Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1972
TÚIMÞÖKUR vélskorTiair til söki, henmekið, og einnig hægt að sækja. Jón H. Guðmundsson, sími 43464. GAMALL WILLY'S JEEP Tiliboð óisikast í gamliam Wiilly's jeep. Uppl. í síma 30532.
NÁMSMEYJAR H úsmæðraskólanum La-ugum, veturiinn 1961—1962 eru beðnair að haifa samband við Grétu í sima 96-41268 eða 96-41220, Húsavík. WILLY'S JEPPI '65 Tit sölu rmeð Egi'ishúsi ný- skoðaður, í toppkagii. Uppl. í símum 17256 og 14005.
BÍLASALA eða húsnæði fyrir bíiia®ö!u ósikast. Uppl. í síma 84988. vatnabAtur 10 feta ptostbátur t«t söfu. Uppl. í síma 81793.
NÝLEGUR útdreginn svefnsófi og sófa- borð til sölu, símii 14317 og eioniig eldri svefrvsófi. UNGUR REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi. V í'n'saml'egast hnimgiið í síma 42961 e. h.
RÁÐSKONUSTAÐA Kona óskar eftir að komaist sem ráðskona á gott beiiimiti. Eir með 10 ána dneing. Uppl. í síma 14889. MIG VANTAR ATVINNU Er 22ja ána, hef kemmara- og stúdemtspróf. (Vimina í 1—2 máouði kemur til greima). — Uppl. í s'íma 35777.
GRINÐAVlK Hjón rneð eitt bann óisika eftir 2ja—3ja hierb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 50784 eitfiir ki. 5. Til SÖLU Notuð eWhúsjnmirétting ásamt tvöföldum stálvosik og Rafha eldavél. Uppl. í síma 37650.
REGLUSÖM tvitug stúl'ka með kenoara- próf óskar eftir atvionu í sum ar í Reykjavík. Mangt kemur til gneiima. Uppl. í siímia 85668. RÁÐSKONA óskast í sveit á norð-austur- lar»di, ráðnirvgartími mimirvst 1 ár, getur haift með sér böm. Uppt. í síma 85424.
RÝMINGARSALAN Dömureigin'kápuir kir. 1.100.00. Terylene kápur kr. 1.700.00. Kjólair frá 300.00. Peys'uir í úr- vailii. — Litliskógur, Smorra- braut 22, símii 25644. KEFLAVlK Til söiu nýtt 120 fm einbýiis- hús. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð æskilleg. Fasteigrvasala Villhjálims og Guðfimms, sírrnar 1263 og 2890
PlPULAGNINGAMEISTARAR Óska eftiir viinmu eða márrvi við pípuilaigmiiir. Uppl. í síma 21501 FATAHREINSANIR 28 ára stúíka óskar ©ftir vimnu i fastahreiirvsun, háifam eða aM an daginn. Uppl. í síma 38160 (32).
KEFLAVlK — SUÐURNES Rafliagmiir, viðverðir og emd- urmýjun á rafliögmium. Rafvík hf„ S’ímair 1812 og 2295. HÚSNÆÐI ÓSKAST Eimthlteypur miaður óskar eftir heirb. Uppt. í síma 26700 milli kl. 1—5.
16 ARA RÖSK og áreiðamleg stúl-ka ós'kar eftiir viinmu í sumar. Mangt kemu'r tíl gneima, jafnvel viinma úti á lamdi. Uppl. í síma 66246 ©ftir kl. 5.30. SUMARBÚSTAÐUR við Þingva'llavatm í MiðfeM®- iamdi. Uppl. og l'jóismyndir íiggja fyriir á skrifstofurmi hjá Faste'ignaþjónustunim, Austurstræti 17.
NÝÚTSKRIFAÐUR arki'tekt æskir eftir íbúð til leigu sem flijótast. Sími 20815 eftir kl. 6. SUMARBÚSTAÐUR til söíu (nýr), þanf að flytj- ast. 28 fm að stærð. Uppl. að Reyniisv'a'tmi við Vestur- iands'braut eftiir kl. 8 á kvöd- in.
IESIÐ BRONCO '66 Mé greiðast með 3ja—5 ána faiste'gmaibréfumn eða eftir sarnikomriutegi. — Alilis k omar skipti mögu'leg. Bilasalan, Höfðatúmi 10, símar 15175 og 15236.
/&Z5I ~~*"t‘“4‘*JSM*5®SSSisr 71 1 takmarka?llnM'
Málverkasýning
Málverkasýning Jóns Baldvinssonar að Ingólfsstræti 22, Rvík,
er opin daglega frá kl. 14—22 til 12. júní.
iHMiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiamiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiuiiimiiiiimuiiiiiiuiif iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiminmnniifiiHHHniiiimmuiiiiHiiiiiiiuniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiinniiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiHHiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiniiuiiiiiiniiiiimiiii
DAGBOK
Það orð t‘r satt, og í alla staði þass v«rt að við því sé tekið,
iað KrLstur Jtasús kom í helminn til að frelsa synduga menn.
