Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.03.1972, Blaðsíða 22
/.!'/; it: 22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972 Minning: Karen N. A. Bruun Fædd 4. janúar 1927. Dáinn 19. marz 1972. „Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.“ Matt. 5.8. Þá er við kveðjum þig hinzta smni, ástvininn er hugur okikar þrunginn sorg, þó gleði bland- inni. Sorg, er við hugleiðum Sonur minn, Sigmar Ágúst Sigurbjörnsson, lézt 24. marz. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ester Snæbjörnsdóttir. hversu bjartan og heitan sólar- geisla við missum úr láifli okkar, gieði, er við hugleiðutm hversu sælli þú hlýtur að vera nú. Fyr- ir þér var lífsleiðin hin þym- um stráða braut, braut veikinda og vatnheilsu, þjáningar og óhamingju, öll hin síðustu ár, og sem að lokum skóp þér hina hinztu hvífcL Huggun okkar er sú, að í ritningunni stendiur, að leiðin til hamingjunnar sé oftast þymum stráð, og það er vissa okkar að nú sért þú hamingju- samari en lengi áður. Við sem skrifum þessa fátæklegu grein kunn-um ekki svo glögg skil á fyrri hluta ævi þinnar, þér var ekki svo tamt að hafa sjálfan þig að umreeðuefni, en þeim mun sorglegar er að renna hugamum yfir seinni hiuta hennar. Ekki finnst okkur ástæða tH að rekja þann æviferil þinn nánar, hann hverfur með nánum umdir moldu. En hins munum við minn Faðir minn, Magnús Guðmundsson, frá Felli, fyrrum verzlunarmaður á Reyðarfirði, iézt að Hrafnistu þriðjudaginn 28. marz sl. Fyrir hönd systkina. Guðmundur Magnússon. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Sigríðar Sigmundsdóttur, Mánabraut 4, Akranesi. Eyleifur Isaksson, börn, barnabörn og tengdabörn. Útför móður okkar, Agústu Bjömsdóttur, Njörvasundi 19, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudagtnn 4. apríl kL 15. Þeim sem vildu minnast hinn- ar látnu er vinsamlegaast bent á Krabbameinsfélag Is- lands. Börnin. Við viljum þakka innilega öllum þeim, sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu í sorg okkar við fráfall Haraldar Ágústssonar. Lísa Guðbjartsdóttir, Sveinn Haraldsson, Gerða og Guðbjartur Betúelsson, Marta Sveinbjörnsdóttir og systkin. _____ Fósturbróðir minn, séra MAGNÚS RUNÓLFSSON, Þykkvabæ, lézt að heimili sinu 24. marz sl. —Jarðarförin fer fram miðviku- daginn 5. apríl klukkan 13.30 frá Fossvogskirkju. — Blóm vin- samlegast afþökkuð. Aslaug Kristinsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GEORG ASPELUND, jámsmiðameistari, sem lézt 23. marz s.l. verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. apríl, kl. 13,30. F. h. aðstandenda Júliana Guðmundsdóttir. Hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför okkar hjartkæra föður, fóstur- föður, tengdaföður, afa og langafa ÞÓRÐAR FINNBOGA GUÐMUNDSSONAR, Tjamarkoti, Irmri-Njarðvík, og vottuðu honum virðingu sína. Jóna G. Kjeld, Jens Kjeld, Guðmundur A. Finnbogason, Guðlaug l. Bergþórsdóttir, Ester Finnbogadóttir, Sigurður Guðmundsson, Helga Finnbogadóttir, Vilhjálmur Þórðarson, Guðfinna Jónína Finnbogadóttir, Þórunn Sveinsdóttir, Ragnar Guðmundsson, Kristbjörg Sveinsdóttir, barnabörn og barnabamabörn. þvi sem þarf með, heldur hitt, að það er ókikuir fróun að mega álíta okkur einlwers megn-uga þér til handa, svo og miun það verða okkur iinnlegg sjálf'um til handa síðar meir. Vertiu sæl við hjittiurnst öiK að niýju er dagur rennur upp fyr- ir Okkur eirtnig. Megi DrwtJtinn igeyima þig og vemda. Synir og systursynir. ísleifur Pálsson kaupmaður - Minning ast, sem ætíð mun lifa, hversu óbilandi þinn kjarkur var, hjartahlýja og gæzka, allt fram .il síðustu stundar. Þótt við höfum ekki fenigið að njóta nær veru þinnar, svo lengi, sem við hefðum sj'álfir kosið, þá miun það þó aldrei líða okkur úr minnum hversu góð þú varst okkur. Enginn átti auðveldara •mieð að fyrirgefa en þú. Hvergi mun-um við kynnast meiri tirú á aHt sem gott er og rétt, eins sterkri von, eins ríkum kær- leika, eins og við kynntumst hjá þér. Það mun verða okkur leið arljós á okkar llfsiins braut, og megi Guð gefa svo, að það gleymist okkur aldrei. Ef til viill var það hin þyrmum sfráða braut er gerði þig þanniig, ef til vill var það einungis vizka þí.n og hjartalaig, sennitegast að þar hafi hvort tveggja stiuðlað að. Ekki erum við þó meim til að leggja dóm á það, því vegir Guðs eru sannarlega óraninsak- anlegir. Elsku mamima og ástvina, bænir okkar og hlýjar hugs- anir fylgja þér á hina nýju braut, ekki svo, að við óttumst að þú sért flátæk af vegarnesti Einlægar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mins og föður okkar, Egils Kr. Jónssonar, Hrafnhildur Eiðdóttir