Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 11 77/ sölu sumarbústaðalönd í næsta nágrenni Reykja- víkur. — Upplýsingar í skrifstofu Þorvaldar Þórarinssonar, hrl., Þórsgötu 1. Fermingarskeyti SUMARSTARFS K.F.U.M. og K. VERÐA TIL SÖLU Á ANNAN í PÁSKUM KL. 10—12 og 13—17 Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Reykjavík: K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2 B. K.F.U.M. og K., Kirkjuteigi 33. K.F.U.M. og K. á horni Holtavegar og Sunnuvegar. K.F.U.M. og K., Langagerði 1. Rakarastofu Árbæjar, Hraunbæ 102. K.F.U.M. og K. við íþróttasvæðið, Breiðholti. Miðbæ v/Háaleitisbraut, Sendið skeytin tímanlega. Vatnaskógur Vindáshlíð. Badminton í sjónvarpi 1 íÞRÓTTAÞÆTTI sjónvarps ins á laug'ardaginn verður sýndnr úrslitaleikurinn í All England-keppninni í badmint- on, en keppni þessi er óopin- ber heimsmeistarakeppni. 1 úrslitaleiknum mættust Budy Hartono frá Indónesíu og Svend Pri frá Danmörku. Þótti þessi leikur stórkostleg- ur, sérstaklega af hálfu Indó- nesíumannsins, sem vann þessa keppni nú í 5. skiptið i röð. Leikurinn se fnsýndur verð ur i ensku knattspyrniuuú á laugardaginn er mUli Wolves og tSoke. Fógæt frímeiki í fjölbreyttu úrvali. Frímerkja-albúm Innstungubækur Frímerk j averðlistar Stækkunargler FRIMERK J AMIÐ STOÐIN, Skólavörðustíg 21 A; sími 21170 Því ekki að koma við í Gróðurhúsinu — Þar er alla vega „Blómamarkaður## tlSiiili liiliilSÍIÍiSiliiSliiSliBI! iiii OPIÐ UM HATIÐINA SKIRDAG OG FÖSTUDAGINN LANGA OPIÐ KL. 11,30 — 20,30. PASKADAG OPNAÐ KL. 1,30 KALT BORÐ KL. 3.00. BARNA-MATSEÐILL HAMBORGARAR M/FRÖNSKUM BANANA-SPLIT GRILLRETTIR ALLAN DAGINN ★ KJUKLINGAR * STEIKUR ★ STEIKUR OG FLEIRA LAUGAVEG1116 25% lægra en búðarverð bókanna, þvi áskriftasölu likur i maímánuði næstkomandi. ÍSLENDINGASOGUR með nútíma samsetningu 7. bindið er komið út og hefur verið sent þeim, sem fá bækurnar í póst- kröfu. Þeir, sem sækja bækur sínar til forlagsins, geta nálgast þær hvenær sem þeim hentar. Þetta er allra síðasta tækifærið til þess að fá íslendinga sögurnar keyptar með áskriftaverði, sem er Skuggsjá - Bókabúð OLIVERS STEINS Skuggsjá - Bókabúð OLIVERS STEINS Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. Ég óska að gerast áskrifandi að íslendingasögum I—IX með nú- tíma stafsetningu í útgáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólason- ar ,á áskriftaverði sem er 25% lægra en búðarverð bókanna, Ég óska að fá fyrs-tu sjö bindin nú þegar og greiði þau við móttöku mcð kr. 4313,00 (búðarverð þessara sjö binda er kr. 5750,00), en loka- bindin tvö fæ ég með sömu kjörum þegar þau koma út síðar á þessu hausti. (Einnig er hægt að byrja áskrift á hvaða bindi sem er, ef kaupandinn á eitthvert fyrri bindanna). Ég óska að fá bækurnar sendar gegn póstkröfu / sækja þær til forlagsins (strikið út það, sem ekki á við). NAFN: STAÐA: NAFNNÚMER: HEIMILI:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.