Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 11. MAÍ 1972 3 Ungviði er nú að koma í heiminnog stiga þar sin fyrstu spor Þessa mynd tók Ijósmyndari Mbl., Kr. Ben. á Snæfellsnesi. Sumar æmar vorn óbornar, en aðrar gengu stoltar um með lömbin sín. Selfoss: Indland - ísland Málverkasýning DAQANA 11.—14. maí verður sýiniing á málveirkum eftir fineiiska listmálaranin Juhani Tai- valjárvi, að Eyrrarvegi 15, Sel- fossi. Hanm hefuir niúna senl hing að um 30 rismyndamáiverk, sem verða til sýnis og sölu. Þetta er önnur sýn'ngim hér á landi. Þess má geta að önmur sýnimg verður haidin i KefLavík 16.—18. júní. Sýndmigin á SeQfossi er opin daglega kl. 14—22. RÍKISSTJÓRNIR íslands og Imdlands hafa álkveðdð að taka upp stjórnmálasamiband. — Semdiherra Imdlamds í Osló mum jafnframt gegna störfum sem sendiherra á íslandi, em ekki hefur verið ákveðið hverjum veirður falið að gegtna störfum sem sendiherra íslamds hjá Imdlandsstjórm. — Launakröfur lækna Framhald af hls. 32 vilkur komia á framfæiri leiðrétt- imgum og skýrimgum við nokkra veiigamjilkiia þættd þessa máis. II. Ráðherra fullyrti að launa- koröfur lækma jafngiltu 102 mdllj. kiróna útgjaldaautonimigu fyrir ríkisspítalam og hefur þetta ver- ið túlkað í fjölmdðlum sem 1 milljón kiróna árleg launahætok- um á hvem lætomd. Þesaum út- reiilkmingi vill stjóm Læknafélags Reykjavíkur mótmæla harðlega, og bendir m.a. á eftirfarandi: a) Um 25 millj. króma eru áætl uð laun til ammarra lætoma em þeirra, er beima aðiid eiga að þessum laumakröfum. b) Um 15 mdllj. króna er áætlað vegna aúkimmiar yfirviinmu, en hjá henni er unnt að komast með breyttri vimmutillhögum. c) Um 10 miilj. krórna eru áætluð framlög tii lífeyrissjóðs. d) Um 6 millj. króna eru greiðtsla tiii staðgengla vegrná afleys- imga í sumarleyfum. e) Um 4 milij. króna er framlag til vísimdasjóðs til eflingar vís imdastarfsemi við ríkisspítal- ama. — Samtals gerir þetta 60 miiljómdr króma. hóptryggimgu, þar eð vedtoimda- leyfi er ektkert, þrátt fyrir full- yrðimigu ráðherrana, niema það sem ákveðið er í iandsJögum (14 dagar). Það skal skýrt tetoið fram, að ofangreimdar tölur mdðast við 12 mánaða greiðsílur. IV. I svari ráðberra kemur fram, að eftir- og næturvitnma aÖ- stoðarlækma sé allt að 140 kdst. á mánuði (35 klst. á viku), auk gæzluvakta, em ráðherra telur sdg hafa boðið laökmum 90—100 þús. krónur í mámuði með „hóflegu viinmuálagi". Þetta þýðir 40 klst. dagvimmu og 35 klst. autoavimmu, alls 75 klst. vinmuviku, auk gæzluvakta, en á gæzluvötotum eru aðstoðarlæknar í sjúkrahús- uinum, em sérfræðimgar geta dvalizt heima, reiðubúmir að simna vandasamari tdlfel'lum, sem upp kunna að koma á nóttu eða degi. Það er augljósiega alger fjar- stæða, að tedja vinmuáiág sem þetta „hóflegt". Ranmisókmir, sem birzt hafa mýlega í tveimur stærstu iæknatimaritum Emg- iands og Bandaríkjanna, sýna, að þreyta í starfi