Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAQUR 7. JÚNÍ 1972
Soffía Guðjónsdóttir
Minning
F. 28. okt. 1907.
D. 31. maí 1972.
ALDREI finnum við það eins og
þegar við stöndum við dánarbeð,
hve lítilsigld við erum og langt
frá því að vera hvert öðru eins
og skyldi. Aldrei finnum við
eins, hve langt er í umhyggjuna
og bróðurkærleikanin, sem við
þykjumst þó vilja auðsýna hvert
öðru — aldrei er okkur 'jafn
ljóst mikilvægi orðanna „elska
skalt þú náunga þinin eins og
sjálfan þig“ — aldrei finnum við
jafn sárt og þá, hvað við raim-
verulega höfum verið þeim lítið
góðir, sem okkur eru þó svo
kærir.
Þessar hugsanir sækja á huga
minn nú er þú ert ekki lengur á
meðal okkar, kæra Soffa. Ég finn
fátækt mína gagnvart öllum
þeim minningum, sem ég á um
þig og elsku þína og umhyggju
fyrir mér og mínum. Ég man
vairt svo langt aftur í tímanin, að
þú komir ekki þar við sögu og
hafir áhrif á mig og systur
mína, því þú varst sterkur per-
sónuleiki og engum öðrum lík.
Ég man þig sem þá konu, sem
talaðir við okikur, stelpur, eins og
eitthvert mark væri á akkur
takandi — spurðir okkur álits á
einu og öðru, sem engum öðrum
hefði komið til hugar að gera,
svo við fylltumist stolti og sjálfs-
ánægju og skipuðum þér ósjálf-
rátt í einhvem sérstakan sess í
hjörtum ofckar, sem þú skipar
enn.
Ástkær afi minn,
Carl Olsen,
aðalræðismaður,
lézt í
6. júní.
gær, þriðjudaginn
John Aikman.
Siginmaður minn,
Torfi Hjálmarsson,
Halldórsstöðum,
Laxárdal,
andaðist i Landspítalanum
mánudaginn 5. júni.
Kolfinna Magniisdóttir.
Bróðir okkar
SIGURJÓN A. ÓLAFSSON
frá Krossum,
andaðist að kvöldi 5. júní.
Fyrir hönd vandamanna
Sigurlaug Ólafsdóttir,
Jóhann Tr. Ólafsson,
Margrét Ólafsdóttir.
Eiginkona mín, dóttir, móðir, tengdamóðir og amma okkar.
KRISTÍN H. GÍSLADÓTTIR,
Víðimel 69,
andaðist í Borgarspítalanum 5. þessa mánaðar.
Ólafur Magnússon, Salóme Sigurðardóttir,
Magnús H. Ólafsson, Hildur Bergþórsdóttir
og barnabörn.
Útför hjartkærrar eiginkonu og móður okkar,
SOFFlU GUÐJÓNSDÓTTUR,
ter fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 7. júní kl. 1.30.
Vandamenn.
Faðir minn
EIRlKUR J. KJERÚLF,
Arnheiðarstöðum Fljótsdal,
sem lézt í Borgarspítalanum 30. maí verður jarðsunginn frá
Valþjófsstað fimmtudaginn 8. júní kl. 2 síðdegis.
Fyrir hönd ættingja
Jón E. Kjerúlf.
Eiginkona t mín og móðir okkar
ANNA M. ÞORBERGSDÓTTIR, Selás 23,
andaðist að heimili sínu mánudaginn 5. þ.m.
Sævar S. Magnússon, Magnús Guðjónsson,
Guðrún Egilsdóttir, Alda M. Magnúsdóttir,
Hjördís Magnúsdóttir. Gunnar D. Magnússon,
verður vart komizt. Það hafa
verið skrifaðar margar bækuir
um hetjuskap af ýmisu tagi, en
mér er það mjög til efs, að meiri
kjarkmanineskja í mifclum veikind
um og ókvartsárari hafi nofckuir
tima gengið um garða. Það vita
allir, sem þig þekktu að efcki er
of mælt. Ég gleymi seint svari
þínu, sem þú gafst við spumingu
minini um, hvort þér liði mjög
illa: „Því miður líður mér ekki
einis vel og ég kysi.“ Lenigra náði
kvörtun þín ekki.
