Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, -FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 Gylfi I*. Gíslason; Búnaðar- og Fiskifé- lagið til Akureyrar - Prófsteinn á stefnu ríkis- stjórnarinnar í byggðamálum Á ALUN'GI í gær sagði Gylfi Þ. Gíslason, að sú stefna væri heilbrigð að dreifa stofnunum út um landið. Nefndi hann í því sambandi, að flutningur á Búnaðarfélaginu og Fiskifé- laginu til Akureyrar kæmi fyllilega til greina og sagöi, að ef ríkisstjórnin hefði ekki áhuga á því, freistuðust menn til að halda, að ekki fylgdi alls kostar hugur máli í stefnu- mörkun hennar í byggðamál- um. Hins vegar væri Tækni- skóli íslands sérhæfðasti skóli landsins og þess vegna mundi það koma niður á gæðum hans, ef hann yrði fluttur til Akureyrar. Þessar skoðanir Gylfa Þ. Gíslasoraar komu fram við 1. umiræðu um Tækniakólafrum- varpið í neðri deild, er Magtn- ús Torfi Ólafsson menntamála- ráðherra hafði lýst frumvarp- inu og lýst yfir stuðndmgi við það, eins og það var afgreitt frá efri deild, en þax er gert ráð fyrir tveimur tækiniskól- um, í Reykjavík og á Akur- eyri, og að sérstaklega verði rannsakað um möguleika þess, að tækniháskóli rísi á Akur- eyri, í samíbandi við heildar- úttekt á tilhögun tæknináms hér á landi. Gylfi Þ. Gíslason lagði höf- uðáherzlu á það í ræðu sinni, að tækndskólimn væri sérhæfð asti gkóli landsins og af þeim sökum hlyti það að rýra gæði hans, þeirrar kemnslu, sem þar færi fram, ef hanin ytrði flutt- ur til Akureyrar. Auk þess vék hann að því, að lanigflest- ir nemendur hans væru bú- settir í Reykjavík eða á Reykj avíkursvæðinu, meðal- aldur þeirra væri mjög hár, eða 22 ár, og margir fjöl- skyldufeður. Það gæfi því auga leið, hvem kostnaðar- auka leiddi af flutndngi skól- ans, þar yrði að koma upp heimavist, sem engum dytti í hug í Reykjavík. Þetta væri þó ekki aðalatriði málsins, heldur hitt, að gæði skólans rýrnuðu, þar sem full memnt- un byggimgartæknifræðings og jafnvel rafmagns- og vél- tæknifræðings væri óhugs- andi nema í Reykjavík. Hin,s vegar sagði þingmað- urinn, að það væri heilbrigð stefna að dreifa ríkisstofun- um um landið. Sagðdst hanm að þessiu sinni láta nægja að nefna Búnaðarfélagið og Fiskifélagið í því sambandi og spurði, hvaða ástæða væri til þess, að allir starfsmenn Búnaðarfélagsinis sitörfuðu í Reykjavík. Þeir væru engu betur settir þar en á Akuir- eyri. Hið sama mætti segja um starfsmenn Fiskifélagsims. Þeir væru eingu verr settir á Akureyri en í Reykjavík. Þingmaðurinin undirstrikaði, að ef það væri hugsun manna að efla Akureyri, þá væri það hægt með þessum hætti, það kæmd að eingu leyti niður á starfsemd þessara stofnana. Ef ríkisstjórnin hefði ekki áhuga á því, freistuðust menn til að draga þá ályktum, að hugur fylgdi ekki máli. Að lokum sagði þingmaðuTkm, að það væri ánægjulegt að heyra álit þeirra þingmanna, sem kvatt hefðu sér hljóðs um málið, á þeirri hugmynd að flytja Búnaðarfélagið og Fiskifélag- ið til Akureyrar, Gísli Guðmundsison (F) sagðist ekki við því búinm að ræða frumvarpið til neimnar hlítar. Nokkrar breytingar hefðu verið á því gerðar, en hann ekki áttað sig á því til fulls, hvað í þeim fælist. Hann sagði mjög fróðlegt