Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 11. MAl 1972 23 uð á heilsu. Þegar Helga and- aðist, ffliutitist Raniweiig tiil Krist- ánar og hjúlkraði henni og hj&lp aði, meðan hún lifði. Síðan bjó hún ein í íbúðinni að Grettis- gðtu 28, siem Kristin hafði ánafn að hennd, frjáls og sjTálfri sér nóg. Ranmveig var giáfuð kona, minmuig og margfróð. Hún var fluglæs fjögurra ára og hél't andlegu þreki til hinztu sfrund- ar. Hún kunni þá list að seigja vel og skemmtffleiga frá ýmsu, sem á daga hennar dreif á larngri ævi, lýsa þeim, sem hún hafði orðið samferða á lífsbraut inni. Hún var djörf otg óhrædd að segja meiningu sína uim1 menn og málefni við hvern sem í hlut átti. Skapgerð hennar og fram- feoma vonu mótaðar af tryigglyndi, gileði og góðviild. Ég heyrði hana aldrei tala hnjóðsyrði um inokkurn mann. Hennar dómiur 'Um vini og vandamenn var, að ailir væru góðir. Það er sénsitöik náðargáfa að finna það góða og igöfuiga í sálum annarra óg hlynna að þvi. Hún var trúuð vairðveitti þá trúarsaninf'ærinigu um náð og mistkunn Guðs, sem hún hafi öðflazf í aastku. Rannveig var lítil vexti, en þó höfðimgleg í framikomiu, það var reisn yfir henni í peysuföf- unum, sem hún klæddiisit affltaf I fín'gerðum líkama hennar bjó stór og göfiug sál. „Fögur sál er ávadlt ung.“ Árin, sem hún bjó ein á Grettis götunni, var það h.ennar mesta yndi, þegar vinir hennar heim sóttu hana, þá var ekki við ann að komandi en þiigigja góðigerð- ir, sem hún bar fram af rausn og miyndairskap. Stefán bróðursomur hennar og Þortojöng kona hans fyligdwst alla tíð með henni og voru reiðutoúin til hjáflpar, þegar hún þumfti. Ranmveig vildd vera sjiálflstæð og engum tdil byrði, svo lengi, sem hún gat hugsað um heimili sitt sjálf. Ellin vann á henni og kraftarnir þverruðu. þá fiuttist’ hún t'il Stefáns og Þor- bjargar. Þar dvaldi hún síðusbu mánuðina, naut þar kærleika og umhyggju, svo á betra verður ekiki kosið. Börntn voru sam- hent fore'lidrum sínuim í að sýna gömlu frænku sinni vinarhót og blíðu. Á þessu síðasta heim- ild sinu fékk Ranniveig að dvelja til hinztu stundar. Þær voru mangar fallegiu bænirnar og þakkanorðin, sem hún sagðj um frænda sinn, konu hans og börn. Ég held að vanla sé hætgt að láta í té meiri vináttu og fórnfýsi en að taka að sér edn- mana igaimalmenni og reynast því vel. Ég kveð þiig, góða frænika, með hjartans þakklæti fyrir allt sem þú varst okkur systikinun- um. Sáil þín heltdur áfiram að lifa og þroskast á landi ódauðleik ans uimvafin hlýj'u ástvina þinna, sem þú sýndir svo mikia kærleiiksþjiónustu. Fyrirbænir margra og vinaxhiugur fyligir þér yfir landamærin. Kristur sagðd: Sælir eru miskunnsamir, því að þeiim mun miskimnað verða. SesseJja Konráðsdóttir. Fæddur 13. marz 1891, Dáinin 3. imaí 1972. Siðdegis þ. 3. mai s.l. lézt á heimi'li sínu að Sporðagrunni 5 Rvíik Vilhelm Erlendsson fyrr- um póstimieistari og símstjóri á Blönduósi og Hofsósl. Fullu nafni hét hann Vilhelm Magnús. Hann var fæddur á Sauðár- Sigurbjörn Knudsen — Minningarorð