Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 N ÁMU GRÖFTUR Á GRÆNLANDI — vekur auknar vonir Humphrey vann yfirburða sigur í V-Virginíu McGovern sigraði í I Vestur-Vii'ííiníu vann Hump- hrey yfirburðasigur, fékk 68% atkvæða og næstur koni George Wallaee nieð 32%. Sérfræðingar telja, að McGov- ern geti með réttu hrósað sigri að loknum þessum kosningum, þar sem flestir hafi spáð Hump- hrey fleiri atkvæðum i Nebraska og í Vestur-Virgimíu hafi Mc NÁMUFÉLAGIÐ Greenex, seni iiyggst vinna blý og sink úr jörðu í svonefndum Svarta Engli í Grænlandi, hefur skýrt frá því, að eftir viðbótarboranir þær, sem fram fóru á síðasta ári og nú er lokið, hafi komið á daginn, að um 4 millj. tonn af málmum eru í fjallinu. Málmarnir liafi reynzt nokkru hreinni, en upp- runalega var gert ráð fyrir og hafi það átt sinn þátt í því, að vinnsluáætlanirnar hafi nú ver- ið lagðar fyrir viðkomandi ráðu- neyti. Námufélagið hefur samkvæmt námuréttindunum sikuldbundið sig til þess að hagnýta í sem ríkustum mæli dansikt vinnuafl, en má þó taka í síria þjónustu menntað fólk erlendis frá, sem ræður yfir fag- og tæknikunn- áttu, svo framarlega sem þetta fólk fæst ekki i Dammörku. Samninga- maður Breta í landhelgis- málinu ETINN af he’.ztu diplómötum Breta, Sir Roger Jackling, sem verið heíur sendiberra Bretlands í Bonn frá árinu 1968, verður að- alsamningamaður lands sins i milliríkjaviðræðum þeim, sem fram eiga að fara á næsta ári um réttarreg’ur á hafinu. Mun Sir Rager þannig gegna mikil- vægu hlutverki á næstunni í dieikinni miilli Bret-lands og Vest- ur-Þýzkalands annars vegar og Islands hins vegar, sem upp er komin vegna ákvörðunar þess síðasitnefnda um að færa út land helgi sína úr 12 míium í 50 míl- ur. Sir Roger Jacklimg er 59 ára að aldri og tekur við sinni nýju stöðu í júli. Blaðið The Financ- ial TAmes skýrði frá þessu fyrir skömmiu. Fyrst um sinn verður notað danskt vinnuafl með því að fela verkefnin dönskum verktakafyr- irtækjum. Þegar málmvinnslan er hafin', er gert ráð fyrir, að þarna vinni nokkur hundruð manns og ef nauðsynleg kunn- átta verður fyrir hendi á meðal Grænlendinga sjálfra, verða þeir fengnir til starfa við málmvinnsl una. Vonazt er til að unnt verði að fá vimnuafl frá þeim svæð- urn, sem eru sem næst námu- svæðinu. Ef þörf krefur verður ef til viill leitað til norsikra og sænskra verkamanna með reynslu í námustörfuim. Mikil sprenging í Belfast Belfast, 10. maí, NTB. ÖFLUG sprengja sprakk í stærsta verzlunarhúsi Belfast í dag. Af um 50 marans, sem í byggingunni voru, særðust 19. en þó enginn alvarlega. Spreng- tngin og elduriran, sem kom upp við hana, ollu miklu tjóni á verzl- unarhúsinu. Þar sem verzlanir lokuðu snemma í Belfast í dag, voru engir viðskiptavinir inni í verzluninini, er sprengjan sprakk, aðeins hreingemingafólk og skrifstofufólk. Rétt áður en sprengjan sprakk, höfðu brezkir hermenn og lögreglumenn leicað árangurslaust að sprengju í verzlunarhúsinu. eftir að borizt hafði nafnlaus aðvörun um sprengju þar. — Staðráðnir Framhald af bls. 1 og sennilega hefðu fleiri sovézk skip á leið þangað þegar farið eins að. Laird var spurður að því, hvort skip, sem héldu áfram að af- ferma vörur sínar í Haiphong eftir þann tima, serh tundurdufl- I in verða virk, yrðu látin sæta Bólusóttin hjá garði gengin Belgrad, 10. mai. NTB. FORSÆTISRÁÐHERRA Júgóslavíu, Szemal Bijeduc skýrði frá því í dag, að ráðið tiefði verið niðurlögum bólu- sóttarinnar, sem herjaði í landinu og allir sjúklingar, sem hefðu legið á spítölum með bóiusótt, væru heilbrigð- ir orðnir. Bijeduc sagði, að A1 þ j öða hei 1 brigðissto fn u nin n i iefði verið skýrt frá þessu. McGovern Washington, 10. maí — NTB-AP Öldungadcildarþingniaðurinn Georgo McGovern fékk flest at- kvæði demókrata í forkosningun- mn í Nebraska-ríki í gær. Mjótt var lengi framan af á mimiininn milli hans og Huberts Hump- hrey, en endanleg úrslit urðu þau, að McGovern fékk 41% at- kvæða og Hnmphrey 35%. loftárásum og ennfremur, hvort ráðizt yrði á sovézkar flugvélar, ef Rúsar ákvæðu að koma upp loftbrú til Hanoi og svaraði Laird þá: — Ég get ekki svarað þessu skýrar em að itreka, að við mun- um grípa til allra nauðsynlegra ráða til þess að stöðva flutninga á vopnum og hergögnum, sem gera Norður-Víetnömum það kleift að halda áfram árás sinni á Suður-Víetnam. Laird lýsti síðustu tillögum Nixons forseta til þess að binda enda á striðið sem hreinskilnum og sanngjörnum og lagði áherzlu á, að brotflutningi bandarískra hermanna yrði haldið áfram sam kvæmt áætlun, þannig að aðeins yrðu eftir um 49.000 hermenn hinn 1. júlí eða jafnvel færri. 