Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1972
29
MIÐVIKUDAGUR
7. júnl
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
3Torgunstund barnanna kl. 8,45: —
SigurÖur Gunnarsson heldur áfram
„Sögunni af Tóta og systkinum
hans“ eftir Berit Brænne (17).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liða.
Kirkjutónlist k. 10,25: — Ragnar
Björnsson dómorganisti leikur
sálmaforleiki eftir Bach á orgel
Dómkirkjunnar í Reykjavík.
Fréttir kl. 11,00.
Tónleikar: St. Anthony-kórinn, Pat
ricia Kern. Alexander Young og
Enska kammerhljómsveitin flytja
Kantötu eftir Stravinski; Colin Dav
is stjórnar.
Musica Viva hljómsveitin leikur
Svítu fyrir kammerhljómsveit eft-
ir Schönberg;
Zbynek Vostrak stjórnar.
12,00 Dagskráln.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónieikar.
13,00 Vió vinnuna: Tónleikar
14,30 SíódcRÍssagau: „Einkalif Napó-
loons" eftir Octave Aubry
í þýðingu Magnúsar Magnússonar.
í>óranna Gröndal les (10).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
Íslenxk tónlist
a. „Úr myndabób Jónasar Hall-
grímssonar“, hljómsveitarsvlta eít
ir Pál Isólfsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Bohdan Wodiezko stjórnar.
b. Lög eftir Emil Thoroddsen, Þór
arin Jónsson og Karl O. Runólfs-
son.
Erlingur Vigfússon syngur; Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
c. Tvær rómönsur fyrir fiölu og
pianó eftir Árna Björnsson.
Þ>orvaldur Steingrimsson og Ólafur
V. Albertsson leika.
d. Lög eftir Bjarna Þorstcinsson í
hljómsveitarbúningi Jóns Þórarins
sonar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páil P. Pálsson stjórnar
e. Islenzk þjóðlög i útsetningu Ferd
inands Raúters.
Engel Lund syngur;
Rauter leikur á pianó.
16,15 Veðurfregnir
l'm kvenfélög á Íslandt
Sigríður Thorlacius fLytur erindi.
10,40 Lög leikin á gítar
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 ,_Á vori lífs í Vf»arborg“
Dr. Maria Bayer-Júttner tónlistar-
kennari rekur minningar sinar;
Erlingur Davíðsson ritstjóri færði
i letur;
Bjórg Árnadóttir les (3).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
10,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Álitamál
Umræðuþáttur, sem Stefán Jóns-
son stjórnar.
20,00 Samleikur á selló og píanó
Zara Nelsova og -Grant Johannes-
sen leika Sónötu nr. 3 í A-dúr op.
69 eftir Beethoven.
20,20 Sumarvaka
a. Naust og vör
Bergsveinn Skúlason segir frá
b. Vísnamál
Adolf J. E. Petersen flytur lausavís
ur frá gamalli tlö.
c. Dúnleitir
Ágústa Björnsdóttir les frásögn Ó1
inar Andrésdóttur.
d. Lög eftir skagfink tónskáld
Skagfirzka söngsveitin í Reykja-
vík syngur;
Snæbjörg Snæbjarnar stjórnar.
21,30 Útvarpssagan: „Nótt I Blæng“
eftir Jón l)an
Pétur Sumarliöason les (2).
22,00 Fréttir
22,15 VeÖurfregnir
Kvöldsagan: „Gömut saga“ eftir
Kristinu Sigfúsdóttur
ölöf Jónsdóttir les (12).
22.35 Nútimatónlist
Halldór Ha/aldsson sér um þátt-
inn. — f.ð þessu sinni leikur Sever
ino Gazelloni nútlmaverk fyrir
flautu.
23,20 Fréttir i stuttu máii.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
8. júni
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Alorgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
„Sögunni af Tóta og systkinum
hans“ eftir Berit Brænne (18).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin miili liða.
Tónleikar kl. 10,25: Hljómsveitm
Fílharmónía i Lundúnum leikur
óperuforleikinn ,,Euryanthe“ eftir
Weber; Otto Klemperer stj.
Mischa Elman og Fílharmoníusveit
Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2
í d-moil eftir Wieniawski;
Sir Adrt|n %*oult stjórnar.
Fréttir kl. 11,00.
HUómplötusafnið (endurtekinn
þáttur G. G.)
12,00 Dagskráin.
Tónieikar. Tilkynningar.
12,25 Fré |ir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Á frlvaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Finkalíf Napó-
leons“ eftir Octave Aubry
i þýðingu Magnúsar Magnússonar.