Fæddur 12. maí 1908 Dáinn 2. maí 1972 MINN góði vinur og samistarfs- maður í 47 ár, varð bráðkvaddur á heimleið firá viinnu og mun verða jarðsettur föstudaginn 12. þ.m., en þann dag hefði haran orð ið 64 ára. Ég hafði orðið var við það, að honum hafði hniignað mjög sl. ár, en þrátt fyrir það, vonuðumst við báðir til að við myndum geta starfað saman nokkur ár ennþá, þótt aildur- inn færðiist yfiir okkur og báðir ekki heilir hefflisiu. Ég sérstakiega, og allt starfsfóllkið í verksmiðj- unurn „Hrein“, „Nóa“ og „Sírí- us“ sjá á bak sérstakliega góðum og samvinnuiþýðum samstarfs- mianni, einis og sjá má á því, að bomium var falið í áratuigi að vera trúnaðarmaður stai'flsfólk.sins, og gæta þesis að ekki væri gengið ó rétt þasis. Ég vffl geta þess, að frá því að Sigurbjörn tók til istarfa í H.f. Hreini 18. áigúst 1É25, höfum við unnið saman, ■faemmt okkur saman í veiðitúr um o.s.frv. og aldrei hafði okkur orðið sundurorða, og það má heita alveg eimsdæmi. Þó höfðum við alla tíð mismunandi skoðanir á þjóðfélagsimáilium, en þar sem annars staðar var hann heil- steyptur og trúr sinni sannfær- ingu. Sigurbjörn ólist upp í Stykkis hólmi, og voru foreldrar hans Guðríðar Eyleifsdóttir og Lárus Knudisien, hann kvæntist eftiriif- andi konu sinni Vaíligerði Þór- mundsdóttur frá Bæ í Borgar- firði, er bjó honum sérstaklega yndistegt hedimiffl, enda voru þau samhent u:m að fegra heimi'i sitt, og var þeirra hjónaband til fyrirmyndar. Þau eigniuðust 3 börn, Huidu gifta Ásgeiri Einars syni, Gyifia iögfræðing kvænitan Guðrúnu Kristjónsdóttur og Unni, ógifta. Ég og kona mín vott unn kon'U hans og börmium og öðr nm ættingjum og vinum innilega samúð. Kæri Bjös.s'i, ég veit að ég mæli fyrir munn hl'uthafa, forstjóra og al'ls starfsfól'ksins í verksimiðj unum á Barónsistíg 2. Haifðu kæra þökk fyrir þína trú- menmisku oig sérstakleiga góða s&mvinnu. Farðu heffll Karl Einarsson. KVEÐJA TIL LÁTINS STARFSFÉLAGA Það er eins og reiðairslag dynji yfir þegar maður fréttir svo snöggt andl'áí jafn ljúfs manns og Sigurbjörn Knudsen var. Sig urbjörn var hvers manns hug ljúfi sem imeð honium vann og hefur nú myndazt það skarð í okkar hóp sem aldrei verður tyilllt á jafn ljúfmannflieigan hátt og Sigurbjön gerði. Það var ailltaf sama hvaða vandamái steðjaði að við þá vinnu siem hann þurfti að framkvæma; hann ieysti þau á hljóðlaiusan hátt þannig að öllum var hlýtt tifl hans, sem við hann höfðu við skipti. Þeigar við nú ekki njótum þín leinigur Sigurbjörn, finnum við ennþá betur hvað þú varst okkur traust stoð í þeirn vanda- málium, sem við nutum þ.innar að stoðar við og sannaist hér máfl tækið að „enigimm veiit hvað átt heifiur fyrr en misst hefur“. — Þú vamst svo róiegur og raunsær það var afldrei hávaðinn eða as inn sem einkenndi þina tilveru en nú þegar þú ert svo skyndi fle.ga kvaddur á brott frá okkur er eins og svo stórt og hyldjúpt skarð hafi myndazt mitt á með aí okkar og þögn sflegið á. Við muinium alltaf minnaist þin eins og okkair bezta vinar siern aldrei brást vonurn