Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 0*gef»ndí hf Árvákut, Rfeyíojavík Frmríkvaömdaatjóri Harafdur Svem»aon. fírtstjórar Matthías Joha-nnessen, EyjóSfur Konráð Jónsson. ASstoSarritsbjón Styrmir Gunnarsson, Rftstjornorf.uiitrúi horhjöm Guðmundsson Fróttastjón Björn Jólianrwaon Auglýsinaastjórí Ámi Garðar Kriatinsson Ritstjórn og afgraiðsla Aðaistraati 6, srfmi 1Ö-100. Augifý'SÍngar Aðaistraeiti 5, símí 22-4-SO Áskrrftargjaid 226,00 kr á mánuði irvnanlands I iausasöiu 15,00 Ikr eintekið fJTátíðarhöldin 17. júní fóru yfirleitt vel fram, svo sem hæfir á þjóðhátiðardegi, bæði úti um land og í Reykja- vík fram eftir degi. En eftir að kvöldaði í höfuðborginni, tóku hátíðarhöldin á sig allt ekki meira að tala, heldur hryggð og ömurleika. Ekki getur hjá því farið, að menn velti því fyrir sér, hvernig slíkt geti gerzt og það á sjálfan þjóðhátíðardag- inn. Eflaust eru ástæðurnar þegar svo er ástatt á sumum heimilanna, að foreldrarnir eru þannig á sig komnir, að þeir geta ekki tekið við börn- um sínum, þegar lögreglan ekur þeim heim ofurölvi, eins og fram hefur komið í frétt- um frá lögreglunni. Því miður er engin ástæða til að ætla, að þetta sé í fyrsta skipti, sem mörg þessara barna og unglinga neyta áfengis. Þvert á móti bendir allt til þess, að ekkert sé þeim til fyrirstöðu að ná sér í vín, ef þau á annað borð kæra sig um. Slíkt ástand hlýtur að sannfæra menn um, að eitthvað meira en lít- ið sé bogið við þá áfengis- fræðslu, sem haldið er uppi af hinu opinbera, áfengislög- in og framkvæmd þeirra og síðast en ekki sízt það að- HNÍPIN ÞJÓÐ í VANDA annan og ömurlegri blæ: Unglingar, ofurölvi og illa á sig komnir, mættu hvarvetna augum þeirra, er lögðu leið sína í miðbæinn til þess að komast í þjóðhátíðarskap. Ólætin voru slík, að menn höfðust ekki við, heldur hrökkluðust heim við svo búið. Um þjóðhátíðarskap var margvíslegar, en ekki er hægt að víkjast undan því, hvar og hvernig unglingarn- ir, — í mörgum tilvikum börnin, — ná í áfengi og láta þá sæta viðurlögum, sem gera sér þau að féþúfu eða að- stoða þau á einn eða annan hátt að afla sér áfengis. En vissulega er ekki á góðu von, hald, sem börnum og ungl- ingum er bæði eðlilegt og nauðsynlegt að fá í heima- húsum og í skólum. Það, sem mönnum er efst í huga nú, er, að slíkt megi ekki endurtaka sig. Það er vissulega rétt, sem fram hef- ur komið hjá Markúsi Erni Antonssyni, formanni þjóð- hátíðarnefndar í Reykjavík, að það verður að taka til al- varlegrar íhugunar, hvort dansleikjahald eigi rétt á sér í miðbænum á þjóðhátíðar- daginn úr því sem komið er. Ef sú verður niðurstaðan að fella það niður, Verða metm þó að gera sér grein fyrir, að það er engin lausn á neinum vanda. Hinn raunverulegi vandi stendur eftir óleystur, — bara ekki eins áberandi og áður. „ EINN HEIMUR “ U*inn heimur“, einkunnar- orð Stokkhólmsráðstefn- unnar, sem nú er nýafstaðin og fjallaði um baráttuna gegn umhverfismengun, voru vissulega vel við hæfi. Spurn ingin um, hvernig mannin- um megi takast að lifa áfram á þessari jörð, hefur orðið æ áleitnari með hverju ári og hefur m.a. verið fjallað um mengun og umhverfi manns- ins af vísindamönnum í at- hyglisverðum greinaflokki í Morgunblaðinu. Hið iðn- vædda þjóðfélag hefur þegar valdið slíkum spjöllum í ríki náttúrunnar, að sárin verða ekki grædd. Við blasir að marka nýja stefnu, setja um það fastar reglur, hvernig samskiptum mannsins við umhverfi sitt verði háttað, — samskiptum en ekki áníðslu. Yfirlýsing Stokkhólmsráð- stefnunnar er hin merkasta. Þó varpar þar nokkrum skugga á, að kínverska sendi- nefndin skyldi hafa setið hjá við lokaafgreiðsluna um for- dæmingu á tilraunum með kjarnorkuvopn. Einnig olli það vonbrigðum, að Austur- Evrópuþjóðirnar skyldu ekki sjá sér fært að sitja ráðstefn- una. Allt um það og þótt gerðar hafi verið tilraunir til að draga viðkvæm alþjóð- leg deilumál inn í ráðstefn- una er talið, að yfirlýsing hennar muni verða leiðarljós manna á alþjóðavettvangi í baráttunni gegn umhverfis- mengun. Sérstaklega ber að fagna þeirri áherzlu, sem ráð- stefnan lagði á það, að inn- an Sameinuðu þjóðanna skyldi starfa sérstök um- hverfisverndunarstofnun, en enginn vafi er á því, að mik- ils árangurs má vænta af slíku samstarfi, ef þjóðir heims ganga að því með opn- um huga og af einlægni. Einn heimur greini- iega langt undan — árangur náðist þó í ýmsum hagnýtum málum — segir Svend Aage Malmberg Svend Aagre Malmbergf. — ÞRÁTT fyrir ýmsar efasemdir finnst mér tals- verður árangur hafa náðst í ýmsum hagnýtum málum á ráðstefnunni. En ekki má gleyma því að um ályktanir er að ræða en ekki ákvarðanir. Ályktanir á 114 þjóða þingi S.