(1. Tím 1.15).
I ðag er miðvikndagrur 7- júní, 159. dagrur ársins 1972. Eftir
lifa 207 dagar. Árdeglsflirði i Reykjavík er kl. 02.02. (Úr alman-
aki Þjóðvinafélagstns).
Almennar tpplýsingai- um læltna
bjónustu i Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18S88.
Lækningastofur eru lokaðar U
laugardognm, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Lisitagiafn Einrars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30—16.
Tnnnlæknavakt
f Hellsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5 6. Sími 22411.
V estmannaeyjar.
Neyðarvaktlr iækna: Símsvar'
2525.
Næturlæknir í Koflavik:
6.6. Guðjón Klemenzson
7.6. Jón K. Jóihaonsson
8.6. Kjartam Ólafsson
9., 10. cng 11.6. Arnlbjöm Ólafsson.
12.6. Guðjon Klemenzsion.
AA-samitökin, uppl. í síma
2505, fimmtadaga kl. 20—22.
Váttúruffripasaf.viö HverfiKgótu 116,
Opiö þriOJud., flmmtud^ laugard. ojr
•unnud. kt. 13.30—16,00.
Asgrímssafn, Rergstaðastræti
74, er opið alla daga nema lau.g-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðiganigur
ókeypis.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
ÚRSLITAKAPPLEIKURINN
um Vikingabikarinn
verður í kvöld kl. 9 á íþróttavellinum milli
FRAM 0 G VÍKINGS
Ógurlegur spenningur! — Bikarinn afhentur!
(Taugaveiklað fólk varað við að koma).
Hornablástur á Austurvelli kl. 8.
(Morgunbl. 7. júní 1922).
Þan.n 1. april vcwu gefin sam-
an í hjónaband 1 kirkjiu Óíháða
safnaðarins af séra Emil Bjöms-
syn i 'umgárú Kristjana E. Krist-
jlánsdóttir og Ingi Gun.nar In,ga-
son. He'mlli þeirra er að Hjalta-
hakka 28, Reykjavik.
Studio Guðenundar.
— Þér hafið kært vegna þess a'ð það væri mald í súpunni!
— Já, herra 'liðsíoritigi.
— Haldið iþéc að þér hafið genigið í iherinn til þess að vinna fyrir
land yðar eða bara til þess að finna að matnwan?
— Til þess að vinna fyrir föðurtlanidið, herra liðsifiormgi, en ekiki
tiil þess að éta það.
Frú Hansína Einarsdóttir frá
Flekkuvík á Vatnsleysu-
strönd, nú vistmanneskja á
DAS, verður áttræð á morigiun,
fimmtudaginn 8. júní. Hún tek-
ur á móti gestum í Glæsibæ,
Álfheimum 74, eftir kl. 8 síðdeg-
is.
20. maí. opinberuðu tirúlof«U'n
sína Hrafnhildur Heiigadóttir,
Börgshlíð 6, og Lárus Sigmunds-
son, Langaigerði 86.
Bílaskoðun í dag
R-8701 — R-8850.
Þann 1. apríl vonu gefin sarnan
í hjónaband í Dómkirkjun’ni af
séra Óskari J. Þorlákssyni ung-
frú Bryndis Þ. Hannah og Gisli
Thoroddsen. Flrúðhjónin eru bú-
sett í Danimiönku. Brúðarsveinar
eru EJggert Hannah og Bingir
Thioroddsen.
Studio Guðmiun'dar.
Sjóðsveiting
Nýlega var veittur námsstyrk
ur úr minningarsjóði Kjartans
Sigurjómsisonar söngvara frá
Vík í Mýrdal. Styrkinn fékk
frk. Sigriður E. Magnúsdóttir,
að upphæð kr. 25.000. Frk. Sig-
riður er við söngnám í Vínar-
borg. Tilgangur sjóðsins er að
styrkja unga og efnilega söngv-
ara til sömgnáms. Sjóðurinn afl-
ar tekna með sölu minningar-
korta og eru þau seld í Reykja-
vik í verzluninni „Hjá Bárú“
Austurstræti 14, og hjá Éinari
ErQiendssyni, Vik í Mýrdal.
Þann 22. apríl s.L voru gefin
saman í hjónaband af séra Þóri
Stephensen í Dómkirkjunni,
ungfrú Ingibjörg Kristjánsdótt-
ir og Hafliði Ólafsson. Heimili
þeirra iverfur að Sörla.íikjóli 56,
Reykjavík.
Ljósmyndast. Hafnarfjarðar.
Gefin voru samian i hjóna-
band í Kópavogskirkju þann 29.
april af séra Áma Páls-
syni, þau Trausti B. Gunnars-
son og Jóhanna Elísabet Clau-
sen, heimili þeirra er að Kópa-
vogsbraut 68, Kópavogi,
Ljósmyndastofa Kópavogs.