Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 7 Smtnútna krmsgata Lárétt: 1. eimibætti, 6. mann, S. fangaimai'k, 10. 2 eins, 11. for- vitinm, 12. var ifgJkiur, 13. menntastafnium, 14. i líikama, 16. biurt. I>óðrétt: 2. slá, 3. ávöxturinn, 4. 2 sérbljóðar, 5. rnenkja, 7. dá- iA 9- sagja fyriir, 10. tré, 14. lít, 15. frumefni. Lárétt: 1. múiar, 6. róg, 8. ám, Ráðning síðustu gátu 10. má, 11. má'.óðar, 12. að, 13. ]n, 14. hem, 16. gómdr. Lóðrétt: 2. úr, 3. Lófóten, 4. Ag, 5. gómar, 7. kárna, 9. máð, 10. mal, 14. hó, 15 mi. Daníel Rögmvaldsson, Sund- stræti 35 Isaflrði, á 70 ára af- mælii í daig, 11. mai. Hann tekur á mót'. geslum í Sjá fstæðisihús- imu ísafirðl effcir kl. 19 í kvöld. Laugardaginn 6. mai op'nber- uðiu trúlofun sina unigfrú Jó- hanna Hlln Rag'narsdóítir, D'gra nesvegi 72, Kópavoigi og V I- hjálmuir Einar Sumarliðason, F’erju'bakka III, Rorgarifirði. Þann 26. febr. voru gefin sam an i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Eva Sigur- björnisdóttir o>g Ásbjöm Þorgids- sion. He.'mili þeirra er að Laufás vegi 10 Rvik. Ljósmyndastofa Hafnarf járðar. niHiiiiniiiiiiiiiMiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiimiiiiiiiiiiiinimiiiiiuiiiiiiiiinimiiiiiiiiiii|||| BLÖÐ OC TIMARIT 1 .....................................lllllllllllltlt'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI'IIIIHHIt 40 ára afmælisrit Sambands borg'firzikra kvenna hefur bor- izt Mibfl. Ritið er h ð vamdaðasta, nærri 70 b’s. myndiskreytt með greinum um ýimisar merkar kon- ur o.fi. t> <a'<íc^> <íc L ™ 4 % 9%*’ %$> ti ó'Sáu ó€ív é€ht> 6i©v ó'eht.' efeí'w8T«<Í©V) éx'V6T DAGBOK BARWWA.. Afmælisdagurinn hans Óla Jóns. Eftir Kappel Böeker inn. Elsa litla kom að, ný- greidd og í hreinum stíf- uðum kjól. „Þú ert líka í hvítu blússunni þinni, Óli Jón. Ertu búinn að fá súkku- laði?“ Óli Jón horfði á hana . með reiðiglampa í augun- um. „Þú getur drukkið það allt,“ sagði hann. „Það stendur hræðilega stór kanna inni á borði og eld- húsið er víst líka fullt af súkkulaði. Ég þori ekki að fara inn.“ Hún stóð höggdofa með útrétta handleggi til að bæla ekki fína kjólinn og hann sat á sama blettinum kindarlegur á svipinn .... alveg fram að hádegi. „Jæja, komið þið nú inn,“ sagði pabbi hans, „og setjizt þið við borðið. Góð- an daginn, Elsa litla. Eig- um við ekki að byrja mál- tíðina með einum eða tveimur súkkulaðibollum, Óli Jón? Jæja, ekki það. En hér er líka ýmislegt annað góðgæti. Hér er steiktur áll, feitur og vænn. Hann keypti ég sjálfur. Og hér er væn og þykk svínakjötssneið, hvít og feit. Hana keypti mamma. Og í dag, dreng- ur minn þarftu ekki að borða einn einasta brauðbita með.“ „Ekkert brauð?“ sagði Óli Jón. Honum fannst að hann hefði gleypt bæði ál- inn og svínakjötið, og í fyrsta sinn á ævinni þráði hann blautan kaldan svamp, því honum fannst andlitið á sér allt vera at- að súkkulaði. „Má ég ekki bara fá svolítið kaffi hjá þér, mamma .... bara pínu, pínu lítið.“ „Alveg eins og þú vilt,“ sagði pabbi hans. „í dag áttu afmæli og í dag máttu sjálfur setja sykur í boll- ann. Komdu hingað Elsa, ég skal hjálpa þér.“ Sykur er dásamlegur. Óli Jón gleymdi öllu mót- læti, leit til Elsu, stakk skeiðinni djúpt í sykurker- ið, kúffyllti hana, leit aft- ur á Elsu, missti svo helm- inginn úr skeiðinni á dúk- inn en hinn helmingurinn komst í bollann. „Gerðu svo vel, væni minn,“ sagði pabbi hans glaðlega. Mikið var gaman að moka í sykurkerinu. Óli Jón stakk skeiðinni á kaf, leit hreykinn í kringum sig og í þetta sinn komst næstum allur sykurinn í bollann. „Fáðu þér meira, Óli minn,“ sagði pabbi og Óli Jón sem aldrei hafði áður fengið yfirráð yfir sykur- kerinu, tók í skeiðina eins og komst, svo kaffið flaut upp úr bollanum. Óla Jóni var nú farið að þykja svo vænt um .pabba sinn, að hann þorði næstum að gera hvað sem var. Hann hrærði fyrst vel í kaffinu, setti svo bollann á dúkinn og drakk af undirskálinni, svo kaffið rann í stríðum straumum út um bæði munnvikin á honum. En undirskálina tæmdi hann. FRflPM+HLÐS SflEfl BflRNflNNfl SMAFOLK PFANUTS DIP HE EVER TRV FlöHTINð A HUNPREP-AND-FIFTY- POUND CAT ? HE fAiP HE'S 601H6 70 ólVE VöÖ A " L0N6- LA5TIN6 " PENICILLIN 5H0T... IT WON'THAVeTOBETOO L0N6-LA5TIN0 BECAU££ I PON'T THINK l'M 60IN6 T0 LA5T THAT LONGÍ — Dýralæknirinn sagöi, að þú hefðir aldeilis fengið fyrir ferðina, Snati. Hann ætti að reyna hvern- ig er að slást við 75 kilóa kött. — Hann sagðist ætla að láta þig fá langvarandi pensilín- sprantu. — Hún þarf ekki að vera of langvarandi, ég held ég vari varla svo lengi. DRATTHAGI BEYANTURTNN FERDIN AND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.