Þú stóðst svo sannarlega meðan
stætt var og skiluir okkur a
eftir dýrmæta og ógtePfúj ji
minningu af þér altc'k,'!Lin oí
u.m 11801,1
ej0='
þrautum síspyrjandi
hag ofckar hinna, setu .
meins kenndum. Ég er san ,
um að ást þín og umhygg.'^^-jr
öllum þeim, sem voru Þet ^ys
lýsir þeim eins og logandi
um ókomna daga.
Ég bið algóðan guð
þig og leiða í nýjum he”^styií>
um og styrkja og blessa a
þína um alia fraimtíð. ,
toi
Ég man vel hve þú jóst yfir
okkur, litlar stelpur, ógleyman-
legum áhrifum af persónuleika
þínum, bæði með gjöfum og ekki
síður með þeim tíma, æm þú
gafsit okkur — öllum boðunum
heim til þín, þar sem þú hafðir
lagt þig alla fram við að gera
okkur daginn sem beztan, hafðir
jafnvel skreytt heimili þitt svo
engu öðru var líkt, okkur til
ánægju.
Jólaheimisóknirnair á annan í
jólum til Soffíu og Ragnars eru
meðal björtustu bemskumiinin-
inga okkar systra og bera emnþá
birtu í hugum okkar, það er
mér vel ljóst. Þú áttir þimn stóra
þátt. í því að móta smefck okkar
og fegurðarsikyn, því umgengni
við slíkan fegurðaraðdáanda og
listamanmeskju í öllu því, sem
að heimilisprýði og fágun laut,
hlaut óhjákvæmilega að hafa
sín áhrif. Ég hef oft hugsað um
það, hvort híbýlisÆræðimgar og
aðrir þeir, sem gera sér slík sförf
að atvinnu hafi brot af þeim
hæfileikum, siem þér voru gefniir
í svo ríkum mæli, og nutu sí.n
aldrei nema in.nam veggja heim-
ilis þíns.
Ég mam allar gleðistundimar,
sem við áttum samam, þar sem
þú varst hrókur alls fagnaðar.
Þú elskaðir gleði og fagnað og
settir þig ekki úr færi við að
gleðjast með vinum þínum, ef
þess var nokkur kostur. Ég
gleymi efcki umhyggju þinm,
þegair eitthvað bar út af, heim-
sóknum þínum og öllum þeim
blómvöndum, sem þú komst með
færandi hendi jafnvel þótt þú
vaerir sárþjáð sjálf. Sárþjáð, já
því sá þáttur í eðli þínu, sem
ef til vill hefur verið sá sterk-
asti sýndi sig gagmvart þjánimg-
unmi, því þú vairst slík hetja í
veikindum þínum að lengra
Guðmundur MaríaS'
son — Minning
Þegar mér bárust þau óvæmtu
tiðindi, að heimilisvinur okkar
hefði fallið fyrir borð af togar-
anum Neptúnusi þanm 17. apríl
sl. og drukknað, varð mér mjög
bylt við. Þvi að þótt við vitum,
að örstutt sé milli lífs og dauða,
erum við ávallt jafn óviðbúin
að mæta þeim snöggu um-
skiptum.
Guðmundur var fæddur að
Faxastöðum í Grunnavíkur-
hreppi, en fluttist kornumgur
með foreldrum sínum til Isafjarð
ar. Þar ólst hann upp fram und-
ir tvítugsaldur, að hann fluttist
til Hafnarfjarðar árið 1951
ásamt foreldrum sínum. Þau
voru Sigríður Jónsdóttir og
Marías Þorvaldsson. Marías lézt
fáum árum eftir að þau fluttust
suður, og gerðist Guðmundur þá
fyrirvinna móður sinnar, en
hann var næst yn.gstur af
16 börnum þeirra hjóna. Meðan
Guðmundur dvaldi á heimiii móð
ur sinnar, vildi hann allt fyrir
hana gera sem góður sonur, þótt
hann væri þá innan við tvitugt
að aldri.
