Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 5
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1972
5
Jón Baldvinsson við myndina „Afríkudraum". (Ljósm. B. Helgas.)
Málverkasýning Jóns
Baldvinssonar
JÓN Baldvinsson opnaði fyrir
heigina málverkasýningu að Ing-
ólfsstræti 22. Þar sýnir hann 34
olíumálverk, þau elztu frá árinu
1957, en siðan má rekja þróun-
ina i list hans á málverkunum
allt fram til þessa árs, því 10 mál-
verkanna eru ný.
Þetta er önnur einkasýning
Jóns; hann sýndi fyrst á Mokka
fyrir 12—13 árum. Hann er sjálf-
menntaður í listinni, nema hvað
hann sóttí í vetur tima hjá Ein-
ari Hákonarsyni i myndlistar-
skólanum Myndsýn. Á næstunni
heldur hann utan til Danmerkur,
þar sem hann mun stunda nám
við listaskóla næsta árið.
„Þetta er nokkuð nýstárleg
sýning,“ sagði Jón í viðtali við
Mbl., „bæði hvað form og liti
snertir. Nýjustu myndirnar
skera sig nokkuð úr hinum, það
er stemmningsbirta í þeim. Mál-
verkin kosta frá 10 þúsund kr.
og upp í 65 þús. kr. Sýningin
stendur í 10 daga og er opin dag-
lega kl. 14—22.
Fyrsta ferðakaup-
stefnan hér á landi
UM ÞESSAR mundir eir haldin
í Reykjavik fyrsta ferðakaup-
stefnan á Islandi. Ferðakaup-
stefnan 1972. Standa að henini
Fiugfélag Islamds, BEA og SAS.
Þessi flugfédög ákváðiu að kynna
fsland nú í feröaheiminuim með
nýjwm hætti og er þetta fyrsta
framtakið, sem gert er nú hér
á landi, sagði Sveinn Sæmiunds-
son, blaðafulltrúi Fl við frétta-
menn Mbl‘. og hann hélt áfram.
„Við buðum nú tæplega 50 ferða
heiildsölum frá Ewrópu, frá Ital-
iu, Fraikklandi, Englaindi, Skot-
landi, Hbllandi, Belgíu, Þýzka-
landi, Austorríki, Sviss, Finn-
landi, Noregi, Svíþjóð og Dan-
rnörku. Samtals komu rúmlega
50 útlendinigar.
IslenzJku fyri»rtækin brugðuist
mjög vel við, gerðu sínar áætl-
anir fyrir 173, sem aldrei hefur
verið svo snemma fyirr. Nú eru
þau búin að verzla i Hagaskóla
í tvio daiga. Hafa tekizt góð sam-
bönd ag mikil viðlskipti milli
kaupenda oig seljenda.
íslenzku seljendurnir eru
fyrst og fremst ferðsaskrifstof-
ur ag hótel og flu'tningafyrir-
tækii, bæði bílaleigur, fólksflutn-
ingabálar, leiigubílar, skipaifélög
ag að sjálfsögðui þau 3 flugfé-
lög, sem að þessu standa.
Sérstaka athygii vakti sýnin-g
Ak ran esk aup.s t a ðar á þessu,
sem var með sérstökutn ágæt-
um. Einnig var Akureyri með
ágæta sýningu og mörg fyrir-
tækin með sérstaklega fallegar
deiildir.
Ráðstefna um
mannréttindi
.J5VIPXING niannréttinda vegna
inismotfknuiair þeiriria“ var (uim-
ræðuofni á ráðstefnu, se(m liald-
in var í Beykijavík dagana 1.—3.
júní. Austurríkisdeild Alþ-jóða-
nnfndar lögfræðinga etfndi til
ráðstefnunnar, ««) OLögfræðinga-
félag fslainds veitti aðstoð við
iindirbúning hennar, og voru
33 fóstrur
brautskráðar
FÓSTRUSKÓLA Sumarigjafai’
var sagt upp laugardaginn 20.
maí. I skólaslitaræðu greindi
skólastjórinn, frú Valborg Sig-
urðai'dóttir frá því, að skólinn
hefði starfað í 3 deildum í vet-
ur eins og undanfarin ár og
hefðu nem-endurnir alls verið
116. 1 undirbúningsdeild voru
teknir 53 nemendur eða næstum
helmiimgi fleiri en venjulega.
Verður því I. bekkur tviskiptur
mæsta vetur, og er það í fyrsta
sinn í sögu skólans. Að þessu
sinni brautskráðust 33 fóstrur.
Hæstu einkunn i bóklegu nátni
hlaut Jöhanna Ragnarsdóttir.
nokkrir félagsimenn þeiss þátt-
takendur.
Fyrirlesarar voru dr. W.
Pahr, þjóðréttarfræöiinigui' for-
sætisráðuneytisins í Vin, dr. O.
Martinek skrifstofustjóri i fé-
laigsmiálaráðuneyti Austurrikis
ag próifessor Þör Vilhjiálmsson.
Ræddiu þeir um me’ginsjónar-
mið varðandi misbeitinigu mann
réttinda og fræðilegan greinar-
mun á brotum gegn mannrétt-
incíium og misbeitingiu þeirra,
um misibeitingu félagslegra rétt-
inda og um ákvæði mannrétt-
indasáttmiááa Evrópu um mis
beitinigu. Miklar umræður urðu
um efni fyrirlestranna.
Þátttakendur í ráðstefinunni
voru 12 Austarríikismenn, 3
Bretar, Norðmaður, Hollending-
ur, Vestor-Þjöfflverji og 23 Is-
lendingar. Meðal þátttakenda
voru dr. F. Pallin forseti Hæsta-
réttar Austurr'íkis, Logi Einars-
son, forseti Hæstaréttar Islands,
dr. L. Martin -aða-lsaksóknaii'i
Vestur-Þýzkailands og dr. W. Lot
heissen aðalsaksóiknari Austur-
ríkis. Undirbúning önmuðuist dr.
R. Machacek dómari í stjórn-
laigadcimstól Austarriikis og af
hálfiu Lögfræðingafélaigsins
stjórnarmennirnir Jónatan Þór-
miundssan, Stefán Már Stefáns-
son ag Hrafin Bragason.
Ráðstefinan var haldin á Hótel
Loftleiðkim, og var myndin tek-
in í fiundasal hótelsins sl. laug-
ardaig. Plestir erlendu þátttak-
endurnir er-u enn hér á landi, og
ferðast þeit' um Iandið á vegum
Ferðaskrifstofiunnar Sunmu.
Frá ráðstofmmni um mannréttin di.
Jakkinn, sem vekur svo mikla ánægju hjá herrun-
um, að jafnvel dömurnar læðast í hann, þegar tæki-
færi gefst.
^ylndersen Lauth hf.
Álfheimum 74sVesturgötu 17, Laugavegi 39.