að heyra álit Gylfa Þ. Gísla- sonar. í sjö ár hefði verið ákvæði í lögum um, að stefmt skyldi að því að fullkominm tækniskóli risi á Akureyri, en hann hefði ekkert í þvi geirt sem menintamálaráðherra, og nú væri han.n þeirrar skoðun- ar, að skilyrði skorti til þess að hafa tækniskóla á Akur- eyri. Jónas Jónsson (F) sagði í sambandi við flutning stofn- ana út á land, að þar væri fyrst og fremst hugsað til nýrra stofinania eða umgra stofnana. Hiiras vegar væru miklir örðugleiikar við að fflytja róíigrónar stofnanir miiK.i staða. Nú væri uppi sú hugimynd, að tæfcniskóli ætti rétt á sér á Akwreyri. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins; Meirihluti stjórnar sé í höndum framleiðenda — segir Guðlaugur Gíslason VIÐ umræður um Sölustofn«m lagmetisiðnaðarins i gær voru skiptar skoðanir um það, livort framleiðendur skyldu hafa meiri bluta í stjórn stofnunarinnar eða ckki. Þannig gagnrýndi Guðlaug ur Gíslason þá afstöðu iðnaðar- ráðherra, að hann skyldi láta að því liggja, að framlög ríkissjóðs væru bundin því skilyrði, að rík isstjórnin liefði meirihliita í stjórn stofnunarinnar á sínu va>di. Lárus Jónsson og Fétur Sig- urðsson töldu hér um merkilega tiiraiin að ræða, þar sem stofnað væri til samvinnu framieiðenda og ríkisvalds með þessum hætti. En það yrði að vera tryggt, að til þeirrar samvinnu væri stofn- að heils hugar af háðum aðilum. Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra mælti i gær fyrir frum- varpi um Sölustofnun lagmetis- iðnaðarins við 1. umræðu í neðri deiJd eins og það hafði verið sam þykkt frá efri deild. Hann lagði áherziu á, að frumvarpið næði fram að ganga á þessu þingi. Pétur Pétursson (A) sagðist efnislega sanimá'a frumvarpinu og lagði áherzlu á þýðingu söl'u- starflseminnai. En hins vegar vænu til fleiri iðngreinar en nið- urlagmingariðnaðurinn og spurði hann, hver væri hugsunin i sam bandi við útffliutningsmiðstöð iðn aðarins, en framlag rikissjóðs hefði verið lækkað úr 6 millj. kr. í 4 mil'lj. kr. Óþoland; væri að flokka iðngreinar með slkum hætti í góðar og vondar iðngrein ar. Hann lagði átnerzl'U á, að milkl ir möguleifcar vænu ónotaðir í sambandi við lagmetisiðnaðinn og væri samvinna nauðsynleg. Því spurði hann ráðherra. hvort líklegt væri, að framleiðendur féHust á það fyrirkomiulag, sem gert væri ráð fyrir í frumvarp- inu. Karvel Pálmason (SFV) sagði eðlilegt, að fiamlieiðendur hefðu meirihluta í stjórn söhistofnun- Vildu ekki verzlunarnefnd FRUMVARP til laga um breyt ingar á þingsköpum AJþirogis var samþýkkt við 3. umræðu í gaar frá neðri deild. Breyt- ingartLHaga EJllerts B. Sohram og Sverrds Hermannssonar uim, að í deiildium alþingis skyld-i vera sérstök verzlunar- Og viiðskiptanefnd, hliðstæð sjávarútvegs-, iðmaðar- og landbúnaðamefnd, var felld með 15 atkvæðum gegn 15. Hins vegar var til'laga Pétiurs Siigurðs.sonar og Irogóifs Jóns- sonar sam,þýbkt, að í samein- uðu þingi skýldi vera sérsitök nefnd, aitvinnumálanefnd, er f jallaði um þau nml, er í d'eild um væri vísað til sjávarút- vegs-, iðnaðar- eða landbún- aðarnefndar. Loks var samþyfokt tillaga allsherjarnefndaT um, að fyr- irspurn skyldi ekki tekin á dagskrá síðar en átta virkum döigum