Morgunblaðið - 26.05.1972, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAl 1972
17
Leikstarf semi á dagheimil-
um og leikskólum og upp-
eldisgildi hennar
Valborg Sisurgardóttir, skólastjóri:
Leitourinn er líf barnarjna á hinum
svokallaða leikaldri eða forskóla
aldri. Börnin leika sér af eigin hvöt
twn. Það þairf ekki að kenna börnuim
að leika sér í venjulegri merkingu
orðsins. Leikirnir spretta af innri
þroskaþörf. Öll lífsorka barnanna,
hreyfiþörf þe'irra, hugmyndafluig oig
athafnaþrá leita útrásar og viðfangs
efna í lei'k. 1 leikjum sínum tjá börn-
in tilfinningar sinar með ýmsum
hætti. Leikirnir eru því börnunum
líkamleg og andleg nauðsyn.
Eins og áður er sagt er allur þorri
heimila í bæjum og borgum þannig
úr garði gerður, að börnum er ætl-
aður lítill sem enginn staður til
leikja, hvorki úti né inni. Skortur sá
á frjálsu og öruggu leikrými og eðli-
legum viðfangsefnum, sem borgar-
barnið á við að búa, getur haft miklu
afdrifaríkari áhrif á sálarþroska
barnanna og hegðun en menn gera
sér almennt grein fyrir. Án efa má
rekja mikið af svokallaðri „óþekkt“
barna til leikþarfar, sem ekki fær
notið sin með eðlilegum hætti og leit
ar því útrásar í leiðinlegum uppá-
tækjum, kjánalátum, striðni, hrekkj-
um og jafnvel skemmdarfýsn.
Leiksikóttar oig dagheimili eiga m.a.
að bæta úr þessum misfellum á heim-
ilisháttum borgarbúa með þvi að sjá
litlu börnunum fyrir öruggri gæzlu
og skapa þeim viðeigandi leikskil-
yrði, þ.e.a.s. að sjá þeim fyrir leik-
rými, leikfélögum, leikföngum og
leikfrelsi. Þessar stofnanir eiga einn
ig að sjá börnunum fyrir uppeldis-
legri handleiðslu hæfrar og vel
menntaðrar fóstru, sem hefur þekk-
ingu til að skipuleggja starfið
og hóplífið, sjá börnunum fyrir
þroskandi viðfangsefnum og annast
þau af þeirri þolinmæði, nærfæmi
og festu, sem börnum á þessu aldurs-
skeiði er nauðsyn á. Uppeldisáhrif
leikskólans á hið viðkvæma og vax-
andi barn eru margvísleg, bæði and-
leg og likamleg. I hópi jafnaldra
sinna læra börn margt betur en i
sambúð við fullorðið fólk. Með hjálp
fóstrunnar eiga þau að læra ými's
undi rs t öðu a tr i ði umigenignis'menniin g -
airinnar ag þá fyrst að vir ða annarra
rétt. Barnið þarf einnig á mikilli
einstaklingslegri umönnun að halda
og þvi meiri sem það er yngra. Þessi
fyrstu ár ævinnar er barnið fyrst og
fremst tilfinningavera, en ekki vits-
munavera. Öll viðbrögð þess og hegð
un er meira eða minna lituð af til-
finningum og stjórnast mikið til af
þeim. Mótun tilfinningalífsins er þvi
eitt af merkilegustu viðfangsefnum
uppeldisins á leikaldrinum, og er það
að miklu leyti á valdi fóstrun-
ar, hver áhrif stofnunarinnar verða
á þvi sviði.
Barnið á leikaldrinum er verðandi
skólabarn, og verður þvi uppeldi
þess á þessu skeiði að taka mið af
því. Hins vegar verður að hafa hug-
fast, að barnið á lei’kaldrinum var
áður ungbarn og erfiðleikar og at-
læti frá þvi þroskaskeiði hafa mark
að spor sín í sálarlif þess. Leikald-
urinin verður að skilja i ijósi fortíð-
ar og framtíðar.
Segja má, að heildarmarkmið upp
eldisins á leikskólum og dagheim-
ilum sé að efla og styrkja hreyfi-
þroska barnanna, tilfinninga,- fé-
lags-, og greindarþroska þeirra og
búa þau beint og óbeint undir þær
kröfur sem skyldunámið leggur þeim
á herðar.
Skulum við líta dálítið nánar á
þessa þroskaþætti, sem leikstarfsemi
eflir öðru fremuir og þroskar með
bömunum.
