Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1972 i stuttu máli Demanta smyglari gripinn Briissel 6, júní — AP Öryggisverðir í Brússel fundu smyglaða demanta að and- virði 44.000 dollara, þegar þeir voru að leita að vopnum á farþegum í flughöín borgar- innar. Maðurinn sem var með demantana er írá Sierra Lo- one, og var hann þegar hand- tekinn. Þá fannst einnig sjálf virk skammbyssa á tyrk- neskri konu. Hún kvaðst hafa ætlað að selja hana í Tyrk- landi, en harðneitaði öllum fyrirætlunum um flugrán eða eitthvað slíkt. Eiginmaður hennar var í för með henni og hafði ekkert vitað um byss- una. Urðu öryggisverðirnir að skerast í leikinn þegar hann gekk í skrokk á konu sinni vegna smygltilraunarinnar. Biður Hué vægðar Saigon, 6. júní — AP ÖLDRUÐ móðir síðasta keis- arans yfir Víetnam hefur sent hinum stríðandi aðilum opið bréf, þar sem hún sárbænir þá um að eyðileggja ekki gömlu keisaraborgina Hue. Doan-Huy er nú 84 ára gömul og hefur búið í Hue síðan hún giftist Khai Dinh keisara fyr- ir 61 ári. Sonur þeirra, Bao Dai, ríkti yfir Víetnam þar til hann áf- salaði sér völdum árið 1946. 1 bréfi sínu segir Doan-Huy að orrusturnar séu nú svo heiftarlegar, að keisaraborgin verði lögð í rúst ef um hana verði barizt og þá sé glataður dýrmætur menningararfur. Miklar skemmdir urðu á Hue í Tet-sókn kommúnista 1968, en það, sem þá var eyðilagt, hefur nú verið endurbyggt. Keisaramóðirin neitaði að yf- irgefa borgina meðan þeir bardagar stóðu og hún kveðst einnig núna munu verða um kyrrt, hvað sem á gangi. * Argerð 1973 seinkar Detroit, 6. júná — AP. Vegna hinna ströng.1 mengun 'arlaga, sem sett hafa verið í Bandaríkjunum hafa Ford- verksmiðjurnar ák'reðið að seinka því að hefja fram- leiðslu á nokkrum bifreiðateg undum af árgerð 1973. f til- kynningu frá verksmiðjunum segir að til þess að starfsfólk ið hefði áfram verkeíni yrði framleitt meira af árgerð 1972, en upphaflega var raðgert. — Biðtíminn verður notaður til að finna leiðir til að minnka mengun af völdum bifreið- anna. Óróasamt er nú í Suðiir-Afríkii, vegna kynþáttamisréttis, Efnt var til friðsamlegra mótmæla aðgerða fyrir utan Dómkirkjuna í Höfðaborg síðastliðinn föstudag on lögreigian sundraði hópn- um með táragasi og er sögð hafa sýnt hina mestu liörku. Hér lætur lögregluþjónn kylfu siína dynja á einum mótmælandaniim. Mótmælafundir hafa verið bannaðir í Höfðaborg, og er Jieg- ar búið að handtaka 61, vegna brots á því banni. Vel varið hús fagnar vori.... VITRETEX heitir p/astmá/n/ngin frá SLiPPFÉLAGiNU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthörkum vetrarins. VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþo/. Samt sem áður ,,andar" veggurinn út um VITRETEX p/astmá/ningu. Munið nafnið V/TRETEX það er mikilvægt - þvi: endingin vex með VITRETEX Framleiðandi á íslandi: SHppféíagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 Þúsundii flýja frá Burundi Kinshasa, 6. júní — AP TALIÐ er að 10.000 flótta, menn frá Burundi hafi leita hælis í suðiirhluta Zaire (a ur Kongó) og Mobutu forse sendi í dag sérlegan fulltr118’ Sese Seko, til höfuðborgaf Burundi til að ræða flt>tt3^ mannavandamálið við Mi*® Micombero forseta. Sendiherra Burundi í Zaire bar til baka í dag fréttir urrl’ að Burundihermenn hafi tatl ið í bardögum við upprei®11, armenn, en viðurkenndi a nokkrir velvopnaðir uppreisU armenn ieyndust enn skanú11 frá Nyanza-vatni, þar serU þeir ættu auðvelt með að ra, ast á nálæg þorp. RíkisU varpið í Burundi hefur h® að skýra frá bardögum, e heíur í þess Stað veitzt hark® lega gegn erlendum ríkjuhj’ aðallega Belgíu, og sakað ÞaU um stuðning við uppreisnáf menn. V erka- menn a móti Allende? Santiago, Chile, 6. júní —■ ^ KRISTILEGI demókrataflo^ urinn, aðalandstöðuflokku marxistastjórnar Allendes f® f seta í Chile, hélt því fraiu dag, að frambjóðendur Hoi' ins hefðu sigrað í kosning11^ um nýja stjórn i stær® verkalýðssambandi Chile, se hefur verið stjórnað af koii’ ^ únistum og sósíalistuni 1 ár. Flokkurinn sakar andstu’ ^ inga sína um tilraun til a^ falsa úrslit kosninganna, . talning er þegar hafin. KrlS/a legir demókratar segjast ha hlotið 37,78% atkvæða, j, kommúnistar 24,8% og s<lSl . istar 23,4%. Verkalýðss^ bandið hefur enn engar ' . ur birt, en kommúnistar se~Ú, ast vera í fyrsta sæti og s ^ alistar segjast vera í Úrstj. sæti og báðir segja að krlS legir demókratar séu í 0 sæti með 27 29% atkvseða’ Vill láta taka sig’ af lífi Ástralíu, 6. júní \P _ <;jtUr Astralskur maður, sem - í fangeisi fyrir morð, h bænarsW a sent yfirvöldum þar sem hann fer tram/r‘áðil1’ hann verði hengdur. M þessi var fundinn sekur morð á verzlunarmanni, -f ^ en£ ID’ játaði hann sekt sína- ^ , var svo dæmdur til dau >(1 nóv. sl., en stjórnin b agjS\ dóminum í ævilangt \anZe$& Dómarar hugleiða nu P ejjJf undarlegu beiðni, en vi ert segja um hver a þeirra verði, né heldm nær þeir skili áliti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.