og börn. Hinn 14. marz s.l. andaðist vinur minn, ísleifur Pálsson kaupmaður. Hann var flæóöur i Reykjavík 23. okt. 1912 og átti heima hér í boug afla ævi. For- e’drar hans voru hjónrn Mar grét Árnadóttir og Pátl Friðriks son formaður. Margrét móðir Is- leifs var dóttir Áma Þorvalds- sonar, hins þekkta og merka at- hafnamanns hér við Faxaflóa. Hann bjó fyrst í Stóra Hólmi i Leiru og síðar á Meiðastöðum í Garði og var þar hreppstjóri og mikiH athafnamaður. Síðan keypti hann Innra Hóhn á Skipaskaga og gerði þar garð inn frægan af at'höifnium og drift. Hann var þar einnig hreppstjóri og frægur útvegs- bóndL Móðic Margrétar var RagnhMdur Isieifsdóttir, systir Guðmundar hreppstjóra á Stóru Háeyri á Eyrarbakka, er var landsþekktur um sína daga fyirir athafnir og dugnað. Faðir Isieifs var Páll FTiðriks son formaður á eiigin skipi hér víð Faxaflóa. Hann var mikill sjósóknari, eruda af hinni al- þekktu sjómannaætt, Bengsætt. Hann var alþekktur borgari hér í Reykjavik um langa ævi, þekkitur af dugnaði og sjó mennsku. Isleiiflur kvæntist Guðnýju Guðmundsdóttur, Davíðssonar frá Eyholti á Mýrum vestra. Þau eignuðust tvær dætur Ragn hildi gifta Ótafi Ingjaldssyni mat reiðslumanmi á Hótel Borg og Svan-hiidi gifta Þórði Valdimars- syni framre i ðsium an n i á Hótel Skiphól í Hafnarfiirði. Foreldrar ísleifs eignuðust tiu böm, fimm dætur og fimm syni, alit dugnaðar- og myindar- fólk. Nú eru átta systkinin hans á lífi. Isleifur óíst upp í Reykjavák í foreMrahúsum. Reykjavík var þá að mótast úr bæ í borg. Þá var hestvaigninn að vikja fyrir nútáma farartækinu, biflreiðiinni. Breytingar voru örar á mörg i»m sviðum, og skýr skii milli Kveðjuathöfn um BENEDIKT BENEDHCTSSON, fyrrverandi bónda að Sauðhúsum Dalasýslu. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. april kl. 10,30. Jarðsett verður frá Hjarðarholti í Dölum miðvikudaginn 5. apríl kl. 2.00. Vandamenn. Þökkum öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður og afa HALLDÓRS KRISTMUNDSSONAR, Digranesvegi 20 A, Kópavogi. Hrefna Bjömsdóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, LÁRU guðlaugsdóttur, Smiöjustíg 4, er lézt hinn 17. þ.m. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Landspítalanum, er önnuðust hana í langvar- andi veikindum. Helga Tryggvadóttir, Agnar G. Tryggvason, Lára Þorsteinsdóttir og barnabörn. nýrra hátta og hfcvs sem var að víkja. Það var öld bc’eytinga og framfara í borgirani. Efci samt sem áður var flátæfet rfkjandi á fiestum heimiiium, þó hamn og fjöiskykia hans liði ekfei af Skorti. Isleifur naut ekki mikiHar menntunar fram yfir bama- skólanám, til þess voru ekfei að sæður á þeim árurn. En samt sem áður sótti hann Kvöldskóla K.F.U.M. og reyndist það hon um góð undirstaða og haldgott veganesti, þegar út i lifið kom, og varð hooum að gagn-i I lífs- starfinu. Hann var bófehneigð- ur og naut bóka aí ánægju og sér til menntunar og upptoygg- ingar. Hann hneigðist ungtir til verzl'unarstarfa, og urðu þau lifsstarf hans, meðan heiJsan leyfði. Harm réðst ungur að ár- um til starfa við Verzkmina Liverpooi, undir stjóm Magnús ar Kjarans, er reyndist iw™m síðar á BfsleiðHmi góður vinwr og traustur. tsíeifur starfaði lengi í Liverpool. SSðan gerðist hann verzhmarstjóri í Verzfltun inaii Áxnesi, og gegndi því starfi með miklum sóma og ágætum. Siðan keypti hann Vendunina Þórsmörk og rak hana um þrig'gja ára skeið af mikSum dugnaði og fyrirhyggju, umz heilsan bilaði, og hann varð að hætta kaupmennsbu al þeim sökuan. Isleifur var traustur i starfi sínu, vinsæll og vel láitinn af viðskiptavinunum. Hann var hvers manns hrugTjúfi, greiðvik- inn og giaðvær. Allir virtu ham> er höfðu viðskipti við hann. Hann var traustur og heið arlegur, og sannur vinur vina sinna. Síðustu fimmtán árin varð ís- leifiur að mestu að dveljast i sjúkrahúsum sökum vantoeilsu. Isleifur sýndi mikla kari- mennsku í veiikindum sinum og mikla stillingu. Harm var að eðl isfari gleðinnar maður o® hafði glöggt sfeyn fyrir gamansemi og spaugi. Minningin um hann hlýfeur þvi að verða vinum hans tH yndisauka, því með honum var ávaltt gofet að vera — og með honum var gott að starfa. Ég held, að Isleifur Pálsson hafi verið stór í starfi stnu og igrimmum öriögum. Mér koma í hug spurnarorð þjóðskáldsins, er það spyr: ,JIver er hér smár, og hver er stór?“ LMspekin sú er mér efst í huga, er ég minn- ist vinar míns, Isleiifs Pálssonar. Ég þafefea Isleifi Pélssyni langa og góða vináttu, langt og gott samstarf. Hann er méc hug þekkur i minnin'gunná. Blessuð sé minning hans. Hróbjartur Bjamason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.