Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 15
MOR<rt5NBL-AÐJÐ? MT©Vttí-ö©AGWt -7.-J)Öi*4'<i'9<Wfc Fimmtugu r: Ólafur E. Stefánsson nautgriparæktar- ráðunautur 1 da,g er Ólaíur E. Stefáns- 6>0in, nau tgripa ræktarrá6una u t- rur. fimmtiugur. Þau tímamót eru oft hin merkustu á ævi- skeiði mantna, flestir eru þá enn i blóma lifsins, en þó hálf starfs ae/vin eða rúmiega það að baki. Ólafur E. Stefánsson er fædd ur að Eyvindarstöðum á Álítc nesi, sornur merkishjónanna Hrefniu Ólafsdóttur og Stefáns Jónssonar, sem fhittust þangað norðan úr Kollafirði á Strönd- om 1910 og bjiiiggo rawsnarbúi á, Eyvindarstöðum í meira en hálfa öld og eru nú látin fyrir skömmu. Ólafur ólst upp við venjuleg sveitastörf á búi for- eidra sinna, en stundaði nám á vetmm. Hann brautskráðist stúdent frá Menntaskóiamum í Reykjavík i94.3. Stundaði næsta vetur nám í B.A. deild Háskóla Islands og lawk þaðan fyrsta stigs prófi í ensku og þýzku. En þótt Óláfur væri máJagarp- ur miikill, þá undi hann sér ekki í B.A. deild Háskóla Islands. Hugur hans leitaði hærra, að hagnýtara námi. Hann þráði að verða þjóð sinni að sem rnestu gagni, og það taldi hann sig bezt geta með þvi að leggja stund á iandbúnáðarnám við góðan há- skóla og helga svo landbúnaði- um starfskrafta sina, að námi loknu. Hann hóif þá nám í búvis indadeild háskólans í Edimborg og brautskráðist þaðan með B. Sc. gráðu sumarið 1947. Strax að loknu námi kom Óiaifur heim. Hann réðst þegar sem ráðiunaut ur til sambands naiutgriparækt- arfélaga Borgarfjarðar og gegndi því starfi ti! 1949, er hann réðst sem ráðunautur til Búnaðarsambands Kjalarnes- þings. Því starfi gegndi hann til ársloka 1951. Um skeið árið 1950 dvaldist Óiafur í Cambridige í Englandi til að læra búfjársæð- ingar sérstaklega nautgripasæð- ingar, en vísinofamenn við iand- búnaðardeiid\/ Cambridge há- s'kóia (Schdöl of Agricuíture Cambridge)/ höfðu rutt þessari oýjung braut rújaum áratuig áð- ur. í ársbyrjun 1952 réðst Ólaf- ur til Búnaðarfélags íslands sem nautgriparæ'ktarráðunau tur. Hefur hann því gegnt því staríi ) 20 ár, fyrst einin, en féfck þó fljótiega nokkra aðstoð við starf ið og síðan 1961 hafa nautgripa ræktarráðunautar Búnaðarfé- iags ísiands verið tve'r. Er með þeim nokkur verkaskipting og ágæt samvinna um þau viðfangs efni, sem þeir vinna báðir að. Það var ekki vandalaust að tafca við starfi naiutgriparæktar ráðunauts úr hendi Páls Zop- honíassonar, sem hafði gegnt því starfi í tæpan aldarf jórðung af frábærri kostgæfni og með svo miklum árangri að undrum sætti. En Óiafur E. Stefánssoan iét efcki deigan síga, heldur héit merkinu hátt og hefur nú um 20 ára skeið verið í forystu um ail- ar ftamfarir í nautgriparæfctar starfsemi ísienzfcra bænda. Hef- ur hann í þvi starfi notið ómet- anlegs stuðnings starfsbróður síns, Jóhannesar Eirikssonar, 'héraðisráðunautanna og bænda sérstafclega þeirra, sem vaiizt hafa tii forgöngu i nautgripa ræktarfélögum og nautgripa ræktarsamböndum. Framfarir i nautgriparækt sérstakiega mjólkurframleiðsl unni, hafa verið mifclar og stöí ugar á þessu tknabiii. Árið 1951 LŒSBS CaSLEEn ' voru 12.387 skýrslufærðar kýr i