Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 TVITUG .STULKA oskast.: 1 þýðingu Huldu Valtýsdóttur. kvæmni. Mér varð um og 6. Kærði hann sig þá kollóttan ? Eða hugsaði hann ssm svo, að þarna væri enginn, sem mundi kippa sér upp við falska hálf- nótu, að mér og nokkrum gagn- rýnendum undanskildum. Klið- urinn rénaði eins og á fótbolta- velli rétt áður en keppendurnir ganga inn. Miðað við aðstæður mátti kalla þetta sæmilegt hljóð. PLgis-out-hljómsveitin tók til óspilitra málanna og útkoman varð eitthvað, sem að hennar álá-ti voru víst tónar með dynj- andi bongoslætti. Roy lyfti bog amtrn og gaut á hann augum, sýndist mér Um leið og hljóm- sveitin þagnaði, strauk hann boganum eftir fiðiustrengjumum. Urg og sarg var það eina sem heyrðist, ekki ósvipað rottu- hljóðum úr kjallara. Allsherjar- fát varð á pallinum. Kliðurinn jókst í salnum. „Hátalararnir hafa bilað“, sagði Bolsover. ,,En sú óheppni. En þeir geta þó. . . “ „Ég held, að það séu ekki há talararnir. Mér heyrist einhver hafa átt við bogann hans, — smurt á hann feiti éða ölíu.“ Roy og þar með féll tilgáta Bol sovers. Þetta fannst áheyrendum skemmtiiegt. Þeim fannst líka gaman “egar Roy náði í flýti i varabogann úr kassanum og í ljós kom að hann hafði fengið sömu útreið. Og sömuleiðis, þeg- ar sá silfurtoærði skarst í ieik- inn. Allt fannst þeim skemmti- legt, og þá sérstaklega hópnum á fremstu bekkjunum sem Boi- sover hafði minnzt á. Ég sá, að Roy varð hugsi oig gat mér þess til, að hann huigsaði sem svo, að enginn tími væri til að senda eft ir boga til einhvers fiðluleik- ara, sem hann þekkti. Svo tók hann auðsjáanleiga ákvörðun, sneri sér frá hljóðnemanum og sagði: „Ætli nokkur sé hér með bassaboga." Sá silfurhærði þaut út. Næstu tvær mínúturnar færðist hávað- inn enn í aukana og varð nú öllu fjandsamlegri. Roy sneri sér að hljóðnemanum og snöggvast varð ég hræddur um að hann ætlaði að flytja ávarp um áþján hinnar borgaralegu þolinmæði eða stjórna viðstöddum í hvetj- andi byitingarsönig. En hann hætti við það, stóð grafkyrr, horfði beint fram og virtist alls ósniortinni af igauragamginum, Loks kom sá silfurhærði aftur með eitthvað, sem mér . ýndist vera stuttur bassabogi. „Hamingjan góða,“ sagði Bol- sover. „Þessi er allt of stuttur." „Það má reyna. Roy er eng inn viðvaningur. Og það er ekki eins og þetta. .. “ Upphafning nr. 9 hófst á ný. Ég lagði það á mig að hlusta vandlega eftir öllu, bongohögg- unium, sítarvælinu og dynkjun- um í bassagítarnum milli þess sem Roy lék sitt „óbligato". Það hófst með mittispili. Jafnvel fiðluleikari með rétta boga- lengd hefði þurft að sýna tölu- verða leikni til að komast skammlaust frá því. Hins vegar gerði þetta engar kröfur til hlustandans. Samtimamanni Brahms hefði t.d verið alveg óhætt að fara fram til að kasta af sér vatni á meðan. Eftir nökkra stund fór r.