Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐTÐ, PIMMTUDAGUB 11. MAÍ 1972 31 11 danskir leikir — og einn landsleikur á næsta getraunaseðli Á NÆSTA g:etra«inaseðli er einn landsleikur, síðari leikur Eng- lands og Vestur-Þýzkalands í Evrópulnkarkeppni landsliða. Sá leiknr fer frani í Þýzkalandi á laugardagrinn, en sent kunnugt er þá sigriiðn Þjóðverjarnir í leiknimt í Englandi 3:1. Allir aðr- ir teikir á seðlinitm ern danskir og til upplýsinga eru birt hér úrslit í síðiistu þreniur untferð- unnm i Danntörku, svo <>K staða liðanna jtar: 1. deild: L: Mörk: St: B 1903 6 10:2 9 Næstved 6 10:7 9 Vejle 6 17:10 7 Frem 6 11:9 7 Randers Fr. 6 13:11 7 Köge 6 13:14 7 B 1901 6 15:10 6 Brönshöj 6 7:11 6 K.B. 6 3:5 4 B 1909 6 8:11 4 A.G.F. 6 7:14 4 Hvidovre 6 5:15 2 2. deild: L: Mörk: St: A.B. 6 10:1 10 Stagelse 6 15:6 9 Alborg 6 23:12 8 B 1913 6 12:8 8 Holbæk 6 8:9 7 O.B. 5 8:7 6 Esbjerg 5 4:6 4 Fremad 6 6:8 4 Dunlop golfkeppni HIN árlega Dunlop-golfkeppni, sem er opin golfkeppni, fer fram á golfveili Suðurnesja í Leiru diagana 13. og 14. maí nk. Leikn- ar verða 18 holur á dag. Ræsing keppenda hefst M. 10 árdegis á laugardag og stendur til kl. 14. Keppendur skulu láta skrá sig í golfskálanum á Leiruvelliinum (sími 92-2908) eftir kl. 18 til keppnisdags. Fuglebakken Horsens Silkeborg Svendborg 6 6:13 4 6 7:15 4 6 7:13 4 6 5:13 2 Næstved og A.G.F. komu upp úr 2. deild. A.B. og Álborg félilu úr 1. deild í 2. deild. Svendborg og Fremad komu úr 3. deild. 1. deiid: 24. apríl: B 1903 — Brönshöj 0:0 KB — A.G.F. 0:1 Vejle —- Köge 2:2 Frem — B 1901 1:4 Næstved — Hvidovre 1:0 B 1909 — Randers Fr. 5:2 2. deild: O.B. — Svendborg 1:0 Slagelse — Horsens 3:0 AaB — Holbæk 4:2 Silkeborg — Esbjerg 1:1 Fuglebakken — Fremad 2:1 A.B. — B 1913 1:0 1. deild: 1. ntaí: Brönshöj—K.B. 1:0 Randers Fr. — B 1903 0:1 Köge — B 1901 4:3 Nasstved — B 1909 1:0 Hvidovre — Frem 1:2 A.G.F. — Vejile 1:2 2. deild: Fremad — Slagelse 1:1 Svendborg — A.B. 0:0 Horsens — AaB 3:2 Holibæk — Sitkeborg 2:0 Esbjerg — Fuglebakken 2:0 B 1913 — O.B. 3:0 1. deild: 7. maí: Randers Fr. — Vejle 3:1 B 1901 — A.G.F. 6:2 B 1903 — Hvidovre 4:0 Frem — Köge 4:1 B 1909 — Brönshöj 0:3 K B. — Næstved 1:2 2. deild: Siilkeborg — Svendborg 2:0 Álborg — Slagelse 2:5 Fuglebakken — Horsens 1:1 A.B. — Holbæk 1:1 B 1913 — Fremad 0:0 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp- boð að Síðumúla 30 (Vöku hf.) laugardaginn 13. maí 1972, kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R 160, R 368, R 427, R 937, R 1188, R 1219, R 1499, R 1543, R 2214, R 3173, R 3608, R 4154, R 4550, R 4704, R 4721, R 4797, R 4816, R 4889, R 5021, R 5031, R 5033, R 5120, R 5276. R 542o! R 5422, R 5881, R 5982, R 6053, R 6284, R 6478, R 6647, R 7621, R 7908, R 8117, R 8493, R 8665, R 8851, R 10352, R 11000, R 11854, R 12302. R 12588, R 12766, R 13526, R 13911, R 14259, R 14401, R 14506, R 14623. R 15021, R 15510, R 15663, R 15843, R 15845, R 16070, R 16225, R 16464, R 16572, R 16673, R 16784, R 16794, R 17657, R 17956, R 18141, R 18203, R 18227, R 19051, R 19131, R 19356, R 19672, R 19887, R 20108, R 20198, R 20491, R 20518, R 20777, R 21118, R 21295, R 21337, R 21539, R 21701, R 21871. R 21897, R 22545, R 22777, R 22851, R 22925, R 23647, R 23659, R 24402, R 24539, R 24645, R 24932, R 25339, R 25398, R 25856, R 26259, R 26334, R 26463, R 26506, R 26508, R 26926, R 27280, R 27302, R 27514, R 27597, R 27897, R 28063, A 2109, G 5317, G 5443, G 5444, G 5445, M 1194, dráttarvél Rd. 188. Rd. 168, skurðgrafa