Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 17 Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra: Sjálfstæðisbaráttunni lauk ekki við stofnun lýðveldis HÉR birtist hátiðaræða Ólafs Jóhannessonar, forsætisráð- herra, 17. júni, í heild: Góðir Islendingar. Þjóðhátiðardagurinn, 17. júní, er óaðskiilianlegur minn- ingunni um Jón Sigurðsson. Þess vegna höfum við í dag enn á ný lagt blómsveig að myndastyttu hans. Þegar lýðveldið var stofn- að árið 1944 þótti sjálfsagt og eðlilegt að gera það á afmœl- isdegi Jóns Sigurðssonar. Þjóðin vissi sem var, að eng- inn hafði lagt traustari grund völl að sjáJfstæðu þióðriki á íslandi en hanm og enginn hafði fórnað meiru af starfs- kröftum sínuim i þágu sjálf- stæðisbaráttunnar en hann. Við lýðveldisstoifniunina var byggt á þeim grunni sem hann lagði. Með því að tvinna saman i þióðhátíðardeginum lýðveldis- stofmumina og fæðingardag Jóns Sigurðssonar var þjóðin að undirstrika þau sannindi, að lýðveldisstofnunin varð ekki af sjálíu sér eða fyrir nein söguleg lögmál, heldur fyrir markvissa og þrotlausa baráttu þjóðarinnar fyrir frelsi og fuHveldi. Þessi bar- átta reis ekki sjálfkrafa heldur fyrir atbeina margra forystumanna þjóðarinnar á löngu tímabili. Á engan er hallað þótt sagt sé, að Jón Sigurðsson hafi verið fremst- ur í flokki forystumanna okk- ar í sjálfstæðissókninni. Fyrir hið mikla framlag Jóns Siigurðssonar til sjálf- stæðisbaráttunnar hafa skáld- in minnzt hans og starfa hans í heillandi Ijóðum. Á aldar- afmæli hans 17. júní 1911 lýsti Þorsteinn Erlingsson honum og starfi hans með þessum orðum: ,,Af álfunnar stórmennum einn verður hann og ættlands síns fríðustu sonum; það stendur svo skinandi mergð um þann mann af minningum okkar og vonum. Svo fékk hann þann kraft og þá foringjalund, að fræknlegri höfum vér orðið um stund og stækkað við hliðina á honum." Við islendingar stöndum í ævarandi þakkarskuld við Jón Sigurðsson. Hann er og verður lýsandi fyrirmynd og * ÍIW Forsætisráðherra flytur ræðu sína á Austurvelli. áttaviti hverjum þeim, sem vill þjóna ættlandi sinu af heilum hug. En við skulum ekki gleyma þvi, góðir Islendingar, hvorki á þessari hátíðarstundu né endranær, að sjálfstæðisbar- áttunni lauk ekki við lýðveld- isstofnun. Sjálfstæðisbaráttan er ævarandi í þeim skilningi, að við verðum jafnan að standa vörð um fengið frelsi, efla og styrkja undirstöður íslenzkrar þjóðartilveru og gæta fullveldis Íslands í smáu sem stóru. Jafnframt þurfum við stöðugt að leitast við að efla hagsæld landsmanna, og auka þekkingu og menningu þjóðarinnar. Eitt er þó það sjálfstæðis- mál, sem mest knýr á um þessar mundir. Það er land- helgismálið. Atþingi bar gæfu til þess að samþykkja samhljóða 15. febrúar með atkvæðum allra þingmanna að færa landhelgina út í 50 mílur 1. september. Þjóðin öll stendur einhuga að baki þeirri ákvörðun. Um það mál er nú sama saimstillinigin eins og var U'in lýðveldisstofnun- ina á sinum tima. Sú sam- staða er mikið fagnaðarefni. Og það er trú mín, að hún muni færa okkur sigur, þó að baráttan kunni að verða ströng og krefjast fórna. Ég vona, að öllurn sé orðið ljóst, að við látum ekki þvinga akkur til undanhalds i þessu máli. En við viljurn sýna öðr- Framh. á bls. 22 Menuhin og Ashkenazy UM ÞRJÚ þúsund áiheyrend- ur sóttu ka'mmertón.l'eiika Yehudi Meniuihins og Vladim- irs Ashikenazy i Laugardals- hölditnni 12. júrii sí. Hvert saeti í stærsta saimtoomusal lands- ins var skipað, og færri kom- ust að en vfildu. Það liiggur í augum uppi að Laugardails- höllin 'getur með engu móti talizt kamimer'tónleikasalur, og voru menn ekki á ei'tt sátt- ir uim tiilhögun þessa. Persómu lega f innst mér