ð sljákka í framlagi Pigs-out-hljómsveitar- in.nar til verksins og fiðluleik- urinn tök á siig annað form. Roy hafði sennilega huigsað sem svo, að nú (ef nokkriu sinni) hefðu áhorfendur sætt siig við fiðlu- hljómimn og því væri nú tíma- bært að hann sýndi hæfni sína til nýsköpunar í þessari list- grein. Eða þannig hefði hann sjálfur komizt að orði. Ekki þurffi þjálfað eyra til að heyra, að það sem á eftir kom var til- brigði um sama stef en í jass- stil, sem jafnvel ég vissi að var úreit útfærsla fyrir 30 árum, eða um það leyti sem Roy var að ljúka skólagör.gu sinni. Ég minntist þess, að einu sinni hafði hann neytt mig til að hlusta á ei'nar 10—20 rispaðar gamlar plötur með jass-fiðliu- ieikara frá því tímabili, sem var Bandaríkjamaður með itölsku nafni. Mér fannst ég jafnvel kannast við að mokkrar strófurn- ar voru þaðan fengnar. Og ekki þurfti ég frekar sannana við um popiðnað nútímans. Hann hafði ekki á nokkurn hátt haft þrosk- amdi áthrif á sköpunarhæfileika Roys. Jæja, það var þá alténd nokkuð, þótt ég gæti ekki séð, að slíkar sannanir kgemu nokk- urs staðar að gagni. Ef til vill hafði hitt fóikið sem þarna var, komizt að sömu niðurstöðu, þótt eftir annarleg- um leiðum væri. Að minmsta kosti jókst óróleikinn svo í kringum mig að athygli mín beindist frá því sem var að ger- ast á pallinum. Ailan tímann hafði verið stöðugt ráp á fólki eftir ganginum í miðju húsinu, en nú var hann bókstaflega troð inm fóliki á hraðri leið út. Ég einbeitti mér aftur að leiknum. Nú nálgaðist senniliega einbvers konar hápunktur verksins. Fiðl an sveiflaðist upp á háan tón og hólt honum. Piigs-out-mennirn ir komu á eftir með trillu í sam líkingu við það sem búast mátti við að bæjfist frá strengjahljóð- færi og héldu síðasta tóninum i námunda við 6/4 . . . merki um að nú væri samleik lokið og ein leikarinn tæki við og skyldi sýna leifcni sína í „cadensu". Ég fann, að mér hitnaði í Vönigumum. Fásinnan var orðin að affcáraskap. Hversu margir þeirra, sem enn voru innan diyra í þessu skítabæli mundu kunna að meta þetta lokaátafc einleik- arans? Roy tók á ölta sinu svo að jafnvel síðasti þátturinn virt ist leikandi léttur og fyrirhafn arlaus, enda þótt hann hlytí að vera helmingi erfiðari með þess- um stutta boga. Æ, æ, huigsaði ég, hvemiig stóð á þvi, að hann gat ekki Skilið, að þetta fóik, kærði sig kollótt, þót.t hið erf- iða væri látið sýnast auðvelt. Það kærði sig líka yfi'rleitt koll ótt. Ef það hafði yfirleitt fyrir því að kæra sig um eitthvað, þá „Hver andsk. . . “, drundi í 40 — 65 tonna Höfum kaupanda að 40—65 tonna bát. Þyrfti að vera laus strax á humarvertíð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð, sími 26560, heima 30156. velvakandi 0 Árnagarður hefur verið saurgaður Þannig er hljóðið í þeim fyr ir vestan: „Mikil gremja ríkir viða úti á landi vegna þess atburðar er gierðist i og á Árnagarði af til- efni kómu Rogers þanigað. Mörgum finnst að þarna hafi Veizlumatur Smurt bruuð og Snittur SÍLD8 l'ISKUR islenzka fánanum og Árnagarði verið sýnd meiri vanvirða heid ur en utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, með því að draga að húni rauða tusku á þeirn stað, þar sem ekkert annað og aldrei annar en íslenzki þjóðfáninn á að blakta. íslenzku handritin og Árna garður eru sameign þjóðarinn- ar og eru í okkar augum sami htaturinn, heligur staður. Við getum að sjá'fsögðu rheinað mönnum þar aðgamg, en það á ekki að vera á valdi fámenns hóps öfgamenna, og þarna var okkur nóg boðið. Árnagarður hefur verið saurgaður. Þar sem ágreininigur virðíst vera um