eftir að hún væri leytfð. arinnar. Hann fébst ekki á þau rök, að ríkið þyrfti að hafa meiri hlutann, þar sem það legði fram fjármagnið, og benti á, að i öðr- 'im atvinnugrein.um hefði það ekki verið gert að skyldu. Bgörn PálsSon (F) benti á, að ef lög yrðu samþykkt í þessu efni, sem framleiðendur væru óánægðir með, gæti sú staða komiið upp, að framleiðendurnir mynduðu annað söluifélag. Hann gagnrýndi það ákvæði, að ríkis- stjómin ætti að skipa meirihluta stjómairinnar, en framieiðendum ir hefðu aðieins ráðgefandi vaíd, sem væri of iangt gengið. Benti hann í því sambandi á Samband isl. fiskfram'eiðenda og SEumtök hraðfrystihúíisiðnaðarins og sagði, að það fyrirkomuilag hefði í flbestum tilfellum gefizt vel og stundum mjög veL Þingmaðurinn sagði, að þegar þing eða ráðherrar ættu að skipa í stjómir, skapaðist sú hætta, að pólitiskir gæðingar yrðu fyrir valinu, þannig að verið gæti að nrieirihluti stjórnar söSustofnunar innar yrði myndaður af mönn- um, sem ekkert vit hefðu á fram leiðsliunni. Þá taJdi hann ríkis- sjóðsfhamlagið of hátt og vildi lækka það í 5 milTj. kr. á ári úr 25 millj. kr., enda hefðu fram- ieiðendurnir meirihluta í stjórn- inni. Hann varaði við stórflelld- um bækkunium og síauk'nu; eyðslu og taldi, að spara mætti stóra fjármuni svo næmi hundr- uðum milllij. kr. í ríkisrekstrin- um. Hann sagðist halda, að taka yrði upp aðra efnahagsstefn'U, ef eitthvað vit ætti að vera í hlutunum. Guð'augur Gíslason (S) kvaöst sammála því, að niðursuðuiðn- aðurinn hefði þróazt í aðra átt en æskilegt hefði verið. Hann kvaðst sammála Karvel Pálma- syni um það, að það gæti dreg- ið úr þátttöku í söhistofnuninim, ef meirihluti stjórnarinnar væri skipaður af ýmsum ráðuneytum, enda vantrúaður á, að þessi máil kæmust í fastari skorður og betra horf, ef sölustofnunin yrðd rekin með þeim hætti, að ríkið bæri ábyrgð á rekstri hennar. Hann lýsti þeirri skoðun, sinná, að framilieiðendumir ættu að hafa meirihliutann í stjórn stofn- unarinnar. Hann taldi líað fjár- magn sem til hennar væri varið, ekki óeðiilegt, enda skilaði það sér fljótt aftur inn í þjóðfélag- ið, ef vel tækist til. Hann gagn- rýndi, að það skyldi hafa legið í loftirou hjá Magmúsi Kjartans- syni, að það væri skilyroi fyrr því, að þessir fjárnmmir yrðu leystir af hendi, að ríkið hefði meirihluta í stjórn stofnunarinn- ar. SI5k framkoma væri ekki frambærileg. Garðar Sigurðsson (Abl) sagði ekki mikinn vanda að sjóða nið- ur, heldur að se'ja vöruna. Hann sagði, að sjávarútvegurinn stæði undir öHum rekstri þjóðfélags- ins, eigi að síður hefði Karvel Pálmaison kaHað hann styrk- þega, Þá lét hann í ljós undrun yflr því, að Karvel skyldi veira vinstri maður og vilja, að fram- ieiðendurnir hefðu meirihluta í stjóm sö1 ust ofmmarinnar, þótt ríkið legði tii meirihliuta fjár- magnsins. Pétur Pétursson (A) sagði, að Framhald á bls. 3 KEFLAVÍK - F.C. Chalmers, Evrópumeistari með Glasgow Cehic 1967 vinstrí útherji Morton F.C. leika á LAUGARDALSVELLINUM í kvöld kl. 20.00. Tekst íslandsmeisturunum að sigra skozku atvinnumenninga. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 150 — Börn lcr. 50. F.H. — K.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.