Rd. 198, skurðgrafa Rd. 235, traktors- grafa, traktor Massey Rerguson, dragskófla og traktorsgrafa John Deer 255. Ennfremur verða á sama stað og tima eftir kröfu ýmissa lög- manna banka og stofnana seldar eftirtaldar bifreiðar: R 737, R 808, R 2315, R 2491, R 3173, R 4663, R 4816, R 5881, R 6931, R 7590, R 10151, R 10352, R 10497, R 11595, R 12549, R 14259, R 17213, R 18334, R 18362, R 18982, R 19489, R 20491. R 24263, R 24387, R 25263, R 25526, R 26463, R 26970, R 27026. R 27697, R 27990, E 735, G 6041, Y 8, X 893, X1144, svo og óskrás. jeppabifreið, óskrás. Mercedes Benz bifreið og óskrás. mótorhjól. Griðsla við hamarhögg. — Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Bæjarfógetaembættið i Reykjavík. Handknatt- leikskeppni KEPPNI fyrlrtæikja og stofnana heldur áfram i dag kl. 1 á Sel- tjairinarnesi. Raðað hefur verjð í riðla til undankeppni og fara þeir leikir hér á eflbir: Kl. 1.00 Skattstoflan — Héðinn 1.30 Bæjarleiðir—Mbl. 2.00 Skattstofan— Mbl. 2.30 Héðinn — Bæjarleiðir 3.00 Skattstofan — Bæja.rl. 3.30 Héðinn — Mbl. 4.00 Pr.sm. Edda — Bneiðh. 4.30 Lioifltlelðir — Siökkvi.l. 5.00 Pr.sm. Edda —- Slökkvil. 5.30 Breiðh. — Loftleiðir 6.00 Fr.sm. Edda — Loftl. 6.30 Bneiðh. — Slökkvil. Úrslit leikja á þriðj’Udag og miiðvikiudaig urðu þessi: Þriðjudaigiir 9. mai: Hótel Saga -— ísafold 12:8 (8:2) Lagregl. —■ Búnaðarb. 17:3 (7:1) Mbl. — Slökkviliðið 12:8 (5:4) BP Kassagerðin 8:4 (6:1) Skaifltst. — Hekla 13:6 (6:3) Landsb. — P. og S. 7:3 (5:2) P. Edda — Bl. og stál 12:6 (6:1) Bæjarl, — SS 5:4 (1:2) Miðvikudagur 10. ntai: Slökkvii!. — H. Saga 7:5 (3:0) Framhald á bls. 21. Þessi ntynd var tekin af Óskari Guðmundssyni á þvi augnabliki sem leik hans og Haralds Kornel iussonar í Islandsmótinu lauk. Þá kastaði Óskar spaðanuni frá sér af vonbrigðunt, en í gapr hafði haitn ástæðu til að gieðjast þar sent þá var koniið að þvi að hann sigraði Harald í einliðaleik. Óskar sigraði Harald Mikill barningur í meistaraflokknum í FYBBAKVÖLD fór frant í LaugardalshöHlinni badniinton- keppni, og nieðal þátttakendanna vorti 11 færeyskir badmintonleik- inenn sem eru liér nú í boði Badniintonsamhands íslands. — Það sögiilegasfca í þessari keppni var jtað að Óskar Guðntundsson, KB sigraði Harald Kornelíttsson, TBB, í úrslitaleik í einliðaleik nieistaraflokks 15:6 og 15:13. Er þetta fyrsti ósigur Haralds í ein- liðaleik liérlendis í a. nt. k. tvö ár. Annars var geysiteg barátta í meistaraflokknum, og í flestum teikjunutm þurfti oddaleik til þess að fá úrslit. Þannig vann t. d. Sigurður Haraldsson, TBR, Þór Geirsison, TBR í oddaleik, Haraldur Komeliusson, TBR vann Jóhann Möiler, TBR í odda- leik, og einnig þurfti oddaleik milli Haralds og Stetinars Peter- sen og Helga Benediktssonar og Sigurðar Haraidssonar. Óskar Guðmundsson þurfti eintnig odda- leik á móti Sigurði Haraldssyni, en Siigurður hafði unnið fyrsta leikinn með töluverðum yfirburð uim. Færeysku leilkmennirnir léku fyrst viná'tt'uleiki við íslenzku meistaraflokksmennina, en kepptu síðan í A-flokki. Sá þeiirra sem er áberandi beztur, Paul Mickaelsen, komst í úrslit á móti Baldri Ólaflssyni, TBR og sigraði i þeim leik. Færeysku badmintonleikmenn- irnir hófu keppnisför sina á Sigiu firði, þar sem þeir háðu bæjar- keppni við heimamenn. Sigruðu Siglfirðingar með yfirburðum í þeirri keppni: 13:3. Siðan keppflu Færeyingarnlr á Akureyri og sigraði Poul Mickaeisen þar í ein- liða'leik og í tviliðaleik sigruðu hann og Einar Dalberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.