Morgunblaðið - 20.05.1972, Side 10

Morgunblaðið - 20.05.1972, Side 10
10 V MpRÍÍUNB]LÁf>rö, LAÚGARDAGUR 20. MA.Í 1972 Ólafia Bjak-nleil’sdóttir „Prinsessusniðið44 fer af með árunum Með Bessa í Okiahoma — en allfaf er gaman að dansa Rætt við tvær ungar ballerínur um ballett, leikhúslíf og fleira Flestir kimna að meta ytri feg-urð likamans, a.m.k. lista- nienn og ástfangið fólk. Ekk- erí viðfangsefni hefur verið myndlistarmönnum hugleikn- ara en líkami manínsins, a.m.k áður en abstrakt myndlist kom til sögunnar. BaUettinn er þó sú listgroin, sem mast á skylt við líkamlega fegurð. í ballett er líkaminn látinn tata, eða öllu heldur tjá það sem i huganum býr. Með ná kvæmri samstillingu vöðva og hugar er Hkaminn látinn túllca án orða alla h«i/,tu eig- inleika í mannlegu fari: feg- urð, ljótleika, gleði, sorg, biíðu og reiði. Iástgrein þessi er tiltölu- lega ung hér á landi, aðeins fárra áratuga gömul. Ekki er hægt að segja að mikið hafi kveðið að ballett í listalífi höfuðborgarinnar, en hlut- deild hans fer þó vaxandi. Fyrir þremur árum stofnaði Félag íslenzkra listdansara baliettflokk, sum nú starfar við Þjóðleikhúsið og í eru tólf manns. Nokkrir íslenzkir ballett dansarar hafa og getið sér gott orð erlendis, og ber þar fyrstan frægan að telja Helga Tómasson, sem nú er talinn vera í hópi beztu listamanna heims i þessari grein. Öðru hverju hefur íslenzk um leikhú&gestuim gefizt kos't ur á að sjá listdans í Þjóð- leikhúsinu, þar sem reynt hef- ur verið að fléitta dansinn inn í ýmis leikhúsverk. Nú standa t.d. yifir sýniaigar á banda- ríska söngieiknum Oklahoma, og bygg.ist sýningin a.ð veru- logu leyti upp á dansi. Er það mestmegnis ungt fólk, siem að sýningunni stendiur, og tekst því með ágætum að giiæða hana lífi og f jöni. Viið ákváðuim fyrir sömmiu að feita að tjaldabaki, ag spjatla við tviær ungar „bali erimur“. Þær heita Björg Jónsdóttir og Ólafia Bjarn- leifisdóttir, ag far a báðar mieð stór danshlutverk í leikrit- imu. Björg er 17 ára göimul, og er nú við nám i fljórða be*kk í Menntaskólanum í Reykja vilk. Hún hefur verið við náim í ballett frá því hún var 8 ára gömul. Byrjaði hún þá í bailettskóla Eddu Sciheving, og eftir að hafa verið þar einn vetur fór hún yfir í Ballettskól'a Þjóðleikhiússins. „Frá þvii að ég var smá- stelpa hef ég alltaf haft mjög gaman af dansii. Það má kanmski segja að það hafi ver ið alið upp í mér, txl. fór maimma alltaf. með mig á balíl- ettsýningar hér i Þjáðleilkhús inu, þegar hingað kam« er- lendir listamenn. Mér þótti þetta afar tilkamiumdkið, og reyndi svo að herma eftir þegar ég kom heim. Þótti því sjállfsagt þegair ég hafði aldur til, að ég færi að lasra ballett." Ólafía er 16 ára gömiul, og er þessa dagana að spreyta siig á landsprófi. Hún hefur verið við nám i ballett síðan hún var 9 ára gömul, að hún byrjaði í ballettskóla Guðnýj ar Pétursdióttur. Ári seinna fór hún i Ballettskóia Þjóð- leikhússii'ns, og er nú ein af 12 dönsurum í bailettflokki leikhússins. „Ætli það hafi ekki ráðið mestu uim að ég fór að l'æra baillett, að eldri systir mín var að læra hann. Það er jú oft svo, að ynigri systwr taika eldri sysbur sínar tid fyrir- myndar, og vilja likjast þeim eifltir megni.“ I V FEGUBBI VÖXT OG MÝKBI LIMABUBH Fjölmargar stúlluir á aldrin- um 7—9 ára fara út i að læra ballett en flestar hætta efbir nokkur ár. Það þyfkir hæfa Htluim hnátuim að læra baJ'l- ett, enda álíba menn, að þær fái þannig mýkri limaburð og fegiurri vöxt. „Ég er á þeirri skoðun," saigði Bjarg, „að það sié ung- um stiúlikum hollt að sbunda bailebtnám. Bæði er það æsiki- legt vegna Bkamleigis þroska, oig einnig er nauðsynlegt, að börn og uniglinigiar hafi eitt- hvert áhugamál, sem þaiu gieta einbeiöt sér að. Ballettinn krefst mikiiiar ástiundiunar og þróar með krökkunium eðliiiega sam- keppni. Enginn kemst áfram í ballett nema með mikiilii vinnu og góðri ásbunduin.“ Stirákar virðast ekki vera eins gininlkeyptir ifyrir að læra baliett, ef marka má að- sókn þeirra að Skólanium. Alíls eru nú þrír sitrákar í yngri flökkuniuim, en í eldiri flokkumum eru f jórir. j Ólaiflía: „Ég held, að þar ráði mesbu um álit foreldir anna, ag sá mismumur sem er á uppeldi drengja ag stúikna. j Striálkunuim finnst ballett vera j „stfi]pulegiur“, enda hefur ver 1 ið aiið upp í þeirn, að fótibo’ti | ag önniur slíik siagisimál sé það sem þeir eigi að ástunda. Aulk þess held ég, að stráik ar hafi ekki eims næmt fegurð arskyn og stelpur á meðan þeir eru ungir, ag er það e.t.v. einnig uppeldiniu að ke.nna.“ KYNNAST LEIKHÚSLÍFI Neimendiur í Baliletfcslkól'a Þjóðleiikhúissins komast flest- ir í nokkuð nána snertinigu við leitóhÚBlíifið. AJigemg't er að þeir fái að ta<ka þátt í lei'k- sýnin'gium sem „statistar“, eintóum í barnaieiikribum. Ólafla: „Ég bók fyrst þátt í sýnimgu þegar ég var 11 ára gömul. Það var í barna- l'eiikritiinu Bamgsimon, sem svo lengi var sýnt við miikl- ar vinsæidir. Ég man enn eft- ir þeirri tiifinnimgu sem gagntók mig á frumsýnin/g'u. Þetta var allt svo voðalega spennandi, en hins vegar minnist ég þess etóki að hafa orðið vör við tauiga'ástyrk.“ Björg: „Mér var svipað innanhrjósts þegar ég tóík X fyrsta skipti þátt í leiiksýn- ingu. Ég var þá 10 ára göm- ul, og flór með smiáihliuitiverk í leiikritinii Kardem<wnmulhær- inn. Ég minnist þess heldiuir ekki að hafa verið bauiga- ósltyrlk, en það hefiur hins veg ar farið vaxandi með ánun- um. “ — Hvaða viðfangsefni á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.