Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 Bergþóra Bergs- dóttir — Minning Fædd 8. nóvember 1904 Dáhi 4. maí 1972 KVEÐJA FRÁ EIGINMANNI OG SONUM Blómum þig andaða vafði vorið. Vsri líf þitt um eilífð sælt! t Eiginmaður minn, Sigurbjörn L. Knudsen, iðnverkamaður, Skaftahlíð 31, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 12. maí kl. 1,30. Útförin fer fram á kostnað Iðju, félags verk- smiðjufólks í Rvík. Valgerður Þórmundsdóttir. t Maðurinn minn, Dagbjartur Jónsson, Hvítárdal, Hrunamannahreppi, verður jarðsunginn frá Hruna kirkju laugadaginn 13. marz kl. 14. Bílferð frá BSl. Margrét Guðjónsdóttir. Örð, sem var þér af vinum borið, verður eftir þig sannast mælt: Þú varst af fágætri fegurð ríkust, fegurð hins innra, lífsins þar; fornkonum íslenzkum einna líkust í því sem hátt og göfugt var. Táp var þér gefið, sem f jaili festa, f jör og lífsgleði, viðkvæm sál. Þú áttir hatrið hitamesta. Hefði það vaknað, hvílikt bál! Lengst og bezt þér i brjósti kyntir barnslega dóttur- og systurást þú, sem á íslenzkan aðal minntir ósjálfrátt, hvar sem rétt þú sást. Drenglundin, — hún sem helgur eiður haggaðist ei, var sem greypt í stein. Virtist allur þinn ættarmeiður auðkenna sig með þeirri grein. Djarfmannlégt yfirbragð var birta borin af þér í grafarhúm. — Þínum anda mun aldrei syrta aftur að nótt um gervalit rúm. Sæmdi norrænan sjálf þitt enni, söng þér á tungu sem bundið mái. Svip þinn á athöfn og orði ég kenni enn og geislann af þinni sál, hvar sem af viti er mælt, af mætti t Faðir okkar JÓHANN JÓNATANSSON frá Hjörsey, andaðist aðfaranótt 10. maí sl. Sigrún Jóhannsdóttir, Halldór Jóhannsson. t Maðurinn minn og faðir okkar TORFI SIGURÐSSON. Hvítadal, Dalasýslu, lézt í Borgarspítaíanum þriðjudaginn 9. maí. Guðný Sigurðardóttir og börn hins látna. t Konan mín RAGNHILDUR JÓHANNSDÓTTIR frá Efri-Rotum, andaðist að heimili sínu 8. þ.m. Jarðsett verður frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 13. maí. Fyrir hönd barna, systkina, tengdabama og bamabarna Sveinn Jónasson. t Innilegar þakkír fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJARNA AÐALSTEINSSONAR, Hverfisgötu 40. Guðný Bjamadóttir, Ótafur Bjamason, Geirþrúður Kristjánsdóttir, Kristján Bjamason, Eva Þórðardóttir, og bamaböm. t Hjartkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, ARI ARNASON, Njarðargötu 12, Keflavík, sem lézt 7. þ.m. verður jarðsunginn laugardaginn 13. maí Id. 2 e.h. frá Kefiavíkurkirkju. Fyrir hönd aðstandenda Maria Kjartansdóttir. Minning: manndóms unnið til vegs og góðs. Heyrist þú enn sem í hjartaslætti hljómgullna málsins norræns ljóðs. (Ljóðið er eftir Guttorm J. Guttormsson) FORELDRAR Bergþóru voru heiðurshjónin Þóra Maignúsdótt- ir, frá Miðseli Reykjavik og Berg ur Jónsson, skipstjóri. Bergþóra var fædd hér í Reykjavík, en fluttiist með for- eldrum sínuni til Hafnarfiarðar á öðru ári, og ólbt þar upp í skjóli ástkærra foreídra og systkina. Hún la-uk prófi úr Flensborgar skólanum ár'ð 1922, og stundaði síðan ýmis verzlunarstörf bæði í Hafnarfirði og í Reykjavik — Haiustið 1927 fór hún til Kaup- maninahafnar á „Dansk Kunst- flidskote“ og lauk þaðan prófi með 1. ágætiseinkunn. Eftir að hún kom heim, var hún um tíma við störf hjá bróð ur sínum, Magnúsá, bakarameist ara i Vestmannaeyjum, en fkitt ist alkomin hingað til Reykjavík ur 1928, og vann meðal annars mörg ár hjá Veiðafæraverzlun inni „Geysi“. Mesti heilledagur í lifi hennar var 23. maí 1931, þá er hún giftist eftirhfamdi eiginmanni sínum, Jóni Bjömasyni frá Karlsskála, Reyðarfirði. Var hjónaband þeirra hið farsælasta a<lla tíð, Framhald á bls. 21 Rannveig Margrét Stefánsdóttir frá Flögu í Vatnsdal Fædd 16. febrúar 1885. Dáin 3. mai 1972. Rannveig var fædd að Reykja völ’um í Skagafirði, þar bjuiggu foreldrar hennar, Stefán Magnússon og kona iians Ingi- bjöng Magmúsdóttir. Þau áttu 8 börn. Fimm þeirra náðu fullorð insaldri. Hjóniin og böm þeirra fhitbust að Steiná í Sivartárdal, þegar Rannveig var eins áns, og árið 1895 að Flögu í