Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBL.A.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JONÍ 1972 23 Reglusamnr og ábyggilegur maður á gódurn aldri óslkiar ©ftír aitviminu, ©r vanuir maissveinii Hós- eða næturvarð ars.taðia, liag- ©nsitórf og siitt hvað flteira k©mur tiil gireina Upplýsinigar í síma 20994. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. BaUerup - hin kraftmikla og fjölhæfa matreiðsluvél nútimans! 2 gerðir, báðar með sterkum 400 watta mótor, stálskál, hul- inni rafmagnssnúru.sem dregst inn I vélina, tvöföidu hringdrifi og beinum tengingum allra tækja: BALLINA 41 - með 3ja hraða stjórnrofa ásamt snöggstilli. BALLINA DE LUXE - með stig- lausri, elektrónískri hraðastill- ingu og sjálfvirkum timarofa. FJÖLHÆFAR: hræra, þeyta, hnoða, hakka, móta, sneiða, rifa, mala, blanda, hrista, skilja, vinda, pressa, skræla. SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 1Q Lands smiðjan JltlasCopco I Norðurmýri 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. íbúðin er um 90 fermetrar með innbyggðum skápum í herbergjum. Laus nú þegar. Útborgun 1200 þúsund. FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19, sími 16260 VALVA auglýsir Sundbolir og bikini stuttbuxur með birjóstahöldum, livítar síðbuxur Frotté-bikini með síðum blússum. Einnig frotté-bikini síðbuxur og skokkar fyrir telpur. — VALVA Alftamýri SUÐURVERI. Umierðarlræðsla 5 og 6 óra borno í Hafnorlirði, (íullbringu- og Kjósarsýslu Lögregjian og umferðarnefndir efna til um- ferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára bö;rn. Hvert bajrn á þess kost að mæta tvisvar ktlukku- stund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleik- hús og kvikmynd. Bömin fá verkefnaspjöld og eru þau beðin að mæta með liti. 22. — 23. júní. 6 ára börn 5 ára börn Vífilsstaðaskóli. 09.30 11.00 Lækjarskóli. 14.00 16.00 26. — 27. júní. Öldutúnsskóli, Hafnar- firði. Barnask. 09.30 11.00 Garðahrepps. 14.00 16.00 28. — 29. júní. Grindavík. Barnaskóli Njarðvíkur (Vogar, Vatnsleysu- 5 og 6 ára 10.30 strönd og Njarðvík). 5 og 6 ára 13.00 Barnaskólinn Gerðum. 5og 6 ára 14.30 Barnask. Sandgerði. 5 og 6 ára 16.00 30. júní. Varmársk. Mosfellssv. 5 og 6 ára. 10.00 Lögreglan í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu. Rongæingnlélagið biður félagsmenn að mæta í Hamragörðum laugardaginn 24. júní. Lagfæra þarf ýmislegt á staðnum. Nánari upplýsingar í slma 34441. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 14., 13 og 20. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á aigninni Hraunsvegur 23, Njarðvíkurhreppi, þinglesin eign Ólafs Árnasonar,' fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. 6. 1972 kl. 3.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gulíbringu- og Kjósarsýslu. Til ríkissfofnana og ríkisstarfsmanna Námskeið í stjórnsýslu og hagsýslu í Osló Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun á þess kost að senda ríkisstarfsmann á árlegt þjálfunarnámskeið norsku hagsýslu- stofnunarinnar í stjómsýslu og hagsýslu, sem haldið er í Ósló og hefst um 15. septem- ber nk. Námstíminn er um 12 mánuðir, og er nám- skeiðið haldið til þess að þjálfa ríkisstarfs- menn í skipulags-, áætlunar- og hagræðing- arstörfum og er aðallega ætlað þeim, sem hafa sfiík störf með höndum. Námskeiðinu er skipt í þrjá hluta: 1. Imigangur: 13 vikna bókleg kennsla í stjórnsýslu og hagsýslugreinum, þ. m. t. hagjræðingartækni, mannlegum sam- skiptum og gmndvallaratriðum í notkun skýrsluvéla (rafreikna). 2. Starfsþjálfun: Átta mánaða verkleg þjálf- un í norskum ríkisfyrirtækjum eða einka- fyrirtæki. 3. Kostnaðargreining: Tveggja vikna kennsla í kostnaðarfræði og kostnaðar- greiningu. Umsækjendur skulu hafa staðgóða reynslu á einhverju sviði iríkisrekstrarins, og er próf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði, tækni- fræði eða skyldum greinum æskilegt. Gert er ráð fyrir, að þátttakandi starfi á þessu sviði að námstíma loknum. Skólagjöld eru engin. Jafnfiramt er gert ráð fyrir, að þátttakandi haldi óskertum launum á námstímanum, fái greidd fargjöld og að auki venjulega náms- mannayfirfærslu gegn skuldbindingu um að starfa a. m. k. tvö áir hjá ríkinu, eftir að námi er lokið. Umsóknir um þátttöku frá ríkisstofnunum eða ríkisstarfsmönnum ásamt umsögn yfiir- manns, eftir því sem við á, þurfa að berast fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýsfiu- stofnun, Arnarhvoli, eigi síðar en 14. júlí nk., og eru þar gefnair allar nánari upplýsingar. í umsókninni skal greina núverandi stöðu og verkefni, aldur, menntun, reynslu og ástæðu fyrir umsókninni. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.