Þ. hljóta þó að fá hljóm- grunn hjá stjórnvöldum Um- hverfis- ráðstefn- una í Stokk- hólmi heims, sagði Svend Aage Malmberg haffræðingur, einn af íslenzku vísinda- mönnunum í sendinefnd Islands á Umhverfisráð- stefnu S.Þ. í Stokkhólmi, er Mbl. spurði hann við heimkomuna um ráðstefn- una og árangur hennar. — Á Uimlh'verfisráösitefitTunni í Stokkhólmi voru starfandi mai’gar nefndir, sagði hann ennfremiur. Ég starfaði aða.l- lega í einni þeirra, ájsamt Hjálmari Bárðarsyni og Gfuð- rwundi E. Siigval'dasyni. Þar var fjalilað uim 1) mæiingar og eftirliit með mengun, 2), aiiþjóðlega skipulagniwgu á verkefimuim. — Einn heimiur var mioittó ráðstefmunnar, en gineimilegt er, að slítet ihiugarfar er enn langt utndan. Og flestar, ef ekki allar þjóðir, hailda á ltoft símuin sérhagsimunum — einnig Islendingar. Við lögð- um megiiniálh-erzliu á óspillt hiöf, iloft og láð og ver.ndiun fisksitof.na og réttindi sitrand- ríkja, sem sj'álfsagt er. En eins og Indira Gandlh'i sagðii í ógleymanlegri ræðiu, „jþá skiptir hreinn sjór og hreint lofit væntamlega. litttiu íibúa „frums'kóga" stórborganna, þar sem manniifið er í neðstu steör andllega og liteamlega. Þar í er að finna .meginvanida máil'in, sem tatea þarf í ein- um heimi og þau verða ektei leysit nema með sameiiginlegu átaki ríku og fátælku þjóð- anna, og ríku þjióðirmar verða að borga brúsann." — Mér virðist sem margir haldi að ráðstefnan hafi far- ið út um þúfur, og verðiur að kenna fréttamiðlum um það, sagði Svend Aage Malmlberg ennfremiur. — Ég er ekki á sama máli og vil m.a. benda á að fram hafa komið hin rnikiiu vandamál, sem fyigja alþjóða samivinnu á sviði um- hveríisverndar. Ráðstefnan leysti ektei vandann, en er þó vonandi fiorsenda hiuigsanlegr- ar lausnar. — Noteteur þau atriði, sem ég tel mikiisverð af álytetiun- um ráðsitefniunnar eru: 1) 110 mæiistöðvar verði settar upp um allan heim til að mæla mengun anidrúms- loftsins og vara við henni. 2) Banin liggi fyrir gegn losun oliítu í höfin frá og með áriou 1975. 3) Samningar um bann gegn losun sikaðlegira efna i höfin ganigi í giidi á þes&u ár.i, jaifinframt því sem ákveðn um regilium verði ifyigt um los un annarra efina. 4) Bann gegn kjamorku- vopna-itilraun'asprengingum, eintoum í andrúmslofitin'u. 5) Storáiniinig allra steaðiegra efna, magn, gerð og hvað af þeim verður. 6) Athu'gun á or'kuþörf og dreifingu í iheimimum. 7) Skipti ia,nda á milili á gögmuim um umhverfismál. 8) Komið verði upp ein- hvers konar geymsl'ustöðum fyrir aiilar lífverur til að himdra útrýmingu þeirra. 9) 10 ára bann 'gegn hvai- veiðum. 10) Verndiun fistostioifina. 11) Athúgiuin verði gerð á nauðsyn gerviefna og hvort ekki megi bæta þau upp með nátitiúrulegusm efinium. 12) Gagntovœmar aðgerðir landa, ef fraimikvæmdir í einu landi rastea náttúru annarra landa eða veðurfari. 13) Stofmun Uimihverfis- stofnunar S.Þ. og framlag þjóða í sjöð til framikvæmda á verkefnunum. Bn iþessi upp talning er aiils eteki tæmamdi, saigði Svend Aage. — Að öðmu leyti vii ég nefina, að þetta er sú ráð- stefina, sem ég hefi sótt, þar sem ég lærði minnst faglega, eins og vænta mátti, en öðls|5 ist þarna reynsiu við að sjá hvermig hagsmunir þjóða rek ast á og hvernig vísindalegar niðurstöður eru túflkaðar af fiuiMtrúum þijöðanna. Það kamn að vera gagnie'gt vegna þeirra viðhorfa, sem hafa þarf á hinium ýmsu tækni- legu sviðum, eins og t.d. banni við losun efina í hafið eða firiðun hvais.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.