hjá læknum með sjúkrahúsuwum. Þessd skortur stafar að nokkru leyti af þvd, að stjórmemdur sjúkrahúsa hafa tal- ið hagkvæmara að láta lækna fremur vinma aukma næturvimmu, em ráða nægilega marga iætoma til starfa, vegmia þess að mætur- vimma hefuir verið lægra greidd en dagvinma. Þesisu fyrirkomu- lagi þarf að breyta og hafa lækmar margoft á það bemt, sdð- ast á undamgengmum samninga- fundum, að minmka má yfirvimmu með breyttu vimmuskipulagi og hagræðingu og ráðnihgu fleiri laökina. V. Ef gengið hefði veirið að öllum laumakæöfum Lækmafélags Reykjavfkur, mdðað við núver- andi yfirvimmu og gæzluvatotir, hefðu mánaðartetojur sérfræð- ings orðið sem hér segir: Föst laun kr. 86.150,00, auka- vinna og gæzluvaktir kr. 36.738, 00, samtals kr. 122.888,00. Ef treysta má málgagmi fjár- málaráðherra, Tíimamum, 9. maí síl., þar sem segir í forsíðufrétt, að lætonum hafi verið boðnar 130 þús. krónur á mámuði, verður eigi betur séð, en fjármálaráð- hemra hafi nú yfirboðið upphaf- III. Samanburður á laumum i des. og laumum sikv. upphatlegum toröfum L. R. A. Sérfræðingar eftir 6 ára starf des. 1971 upphafl. kröfur i jan. 1972 Mánaðarlaun 36 klst. pr. vikia 69.500,00 -g 15% í lifeyri®sj., námssj. o. fl. Aukavinnutaxtar: Eftirvimma fyrstu 6 klst. í viku pr. klst. Ömmur eiftirvimna pr. klst. Næturvinna pr. klst. Gæzluvaktir pr. klst. B. Aðstoðarlæknar 1. stigs. Mánaðarlaun 45 kdst. pir. viku 45.242,00 -4- 15% í líffeyrissj., ném'ssj. o.fl. 38.456,00 Aiikavinnutaxtar: Eftirvinma pr. klst. 246,00 Næturvimna pr. klst. 313,00 Gæzluvatotiir pr. Iklst. 50,00 86.150,00 59.075,00 -i- 9% í lífeyrissj. o. fl. 78.397,00 0,00 298,00 375.00 Yfirvinna pr. kdst. 934,00 61,00 Gæzduvaktir pr. kdist. 195,00 36 kist. pr. vitou 56.100,00 -g 9% í iifeyrissj. o. fl. 51.051,00 Yfirviwna pr. klst. 696,00 Gæzluvatotir pr. tolst. 145,00 Af föatum laumum greiða lækn- ar 10% í lífeyrissjóð og 5% í námssjóð til að viðhalda memnt- um simini. Lækmar fóru firam á, að vimmuveitendur þeirra gxeiddu 6% fastra launa í lífeyrissjóð. Auk þess greiða laetomiar fyrir vimnuálaig litot þvi sem að ofan gredmir, rýrir nátovæmmi og skarpskyggni og býður heim mis- tökum. Lætoimar hafa etoki átt þess kost að diraga úx yfirvimmu og vaktavimnu sökum lækmaskorts í 1egar iaunakröfur lækna, og má því merkilegt heita, að sammáng- ar skuli ekiki hafa náðst! Reykjavík, 10. maí 1972. Stjórn Læknafélags Reykjavíknr". Alþjóðadagur h j úkr unark venna AÐALFTJNDUR Hjúkrunarfé- lags íslamds var haldinn í Dom- us Medica sunnudaginn 7. imaí sl. Úr stjórn félagsins gemgu þær Maria Finnsdióttir og Siigurheliga Pá'sd'óittir, en í þeirra stað voru kjörim þau Nanna Jónasdótt'r og Rögnvaldur Stefámsson. Kynntar voru tillögur varð- andi breytingar á félaigslögum, en til að ffilögum gœifist tætoi- færi til að íihuga þær, var ákveð- ið að halda framhaldisaðalfund í oikitöber n.k. og verða