nokkurs þess er ti'l hainis leitaði. Blessiuð veri minmimg þíri alla tíma. Starfsmannafélag Nóa, Hreins og Síríusar. Minning: Vilhelm Erlendsson fyrrverandi póst- og símastjóri á Hofsósi og Blönduósi né eftirvinnutaxti. Aðalatriðið var að vinna öll störf af ýtr- ustu samvizlkuse'mú og láta eng- an dag liða án þess að greiða götu þeirra, er til hans leituðu. Það var ósköp notalegt fyrir menn að geta komið bréfi í póst hvort heldiur var að nóttu eða degi, sótt eða . komið böggli króki 13. marz 1891, sonur hjón- Póstinn svo að segja hvenæi- anna Guðbjargar Stefánsdóttur I sem var- Geta náð sér í stífla- og Erlends Pálssonar verzflun- bók, penna, blýamt eða blek armanns á Sauðárkróki, siðar snemma morguns eða seint um verzlunarstjóra við Gránufélags verzlunina í Grafarósi og Hofs- ósi. Móðir hans var Þinigeyingur að sett, en faðir hans rakti ætt- ir til Eyjafjarðar. Voru þau tafl- in mesbu sæmdarhjón og heim- ilið í Grafarósi rómað fyrir reglusemi og miyndairbrag. Börn Guðbjargar og Erlends voru sex, fjórar dæitur og tveiir synir. kvöld, ef gileymzt hafði að kaupa slíkar nauðsynjar að deg iniuim. Elkkeirt var talið eftiir, greiðasemin var einstölk og ljúf- lyndið. Eftir erilsaman dag var gengið tii hvílu en þá gat farið svo að afgrei'ðslpmaðurinn var S'kynidiilega vakinn, blásið var úr eimpipum og eimbver fossinn sigldi í höfn. Bruigðið var sikjött 1 héraðimu gengu þau undi'r við, skip afgreitt, veittur beini nafninu Gra.fairóssystikinin oig þeim er fóru í land og ef til >óttiu bera af ungu fólki þar í viill nætuirgreiði. Ekkert gisti- hús var í Hofsósi, lá því leið miargra til Vilheims og Hallfríð- ar, allir vissu að þar var opið hús. Það var þvi oft i mörg horn að lflta og mörgu þurfti að sinna. Vilhelm giftist 21. sept. 1924 Hallfríði Pálmadóttur prests í Hofsósi Þóroddssonar er þjónaði Fells- og Hofspresta kalli í nær hiálfa öld. Eiigmuðust þau hjón fiimm börn, er öll lifa föður sinn. En þau eru FáJtoni, skr.iflstofuimaður hjá vegaigerð- inni, Ásdís gift Þói-ði Kristjáns- syni kennara, Baldur prestur í Vatnsfirði, giftur Ólafiíu Salvars dióttur, Leiifuir, símamaður giftiur Sæunni Eiriksdóttur og Bingiir prentari. Heimili Vilhelms og Hallfríð- ar á Hofsósi var ávallt fjöl- mennt, því brátt fluttu tengda foreldrar hans með tvær fósitur- dætur tffl þeirra hjóna. Allir sem tffl þekktw dáðust að því hive vel hann neymdist þeiim, enda var hann sérstakur heirn- i'lisfaðir, nængætnii hans og uirrflhyiggja fyrir gamla fóikiniu var einstök. Eyrir gamla fólkið var ekkert ofgert, þar var því ekki ýtt út í horn, heldur sýnd verðuig virðing og létt undir með því eins og hægt var, svo ellin yrði þvi ekki eins þunghær. Gestikvæmt var á heimilimu all an ársins hrinig, fjölmennt frændlið hópaðist til Hofsóss nótt og nýtan dag, ef svo má að orði kveða, að ég nú ekki tali um, ef tyllidagur var í nánd svo sem merkisaifmæli, er þunfti að minnast. Öllum var tekið af raiusn og myndarbrag, þar skorti hjvonki húsrými né hjarta hlýju, svo ölluim leið þar