það hversu margir meðlimir Stúdentafélagsins voru þama að verki, tel ég rétt að fá úr því skorið á þann hátt að birta opinberlega nöfn og heimilisföng þeirra sem að að- gerðunum stóðu og einnig þeirra sem ekki tóku þátt í verknaðinum. Þá er það skýlau® krafa okk ar úti á landsbyggðinni, að Al- þingi íslendinga taki málið fyr ir og geri viðeiigandi ráðstafan- Lr svo þessi atburður endurtaki sig ekki. Það er einnig skýlaus krafa okka-r að íslenzkur fáni verði ekki dreginn að húni á þessari fánastöng að nýju, eða á þess um stað á byggingunni framar. Þessi fánastöng verður að hverfa. Það má skilja eftir smá stubb af henni til minningar um verknaðinn og til ævar- andi vanvirðu fyrir þá sem að honum stóðu. Það verður að koma ný fánastönig á nýjum stað, að öðrum kosti verður hús ið haft fánafaust. Þá tel ég réttara hjá þessum „Fakírum“ sem telja sig til ís- lenzkra háskólaborgara, að hafa með sér bensín á brúsa og nagladýnu þegar þedr fara næst úr bænum, það er ekki víst að þei.r fái alls staðar hlýjar mót- tökur, en þeir ættu efcki að fá að fara úr borginni mema auð- kenndir og þeirra aðalsimerki ætti að vera rauð dula með gu’l um punkti á vinstri handlegg sem sýndi að þar væri „rauð- blindur“ á ferð. Hafsteinn Daviðssson, Patreksiirrti.“ 0 Sjónvarpsauglýsingar og sætuvella „Auglýsingar þurfa ekki endi lega að vera óskemmtiilegar. þær mega vera hnittnar og hl'ægiLegar, en ailis ekki hlægi- leigair á kostnað getu-(leysis) flytjanda. Þegar ríkisvernduð happ- drætti auiglýsa þá er auglýst mikið og dýrt. Síðasta happ- drættisauglýsing benti á okkur með einum putta, kvöld eftir kvöld, og spurði: „Att þu enbelishuðs?“ Fyrsta kvöldið hló maður, þetta var anzi sniðugt hjá þeim. Annað kvöldið: Mistök, þeir hafa gleymt að taka aiug- lýsinguna út. Þriðja kvöldið: Ekki prenthæft. Auglýsingastoía útvarpsins hefur markað sér ágæta stefnu, úmdeiida þó, varðandi mat á auglýsingum, og nú verður sjónivarpið að gera slíkt hið sama, eða eins og segir í ann arri sjónvarpsauiglýsingu um þvottaefni, „reynd þú liga“. Halldór Snorrason." Velvakandi hefur engu við þetta að bæta að sinni. 0 Skáldlegar blóma- skreytingar Hér er þakkað fyrir skreyt- ingu. „Kæi’i Velvakandi. Það er nú kannski að bera í bakkafullian lækinn að skrila meira um afmæli Halltíóra Lax nesis. Ég var ein af þeim mörgu sem sátu hið mjög svo ánægju- lega afmælisihóf, sem honum var haiidið af Mostfellshreppi, þar sem hann var gerður að heiðursborgara. Margt og mikið hefur verið skrifað um samsætið og því lýst t.d. hverjir ítattu ávörp og hvers konar veitingar voru fraim bornar. Um þetta er alilt gott að segja en ég skrifa þér í þvi tilefni að ég hef hvergi rekið mig á að hafia séð nieinn lýsa þeim undur tfögiru blómaskreytiinigum sem sveitungi skáldsins Jes Jessen garðyrkjumaður útbjó aí sinni alkunnu smekkvísi. Ég hef hvergi séð hér álíka skreytingu, og þarna var, t.d. voru á öltum veggjunium gríðar stórir veiggski'dir úr blómum sem prýddu forstofu og sali. — Háborðið var alveg sérstafcllega faJlega skreytt blómum og eins voru blóm ásamt lítilli birki- grein á hverju einiasta borði. Með kærri kveðju. Hansína Helgadóttir.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.