aðajlaitiriðið að sem flestum gefist tælkifiæri til að hlýða á meistara eins og Menuhin og AsWkenazy og að stærð salarins sé d pessu tilÆel'li aiukaatciði. Tón'eikamir eínkenndust frennur af sérleik en saimíeik tveggja mikilla lista.manna. Ekki sv'0 að skilja að þeir gengju viiljandi á hJut hvor annars, þrvert á móti ríkti gagmkvæm til'litsse'mi og virð ing. Það var aldiufBim'umur, eða kynslóðabii, og óthjá- kvæmilegur skapgerðarmun- ur tveggja mótaðra meistara, sem hér korn til. Hans hefði þó síður gætt, ef tækifæri hefði gefizt til nánari sam- vinnu fyrir tónleiikana. Ann- ars vegar var píanólei-kari hiaðinn arku, ráðandi yfir ó- takmarkaðri leikni, hins veg- ar fiðl'Uileikari, sem þrátt fyr- ir stá'ihertan vi'ljastyrk, verð- ur að beygja sig fyriir lögmád LISTAHÁTlÐ l,*l I REYKJAVÍK inu mikila, finna fiimina fjara ú/t, eiga stöðwgt erfiðara með að standa við fyrirheitin sem nafnið Yehudi Menuhin gef- UT. Yehudi Menuhin er enn í hópi snjölilustu fiðluleikara heims, en afleiðimga'r strangr- ar og viðburðarikrar ævi e'ru farnar að segja til sin. Barn að aldiri hafði þessum ein- staka fiðliU'leikara htotnazt öltl sú virðing ag viðurkemn- img, sem hjjáð'f'æraleikari get ur sótzt eftir. En það sem ger ir Yehwdi Menuhin einmitt einstakan í sinni röð er að hann lét ekki þar við sitja, heldur sneri sér jafnfiramf að öðrum ve'rkefnum, sem leit- uðu stöðugt sterkar á hann, er fram liðu stuindir. 1 nafni fræigðar s'nnar hóif hann umg- ur stönf að mannúðarmáf.iurn. barðist gegn óréttlæti ag ó- friði var boðberi fegurðar i þess orðs víðustu merkiingu. 1 Menuhin sér heimurinn þvi ekki aðeins tónlistarmanm he'diur einmig, og etoki síður, mannvin og menningarfröm- uð. Þjóðinni var mikili heið- ur sýmdur með heimsókn hans. Á efnisskrá tónleikama voru þrjú tániveirk: Sónata í G-diúr eftir Brahms, einíe:kssvíta í d-imo'.l eftir Baoh ag Sómata i A-dúr op. 47 eftir Beetihov- en (Kreutzer sónatam). Snilli Menuhiims 'kom skýr- ast fram í d-moM svítu Baohs. Þrjú þúsund áihieyrendiusr-eimn fiðluleikari. Hvert bogastrok og hver tánhendiinig lýsti þeirri immri banáittu, sem 'lista m'aðurinn' átti i, baráttunmi við gireimingu verksims í að- alatriði ag aiuikaa-triðd, barártt- unni við ógnivekjandi tækni- legar kröfur, og baráttunni um andlegt jafnvægi. Óafvit- andi opimberaði hann sálar- Mif siitt, hiver geðsveifla end- TÖNLIST GUÐMUNDUREMILSSON urspeglað'st í '.eikn'Uim. Þætti honum sem eithhvað mistæk- ist fyL'.tist hamn nánast beiz)kj«, sem gætti um stumd; þætti honium sem vel tækist lék hamn við hvern sinn fing- ur. Þá, og aðeins þá, birtist sniHigáifa hans í al'lri simni dýrð. Ég m'nnist t.d. Giigue (fjórði dansinn í sviituinni), en þá lék hann á als addi, lét gamiminn gej'sa ag hófBt i æðra veldi. Áhsyrendiur hrif- ust með, ag nutu þessara náð- arstunda, sem allt of sjaldan renna upp. Þá, og aðeins þá, farnist mér Menmh'in vera fuli komiega sáttu'r við s.lá'ifan sig. Ég sagði áðan að akkirs- munur listamannanna hefði m.a. einkemnt tómle'kana. Það er afar erf'itt að tjá í orðum tilfinnimgiu sem þessa. En ef til vill get ég þó ne'fnit dæimi: 1 fyrst'u variaS'jón'inini í öðr- um kafia Kreutzer sónötiu Beethovens er hliutverk pían- ósims ailsrá'ðandi, og var það raunar fyrsta tæikifærið, sem Ashkenazy bauðist til að sýna óviðjafmamiega sniMi sima, því framan af var þáittur píanós- ins ýmist jafn eða mimni fiðl- unmar, em aidrei mevri. Skyndi lega birti yfir tónleikiunum, andrúimsiaftið varð iéttara, leikur A.shkenazys þr>ungimn lifsgleði og æskuþrótti. Þetta Framh. á bls. 22 Memnhin og Asihkemazy hylltsr oftir tónleikania.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.