Vatnsdal, sem Magnús bróðir hennar hafði þá keypt. Hann var 15 ár- um eldri en húm. Þá var ekki alsiða, að ungar stúltaur færu til annarra landa, en Rannveig fór, ásamt systur sinni Margréti, til Kaupmanna- hafnar og lærði þar að leika á orgei, hún var sönigvim og list- ræn. Á Flögu dvaldi hún svo meðan foreldrar hennar lifðu, fluttist þá vestur á Snæfellsnes og síðan til Reykjavikuir. Syst urnar voru mikið saman á þess- um áruim. Rannveig hafði 87 ár að baki, þegar hún var kölli'ú til sinna fyrirheitnu heimkynna. Það er öðruvúsi en allt annað, sem mað ur reynir í þessu lífi, að stanida við líkbörur liðins ástvinar, það fann ég vel fyrir nokkrum dög- um, þeigar ég horfði á líkama frænku minnar hvíla í sínu síð- asta rúmi. Bæn, þrungin kær- leika og þakklæti, bærðist í sál miinni. Á þessari stundiu rifjað- ist margt upp frá liðnum áratug um. Mér finnst, að Rannveig hafi varið sinu langa lífi til að leita að þeim, sem ljósið þrá en lifa í skugga, hafi fundið þá hrjáðu til að hugga þá og gleðja. 1 sam'bandi við hana minnist ég tveggja atvika frá bamiæsku mónni. Þegar systir mín, sem líka hét Rannveig, andaðist, barnung Maðurinn minn ÓLAFUR R. GUÐMUNDSSON, kaupmaður. Skeljanesi 4, andaðist aðfaranótt 8. maí. Þorbjörg E. Óskarsdóttir. Móðir okkar, BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Skarphéðinsgötu 18. Reykjavík, andaðist að Vífilsstöðum 8. maí síðastliðinn. Emilía Guðlaugsdóttir, Þorsteinn Guðlaugsson, Indiana Guðlaugsdóttir, Guðbjörn Guðlaugsson, Sveinbjörn Guðlaugsson.___________________ stúlka, kom nafna hennar frá Flögu norður í Skagafjörð og reiddi með sér búóim úr garði foreldra sinna og batt sjálf úr þeiim sveig á kistuna. Hitt at- vikið gerðist vorið 1911. Mamma min fluttist þá til Blönduóss. Rannveig var ráðslcona hjá Magnúsi bróður sinuim. Einn daginn sátum við syst'kinin sjö og mamma í litla húsinu, sem hún ætlaði að búa í. Hún var að útbúa föt barnanna, sem inn an fárra daga áttu að hverfa frá henni. Þá snarasf Rannveig inn til okkar, hress og glöð, og segir. „Mig langar til að gera eitt- hvað ykkur til ánægju, ég er búin að útvega myndasimið til að taka mynd af ykkur, áður en þið skiljið.“ Mamma var dauf, við bömin feimin og vandræða- leg. „Það er ekki víst, að þið verðið öll saman aftur," sagði frænka. Hennar þrá varaðsýna ekkju móðurbróður síns huggun og samúð. Mynddn var tekin, hún geymir margar minningar. Þessi 8 manna fj'ölskylda var aldirei framar saman í þessu lífi. Það væri of langt mál að lýsa öllum þeim kærleiksverk- um, sem Rannveiig leysti af hendi í kyrrþey, án þess að krefjast endurgjalds. Hér verð- ur þó stiklað á stóru i sam- bandi við þessa eJskulegu frænku mína. Hún annaðist, og hjúkraði foreldrum sínum, þeg- ar þau voru orðin gömul og heilsulaus, bjó þau bœði til grafar. Margrét systir hennar, þjáðist len,gi af alvarlegum sjúk dómi. Rannveig var yfir henni og liðsinnti, meðan hún þurfti. Þegar Magnús, bróðir hennar, lá banaleguna, fór hún norður að Flögu og sifcóð við hlið konu hans og dætra til hjálpar og uppörvunar. Þegar HeLga, ekkja Magnús- ar fluttist til Reykjavikur, bjó Rannveig hjá henni og stundaði ýmsa vinnu. Nokkru síðar kynntist hún eldri konu, Krist Jarðarför mannsins míns GUNNARS VIÐARS, fyrrverandi bankastjóra, Hraunteigi 9, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 13. mai kl. 10,30. Guðrún Viðar. t Útför BERGÞÓRU BERGSDÓTTUR, Álftamýri 10, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. maí 1972, kl. 2 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem minnast vildu hinnar látnu, eru beðnir um að láta líknarstofnanir njóta þess. Jón Bjömsson, Bergur Jónsson, Halldór S. Magnússon, ínu Lárusdótfcur, hún var las- burða og gat ekki sofið ein. Rannveig fór til herrnar á hverju kvöldi, svaf hjá henni en annaðist Helgu mágkonu sína á daginn. Hún var þá bil- t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, Ingunnar Bjarnadóttur, Hveragerði. Börn, tengdabörn og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.