Guðmundur var glæsilegur á
velli, og stórbrotinn persónu-
leiki var hann. Hann kunni bet
ur að vera veitandi en
þiggjandi, enda hafði hann
skapað sér þá aðstöðu að vera
vel sjálfbjarga maður. Hann
hafði verið togarasjómaður í
hart nær tvo áratugi og var
ávallt með sama skipstjóranum;
Jóhanni Sveinssyni, sem hann
mat mikils. Guðmundur var
bátsmaður hjá honum í hinztu
ferð sinni.
Guðmundur heitmn * ^
ist árið 1958 Guðrún« ^
elsdóttur og varð þeirh
barna auðið, sem nú eru a
inum 8—13 ára.
Guðmundur var aðeins «. j
að aldri, er hann lézt, og
bezta starfsaldri lífsins. En
er, að ekki skipti mikW ^
hve árin séu mörg, heldur „jj,
ig þeim hafi verið varið- ^
sem þekktum Guðmund m
vitum, að hann gekk th
götuna fram eftir veg.
Að lokum sendi ég b ^6
móður hans mínar dýpstu
arkveðjur, en hún er nú 1
elli og kveður 5. barni8
Einnig sendi ég börnum gjj-
systkinum og ástvinum
um innilegar samúðarkve'
Innilegar þakkir færum við
þeim fjölmörgu, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför,
Sigurjóns Sigurðssonar,
frá Miðskála, Eyjafjöllum.
Börn, tengdabörn, barna-
börn og barnabarnabörn.
Stefanía Pétursdóttii'
Akureyri — Minnin^
Stefania mín! Aðeins nokkur
fátækleg kveðjuorð að leiðar-
lokum. Nokkur orð til að rifja
upp samskipti okkar fyrr og síð
ar. Ég man hve gott mér þótti
að koma í „Hrynjanda". Að vísu
var þar hvorki hátt til lofts né
vítt til veggja, en þar var mér
ætíð vel tekið. Dísa og þá helzt
Friðbjörg spiluðu á orgelið,
Stefán söng og þú gafst okkur
stöliunum eitthvert
munninn. Það var nú
svo til almenn fátæk1 - <tfh
á landi á árumum mi'lli
trúlega hefur ekki verið ut?j(tír,
ugan garð að gresja hjá
frekar en annars SV
Þó þarf ríkidæmi ekk> pVj
að vera bundið peningo^;
man ég ekki eftir neinni tn $
í Hrynjanda. Ég man a8eJ
Þökkum hlýhug og vinsemd við andlát og útför
ÞÓRDlSAR A. JÓNSDÓTTUR
Stefán Aðalsteinsson,
Móses Aðalsteinsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir,
Ragnheiður Mósesdóttír.
þar leið mér vel. Og Þ^f^e8
minnist þess, er ég labba8l^eJl<
brúðuna mína undir
inni úr sýslumannshúsinn
í Hrynjanda, þar sem
við
áttum bú, fullt af gW3^
di
PVÍ
mynztruðium gierbrotunj /' ^jji-
þekktust ekki bollastelljn
sælu þá finnst mér að Þa «>
ævin.lega hafa verið sól-_
stundum að velta því f.v'r oj,.
Framhald á >»!«•
Innilegar þakkir til ykkar allra, er sýndu samúð og vináttu,
við andlát og útför
ASTU FLYGENRING
Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna Landspítalans og
hjúkrunardeildar Hrafnistu fyrir mikið starf og frábæra hjálp.
Sigurður Flygenring og fjölskylda.
aa8'
Innilegar þakkir fy1’11",. ve
sýnda samúð við andl
útför sonar mins,
Guðmundar Maríassol,af
anh^
Fyrir mína hönd og
vandamanna.
Sigríður lón