nautgriparæfctarféiögunum, þar af 7277 fuiimjólkanidi, Meðalárs nyt fullmjólíkandi kúa var þá 2920 kg af 3,69% feitri mjólk, eða 10786 fitueiningar eftir kú, en ársnyt reiknaðra árskúa var 2758 kg eða 10177 fitueiningar. Árið 1969 voru 15.175 skýrslu- færðar kýr í nautgriparæktarfé lögunum, þar af 8648 fullmjólk- andi. Meða’ársnyt þeirra var 3698 kg af 4,04% feitri mjóilk eða 14940 fitueiningar, en árs- nyt reiknaðra árskúa var 3476 kg eða 14043 fitueiningar. Á þessu 19 ára skeiði hefur meðal nyt fuilmjóifcandi kúa hæfckað um 26,6% en meðalfitueininga- fjöidi hæfckað um 38%. Aðeins hærri hundraðshiuti kúa er nú skýrsluíærður en 1951, en naut- griparæktarfélögum hefur fækk að nokkuð. Hið samstiilta átak bænda í nautgriparæktarféiögum, ráðu- nauta þeirra í héruðum og hjá Búnaðarféiagi Isiands samfara ha.gnýtingu nútima þekkingar við afkvæmarannsóknir nauta og sæðingar kúa frá nautastöðv um, nú siðast með djúpfrystu sæði úr reyndum úrvalsnautum, er undirstaða hinna stórfelldu framfara í mjólkurframleiðsl- unni, sem að framan er lýst. í þvi sambandi ber sérstaklega að þakka Búnaðarsambandi Suður- lands og Sambandi nautgripa- ræktarfélaga Eyjafjarðar fyrir stofnun og starf'rækslu , af- kvæmarannsóknastöðvanna að Lauigardælum og Lundi. Þótt Óiafur E. Stefánsson og samstarfsimenn hans á sviði naut griparæfcfar hafí lagt höfuð áherziu á framfarir í mjólkur- framleiðsJunni, þá hafa þéir einnig unnið að þvi að auka hold'söfnunareiginleika naut- gripastofnsins. Héfur taisvert á- unnizt í því efni, þótt flestlr telji nauðsynlegt að flytja inn í landið ræktað hoidakyn til ein- biendingsræktar við . íslenzfca kynið til kjötíramieiðsiu. Þar hefur Ölafur' E. Stefánsson stað ið í fararbroddi og virðist sú barátta vera að bera árangur. Auk starfa sinna i þágu naut- griparæktar hefur Óiafur E. Stefánsson unnið að ýmsum öðir um málefnum í þáigu landbúnað arins. Hann gegndi starfi búnaðar- máiastjóra um 9 mánaða skeið árið 1964 í veikindaforföllum þess, er þetta ritar. Hann átti sæti í Tilraunaráði búfjárrækt- ar frá 1955 til 1965, síðan hefur hann átt sæti i búfjárræfctar- deiid Tiiraunaráðs landbúnaðar ins og veríð formaður Naut gripakynbótanefndar siðan Bún aðarfélag íslands setti upp Nautastöðina á Hvanneyri. Ólafur hefur verið skipaður i fjölmargar nefndir, sem fjall- að hafa um landbúnaðarmál. Væri of langt mál að telja þær upp hér, en tnargar þessar nefndir hafa skilað frumvörp- um, sem síðar hafa orðið að Jög- um. Óla.fur E. Stefámsson hefur átt sœti i stjórn bæradahallarinn- ar frá upphafi og er nú stjórn- arformaður. Óla.fur E. Stefánsson er pi'ýði legum gáfum gæddur, gagn- menntaður, skapmikill, háttvís og traustur í hvívetna. Hann er svo vamdvirkur að af ber og get ur ekkert verk unnið iWa. Fyrir þennan eiginleifca felur Búnað- arfélag íslands honum oft að inma af hendi ýmis störf, sem ekki eru i verkahring hans, en útheimta sérstafca vandvirkni og nákvæmni. SJifcir menn eru mik ilsverðir hverri stofnun. Ólafur E. Stefánsson kvænt- ist 1960 Þórunni Árnadóttur, læknis, Péturssonar i Reyfcja- vik. Þau hjón hafa reist sér býJi í Jandi föðurleifðax hans, Eyvindarstaða á Álftanesi, er þau