I>óranna Gröndal les (11).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
Musica Antiqua
Jean-0%irre Eustace og Collegium
Musicum sveitin í París leika
Flautukonsert nr. 6 i G-dúr eftir
Vivaldi; Roland Douatte stj.
Manfred Kautzky og Strengjasveit
Vinarborgar leika Öbókonsert í G-
dúr eftir Dittersdorf; Carlo Zecchi
stjórnar.
I Musici leika Kvartett i B-dúr fyr
ir strengjasveit eftir Galuppi.
Jost Michaels, Hedwig Bilgfam og
Strengjasveitin í Múnchen leika
Konsert nr. 3 í G-dúr fyrir klarin-
ettu, strengjasveit og sembal eftir
Molter; Hans Stadlmair stj.
16,15 Vcðurfrcguir
Létt lög
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 ,_A vorl lífs í Vlnarborg“
Dr. Maria Bayer-Júttner tónlistar-
kennari rekur minningar sinar;
Erlingur Davíðsson skráði.
Björg Árnadóttir les (4).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónteikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Kannsóknir og friröi
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
talar við dr. I»orstein Sæmundsson
stjörnufræðing.
20,00 Einleikur i útvarpssal:
Gisela Depkat sellóleikari leikur
án undirleiks Sónötu op. 8 eftir
Zoltán Kodály
20,25 T.eikrit: „Tuttugu og fjórar
míiiútur“ eftir A. L. Kotjerga
I>ýðandi Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson.
Persónur og leikendur:
Jurkevitsj menntaskólakennari ____
Pétur Einarsson
Dr. Karfunkel leyndarráð ..........
Róbert Amfinnsson
Soffla Petrovna, ung stúlka ______
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Lundijsjeff greifi ...............
í>orsteinn ö. Stephensen
Lydia, ung stúlka ................
Guðrún Ásmundsdóttir
Olga, bóndakona ..................
Áróra Halldórsdóttir
Burðarmaður _ Sigurður Karlsson
Miðasölumaður Valdemar Helgas.
21,05 A skjáuum
Stefán Baldursson fil. kand. stjórn
ar þætti um leikhús og kvikmynd
ir.
21.30 Frá hotlenzka útvarpinu
Sinfónluhljómsveit holienzka út-
varpsins leikur óperuforleiki eftir
Donizetti, Betlmi, Rossini og Verdi;
Anton Guaíh*#no stjórnar.
22.00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
K völdsagan: „(iömul saga“ eftir
Kristíiiu Sigfúsdóttur
Ólöf Jónsdóttir les (13)
22,35 Dægurlög á Norðurlöndum
Jón t>ór Hannesson kynnir.
23,20 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. júnl
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Leiklist á Listahátíð
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
21.15 Duke Klliagton og hljómsveit
hans
Upptaka fi*á tónleikum, sem ELling-
ton og félagar hans héldu I
Chateau Neuf-höLLinni i Ósló.
(Nordvision — Norska sjónvarpið).
I>ýðandi Björn Matthíasson.
21.50 Valdatafl
(Power Game)
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
3. þáttur. Maðurinn frá Ítalíu
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
Efni 2. þáttar.
Sir John Wilder hefur um skeið
hvílt sig frá hinni hörðu sam-
keppni athafnalífsins. En þegar til
lengdar lætur, leiðist honum að-
gerðarleysið og brátt tekst honum
með lagni að komast i valdastöðu
i stóru viðskipta- og framkvæmda
fyrirtæki. En þetta er honum ekki
nóg, og nú ákveður hann að keppa
vrð samstarfsmann sinn, Casweli
Bligh um formannssæti, i hinu
þingskipaða útflutningsráði. Til
þess að auðvelda sér þessa bar-
áttu, kemur hann sér i kynni við
ritara ráðsins, Susan Weldon, sem
hefur undir höndum þýðingarmik-
il skjöl, og er þar að auki mjög
aðlaðandi stúlka.
22.35 Duft.skrárlok.
Sofil
Franska gæðagarnið í miklu úrvali.
PETITE FLEUR — BABYGARN
CONCORDE — SPORTGARN
COURTELLE — HEKLGARN
VERZLUNIN HOF,
ÞINGHOLTSSTRÆTI 1.
VÉR BJÓÐUM YÐUR
framúrskarandi úrval af
SÓFASETTUM.
Þetta sett kostar kr. 49.845.-
í ísl. ullarefnum.
\rt---------—JL
Simi-22900
Laugaveg 26