vel Gengið var úr rúmium sitt hvað svo að sem bezt færi um gestina, heiimilið var eins og stærðar gistihús, veitt á báða bóga, en afllt án endurgjal'ds. Þáttas'kil urðu í líifi Vilhelms árið 1947, þá bauðst honum póst- og símstjórastaðan Blönduósi. Tóik hantn því boði og fluttist mieð fóflk sitt að Blönduósi. Og að sj'álfsögðu grenmd, er þau uxu úr grasi. Nú eru þau öli horfin, var Vil- helm þeirra síðastuir að kveðja Fer jarðarför hans fram á morigun, föstudaginn 12. mai frá kirkjlumni í Fossvogi. Ég heyrði Vilhelms fyrst gétið þegar ég var krakki á Akur eyri og hann vair unigur skóla sveinn í Akureyrarskófla. Þeir voru sambekkingar Valtýr bróð iir minn og hann. Heyrði ég af þvi látið hve mflkffll reg'l'Uimaður Viihelm var, dagfarsprúður og stU'ndivis, enda þótlt hann byiggi lanigt frá skólanum alla leið niðri í Gránu, en skólinn var efst á brekk'ubrún. Þótti mörg um erfiitt að sækja á brekkuna í hríðum og ililviðri, þegar snjó kynigdi niður þvi lítið var þá sinnt um að ryðja götur bæjar- ins., En Vilihelm var áwalflt kom inn á réttum tíima á sinn stað: hvað sem tauflaði. Hann útskrif aðist úr skó'lanu'm vorið 1908, í bekknum voru 9 pMtar og ein stúlka. Þetta var síðasti hópur inn sem Jón A. Hjaltalín sikóla- stjóri útsikr’tfaði, en hann lét af störfinm þetta vor. Jón A. Hjalta lín hafði verið S'kólastjóiri frá því s.kó'.inn var st'ofnaður á Möðruvö.lum í Hörgéirdal ánið 1880. En se.m kunnugt er brann Möði'uvallaskófli í marz 1902, en var aftur reistur á Akureyri og verið þar bæjarprýði. Efitir að Viiheim lauik námi í Akureyrar S'kófla hvarf hann heim tid for- eldra sinna og varð önnur hönd fiöður síns við verzliunarstörfi in og möng önnur trúnaðarstörl er Erlendi voru falin þar í byiggða'rflaiginu. Er timar tiðu hætti Grániufé’.agið verzlun sinni oig hinar sa'meinuðu iisl. verzflanir tóiku við. Varð Erflend ur áfram verzflunarstjóri við þá verzi'uin og tók Viflhelm við verzlunarstjó'rastöðunni! er faðir hans féflil friá. Jukust vinsældir hans með hverju ári. Árið 1927 keypti Viflhelim verzlunarhúisin á Hofsósi og rak eigin verzlun í 20 ár. í kaupunum fylgdi gam alt pakkhús, e’zta hús staðarins. Hafði það staðið i Hofsósi allí. frá ti.mium einokunar á Islandi. I barst orðstir hans vestur yfiir Lagði Vifllhelm ræ'kt við þetta fjöllin. Hann var ekki fyrr kom gamla hús, að þvi yrði haldlð inn vestur en á hann hlóðust ým við sem gömfluim minjagrip lið- is aukastörf, menn fundu fljótt inna alda. Viflhe'Im var með af- að gott var til hans að leiita, að brigðum vinsæll i sinni sveit, þar var maður sem hægt var að hlóðust á hann margvísleg trún treysta í smáiu og stóru, hóf aðarstörf. Hann var oddviti samur og óbrigðull drengskap pósts og síma á Blöndiuósi flutt- ust þau hjón tifl Rvíteur, börnin voi’u öll teomin suður og sr. Pálmi sem fylgdi þeim til Blönduóss þar ssm hann naut sömu uimhyggj'U þeirra hjóna og áður var látinn. Hann dió 2. júK 1955 í hárri elli 93 ára. — Það vair því fátt sem batt þau þar norðiunfrá. Eftir að komið var til