Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 19 EiM Vonur matreiðslumoður óskar eftir vinnu úti á landi. Upplýsingar í síma 43286. Aöstoðarlœknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við Röntgendeild Borgar- spitalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar. Reykjavík, 5. 5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða mann til starfa við vöruafgreiðslu og lagerstörf. HÉÐINN Sími 2-42-60. Sturlsvöllur Gurðuhreppi Forstöðumaður óskast á starfsvöllinn í Garðahreppi. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Garða- hrepps. Félagsmálaráð Garðahrepps. EMl Stýrimaður — humar vantar stýrimann á M/s Lóm frá Keflavík. Sími 92-6044 á kvöldin í síma 41412. Skipstjóri Vanur skipstjóri óskast á góðan humarbát á komandi vertíð. Tilboð merkt: „Humarskipstjóri — 1734“ óskast sent Morgunbl. fyrir 15. maí n.k. H úsvarðarstaða laus til umsóknar. Oss vantar mann til að gegna húsvarðar- stöðu i stóru sambýlishúsi. sem enn er í byggingu. Reglu- semi er skilyrði og lipurð í samskiptum nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri (ekki í sima) að Síðumúla 34 Reykjavik. B.S.R.B. Storf n runnsóknustoíu Sjúkrahús Akraness óskar að ráða laghentan mann eða konu, helzt milli tvítugs og þrí- tugs til aðstoðar meinatækni. Verksvið er blóðtaka og einföldustu rannsóknir. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðu- manni fyrir 20. maí n.k. Stjórnin. ISKÁLINNi TIL SOLU Cortifva '71 1600 325.000 Cortina '71 1300 300.000 Cortina '68 185.000 Cortirva '68 180.000 Opel Rekord '70 370.000 Opel Rekord '69 340.000 Opel Rekord '67 270.000 Ford Taunus 20 MXL '69 410.000 Taunus 17 M '69 340.000 Taunus 17 M '68 300 000 Taunus 17 M '67 230.000 Taunus 17 M '66 220.000 Taunus 17 M '65 170.000 Taunus 17 M St '63 135.000 Daf 44 '67 140.000 Daf '64 55.000 Mercury Monteoug ’68 450.000 Mustaog Hardtop '67 390.000 Mustang Fastback '66 365.000 Moskvich '70 180.000 Moskvich '65 45.000 Ford Fairlame '66 200 000 Ford Fairlane 68 370.000 Fiat 850 '67 95.000 Volkswagen '70 230.000 Vofkswagen '67 135 000 Volkswagen '64 80.000 Vofkswagen '60 50.000 Volvo 164 '69 400.000 Volvo Amazon '63 100.000 Volvo 544 '63 125.000 Skoda 1202 '66 75.000 Jeepster '68 320.000 Jeepster '67 með blæju 320.000 Taunus 17 M '70 430.000 Tökurn vel með farnc i bila i umboðssölu — Innanhúss eða utan _ mest úrvaí. — MESTIR MÖGULEIKAR Cé?&c£) y m b o ii m HR HRISTJÁNSSDN H.F SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SiMAR 35300 (35301 - 35302) Mutrúðskonu — kennuri við Hjúkrunarskóla íslands er laus til um- sóknar staða matráðskonu, sem jafnframt annast kennslu í næringaefnafræði og sjúkrafræði. Húsmæðrakennaramenntun áskilin og nokkur starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. SKÓLASTJÓRI. Aðstoð við tæknistörf Aðstoðarstúlka við tæknistörf óskast á lyf- læknisdeild Sjúkrahúss Akraness. Starfssvið m. a. á sviði hjarta- og æðasjúkdóma, lungna- þolsprófa, efnaskiptaprófa, glákumælinga o. fl„ skrásening rannsóknaniðurstaðna o. fl. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist yfirlæknir deildarinnar, Einar Helgasyni, fyrir 20. maí n. k. Stjómin. NYKOMIÐ: KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR FJAÐRAHENGSLI SPINDILBOLTAR STÝRISENDAR VATNSDÆLUR i SIMCA BEDFORD FORD TRADEfl COMMER SINGER VOGUE VAUXHALL Bergur Lárusson hf. Armúla 32 — sími 81050. Nemi óskast í framreiðsluiðn. — Upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni. Hótel Borg FR AMTÍÐ ARATVINNA! Tízkuverzlunin FACO óskar eftir að rdða pilt og stúlku, ekki yngri en 18 dra til starfa í verzlunum sínum Ndnari upplýsingar verða veittar d morgun í síma 13008 milli klukkan 4 og 6 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.