Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 5 Tízku sport- og vinnubuxurnar Sterkar og endingagóðar í»ægileg snið fyrir alla Fjölbreytt litaúrval Kynnist Wrangler gæðum og verði Eru fleiri en íslendingar, og alltaf bætist við Rætt við konur úr Kvenfélaga- sambandi Bretlands og eyjanna Héðan fóru fyrir nokkru 30 kon- ur iir kvenfélagasanibandi Bret Iands og eyjanna, sem hér hafa verið í nokkurra daga kynnis- og skenuntiferð. Slíkar ferðir eru I'astur liður I starfsemi sambandsins og er 1‘arið í allar áttir til að kynnast. í’rú Pope, sem er fyrirliði þessara kvercna og frú Vickers, sem stjórnar ferðalögimuni, gáfu smávegis upplýsmgar um starf- semi sambandsins, er blaðamað- ur fann þær að máli á Hótel I.ofl leiðimi. — Félagsskapur okkar rekur ættir sínar aftur á daga Súffra- gettainna eða kvenréttindakvenn anna og hefur haldið áfram að hlaða utan á sig siðan. Þegar konur höfðu fengið kosningarétt, var það ekki nóg, það þurfti að kenna þeim að nota hann. Það gerðum við. Síðan sáum við það, að það var ekki nóig, heldur þurftum Kynningarefni birtist í blöðum víða um heim Hufvudstadsbladet í Helsinki biirti nýlega áberandi grein með mynd um íslenzka uli og íslenzkan útflutningsvarning úr ull. Heimild greinarinn- ar var „Island News“. Morgunblaðið grennlsaðist fyrir um þessa fréttaþjón- ustu og kom þá í ljós að hún var upprunnin hjá Útflutnings skrifstofu Félags ísl. iðnrek- enda. En þess háttar frétta- efni hafði verið sent til þrjú hundruð aðila í Vestur-Evr- ópu og Ban'daríkjunum tii kjumiingar og au'glýsingar um islenzka uliarfram'leiðslu, og er nú tekið að birtast -í blöð- um. I fréttiamöppu þeirri, sem dreifit var, voru. fkmm stuttar greinar á einiblöðunigi úm ís- lenzka tízku og þátltöku i sýninigum erlendis, t. d. um faitaiðnað á Miamdi, íslenzkan ullariðnað, i-slenzka ull og sauðal'iti og fylgdu 2—3 mynd ir. Alit mjög snotiuirlega frá gengið og aðgengilieigt. Olifur Si’gurmundsson, fram- kvæmdas't j ór i Út flutmngs - skriifstofunnair tjáði Mbl., að teknar hefðu verið sameigin- lega tízkumyndir fyrir Ála- foss og Samband ísl. sam- vinnufélaga og sami'ð þetta. efni með. Hefði efimð svo ver- ið sent dagblöðum, vifaublöð- um og fa'gblöðuim víða um heim. Og einniig væri þetta efni notað til kynningar á sýn- ingum þeim, sem ísiendingar væru með í. Sagði Úifur að í rauninni þyrfti svona kyr.-ni'ngarþjón- usta að vera í ganigi regiu- bundi'ð. Ættu útfiutriingsaðil- amir og þeir sem fást við ferðamál eiginleiga að haía fréttastofu, sem sendi slíkt kynnimigareíni út. Þannig væri því fyrir komið á Norðurlönd- um. Þarna væri um aimenna auglýsingu að ræða, en ekki faynnt ákveðin fliík, og þynfti því saimeiginlagar aðgerðir. — Væri greini'iegt að s'lik starf- semi féili vel inn í starf út- f'liutningss'krifstofunniar. Sem fyrr er siagt var efnið nú sent SOO fjö'lmiðí'um í Vest'ur-Evrópu og Bandaríkj- unum. Kvaðist Úlfur búast við að góður árangur fengist vegna þess hve iítið efni kem- ur frá Islandi. Og fagbiöðin um tiízku og fatnað væru mjög vinsamlega. Væri þetta í fyrsta skipti sem þetta væH reynt í svo ríkurn mæli. Chile: Störf þjóðar- dómstóla könnuð Sangtiago, 6. mai — NTB RÍKISSTJÓRN Salvadors All ende í Chile hefur gefið út skip- nn þess efnis að könnúð vei’ði starfsemi hinna svokölhiðu þjóð- ardómstóla, sem öfgasinnar til vinstri hafa komið á laggirnar. Iinnianríki'sráðherra Allende- stjórnarininar, Darifeil Vergara, sagði, að ríkisstjónnin myndi ékki sætta sig við þessa starf- semi og kvaðst hafa falið lög- reglu að hefja ranmsókn á henni. Werksmiðjuútsala NÝLENDUGÖTU 10. Síðasti dagur verksmiðjuútsölunnar er föstudaginn 12. þ.m. Selt verður BARNADRESS, stærðir 1—12. BUXUR, PEYSUR, VESTI o. fl. ALLT UNDIR VERKSMIÐJUVERÐI. Notið tækifærið og kaupið á börnina í sveitina. Opið kl. 9—6. við að fá fulltrúa á þingið, og það var gert. Frá þessum tíma höfum við hrundið mörigium stór málum í framkvæmd, og við er- um hreyknar af því, að fóstur- eyðingar og afnám henginga eru þar á skrá. Á stefnuskrá okkar stendur, að tilgangur okkar sé að gera 'konum kleift að finnast og þinga, án tillits til kynþátt- ar, aldurs og stjtórnmiáiasikoðana, og að uppfylla borgarale'gar skyldtur sínar með því að auðga andann. Við störfpum á mörigum sviðium og er góðgerðastarfsemi aðeins eitt þeirra, sem svo skiptist nið- ur í margar greinar. Sem dæmi um, hvað við höfum gert í þeim efnum, má nefna, að við hreinsuðium út heilar flótta- mannaibúðir í Austurríki (um 10. 000 manns) og byigigðum íbúðiir yfir þetta fólk, -fyrir afiganginn sendum við sumt af unga fólk- Frú Brcnda Popc og .Teaiivne Vickers. inu í skóla og gáfum aldraða fói'kinu eldivið. Til að safna fyrir svona verk um höfum við sett leiksýningar á svið í London, í Al’bert Hall og fyllt hús-ið tvisvar (6000 manns hvort skipti). Þetta er auðvitað -sérstaikt, og Vei-gara sagði, að iðja þessara þjóðardómstóla væri einna mest í héraðinu Nueva la Habana, fyr- ir sunnan Santiago, en þar ráða lögum og lofum fylgiamenin hinn- ar öfgafullu Mir-hreyfingar. — Talsmenn þeirra samtaka hafa undanifarið látið í ljós gremju í garð Allendes forseta og gefið í skyn, að hann væri að ganga á bak orða sinna og virtist ætla að koma sér undan því að s'kapa sósíalískt þjóðfélag í Chile. Nokkrar kvennanna 30, úr brezka Kvjjnfélagasambandinu. var gert fyrir tveimur árum lífaa til að faa'Ida upp á fertúgs- afimæli sambandsins. 1974 ætlum við að hafa stór- sýningar á handavinnu og lista- verkum otekar, og eium nú að berjast við að fá nægilega sttórt húsnæði undir hana, en erum þegar búnar að sprengja þrjú hús utan af okfaur. —• Kynnisferðir ofakar eru mjög margar árlega, i fyrra fóru 500 konur til Bandarifajanna undir stjórn Jeanne Vidkers og 150 til Sovétrí'kjanna und- ir stjórn frú Pope. - Við höfuim notið óhemju gestrisni hérna, segja frúrnar og það eru fjtórir eiginmenn með' ofckur, og þess vegna náði ein ísienzka húsmóðirin í mann- inn sinn heim úr vinnunni til að láta hann skemmta okkar mönn- um. — Við höfum ferðazt og farið á menningarsamikomur og hieim- sót't yndisleg íslenzk heimili. Það er okkur ógleymanlegt, og flestar konurnar . æ-tCia að koma aftiur næsta sumar til að heim- sæfaja Norðurland. ELDAVEUN OC EL DHÚSVIFTAN Gera matseldina ánœgiulega og prýða eldhúsið BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.