höfuð- staðarins stundaði Vilhelm póst störf hjá pósthúsinu í Rvíik með samiu prýði og áður. Öfllum þótti gott með honuim að vinna og til hans að leita, hvert starf var ör uiggt í hans höndum. Haustið 1963 hœtti hann störfum á póst- húsinu vegna sjóndepru er sótti á hann og sífellt ágerðist. Síð- ustu 5 árin hafa verið honium af ar þungbær því óðum hrakaði heiisu hans. Það var þó bót í máli, að hann naut framúrstear- andd umhyggju Halilfríðar teonu stnnar, dóttur og tengdasonar. En í húsi þeirra hafa þau dval- ið Vilihelm og Hallfríður siðustu -7 árin. Það er talið fullvist að hver uppskeri eins og hann sái, mátiti sjá þess glögg dæmi er komið var í heimsókn að Sporðagrunni 5. Dóttir og tengdasonur gerðu allt sem i >eirra valdi stóð til að létta honum þungar þrautir að ég nú eteki tali tim blessaða Hallfríði, serr. vakti yfir honum oft sár- þjáð með ljúfar liknarhsndur. MikilI er sigur hennar, að hún tét ekki bugast. Þegar ég kveð Vilheflm vin minn á ég að bera honum kveðjiu frá Jóni manni mínum. Við hugsuðum til hans með þakklæti fyrflr alflt gott er hann veitti okkur og okkar fólki, sömufleiðis fyrir fagurt fordæimi er hann sýndi okkur samferða- mönnunum. Við erum þaktolát fyrir að hafa teynnzt jafn heið- arlegum manni, þvi eins og stendur í sögumni Jóhann Kristófer, er ekkert eins fagurt og heiðarlegur maður. Hulda Á. Stefánsdóttir. hreppsins í mörg ár. Skipaður pósta'fgreiðsiumað'ur á Hofsösi 1922 og síimstjóri 1944, gjaldkeri Sparis'jóðis Hoifshrepps i 26 ár, afgireiðisflumaður Eimskipafélags | fslands í nær aldanþriðjiunig, hafði bðkaiverzflun á s.taðmum og I armaður, er ölflum vifldi gott gera. Árið eftir að Vilhelm ffliutitist til Blönduóss var hann kosinn í hneppsnefnd Blönduóss hrepps og sat í henni um ára bM, og naut sö.mu viinsælda og áður. Enda þótt Vilhelm væri þannig mætti lenigi te'lja. Gefur ekki að sækjast eftir opinberum það þvi auga leið að oft hefur störfum fliflóðust þau á hann þurft að kvaka til VWhelms og mönnum var ljóst að maðurinn hann var ávalflt reiðubúinn að gera öðrurn greiða, hjá honum var engiinn áikveðlnn vinnutimi var traustur og emginn veifi skatfl. Eftir 10 ára starf í þjönustu Mæðradagurinn í Kópavogi Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefiur beðið Mbl. að vekja at- hygli á að mæðradagurinn er sunnudaginn 14. maí. Guðsþjónusta verður í Kópa- vogskirkju kl. 2. Séra Ámi Páis- son prédikar og eru konur hvatt- ar til að fara í kiirkju. Kaffisala Mæðrastyrksnefndar og hamdavinnusýning Kvenfé- lagasambands Kópavogs verður i Félagsheimfflflnu kl. 3—6, einnig verða sýnd málverk eftir Bene- dikt Gunnarsson. Mæðrablómið verður selt í bænum. Mæður eru beðnar að hvetja börn sin til að selja Mæðrablómið, sem afhenti verður liaugardagi'nin 13. maí kl. 4—5 í Kársnesskóla og Kópavogssteóia. Börn eru beðin að skifla af sér sunnudaginn 14. maí í þeim skól- um, sem þau fenigu Mæðrablóm- ið í. Kópavogsbúar takið vel á mótij böirniunum með blómi'n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.