Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR 134. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGIIR 20. JIJNÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þessa, mynd tók Ól.K.M. er for soti íslands, lienra Krist ján Eldjárn lagði blómsvef.g- að styttu Jóns Sig'urðssonar á Austurvell i 17. júní. Verkfallið: Lítið flogið í gær, en ekki almenn þátttaka New York, Londiani, París, og víðar AP—NTB VERKFALL alþjóðasiamtaika at- vimmflugmúiinna maut stuðnings mikils fjölda flugrmvunna um beim aillan og forsoti samtak teldi að verkfailið heifði náð til- gangi síniim, þ.e/a.s. að leggja áherzlu á kiröfur flugmanna uan strangar aðgorðir á alþjóðavett- vangi, til að koma í veg fyrir flugrán. Tiltölulega litið var um flug- umferð i heiminum. Ftugferðir fiestra fiugfélaiga i V-iBvrópiu, Israel, Tyrkiandi, Indlandi og Framhald á bls. 3 Kissinger í Peking Peking, 19. júni AP, NTB. HENRY Kissinger, ráðgjafi Nixons Bandaríkjaforseta, kom tii Peking í dag og byrjaði þeg- ar viðræður við Chou En-lai for- sætisráðherra Kína. Víða um heim er fylgzt með þessari heim- sókn af eftirvæntingu, einkum með tilliti tii ummæla Podgornys forseta Sovétríkjanna í gær eftir heimsókn hans til Hanoi, þar sem hann sagði að friðarviðræð- urnar í París myndu hefjast á ný bráðlega. Talið er að Kissiniger muni ræða við kínverska ráðamenin um leiðir til að leiða Víetnam- stríðið til lykta með samniinigum. í náiimni framtíð. Þegar flugvél Kissingeirs lenti á PekiingflugveUi tóku á móti honum þeir Chi Peng-fei utan- ríkisráðherra og Chiao Kuang- hua aðstoðarutanrílkisráðhennra. Miklu minni öryggisráðstafanir voru mú gerðar, en þegar Kiss- iinger kam fyrst til Peking. Kiss- inger mutn dvelja í Pekitng í nokkira daga áður en hann held- ur heim á leið til að gefa Nixon skýrslu um viðræðurnar. Podgorny: Sovétmenn reyna a5 tryggja árangur friðarviðræðnanna Kalkutta og París, 19. júni. (AP — NTB) PODGORNY, forseti Sovétríkj- anna, kom heim til Moskvu í gær frá heimsókn sinni til N-Víet- nam, þar sem hann ræddi við norðnr-víetnamska leiðtoga. — Flngvéi Podgornys millilenti á flugvelliniim í Kalkútta í fyrra- dag, þar sem forsetinn hélt stnttan fund með fréttamönnnm. Podgorny sagði þá að friðarvið- ræðnrnar í París myndu hefjast á ný mjög fljótlega og hann lét að því liggja að Sovétríkin myndu reyna að tryggja að þær bæru árangur. Fréttamenn telja að túlka megi þessi orð forsetans á þá leið að honum hafi tekizt að fá ráðEtmenn í Hanoi til að fallast á skilyrði Bandaríkjamanna fyrir því að viðræðurnar hefjist á ný. Talsmaður sendinefndar Norð- ur-Víetnaim við Parísarviðræðurn ar hélt fund með fréttamönnum í dag, þar sem iesin var yfir- lýsing, þsir sem þess var krafizt að viðræðurnar yrðu þegar tekn- ar upp á ný og að Bandaríkja- menn hættu loftárásum á Norð- ur-Víetnam og léttu hafnbanninu af N-Víetnam. Talsmaðurinn vildi ekltert segja um ummæli Podgomys. Bandariskar sprengjuflugvélar gerðu einihverjar hörðustu loft- árásir á N-VIetnam frá upphafi stríðsins, að sögn bandarísku herstjómarinnar i Saigon. Alls tóku 300 flugvélar þátt í árásar- ferðum. Að sögn herstjórnarinn- ar eyðuiögðu fiugvélarnar fjölda hernaðarmannvirkja. Mjög var dregið úr loftárásum, meðan Podgorny forseti Sovétríkjanna var í Hanoi. Hermenn S-Vietnam hafa haf- ið mikla sókn í Quang Tri hér- aði, skammt fyrir norðan Hue, en N-Víetnamar hafa haft stór- an hluta héraðsins á sínu valdi. Um 3000 hermenn taka þátt í þessum aðgerðum. Noregur 1100 ára Oslo, 19. júní. NTB. HÁTÍÐAHÖLD vegna 1100 ára afmælis Noregis hófuist i Stafangri á laugardaginn srar. Þar voru viðstaddir Ólaf- ur konungur, krónprinshjón- in, Bmtteli for.sætisráð- ierra og fleira tignarfólik. 3tafangur var fánum prýddur 3g í hátíðarbúninigi I titefni hátíðabaidanna, Áður en Ólaf ur konungur fór frá Hafurs- firði, sietti hann nafn sitt á stein, siem komtð hafði verið fyrir í mmninigu Haralds hár- fagra. Flugslysið við Heathrow: Tólf helztu iðnrekendur íra á meðal farþega Flugvélin talin hafa ofreistst anna, Fimilnn Ole Forsiierg sagði við frétta»ne»in að hann Sato fer frá Toikáó, 19. júni. AP. EISAKO Sato, forsætisráðlierra •lapans hyggst láta af embætti sínu snemma í júli. Þá hefur hann gegnt forsætisráðlierraemli- ættinu í 8 ár og er það lengri fwill í því embætti en lijá nokkr- Framhald á bls. 21 Það olli flugmöjmiuim mi'kíum vonbrigðum að aðeins fluigmenin tveiggja bandarískra flugfélaga skyldu taka þátt í verkfallinu. Bn bandanskur áfrýjunarréttur kvað fýriir helgi upp bráðabirgða úrskurð um að bandarískum fluigmönnuim væri óheimilt að taka þátt í verkfal'limu. Warren Burger forseti hæstaréttar Bandaríikjanna staðfesti siðan þann úrslkurð á sunmudag. Mái- ið verður teikið fyrir af alríikis- diómsitóli í vitaunni. Forráðamenn fluigmannasam- takanna sögðu að um 75% evrópskira flu'gmanna hefðu tekið þátt í verkfaliiniu og 50% annarra flugmanna. London, 19. júní, AP. ★ BREZKA flugvélin, sem fórst á sunnudag, rétt eftir að hún hafði hafið sig á ioft frá Heath- row-flugvelli, er talin hafa of- reistst, Skýrði Michael Heseltine fhigmálaráðherra frá þessu í Neðri málstofu brezka þingsins í dag. Flugvélin var þota af Trid- ent-gerð og voru 118 manns með henni. Þeir fórust allir. ★ í hópi farþeganna voru 32 Bandaríkjamenn. Þá voru einnig á meðal þeirra 12 helztu iðnrek- endur írlands, sem voru á leið Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.