Hreyfiþroski: 1 frjálsum leik og í
glímu við margvísleg viðfangsefni og
leiktæki örvast hreyfiþroski barn-
anna, og allur líkaminn þjálfast. Leik
skólar og dagheimili veita barninu
fjölbreyttari og betri leiktæki og
verkefni en nokkuirt venjulegt heim-
Valborg Sigurðardóttir.
ili á kost á. Undir öruggri gæzlu og
handleiðslu fóstrunnar geta börnin
hlaupið um óhikað og óhrædd, hopp-
að og stokkið að vild, klifrað í klif-
urgrindum, rennt sér í rennibraut-
um, svo að eitthvað sé nefnt. Allt
þetta örvar og styrkir líkamann,
einkum hinar grófgerðari hreyfingar.
Fíngerðari vöðvahreyfingar örvast
og samstillast við að byggja úr alls
konar kubbum, raða myndaþrautum,
teikna, mála, klippa, líma, vefa og
þræða perlur á band o.fl. Við þessi
verkefni þroskast hugur og hönd-
Börnin öðlast m.a. samhæfingu augn-
og handahreyfinga við að glíma við
þessi viðfangsefni, og sá styrk-
ur, sem höndin fær t.d. við að tei’kna,
lita og þræða perlur á band er barn-
inu ómetanlegur undirbúningur und
Framhald á bls. 21.
Ólafur Sigurðsson skrifar frá Bandaríkjunum:
„Unnt að eyðileggja fiskveið-
ar Islendinga á
— segir Frank Grice, f iskimála-
stjóri í Massachusetts
örfáum árumu
Frank Grice, fisklmálastjóri.
„Það tók ekk': nema tvö ár
að eyðiteggja ýsustoifninn við
norðaustSrsitrönd Bandarí'kj-
anna. Mikill siidarsitofn á
sama svæði hefur minnk-
að um 95% á siðustu árum. Á
meðan alþjóðlegt sa.mstarf og
stofnanir ráða ekki við að
vernda 'ifið í sjönum verður
hver þjóð fyrir sig að vemda
hafið við sitt land.“
Þannig fórust Frank Grice,
fiskimálastjóra Massaehiu-
setts, orð er ég átti viðtal við
hann fyrir skömimu. Grice er
44 ára að aldri og hefur unn-
ið að fisikimáttum allan sinn
starfsaldiur. Hann hefur átt
mikinn þáitrt í þvi að Massa
ohusetts er nú talið standa
fremst fylkja Bandaríkjanna
i vern<iun fiskinoiða. Hann
var skipaður fiskimálastjóri
árið 1968.
Frank Grice er rólegur og
sti'lililegur maður, en þegar
mininzt er á iandhelgismál
færist hann allur í aukana.
Hann segir að síðastliðin tvö
ár hafi megimhluti af tíma sín
um farið í að kynna landhelg
ismálið.
Eins og kunniugt er sam-
þykkti þingið í Massachius-
etts fyrir eiiniu og hálfu ári að
færa út fis'kveiðiliögsögu
fylkisins í 200 míilur eða 100
faðma dýpi. Síðan hefur þing
ið í Rhode Island samþykkt
sams konar lög, þingið í
Maine gert þinigsályiktua
sama efnis og lögigjöf er í
undirbúnin,gi í New York.
Hvert fylki heifur haff yfir-
ráð út að þriigigja miina mörk
unum til þessa.
Hann segir: „Okkur var
ljóst frá upphafi, að sam-
þyklkt þessara laiga yrði laiga
legt vandam'ál í samskiptum
fytt'kja og ríkisstjórnarinnar í
Washington. Ríkisistjiórinn
Prancis Sargent, hafði þvi
nokkrar efasemdir um að
undirrita lögin, þó að hann
væri þeim þersónule-ga sam-
þykkur. Þar við bættist að ut
anríkisráðuneytið í Washing
ton lagðis't mjög gegn þvi að
hann undirritaði lögin.
Sendi það honum oþinbera
orðtee-idingu, þar sem
gerð var grein fyrir því, að
það væri ekki i samræmd við
haigsmuni Bandaríkjanna út á
við að hann undirritaði þessi
lög.
Það sem reið baggamuninn
voru frét-tir af hugsanlegri
oliuleit á St. Geonge Bank-
anum. Sangent taldi eðlittegt
að reyna að hafa einhverja
íhlutun um hvernig húci færi
frarn og talidi sig geta nottttð
þessi lög tiil þeisis, þar sem
slikt: getur ha'ft áhriif á fisk-
stofna."
Hvar sem rætt er við menn
í fiisikiðnaði á þesisu svæði
benst taJLið fljótt að Rússum.
