Morgunblaðið - 20.05.1972, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 20.05.1972, Qupperneq 24
24 MORGO.NM.AJ>!®, LAUGARDAGUR 20. MAJ 1S72 Kr«i bihn köngra,félh(»liri(i betrl en böm fáteekKngaima? Era fínu fötin mwlikvarrti A ein- etaklingana, eða kannakl fettar- tölurnar, eAa þá húsakynnin? Koma betrl þjóðfélagaþegnar úr höllinni en úr strætásvagn- inum á myndinni, aem er heim- ili fjölskyldunnar? Er stéttaskipting ermþá ríkjandi hjá ungu fólki? Er atéttaakiptlng ennþá rikj andl hjá iingu fölki ? Minnknr lYMmrnwkja í afigum þinuni, ef foreldrar heflinar eiru I litltl áltii Jtjá alnieinni'ngi ? Þurfa synirnir og dætnmar etinþá aA gjaJda fyrir mistök foreldra Kinna, e>ða títiir tinga fóikið á hvert annað og vegur og met- ur án tillita tiíl foreldra eða heimlllaáatæðna? Kr ennþá til sá húpur tmga fólkn, »em fikanmuwt wín fyrlr «ð láta fé- lagana K.já livar |«ið býr? Hvernig er það með böm drykkjiintanna eða nnnarrn óSán«manna, sent hafa orðið undir I lífsbaráttunni, t.d. ntanna, se»n sltja I fangelsi af eínhverjum ástæðum, Eru enn- þá «11 foreldrar, sent banna börnum simint rð timgang- mt böm þessnra manna, á Jteltn forsendiim, að sjaidan komt dúfutingi úr I rafnseijrgi ? Ef staðreyndtn er só, að börniim sé efrtnjtá liegnt vegna ntlsgerða fonsldra sinna og jiufnvel bremnimerkt alla sina ævt, er þá ekki tinii t.ll kominn að end- urskoða hng sinn, og byrja strax að vega og meta hvern einstakiing án tillits tii for- eldra hans? Að undanfðtrn.u hef ég rætt við ungt fólk á aldrimum 10—25 éra, og spurt það ftiits ft þeasu máli. Svörin voru mis- jöfn, en þó kom alltaf skýrt fram, að stéttaskipticig milli ungs fólks myndaðist heizt millí menntaðra og ómenntaða’a ungíinga, án tUMte til foreldra. Ungt fólik hæklkar ekiki í ftjit hjft félögunum, þótt það geti þulið opp ættartöCiu sína, og rakið hana tll helztu frammft- manna landsiins. Aftur ft móti getur það stórbætt ftiit eldra fóiksins ft þvi. Það heldur sér fast í þá skoðun, að góður og duigöegur maður eigi aðeins góð og duglieg böm og þannig gangi þetta kioil af koUi. Nú ætia ég ails ekki að vera svo rangi&t að halda þvlí fram,, að allt miðaldra og eldra fóik hafi þessa skoðun á hlutunum, en óneitanlega er hún aCgeng hjá þvl. Þessi viðhorf virðast fara minnkandi þvi yrngra fóilk sem ft i hiiut, og hverfa alveg þeg- ar Mlik er komið undir tvítngt. Ungur menntaskóianemi tjáði mér, að ætt og ættartölur væru nolkikuð, sem engu málli slkipti hjift ungu fóllki ft hans aOdri (18 ára). Það væri alveg búið að vera sem miikilvæg lyftistöng fyrir einstakJínginn. 15 ára stúika frft vel efnuöu heimill leit á mig stórum augum þegar ég spurði hana hvort hún líiti niður ft ungt fólik, sem byggi i lélegum húsakynnum, eða æfti „ólheppna" föreJdra, þ.e. floireldra, sem af einhverj- um ftstæðum hefðu lent neðar- lega í þjóðfélag.sst igan um. — Hann braut... Franihaid af bls. 23. undanskildum hljóðfæraleik og lagasmíð. Þetta er noikkurs konar fornleifafræði i tónlist, og byggist námið að mestu leytí upp á tónlistarsögu og ýmiss konar rannsóknum og samanburði." — Hversu mörg ár tekur þetta nftm? „Náminu er i raun og veru aldrei lokið. Auðvitað er hægt að taika eitthvert próf eftir viss an tíma, en það er eins með þessa grein og hverja aðra rannsóknagrein, að maður verð- ur sifellt að vera að læra.