Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 18
ía MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVJKUDAGUR 7. JÖNl 1972 |rÉLAe$LÍr| f\^ fcM KM\' Kvenfélag Laugarnessóknar Messuferðin verður farin sunnudaginn 11. júni kl. 8.30 frá Laugarneskirkju. Uppl. í simum 83971 og 83673. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtud. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að TraðarRotssj id 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, mið vikudag kl. 8. Ferðafélagsferðir á föstudagskvöld 9. júní. 1. Þórsmörk. 2. EyjafjallajökuN. 3. Landmannalaugar — Veiði- vötn. Farmiðar á skrifstofunni. Sunnudagsmorgun 11. júní kl. 9.30. Keilir — Sogin. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Betaníu, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 8 30. Friðrik Schram talar. Fómarsamkoma. — Allir vel- komnir. Góðtemplarahúsið i Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðviku- dag, 7. júní. Fjólmennið. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni r,. k. um Árnessýsfu. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofns- veg kl. 10 árdegis. Þær sem hafa hug é að fara eru beönar að láta vita á skrifstofu fé- lagsins eða hjá Unni í síma 32716 fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Á morgun, miðvikudag verður „opið hús’ frá kl. 1,30—5,30 e. h. að Norðurbrún 1. Síð- asta sinn á vorinu. Miðvikudaginn 19. júní verður efnt til leikhússferðar í Þjóð- leikhúsið. Sjáffstætt fólk eftir Hattdór Laxnes. Uppl. i sima 18800 Félagsstarf eldri borgara. Kl. 10—11 f. h. Vinsamlegast pantið miða í síðasta lagí á föstudag. morgfaldar marhoð yðar COl RUCLVSinCRR #^»22480 Matsveinn óskar eftir plássi. Norðursjávarsíld — Upplýsingar Hilmar Guðmunds- son, Keflavik, simi 92-1483, eftir kl. 7 á kvöldin. Byggingotæknifræðingnr Umsóknarfrestur um stöðu byggingafulltrúa í Keflavík framlengist til 20. júní n.k. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn í Keflavík. Bifvélavirkjar Öskum að ráða bifvélavirkja. Hjúkrunarkonur vantar nú þegar. á næturvakt á Vífilsstaðahæli, einnig til afleysinga I sumarleyfum. Upplýsingar hjá forstöðukonunni, sími 42800. Reykjavík, 5. júní 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðsfoðarstúlka Slippstöðin h.f. óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku á teikni- stofu. Áskilin er véliritunarkunnátta og æsktteg er nokkur þekking á teiknivinnu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar oss fyrir 15. júní n k. SLIPPSTÖÐIN HF„ Akureyri. Skrifstofumaður Tryggingafélag óskar að ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi stúdentspróf eða próf frá Verzlunar- skóla, eða hafi hliðstæða menntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: ,Skrif- stofumaður — 1475“. Ráðskona óskast Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar óskar að ráða ráðskonu í mötuneyti vinnubúða þjóðkirkj- unnar í Tálknafiri. Skilyrði er að um aigjöra reglusemi sé að ræða hjá umsækjendum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ráðskona — 1193“ fyrir 12. þ.m. Menntaskólastúlka 19 ára, óskar eftir vinnu. Hún hefur unnið áður sem her- bergisþerna, á hóteli, en margt annað kemur til greina, t. d. afleysingarstörf ýmiss konar, þó það sé í stuttan tíma. Upplýeingar í síma 4 17 90 frá kl. 8 e.h. næstu daga. Kona óskast vön fatapressun. Vinna frá hádegi kemur til greina. Fatapressun A. KULD, Vesturgötu 23. T œknifeiknari Verkfræðistofa óskar að ráða tækniteiknara til starfa sem fyrst. Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi umsóknir tíl afgr. Mbl. merkt: „Tækniteiknari — 5973". Sumarvinna Skemmtileg sumarvinna fyrir kennara og fjölskyldu eða annan góðan mann við sölumennsku og benzínafgreiðslu á mjög fögrum stað á Suðurlandi. Sumarhús fylgir starfinu. Umsækjendur sendi nöfn sín með upplýsingum um fyrri störf, símanúmer o. fl. til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Sumar- starf — 1192". Skrifstofustúlka Tryggingafélag óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst. Góð vélritunar- kunnátta og einhver kunnátta í ensku æski- leg. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 1474“. Hárgreiðslukonur vantar til vinnu á HARGREIÐSLUSTOFUNA GÍGJU Suðurveri, sími 34420. Handknattleiksdeilcl HAUKA óskar að ráða ÞJALFARA fyrir meistara- og 1. fl. karla. Æskilegt að þjálfarinn geti byrjað sem fyrst. Góð laun í boði. — Góð aðstaða. Handknattieiksdeild HAUKA Pósthólf 169 Hafnarfixði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.