Fram yfir 1960 vonu fistoveið-
ar við norðausturströnd
Bandaríltojanna og við Ný-
fundnaland og Kanada í svip-
uðu horfi. Þær voru aðallega
stundaðar af heimamönn-
um og voru nokkuð árvissar.
Meðal beztu fiskimiða í
heimi var St. George bank-
inn út af ströndum New Eng
land. Nú er þar líitil veiðd.
Élg spurði Grice um orsakirn
ar.
„Skömmu eftir 1960
hófu Rússar fiskveiðar á þess
um slóðum. Fljótlega fyil'gd/u
i kjölifarið skiþ frá Austur-
Evrópu löndiunuim og nokkr
um löndum Vestur-Evrópu.
Árið 1970 stunduðu um þús-
und erlend skip, f'lest rúss-
nesk, veiðar á St. George
bankanum, að m'innsta kosti
einhvenn hluta ársins. Afleið
ingar þessara stórauknu
veiða eru nú komnar í lijós.
Það er sérstaklaga athygttis-
vert, að att-gengustu fiskteg-
undirnar verða versit úti,
þegar svokiöllluðium „pulse
fishing" aðferðum er beitt.
„Pulse fishin-g" er fólgið í
þvi að einbeita sér að einni
fisktegund, þangað til ekki
er lenigur ha'gtovæmt að veiða
hana. Þá er önnur teg-
und tekin fyrir og svo koltt
af kolli. Það attivarlegasta er,
að við vitum ekki hviort fisk-
tegundir geta náð sér aftur
eftir slika ofveiði. Bf það er
nokikur vísbending, þá vitum
við að flestar tegumdir land-
dýra ná ekki fjölda aftur, eft
ir miikla ofveiði, þó að þau
séu friðuð.“
Mest rannsakaða fisttcteg-
undin á þessu svæði er ýsan.
Um langt árabil var veiðin
40 til 60 þúsund tonn á ári,
án merkja uim ofveiði. Fiski-
fræðingar töldu að jafnaðar-
veiði á ári mætti ektoi verða
meiri en 50 þúsiund tonn.
Ýsuárgangurinn frá 1963 var
óvenjulega stór, og hefði get-
að staðið undir góðri veiði
fram yfir 1970. En árið 1965
tóku Rússar sig til og á 18
mániuðiuim veiddu þeir 180
þúsund tonn af ýsu á St.
Geongsbamtoanum.
Það songlegasta er þó það,
að þeir voru þarna að veiða
smáýsu, sem okkar fiskimenn
ekki snertu, af því að hún
hafði ekki náð þeim þroska
að vera komin í verð.
Árið 1969 var veiðin kom-
in niður i 29 þúsucid tonn.
1971 var leyfður veiðiikvóti
12 þúsund tonn og tókst ekki
að veiða svo mikið. 1972 er
kvótinn 6 þúsund tomn
og ekki eiinu sinntt ttjós-t hvort
svo miikið veiðiist.“
Það gerir Grice og öðnum
áhugamönnum um fiskvemd
enfitt fyrir, að fiskveiðar eru
ekki efnahagslega mikilvæg-
ar nema á lit’.um svæðum og
ha.fa tiltölulaga líitið þjóð
hagslegt gittdi, ef litið er á
heildarmynd atvinnulittfs-
ins. Þá standa ekki attlir fiski
menn saman urn útfænsliu
landlhelgi. Þeir sem veiða tún
fisk vittja fá að veiða innan
við 200 mílna mörk Suður-
Ameríikiuríkja. Á meðan
Bandarikin viðurkenna ettcíki
200 míttna fis'kveiðitakmörk
hefur ríkisstjörnin meira að
segja lofað að borga fyrir þá
landlhelgissektir. Það er þvi
lítil ástæða til að virða mörk
in, fyrir þessa fis'kttmenn.
Sinnuleysi almennimgs hef-
ur verið mjög mttkið, en með
vaxandi áliuiga fyrir um-
hverfis- og náttúruvernd er
það að breytast. Þá fer fjöldi
spontveiðimanna ört vaxandi
og ski.pta þeir nú milttjónum
á norður- og austur-
ströndinni einni.
Fran.k Grice gerir sér von-
ir um að hægt verði að nýta
þá sem pólitiskan állirifahóp,
vegna þess hvað þeir eru fjöl
mennir.
Ég spurði hann hvaða
starfsemi væri framundan
hj'á ttionum.
„Við fáum senni'lega engu
haggað fyrir hafréttarráð-
stefnuna, sem nú er í undir-
búningi. Okkar starfsemi er
núna þrttþætt. Fyrsta: að
reyna að koma í veg fyrir að
Framhald á bls. 21.