu fram í sýningunni og hér sjást fáeinir þeirra. 80 börn og unglingar á nemenda- sýningu SL. laugardag var í Austur- bæjarbíói nemendasýning Jazz- ballettskóla Báru Magnúsdóttur. Við fangsefnið var Ævintýrið um Baldey Lipurtá og Tobba trúð og komu þar fram um 80 nemendur á ýmsum aldri, en sögumaðttr var Jón Gunnarsson, leikari. Um átta ár eru liðin síðan J azzb a l'lettsk ó! i Báru tók til starfa og hefur starfsemi skól- ans verið með himim mestá blóma ag böm sem unglinigar sýnt áihuga á að kynnast þessari listgrein, sem var að mestiu óþekkt hérlendis. Bára Magnús- dótttr nam fyrst við Listdans- skóla Þjóðleikhússins, en siðan Bára í hlutverki Baldeyjar. stundaði hún nám í Bretlandi og hefiur og sótt kennsiu til Banda- ríkjanna. Mikið íþróttalíf um helgina MIKIf) verður um að vera I íþróttalífinu um páskahelgina. Á Isafirði fer fram Skíðalands mót íslands og var í gær keppt þar í skíðastökki, en síðan verður keppni haldið áfram á laugardags og stinnu- dag. Þá má einnig búast við því að þeir íbúar Stór-Reykja víkursvæðisins sem hetona sitja noti sér þá ágætu skíða- aðstöðu sem er nú í nágrenni höfuðborgarinnar, t.d. í Blá- f jölhim og við skíðaskála ÍR, KR og Ármanns. Þá mun og Skíðafélag Reykjavíkur gang- ast fyrir skíðamóti i Hvera- dölum. Knattspyrnufólk verður á ferðinni um páskana. Innan- hússme.Lstara.mótið hefst í Laugardalshöllinni í dag og siðan fara þar fram leikir á laugardaginn (1. aprU) og úr- slitaleikir mótsins hef jast svo á mánudaginn, og lýkur þá mótinu. FrjálsiþróttafóUd geflst ein- stakt tækifæri tU æfinga um páskana, en þá verður liér staddur einn af landsliðsþjálf- urunum þýzku sem niun leið- beina þvi, ásamt Jóhannesi Sæmundssyni, landsliðsþjálf- ara. Verður þjálfarinn bæði til staðar á Laugardals\ællin- um og á Melavellinum. Handknatt.Ieiksfólk verður einnig í eldlínunni um pásk- ana. í dag fer fraim í fþrótta- húsi Hafnarf jarðar úrslita- leikurinn í 2. deild íslands- mótsins milli Gróttu og Ár- manns og ebinig fara fram nokkrir leikir í yngri flokkun- um. Siðast en ekki sízt mun svo athyglin beinast að körfu- knattleiksmönnunum, en þeir taka þátt í Norðurlandamót- inu (Polar Cup) semi fram fer í Stokkhóbni. Leika þeir þar við Norðmenn, Finna, Svía og Dani og má búast við skemmti legri viðureign og vonandí góðri frammistöðu af þeirra hendi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.