Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 13 Enskunám í Englnndi Útvegum skólavist í skólum, sem eru undir eftirliti og sam- þykktir af enska menntamálaráðuneytinu. Útvegum einnig húsnæði hjá góðum fjölskyldum. Upplýsingar gefur Sigurbjörg Björnsdóttir í síma 36459. Skálatúnsheimilið Foreldrar og aðstandendur vistfólks á Skálagrunnsheimilinu vinsamlegast athugið að handavinnu og skólasýning Skálatúns verður opnuð í félagsheimili Kópavogs föstudaginn 12. maí kl. 14. Þeir sem vilja hafa korkaupsrétt að munum bama sinna, eru vinsamlega beðnir að mæta við opnunina. Athugið! Seldir munir verða afhentir eftir kl. 22 á laugardag. FORSTÖÐUKONA. Tilbod óskast í eftirtaldar bifreiðir sem eru skemmdar eftir árekstur og seljast í því ástandi: Skoda 110L árg. 1970, Volvo 544 árg. 1963, Trabant árg. 1969 og Opel Kadett árg. 1966. Bifreiðarnar eru til sýnis við bifreiðaverk- stæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. Tilboðum sé skilað til tjónadeildar Hag- tryggingar h/f., í síðasta lagi 16. maí n.k. Hagtrygging hl 5 herbergja góð íbúð með bílskúr óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „G.L.E. — 1737" skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. maí. Föroyingafelagið heldur LOKADANS friggjakvöldið 12. maí kl. 9.00 í SKIPHÓLI. Fjölmennið. STJÓRNIN. Skíðanámskeióin 1972 Laerið undirstöðuatriði skíðaíþróttarinnar í sumarfríinu. Þá verður næsti vetur tilhlökkunarefni. Aðstaðan er mjög góð í fjölhmum og innanhúss eru heit böð, góður matur og góðir félagar. Kvöldvökurnar eru þegajr landsffrægar. Brottfarardagar í sumar: Landssamband vörubifreiðastjóra Tilkynning Samkvæmt samningum Vörubilstjórafélagsins Þróttar. Reykja- vík við Vinnuveitendasamband Isiands og annarra vörubif- reiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigugjald fyrir vörubrfreiðar frá og með 11. maí 1972 og þar til öðru visi verður ákveðið sem hér segir: Fyrir 2Vi tonns bifreiðar Dagv. 335,70 Eftirv. 383,80 Nætur- og Helgidv. 431,90 — 2Vi — 3 tonna hlassþ. 372,60 420,70 468,80 — 3 — VA — — 409,60 457,70 505,80 — 3’/2 — 4 — — 443,40 491,50 539,60 — 4 — 4V4 — — 474,20 522.30 570,40 — 4V4 — 5 — — 498,90 547,00 595,10 — 5 — 5'A — — 520.40 568,50 616.60 — SVi — 6 — — 542,00 590,10 638,20 — 6 — 6V4 — — 560,40 608,50 . 656.60 — 6V4 — 7 — — 578,90 627.00 675.10 — 7 — 7V4 — — 597,40 645,50 693.60 — 7V4 — 8 — — 615,90 664.00 712,10 Aðrir taxtar breytast á sama hátt. LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. Frá Reykjavik: Dagafj.: Tegund námskeiðs: Verð: Júni 19. mánud. 6 dagar unglingar 12—16 ára 6.400,00 Júni 24. laugard. 7 dagar almennt 9.400,00 Júni 30. föstud. 7 dagar almennt 9.400,00 Júli 6. fimmtud, 7 dagar almennt 9.400,00 Júli 12. miðvikud. 7 dagar .almennt 9.400,00 Júli 18. þriðjud. 7 dagar almennt 9.400,00 Júlí 24. mánud.’ 7 dagar almennt 9.400,00 Júlí 30. sunnud. 6 dagar fjölskyldur 8.200,00 Ágúst 4. föstud. 4 dagar Verzlunarmannah. skiðamót 5.600,00 Ágúst 8. þriðjud. 6 dagar unglingar 15—18 ára 6.400,00 Ágúst 13. sunnud. 6 dagar unglingar 15—18 ára 6.400,00 Ágúst 18. föstud. 6 dagar unglingar 14 ára og yngri 5.400,00 Ágúst 23. miðvikud. 6 dagar unglingar 14 ára og yngri 5.400,00 Ágúst 28. mánud. 7 dagar almennt (lokaferð) 8.900,00 Innifalið í námskeiðsgjaldi: Ferðir, fæði, m.a. á báðum ieiðum, gisting, skíðakennsla, skiðalyfta, leiðsögn í gönguferðum, ferðir frá skóla í skíðabrekkur og kvöldvökur. Skiða og skóleiga á staðnum. Bókanir og farmiðasala: Ferðaskrifstofa Zoega, Hafnarstræti 5, Rvk., simi 2 55 44. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Ódýrar þjófavœlur — kr. /695,00 Vorum að fá litlar, ódýrar ÞJÓFAVÆLUR, sem henta sérlega vel á útihurðir og fyrir geymslur. Uppsetning mjöy einföld: 6 skrúfur — sem fylgja. ÞJÖFAVÆLAN virkaar sem þjófabjalla og öryggiskeðja og hún er á verði hvort sem þér eruð heima eða heiman. ÞJÓFAVÆLAN pípir á þjófa OG HLEYPIR ÞEIM EKKI INN. Tvímælalaust öruggasta þjófavörnin miðað við verð. — PÓSTSENDUM. Þjófabjölluþjónustan VARI Garðastræti 2 Rvík, S: 26430. Afgreiðslutimi 9—12, lokað taugardag. || w// ÖRYGGI YÐAR ER SÉRGREIN OKKAR. Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur alðrei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvem sem er,hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGAR” Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.