þá end- anlegar ákvarðanir teknar varð- andi lagabneytimgar. Samlþykkt var á fumdimum „RegJugerð fyrir trúnaðarmenn". Ýmis ömnur miád voru einniig tek- in tii meðferðar. Lagt hefur verið fram á Ad" þinigi atihygliísvert frumvarp til iaga um heilbrigðisþjónustu. Þar er gert ráð fyrir véiigamiikium breytimgum tii að efla og bæta heiibrigðisþjónust'u i lamdinu. Verður þá enn að gera auknar toröfkir tid heilbrigðisstétta, eklki hivað sízt til hjúkrunarstéttar. innar, svo að s,em beztum ár- angri verði náð. Kaffisala Hraunprýðis- kvenna SLYSAVARNADEILDIN Hraum- pffýði í Hafnarfirði hefur árleg- an fjáröflumiardag simm á morg- um, föstudaginn 12. maí. Kaffi- sala verður þá í Alþýðuhúsimu og Sjálfstæðishúsimu frá kd. 3 og verða þar á boðstóium heima- batoaðar toökiur, sem fédaigs- komiur deildarinmar hafa bakað. Þá verða seld mierki og verða þau afhent í Bæjarbíói. Adlur ágóðd remnur tid slysavarna. Kvenmadeildin Hraumprýði er með elztu slysavarmadeildum ut- an Reytojavíkur og hefur verið ötul við fjáröflum. Formaður er Hulda Siguæjónsdóttir. Fæðingardagur Florence Night ingale 12. mad, hefur verið val- inn árlegur alþjóðdegur hjlúikrun arkvennadagur. Að þessu sinni er höfuð áherzlan lögð á vaxandi hdutverk hjútorunarkonunnar í stefnumó'tun í heilbriigðiisþjón- ustu i nútiimaþjóðiféttagi, em sá þáttur heáur verið um of vam- ræikt'ur. Friumvarpáð, sem nú liglgur fyrir Alþinigd er að nototoru í samræmi við þessi sjónarmið. Aðalfundur Hjútoruna,rfélags' Is- land's, haldinn í Domius Meddca 7. maí, metur það en vetour um leið atihygli á þvi, að tid þess að gera stétitinni toleift að valda þessu, þarf að gera verulegt á- tak til að bæta starfsskidyrði og kj’ör hjútorunarikvenna, og að- stöðu tíi! hjútonunarmemntunar. Þá mun það sýrna siig að hjútor- uri arkven n askortiu r er ekki ó- leysaniegt vandamái hérlendis, frekar en i þeim fáu löndum þar sem þessi mád hafa verið tekin föstum tökuim. — Akraborg Framhald af bls. 32 af því hive stutit siiglíngadeið þess er og immanf jarðar. Þórður Hjálmarsson, fram- kvæmdastjóri Atonabongarimmar sagði blaðimu, að þetta hefði kom ið þanmdg til, að verið var að rýmtoa á þidfari og útbúa betra útlvistarsvæði þar og þvi hefði verið fengið leyfi tíil að losna vdð föstu bátana og taka upp- blásma. Kvaðst hann hafa sent tollpappdra tíl Reykjaviikur á laugardaig, en þegar hann ktom tiJ að sædtja bátama í gær, var maðurimn sem sá uim þetta ííiog- imm tíd Noregis og kom eklki aft- ur fyrtr en i gæbkvöddd. Þar sem nú er frídagur, og ekki hiægt að komast i ban'ka eða á skrifsíofur, verður ekkd haagt að leysa úr þessu fyrr en á föstudlaig. — Alþingi Framhald af bls. 11 niðursuðuiðnaðinm ættí að vera hægt að efla, ef markaður væri íyrir hendi, og spurningin væri sú, hvort hægt væri að byggja hann upp eða ekki. Sú afstaða Björns Pálssomar að vddja lækka framJagið í 5 miUj. kr. lýsti