“ — Hvernig eru starfsmögu- leikamir hér í þessari grein? „Þeir eru vafalaust ekki miklir. Ég hef hugsað mér að læra á kontrabassa, þannig að ég geti þó altént lifað af tón- listinni. Annars er aldrei að vita nema maður fái stöðu við að kenna tónlistarsögu." TÓNLISTARKENNSLA I SKÓLUM Tónlistarkennsla hefur lengi verið látin sitja á haikanum í skólakerfi okkar, og er sums staðar algjörlega vanrækt. Óhætt er að segja, að sú hlið menningarinnar sé á þann hátt vanmetin í okkar þjóðfélagi, þótt að sumra dómi eigi hún réttilega að skipa sama sess og t.d. bókmenntir. Það hlýtur að teljast vanta töluvert í mennt- un manns, sem ekki þekkir eitt hvað til í tónlist, þótt hann sé jafnvel háskólagenginn. Helga: „Já, ég er sammála Jivi, að tónlistarlkennslu er víð ast hvar mjög áfátt i skólum. Það má eiginlega flolkka tón listaruinnendur í tvo hópa. 1 öðrum hópnum eru hljóðfæra- leikarar — Jæir sem hafa lært tóniist að nokkru marití, — og hins vegar eru hinir „passívu" Hún tirúði mér íyrlr þvi, að húm væri með stráik, sem ein- mitt ætti mjög „óheppna" for- eídra, og auðvitað hefði það engin álhrif á samband þeirra. Hann ætti ekki sök á íifhaðar- hiáttum fore’dra sinna, en, bætti hún við, „fi öllum bænum segðu henni mömmu ekki frá þvi, hún yrði alveg sinar, hún er svo snobbuð." 1 þessu fannst mér felast sú staðreynd, að unga fólkSð virðíst hafa aðrar sfeoöanir ft þessum máium en e’dira fólikið. Önnur stúilka á svipuðum aidri hélt þvl fram, að auðvitað væri henni sama hvort floreCdrar vinlkvenna hennar væru rilklr eða fártækir, jafnvel þótt paibbi elnhverrar væri i fangelsi. Auðvitað mættu foreldrar sínir þá alis ekiki komast að þ\d. Hún sagð- íst aldrei mundi segja nokkr- um mannd frft þvi, ef pabbi sinn yrði settur í fangelsi, því að hún myndi skamimast sin, þó að sökin væri ekki siín. En ærtli þetta sé eikki al'tof manniegt hlustendur. Það eru þeir, sem koma ft hljómleika, eða hlusta ft tónlist eftir öðrum leiðum. Að mínu mati ætti það að vera hllutverk skólanna, að reyna að þroska síðarnefnda hópinn. Það yrði gert með J«vi að leggja rikari áherzlu á það við kennslu, að kynna tónverk, út skýra flutning þeirra. Með þvi að kynna stefin á einfaldan hátt, t.d. með því að spila þau á pianó, og útskýra gegnum- færsluna, hvernig unnið er úr stefunum, má hreinlega ala upp hlustendur." Jón: „Fyrir mitt leyti hef ég ekki hug á að kenna tóniist á þann hátt, sem hún er nú við ast kennd við skólana. Ég er ekki þeirrar skoðunar, að þetta svokallaða „do-re-mi-kerfi“ sé til þess fallið að kveikja áhuga hjá krökkum. Ég tel aftur á móti að á fyrstu árum skóla- göngunnar eigi að leggja meg- ináherzluna á að láta krakk- ana synigja, og jafnvel að kenna þeim raddaðan söng. Seinna á svo að byrja að kynna fyrir þeim hljómlist, bæði klassiska tónlist og vand- aða dægurhljómlist. Það þarf að bera tónlistina rétt á borð fyrir unglingana, t.d. með Jnd að spila fyrir