Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1972
19
EmES
vmHMwvm
Stúíka óskast
ekki yngri en 20 ára í bakaríið Austurver.
Upplýsingar í bakaríinu til ki. 2 á daginn. Sími 81120.
MaBur vanur
sandblæstri og zinkhúðun óskast strax út á iand. Mikil vinna,
frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar í síma 52407 eftir kl. 7 á kvöldin.
Viljum ráða
duglega logsuðumenn. Ákvæðisvinna.
PANELOFNAR HF.,
Fífuhvammsvegi 23, Kópavogi.
lönfyrirtœki óskar
að ráða starfsmann við bifreiðaakstur og af-
greiðslustörf. Þarf að hafa meira bílpróf.
Umsóknir, merktar: „1684“ sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 10. þessa mánaðar.
Opinbera stofnun
vantar frá og með 1. júlí eða 1. ágúst skrifstofustúlku til
starfa hálfan eða allan daginn.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
leggist inn á afgr, Morgunbl. merkt: „1190" fyrir 15. júní.
F ramtíðarstaða
Framkvæmdastjórastaða við verzlunarfyrirtæki úti á landi er
laus til umsóknar. Góð laun óg önnur aðstaða.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Fram-
kvæmdastjóri — 5974'.
Námskeið í vélritun
eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagns-
vélar. Engin heimavinna.
Upplýsingar og innritun í símum 41311 og
21719.
V élritunar skólinn
Þórunn H. Felixdóttir.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við dagheimili Borgar-
spítalans að Fossvogsbletti 40, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 23. júni nk. kl.
11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Stúlka óskast
Góð vélritunarkunnátta og bókhaldsreynsla
áskilin.
Upplýsingar í skrifstofunni í dag kl. 1—5.
Bifreiðastöð íslands
Umferðamiðstöðinni
v/Hingbraut.
I ðnverkamaður
óskast. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar frá kl. 8—16.00 í síma 85411.
GLIT HF., Höfðabakka 9, R.
Ferðaþjónusta Loítleiðo
óskar að ráða tvo sænskumælandi leiðsögumenn til að ferðast
um Island með ferðamannahópa á tímabilinu frá 25. júní til
28. júlí. Skilyrði er staðgóð þekking á náttúru og sögu
landsins
Umsækjendur hafi samband við ferðaþjónustu Loffieiða,
Vesturgötu 2 hið fyrsta.
Útboð — raflagnir
Óskað er eftir tilboði í raflagnir fyrir Vinnu- og dvalarheimili
Sjálfsbjargar, viðbyggingu álmu C að Hátúni 12, Rvík
Útboðsgagna má vitja á rafteiknistofu Ólafs Gíslasonar Hof-
teig 22, Rvík. gegn 2000.— kr. skilatryggingu.
Tiiboð verða opnuð á sama stað þann 20. júni n.k kl. 11 f.h.
Rafteiknistofa Ólafs Gíslasonar
Hofteig 22 Rvk. Sími 32686.
Pússvél
Vil kaupa pússvél með borði,
einníg hulsubor, sími 41638.
Basar Kvenfélags
Kjósarhrepps
Kiðafelli, 6. júní.
HINN árlegi basar Kvenfélags
Kjósarhrepps yerður haldinn að
Félag-sgarði í Kjós latigardaginn
10. júní og hefst kl. 14.
Þar verða á boðstólum marg-
ir eigulegir munir, sem félags-
konur hafa unnið að sl. vetur,
prjónavörur alls konar o.fl. Einn-
ig gefa gestir fengið kaffi og hið
viðurkennda kaffibrauð, sem
Kjósarkonur eru þekktar fyrir.
Þá mun verða skyndihappdrættí
með góðum vinningum. Ágóðint
rennur að venju til þarfra fram
kvæmda í sveitmni.
— Hjalti.
— Dómínó
Frmhald af bls. 14
anna, ég bið þá afsökunar ef ég
hef ekki skilið hann.
Chopin-lík tónlist Magnúsat
Blöndal Jóhannssonar féll mjög
vel að efninu.
Áfengisneyzlan á sviðinu vat
afskaplega ruglingsleg og lítt
sæmandi atvinnuleikstjóra.
Dómínó er gott leikrit, það er
skrifað út úr tímanum, sem við
lifum á af höfumdi, sem skynj-
ar vel sína samtíð. Það er mjög
ánægjulegt að þessu viðburðar-
snauða og bragðdaufa leik-
ári skuli þó ljúka með einu
nýju velgerðu islenzku leikriti
og einmitt leikriti, sem gef-
ur leikurunum tækifæri til að
takast á við listina. Leikritið er
sérkennilegt en við skulum ekki
láta það villa okkur sýn
um kosti þess.
Þótt eitthvað megi að þvl
finna hefur Helgi Skúlason unn
ið gott starf, nýtt leikrit, leik-
rit, sem verður að meira
eða minna leyti til á meðan á æf
inguim stendur er alltaf nokkuð
vandaimál fyrir leikstjórann,
hann á erfiðara með að fá skýra
sýn úr fjarlægð á verkið, til
þess er hann orðinn of tengd-
ur því.
Undirritaður óskar L.R., leik-
urum, höfundi og leikstjóra til
hamingju með þennan þýðingar-
mikla árangur.
Þorvarður Helgason.
HEÞoliTE
Stimplar- Slíffar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet 4, 6, 8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allar gerðir
Zephyr 4—6 strok' 3. '56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar geröir
Th- -s Trader 4— 6 sbokka
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, fkstar gerðir, beusln-
og dísilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins 3—4 strokka
Vauxhal! Viva og Victor
Bedford 300, 330, 466 cc.
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og disilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
þ. mw & co.
Skeifan 17.
Símar 94515-16.