1 ræðu sinni til bandarisku þjóðarinnar á mánudag sagði forsetinn, að ef andstæðingamir féllust á að láta lausa striðs- faniga og féllust á vopnahlé und- ir alþjóðaeftirliti, þá myndu Bandarikin flytja allan her sinn í Suður-Víetnam brott innan f jögurra mánaða og hætta öllum hernaðaraðgerðum. Skoraði Laird á Bandaríkjamenn að standa með forseta sinum. Þrátt fyrir það að sumir hátt- settir ráðgjafar Nixons forseta eru sagðir hafa sætt sig við, að Sovétstjórnin muni láta aftur- kalla heimsókn þá, sem Nixon hefur fyrirhugað til Moskvu síð- ar í þessum mánuði, var Laird bjartsýnn á, að úr henni yrði. Benti hann m.a. á, að umræður um gagnkvæman aðgang fyrir bandarísk og sovézk kaupskip að höfnum landanna héldu áfram og sama máli gilti um SALT- viðræðurnar. VIIMA NÝJA GENFARRÁÐSTEFNU Brezka stjórnin hefur að nýju skorað á Sovétstjómina að kalla saman þau lönd, sem tóku þátt í Genfarráðstefnunni um Indó- kína 1954. Afhenti Sir Alec Douglas-Home, utanríkisráð- herra Breta, áskorun þessa sov- ézka sendiherranum í London i Huniphrey Nebraska Govern ekki tekið þátt í kosn- ingabaráttunini. Er búizt við að eftir þessi úrslit muni æ fleiri hallasl að því, að McGovern verði sterkari frambjóðandi gegn Nixon forseta heldur en Hubert Humphrey. Hafi fáir vænzt þess þegar McGovern hóf að keppa að útnefningu, að fylgi hans í forkosningum yrði jafn mikið og komið hefur í ljós á síðustu vik- um. dag. Er þetta í þriðja sinn á sex vikum, að brezka stjórnin gerir tilraun til þess að fá Genfarráð- stefnuna kallaða saman að nýju, en Bretland og Sovétrlkin voru í forsæti á ráðstefnu þessari. Ekki var talið, að fyrstu við- brögð Sovétmanna við þessari áskorun hefðu verið jákvæð, heldur hefði Mikhail Smirnovsky sendiherra lýst því yfir, að hann liti á tundurduflin við Norður- Víetnam sem árásaraðgerðir af hálfu Bandaríkjamanna. Útvarpið í Moskvu skýrði frá mótmælaaðgerðum víða um Bandaríkin gegn aðgerðum Nix- ons forseta varðandi Vietnam, en frá ráðamörinum i Kreml hafði ekki enn borizt nein vitneskja um viðbrögð gagnvart ráðstöfun- um Bandaríkjaforseta. Harðasta gagnrýnin í Moskvuútvarpinu kom frá Yuri Soltan, fréttaritara útvarpsins í Washington, sem lýsti viðbrögðum Bandaríkja- manna við ráðstöfunum forseta þeirra á þann veg, að þeir væru fullir reiði og vantrúar. HÓPFEHOm 19?» PARÞEGAR HAFA OROIO: SAoBandiOnnvn nv*8al Krþoganna lalBlr Btil i Ijóf. hvort *lll» F.r8»f«rii!ioUn ÚT8ÝN nýtur hiá 'artMg- um fimim Hár «r »m al llölmoigum týni.hornum: „ViB hjBnln .Bldum ÚTSÝNARFERO ngnt pfli <8 t>»3 Hflflur i loftlnu. »8 ÚT8ÝN *á l»ngb»il tr«r»l»ndl •llr» (IIKra lyrlrtmkja hírt»ndl». VIB þökhum ÚT8ÝN UTSYN m g»tur v.ltl „Sur ir»ISanl»g»r unplý.lngar um »111. Mm >pr»m»B.r upplyilogar um allar Iwlltu yírufýnlnfl»i Mimaln. ylB»klpi»f»mtiOnd fl.ndU Iryflgf* '.rpfflum ÚTSVNAR bntu 18 i .ambandl y|B h«M um allan h»lm og láum ivir um hal. og þvl nauB.ynl»flt aS undlrbú* l.rSm. m.B ««8um »ynr.if». UTSYNAR m.B Sll I»r8#vi8«klpll yS»> sg íyrlrtmkl. yB.r — kun.állu og r.yn.lu r f.r..8laútgálu mun r.lkna ul ádýru.lu idýrarl. þon p.r iklpns b.lnl <18 lluflláldflln an þár fálð þján- ■ mörgu, ..m n»l» .innfOTit um, •« vlS.klpiln vl« ÚT8ÝN 'Í0S: . p, ' Ný ferðaáœtlun komin l Fjölbreyttasta og vandaðasta ferðaúrvalið Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir ferða- peningana. Costa del Sol — Mallorca. Costa Brava — Norðurlönd. Júgóslavía — Rússland. Grikkland — Sigling um Eyjahaf. Hópferðir og einstaklings- ferðir. AHir farseðlar á lægsta verði. FERÐAÞJÓNUSTAN VIÐURKENNDA. Verið velkomin í ÚTSÝNARFERÐ 1972 r Símar UTSYN SS 21680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.