Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972
29
Kennaraskólakórinn (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.).
Kennaraskólakórinn í söngför
BLANDAÐUR kór nemenda við
K.í. hefur verið starfandi um
árabil undir söngstjórn Jóns Áa-
geirssonar tónskálds. Starfsemin
hefur verið óvenju blómleg í vet-
ur, enda markið sett hátt strax í
bauist, þ.e. að heimsækja frænd-
Ur vora Norðmenn nú að vori.
Á efnisskránni í vetur eru ein-
göngu islenzk þjóðlög, flest í út-
setningu söngstjóraihs. Æft hefur
verið af miklu kappi og nú er
þess sem kórinn var í upptöku í
útvarpinu á mánudagskvöld, 27.
marz.
Á skírdag verður sungið í
Borgarnesi kl. hálf fjögur og
sama dag á Akranesi kl. átta.
Eftir heimkomuna frá Norégi
verður sungið í Reykjavík, senni
lega i Keflavik og e.t.v. víðar.
(Fréttatilkynning).
Skátaskeyti
FERMINGARSKEYTI SKATANNA verða til sölu hjá:
Skátafélaginu ÆGISBÚUM. Hagatorg. Opið kl. 10—4.
Skátafélaginu KÓPUM, Borgarholtsbraut 7. Opið kl. 10—4.
STYRKIÐ SKATA [ STARFI.
Leiguíbúð
Tæknifræðingur nýkominn frá Danmörku óskar að taka á
leigu 4—6 herb. ibúð eða einbýlishús.
Fjölskyldustærð hjón og tvö börn.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar alla páskana í s'ma 33339.
Jón Ásgeirsson
söngstjóri.
markmiðið innian seilingar, því
hialdið verður til Osló þriðjudag-
inn 4. april næstkomandi.
Kórfélagar eru um 30 auk urid
irleikarans, Karólinu Eiriksdótt-
ur, og söngstjórans, Jóns Ásgeirs
sonar. Noregsförin tekur tíu
daga, frá 4. til 13. april og farið
verður til Hamars, Lillehammer,
Þrándheims og Levaniger auk
Osló. Einnig mun kórinn syngja
í norska sjónvarpinu.
Jatnframt því sem þesisi ferð
er söngför, kynning á islenzkum
þjóðlögum, mun kórinn heim-
saekja norsku kennaraskólana,
kynnast starfsemi þeirra og
stuðla að áframhaldandi góðum
samskiptum norskra og Í3-
lenzkra kennaranema.
Ferðin hefur auðvitað allmikil
útgjöld i för með sér, en efna-
hagu-r nemenda er sem kunnugt
er þröngur. Kórinn hefur því að
undamförnu haft allar klær úti
í f j áröflunarskyni, en gengið
misjafniega. Nú þegar hefur ver
ið sungið i Langholtskirkju og í
Árnesi, Gnúpverjahreppi, auk
«»
piorgimWiiÍdþ
mnrgfaldar
mnrkað yðar
<®nré
öruggur...
Líkamsþjálfunar-
[...árangur-
'á aðeins
tækið BULL-
WORKER 2 hefur
náð vinsældum al-
mennings í öllum
aldursflokkum.
Við sendum
ókeypis nánari
5 mínútum upplýsingar. Þér
á dag! þurfið aðeins að
filla út hér mið-
ann að neðan og
senda okkur.
BULLWORKER
umboðið póst-
hólf 39, Kópavogi.
Vinsamlegast sendið mér litmyndabækling yðar, um BULL-
WORKER 2 mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga
frá minni hálfu.
/
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og Intemational Scout er verða sýndar
að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 5. apríl kl. 12—3.
SÖLUNEFNO VARNARLIÐSEIGNA.
Húseigendur
Einhleypur sjómaður óskar eftir herbergi með eldunarplássi
eða lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 82239.
ELDMDANSAKLÚBBUMNN
Gömlu
dansarnir
í Brautarholti 4
annan páskadag
kl. 9.
Sími 20345.
Náttúra leikur
Tekið verður í notkun nýtt diskótek:
4ra rása stereo — hið eina sinnar tegundar
á landinu.
Plötusnúðar: Sigurjón Sighvatsson,
Magnús Þórðarson.
Aðgangur kr. 200.— Aldurstakmark fædd
’56 og fyrr. — Munið nafnskírteinin.