Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNeLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1972
Skákeinvígiö:
Sj ónvarpstækin koma
eftir viku til landsins
Aðeins 4 sekúndur frá leik og
þar til hann er kominn á sýn-
ingartöflur í innanhúss-
sjónvarpskerfi
STÖÐUGT er verið að undir-
búa heimsmeistaraeinvígið i
skák ogr hefur fyrirtækið Iðn
taekni fengið það verkefni að
sjá um alla tæknihlið einvig-
i.sins í Uaug'ardalshöUinni.
Komið verður upp stúdíói að
haki áhoirfeindapöUunum í
höUinni á svölum scm þar eru
og síðan verður sett upp inn-
anhússsjónvarpskeirfi, sem
sýnir ávaUt stiiðuna i hverri
akák, svo ag er hægt að sjón-
varpa frá sjálfum keppendun
um, Koris Spassky og Btobert
Fischer.
Gunnlaiugur Jósefsson einn
eiigend-a Iðntæikni síkýrði Mbl.
Þetta er hinn dýri, 4 miUjón króna myndvarpi, sem kastar
mynd af sýningarborðinu upp á 100 fermetra sýningartjaid of-
an við sviðiS í LaugardalshöU.
írá því í gær að verið væri
að smíða borðin, geim sjón-
vairpsvélunum verðuir beinit
að og verðuir myndjiruni
varpað ofain á 100 fermetma
tjald fyrir ofam sviðíð
í ihöilúnni. Þar verður umnt
að sj'á stöðuna og timanmsem
eftir er hjó hvorum keppanda.
Þá verða einniig 30 sj'ómvairpis-
taeki víðis vegar á 'höl'limni, seim
Sýna sörwu mynd. Verður stað
an sýnd með svciköl'juðuim
prófikniönmium.
Ðorðin, sem notiuð verða
enu tvö og imun sá er færir
ekki sj'ást né sú hreyfing, er
hann . flytur tafi'manninn.
Lagt er kapp á að ieikurinn
hafi verið leikinn á þessum
sýningarborð'um innan 4ra
sekúndna frá því er meistar-
amlr hafa leiikið. Þetta kerfi
er hamdvir.kt oig því stjórnað
úr stúdiíóiniu, en kerfi það,
sem Júgósiavarnir höfðu í
huga er að öiiiu leyti eins,
neena þar var tölva sem 'færði
á sýninigarborðiunum oig var
i samibandi við sikáJkborð
sjíáifra keppendainna. Segja
raá þvli að þetta islenzlka keirfi
sem smíðað er í Iðntækni sé
3 seikúmdum lakara en hið
j úgósi avmeska.
Um leið og Fisciher eða
Spassky ieika er og 'Un.nt að
sjónvarpa frá þvi um inn-
anihússkerfið, því að tvær
sjónivarpsnmyndavéiar miunu
staðsettar á sviðinu og er
þeirn stýrt úr stúdíöiimu að
ölliu leyti. Þær geta tekið
myndii' úr ölium áttium og
unnt er að breyta li.nsunni
þanniig að hún gebur jafnt
tekið nærmynd sem myndir
úr imeiri f jarlægð. Siðan mun
Framhald á hls. 33
Gunnlaugur Jósefsson vinnur við palla, sem sýningarskák-
borffin verða á. Efst verðnr sjónvarpsmyndavé! og heldur
Gunnlaugur henni við griudina. (Ljósm,: Brynjólfi‘r)
Uppdráttur af sjónvarpsmynd, som sýnir taflstöðuna.
Brúðkaup í Grábrókarhrauni:
Sköpunarathöfn að
fornum sið
— Sérstæð lok ráðstefnuhalds
sálfræðinga að Bifröst í
Borgarfirði
efni að komast að innstiu hug
arihrærinigum heilans og hef-
ur hann þegar rannsakað
2.500 tilíelli. Svo kom í Ijós,
þegar hann fór að lesa goð-
sagnir, að hann fann í þeim
gíifurlega margt, sem endiur-
speigiast í mannsheilanum,
sem hanin er að rannisaka.
Dr. Grof, brúðgiuminm, er
einn firægasti maður á síniu
sviði og hefur t,d. einn léyfi
í Bandaríikjiunium til þess að
nota lyfið LSD við rannsókn-
ir sínar.
Dr. Josepth Campbell er
þakktasti goðfræðimgiur
Bandaríkjanna og á ráðstafn-
uinni í BLfröst hélt hann miik'
inn fyrirlesbur um 'hiuigm'ynda
fræði og goðsagnir Hin'dúa og
Búddasiðar. Dr. CamþbeW
kynntist siíðan verkum Eiu-
ars Páls'sonar og komst a®
þvfí, að í þei.m er svoköl uð
sköpunargoðsögn. Þá vaf
ákveðið að setja upp brúð-
kaupið i samræmi við þessa
siköpumarathöfn, vegna þeS_s
að þegar stofnað er tli hju-
Framhald á bls. 23
ALLÓVENJULEGT brúðkaup
fór fram i kjarrskóginum við
Grábrók í Norðurárdal í fyrra-
dag, er bandarísk kona og
maður voru gefin saman að
fornunt sið við sólarupprás,
Hjónin, sem gefin vorn sam-
an, eru Joan Halifax, mann-
fraeðingur frá Miami, og dr.
Stanislav Grof, geðlælsnir frá
Baltimore. Brúðhjónin gaf
saman séra Houston Smith,
prófessor í samanburðartrú-
fræði við MIT-háskólann í
Bandaríkjunum. Athöfnin var
framkvæmd að forsögn Joseph
Campbeil, goðfræðings frá
Bandarikjuniim, og Einars
Pálssonar.
Brúðhjónin og aðrir, sem
þátt tóku í athöfninni, voru
þátttakendur í ráðstefnu, sem
haldin hefur verið undanfarna
daga að Bifröst í Borgarfirði.
Bifröst, goðabrúin, regnbog-
inn, var svo táknræn að
mati brúðhjónanna, svo og
hafði landið þau áhrif á þau,
að þau ákváðu að ganga í
hjónaband. Fór athöfnin síðan
fram að fornum sið og kysst-
ust brúðhjónin að lokum und-
ir laufgaðri grein. Þau dvelj-
ast síðan nokkur dægur í
Þórsmörk, sem kennd er við
hinn forna áis, sem kunnugt
er.
Margt þekktra vísinda-
manna sótti ráðstefnuna í Bif-
röst, sem haldin er á vegum
Rannsóknastofnunar vitundar
innar, sem Geir Vilhjálmsson,
sálfræðingur, hefur stofnsett.
Meðal þátttakenda þar voru
dr. Josepth Campbell og kona
hans, séra Houston Smith
o.fl., en þetta fólk er heims-
frægt á sviði goðsögulegra
fræða. Að sögn þeirra vísinda-
mannanna er brúðkaupið
ekki aðalatriði þeirra atburða,
sem gerðust í Borgar-
firði, he'.diur er það goðsag-
an, sem höfð er að ba'ki brúð
ikaiupirnu sem tálkn.
A!!r geta igiift siig úti í
hrauni — segja dr. Campbell
og dr. Grof, en í fyrradag
h tt st þar fóTfk, sem er að
rannsaka hiug mannsins oig
h e i las tar f se m: n a. Brúðjium-
inn er að vinna að því ver'k-
Ki-úölijóniii, sfun göfin voru sainan að formini sið í Bor garfirði i fyrradag.
1