hafa skýrt Tjörn. Það er næsta býli við forsetasetrið að Bessastöðum, stendur á fögrum stað á baktka Bessastaðatjarnar. Þar hefur Þórunm búið Ólafi fagurt, hiýiegt og Jistrænt heim ili. Með þessum orðum fæi'i ég Ólafi E. Stefánssyni þafckir fyr ir öli hans störf í þágu Búnaðar félags Islands og bændastéttar- innar jafnframt og ég þafcka honum fyrir náið samstarf um 20, ára skeið, iengi á sömu skriif- stofu, og árna honum alJra heiiia á fimmtugsafmælimu. Þá þakka ég þeirn hjónum góða vin áttu frá fyrstu kynmum og óska þeim gœfu og gengis um ókom- im ár. HaJldór PáJsson. Leigutekjur hrökkva vart fyrir f asteignag j öldum SKATTGREIÐendur eru nú óð- um að fá í hendur álagningar- seðla fasteignagjaida. Feikilegar hækkanir verða nú á fasteigna- gjöidunum, í samræmi við þá meginstefnu, sem lögð var með nýjum skattalögum, er sam- þykkt voru á Alþingi sl. vetur. Sem dæmi um hækkanir, sem nú eiga sér stað má nefna, að gjöld af gömlu íbúðarhúsi, sem stendur á dýrri lóð vegna stað- setningar, hækka úr 11.500 kr. í 50.200 kr. Lélegt atvinnuhús- húsnæði, sem ennfremur stend- ur á dýrri lóð vegna staðsetning- ar, hækkar úr 8.100 kr. í 90.400 kr. Tekjur af þeirri fasteign nema um það bil 100.000 kr. á ári. Hækkanirnar eru vitaskuld misjafnar, en eins og þessi dæmi sýna eru þær feikilega miklar í fjöJmörgum tilvikum. í báðum dæmunum hér að framan var fasteignamatið nálægt 4.7 millj. kr. Börn í sveit Vegna forfalla er hægt að taka nokkur börn i sveit. Upplýsingar í síma 95-6332 miðvikudag og fimmtudag kl. 7—9. TILKYNNING FRÁ Somtök Citroen eigendn 1 framhaldi af félagsbréfi verður haldinn fundur að Hótel Loflleiðum í Kristalsal, fimmtudaginn 8. júní kl. 20,30. STJÓBNIN. íbúð til sölu Tilboð óskast i vandaða 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Breiðholti, sem verður laus eftir 18 mán. Tilboð leggist inn á atgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. júní n.k. merkt: „Bakkar — 1189". Tapazt hefur hestur Lítill brúnn með sítt fax, ómarkaður 14 vetra tapaðist í Mos- fellssveit. Finnandi eða einhver er getur veitt upplýsingar gjöri svo vel að hringja i sima 31122 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseignin Höfðastígur 18, Bolungavik er til sölu. Upplýsingar í síma 94-7115. Vegna sumarleyfa verður verkstæði mitt lokað frá 24. júlí 7. ágúst n.k. LÁRUS GUÐMUNDSSON, viðgerðaverkstæði Skúlagötu 59. SUMARFERÐ FJÖL- SKYLDUNNAR Sumarferð fjölskyldunnar verður farin næstkomandi sunnudag, 11. júni frá Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Farið verður austur að Þórisvatni og framkvæmdir við Þórisós skoðaðar undir leiðsögn starfsmanna Landsvirkjunar. Aðrir viðkomustaðir verða m.a. Galta- lækjarskógur, Búrfell, og Félagsheimilið Árnes. Þar verður snæddur kvöldverður og sitthvað fleira á boðstólum. LeiðsÖgumaður i feröinni verður dr. Haraldur Matthiasson. Farseðlar kosta kr. 450 fyrir fullorðna og kr. 250 fyrir börn, 10 ára og yngri. Innifatið í verðinu er fargjafd, tvæy máltíðir og gosdrykkir. Sjá nánar i Alþýðubtaðinu. Upplýsingar í simum 15020 og 16724. Aðþýðuflokksfélag Reykjavikur. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.