þau kia.ssi.sk verk, sem útsett eru á nútíma hátt. T.d. hafa nú nýlega verið gefnar út tvær plötur, sem njóta sívaxandi vinsælda, „Symphonies for the Seventies" og „Mozart for the Seventies", þar sem ldassísk verk eru út- sett á léttan og skemmtilegan hátt. Einmitt með þvi að spila siíkar útsetningar tel ég, að hægt sé að ná til unglinganna." ÁHI GI Á KLASSÍSKKI TÓNIJST Hver er raunverulega áhugi unga fólksims í dag á klassískri tóniist? Heflga: „Mér finnst áhugi á klassískri tónlist hafa farið veruiega vaxandi noeðal ungs íóiks á undaníömum tveimur viðhiorf tll hlutanna, tM J>eRs að hægt sé að áfellast stúikuna? ÖH síkömirr.iumst við oklkair fytrár hönd okkar nánustu, for- eldrarnir, ef stráikurimn/steip aa /611« r i skólanum, stnákur- inn/stelpan, ef faðirinn er settur i fangelsi o.s.frv. Og þó að söfltín sé oftast eins manns, eru jafnvel tfiu manns, sem skamma.st s:n. Svona er það einkennilegt, en viðborfum manna og tilfinningum verður eklki breytt á einum degi. Ánægju'eg vlrðist þó Jnróun- in i íftéttaskiptingu á ís’.andi, því að nú eru það fflestir sem hafa tæfltífæri til mennta, svo að lítii sem engin stéttasikipt- ing ættá að verða hér í framrt'íð inni. Þá ætti að hverfa sú órétt láta stéttasikipting, sem heiftur ríkt hér alflt of iengi og farið hefur illa með einsta'kiinga. Gott fóik á fiuiian rétt á að vera viðurkenmt, þótt foreidr- ar þess hafi ient á rangri hillu. — Hrafnhildur VaJgarðwbVttir. til þremur árum. Mér finnst krakkarnir vera orðnir opnari fyrir tónlistinni, og á það m.a. rætur sínar að rekja til Jæirr- ar jákvæðu þróunar, sem hef- ur orðið í popphljómlistinni. T.d. vil ég nefna, að & sinfóníu tónieikum er stór hluti áheyr- enda ungt fólk, og áhugi fyrir skólatónleikum hefur farið mjög vaxandi, einkum nú í vet- ur.“ MUNUR Á KLASSÍK OG POPPI Kflassísk tónlist og popptón- list hafa það sameiginiegt, að vera byggðar upp á stefi, meló díu, sem er gegnumgangandi í verkinu. Orvinnslan úr me)ó- díunum er misjafnlega viðamik il, og yfirleitt mun meiri S þeirri tóniist, sem iengra er þró- uð, þ.e. klassískri tónlist. T.d. eru mörg af verkum Bachs ekk ert nema úrvinnsla á einhverri litilli melódíu, enda var hann á sinum tlma og lengi eftir það fremur talinn í hópi stærðfræð inga en tónsnillinga, sök- um |>ess hve nákvæm úrvinnsl- an á verkunum var. Jón: „Mörg af nútíma popplögum hafa mjög sterka og viðamikla melódíu, sem með kunnáttu mætti útfæra á svip- aðan hátt og gömlu klassisku verkin. Ég er þeirrar skoðun- ar, að mörg þessara laga eigi eftir að iifa um ókomna tið á sam-a hátt og gömlu klassíslku verkin, en til þess þarí að vinna þau meira. Gömiu kiassiiSiku verkin hafa gengið í gegnum hreinsunar- eid tímans. Frá því að þau voru samin, hafa mörg tónverlk, sem léiegri voru heflzt úr iest- inni og gleymzt. Sterit- ustu verkin hafa svo í meðíerð fjöJda tónJistarmanna verið fág uð og unnin. Svo verður i framtiðinni sem nú, að tíminn sker úr um |>að, hvað ít góð tóntist, og sigjld, og er þar litið hægt að hafa áhrif á.“ Dairy Queen ís Lqfargóóa og stendur vió þaó!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.