Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐHÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1S72 IrÉLAcsurl ESM I.O.O.F. 1 = 15451281 = Lf. Helgafel! 59725127 — VI. 3. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður fvaldtrvi fimmtu- daginn 11. maí kl 8.30 i fé- lagsheimrli, efri sel. Gestir fundarins verða kvenfélags- konur frá Sandgerði. Stjórnin. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld kl. 800 upp st ig n in gar dag. Almenn samkoma kl. 8 30. Æskulýðskór sefnað- arins syngur. Tveir ungir menn flytja stutt ávörp. Raeftunrtaður Villy Hansen. Férn tekm til minnirvgarsjóðs Margíétar Guftnadóttur. Breiðabólstaðalrirkja 6 Skógaströnd Kökubasar verftur fyrir kirkj- una í Safnaftairheioiili Nes- kirkju laugardagirm 17. maí kl. 3. Kökum veitt móttaka frá kt. 12—2 sama dag. Styrktarkonur. Hjálpræðisberinn Ftmmtud kl. 2030 abnenn samkoma. Major Áse Olsen talar. — AHir velkomnir. Heimatrúboðið Aknenn samkoma aft öftins- götu 6 A í kvöld kl. 20 30. AlNr velkomnir. Keflvíkingar og aðrir á Suftumesjum Kristniboftsfélagift í Keflavík hefur kaffisölu í Tjarnarlundi í dag kl. 3 aft lokinni guðs- þjónustu í kirkjunni, þar sem sóknarpresturinn séra Björn Jónsson predikar. Allur ágóði af kaffisölunni renrvur til starfs tsl. kristniboðsins í Eþíópíu. Samkoma verður í færeyska sjómanna- heimilinu í dag kl. 5 og sunnu- daginn kl. 5. Allir velkomnir. Asprestakall — dagur eldra fólksins. i dag uppstigningardag 11 maá býður kvenfélag Ásprestakalls öltu eldra fólki t prestakalltnu (65 ára og eldra) konum og körl- um í ferð um borgina og síðan tíl kaffidrykkju og skemmtun- ar í Norræna húsinu. Btfreiðar t þessa ferð verða kl. 2 á Sunnutorgi, Austurbrún 6 og við Hrafnistu. Stjórnin. UNGT HASKCM.APAB óskar eftir að taka á leigu 2—3 herbergja 'ttoúð sem fyrst, helzt í Mið- eða Vestur- bærvum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hring- ið 32842. YTRI-NJARÐVÍK T11 sölu 115 fm eintoýlishús í smíð-um ásarnt 40 fm bH- skúr. Skipti á 3—4 herbergja íbúð æskileg. Fasteignasala Viihjálms og Guðfinns Vatns- nesivegí 20 Keflavík, símar 1263 — 2890 FÖNN óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa o. fl. Upplýsingar á skrifstofunni Langholtsvegi 113 á morgun, föstudag. Upplýsingar ekki veittar í síma. Maður eða kona óskast til raestingarstarfa. Uppl. á morgun kl. 8—16 í síma 85411. GLIT H/F., Hefðahakka 9. Matráðskona óskast sem getur séð um hótelrekstur í mánaðar- tíma, síðan áframhaldandi vaktavinna. Upplýsingar í síma 35133. Ritarastarf á bifreiðaverkstœði Óskum eftir að ráða mann til starfa, einkum við reikningaútskriftir og skýrslugerðir, á skrifstofu bifreiðaverkstæðis okkar. Umsækjendur leggi inn skriflega umsókn fyrir 20. maí með upplýsingum um aldur og fyrri störf inn á móttöku verkstæðisins eða afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Hekla — 1739“. HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sími 21240 óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störfo Rauðarárstígur — Laufásvegur I Sími 10100 HOFSOS Umboðsmaður óskast til innheimtu og dreif- ingu á Morgunblaðinu á Hofsósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 6318. mM Unglingssfúlka Óska eftir stúlku til barnagæzlu í sumar. Upplýsingar í síma 8 12 84 eftir kl. 6. Járniðnaðarmenn Nokkra jámiðnaðarmenn vantar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 32000 á skrifstofutíma. ÁBURBARVERKSMIÐJA RÍKISINS. Vinna Ljósmæður óskast til afleysinga í sumar á hjúkrunar og sjúkradeild Hrafnistu. Upplýsingar í síma 30735—36380. Brezka sendiráðið éskar eftir manni strax til garðyrkjustarfa (til að hirða 2 garða) um það bil 8 klst. viku- lega. Uppl., í síma 15883 á skrifstofutíma. Stúlka óskast nú þegar eða síðar til starfa við véla- bókhald og vélritun. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. mekt: „Framtíðarstarf — 5979“. RANARGATA 4-A SÍM118650 Viljum ráða nú þegar reglusama stúlku til af- leysinga í gestamóttöku o. fl. Góð málakunn- átta æskileg. Eínnig stúlku til starfa á hertoergjum o. fl. Upplýsingar gefnar eftir ki. 2 fimmtuda. 11. mai. Brezka sendiráðið óskar eftir stúlku til skrifstofustarfa. Góð vélritunar og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í sendiráðinu Laufásvegi 49 milli kl. 9—12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.