aft- urha'Mi og þrönigsýni, einkum þar sem hann væri úr kjördæmi, þar sem atvinmuleysii væri. Hann saigðist vantreyista niðursiuðu- höldunium fuilkomdlega til að fcyggja sölusamtökin upp. Karvel Pálmason (SFV) sagð- ist hvorki hafa vegið að sjávar- útveigi né lamdbúnaði, þótt hann hefði bent á, að fleiri atvinmu- greinar en niðursuðuiðnaðurinn nytu styrfks eða hvað menn vifld-u kalla það úr rikissjóði. SHkt væri ástæðulaust að hár- tO'ga í sölum AJþimgis. Hann kvaðst segja Garðari Sigurðs- syni það, að hann hefði ekki og ætlaði ekki að meta mál eftir fíllokkum. Hanm gætó fylgí Sjálf- stæðisflokknum, ef málin væru þess virði. — Ég gætí Idka. huigsa ég, fylgt Adþýðubandattagsmönn- um, ef málið væri þannig vaxið. Lárus Jónsson (S) sagði frum varpið merkiiega tilraun til þess að koma á samvinnu rikisvaids- ins og framleiðendanna í sölu- málum ndðursuðuiðnaðarins. Þannig ætti ríkið að vinna, taka höndum saman við framleiðend- urma á þeim sviðum, þar sem erfiðleikamir væru. En samvinn an yrði Idka að vera samvinna. Fyrir því spurði hann ráðherra, bvort hadd væri í ákvæðum frum viarpsins, hvort með þvi væri stoínað tid heids huigar samstarfs miifli framJleiðenda og ríkisvalds- ins, þannig að framieiðendurnir sættiu sig við tilhögrum; þess. Magnús KjartanSson iðnaðar- ráðherra sa.gði, að sú nefnd, er hefði samið frumvarpið, hetfði gengizt fyrir ráðstefnu 30. nóv., þar sem drög að flrumvarpinu hefðu verið )ögð fram. Þar hefði komið fram ákaffega miki! sam- staða meðal fraimleiðenda um mieiginefni frumvarpsim.s otg kvaðst hamm sannfærður um, að þeir myndu yfirleitt koma til þesisairar samvinnu hei]s huigar. Hann sagði, að ef framdieiðendiurn ir legðu fram meirihiuta fjár- maginsins, ættu þeir líka að hafa meirihJuta í stjórn, en ella yrðd ríkið að taka á sig ábyrgðina. Guðlaugiir Gíslason (S) Siagði végna ummæla Péturs Péturstson ar, að það væri rétt, að ýmis mis tök hefðu orðdð i niðursuðuiðm- aðinum, enda væri þetta tiltöltu- léga ný iðngrein. Hins vegar væri þeim mönnum bezt trúandi, sem legðu fram fjármagn ©g vinnu og hættu eignum sínum tdl þess að ráða fram úr þessum máJum, en einhverjum mcnnuin, sem þrír ráðherrar skipuðu. sem kannsiki væru pólitisikir gæðing- ai, menn með 'itla sem emga reynsdu. Pétur Signrðsson (S) tók und- ir með Lárusi Jónssyni, að hér væri verið að gera mjög merki- lega tilraun með því að reyna að ná samvinnu mddfl’i framleiðend- anna og rikisdns i þessari at- vinnugrein. Það lægi fyrir, að ár- angurinn hefði ekki orðið siem skyldi og að framleiðendurndr befðu ekki getað lagt fram fé á móti ríkissjóði. Þess vegna væri eðllfeigt, að ríkið hefði hönd í fcagga. Hverniig til tækist um stjórn stofnunarinnar færi eftir því, hverjir skipaðir yrðu, en íramleiðendurnir gætu komið at- hugasemdurn sinum og skoðun-| um á framfæri. ■» >1 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.