Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 10
IG MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JUNÍ 1972 Ktwpendiíir SeJjendur hafið samband við okkur um kaup og söh. íbúða. Höfum til sölu A föstu verði Ekki vísitölubundið Zja, 3fa, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- im í Breiðholti III. Seljasf tilbún- ar undir tréverk og málningu, og sameign frágengin. Teikningar í skrifstofu vorri. ibúðimar verða tilbúnar í ágúst '73. Þetta er 3ja hæða blokk á góðum stað í Breiðhoiti. Raðhús um 170 fm; með bítekúr í Breið- holti, að mostu fulifrágong ð. Oeborgun 2,5 miHjónir. TRTCCINC4E T&STIIBRIt! Austnrstrætl 10 A, 5. hæC Sími 24850 Kvöldsími 37272. Til söiu Við Reynimel 4ma bsrb. 2. hseð með 3 svefri - heirb. Við Bragagötu 2ia heirb, 1. hæð með sériinn - gangii og sérhiitaveicu, liaws sonax. Ný 3ja herb. 3. hæð við Hiraunibæ. Góð eigm. 3ja herb. íbáðir við Bairón'sstíg, G'reitti'Sigöitu, S'kóliaibraut. 4ra herb. hæðir við Hiraunbæ, Ljósiheiim'a, Hvesisa teiti og Rauðalaek, jarðihæð. Vandaðar nýjar 5 herbergja hæðiir víð Bólstaðarhlð og Há-a- tei-ttebraut. Raðhús í Fossvogi í 1. flo-kks S'tandi, laust siörax. Parhús vandað við Skóliagerði Kópavogi með 2ja og 5 herb. íbúð. Steinhús stórt við Ægisgötu með skirf- stofuh úsnæð., veraluniarpláss'U'm og 4ra herb íbúðum ásamt 6 herb, íbúð sem mætti líka hafa fyr-iir félags.starfsemi. Höfum kaupendur að öHum sitærðum íbúða, emfaýí- ishúsa og raðhósa. Eínar Sigurðsson, hdl. Ingólfestresti 4. Sfml 10707. Kvöldsími 35993. Skákbœkur Glæsilegt úrval erlendra og innlendra skákbóka fyrirliggjandi m.a. R. G. Wade & K. J. Connol: The Games of Robert J. Fisher, 448 bíls. m/myndum, kr. 1170.00. Bobby Fischer: My Memorable Games, 384 bls., óbundin, kr. 469,00. Weltgeschichte des Schachs nr. 27: Spassky, 355 skákir, kír. 1007,00. Taflmenn, taflborð og klukkur í góðu úrvali. Kynnist skákum snillinganna áður en þeir hefja einvígið. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstræti 4 & 9. Símar 11936, 14281, 13133. Framkvæmdaráð EBE: Tengsl milli viðskipta- tilslakana og landhelgi Island vísar öllo slíku á bug í Brussel ÐriiseeC, 19. júnií. NTB. DEILAN vegna íslenzku land- helgrinnar hefur valdið iniklum örðug-leikum í viðræðum íslend- inga um viðskiptasamninga við Efnahagsbandalag Evrópu, EBE. Þórhallur Ásgeirsson, fortnaður íslenzku sendinefndarinnar vis- aði í dag því á bug á fundi með Framkvæmdaráði EBE, að unnt væri að tengja saman viðskipta- tilslakanir og útfærslu landhelg- TIL SOLU 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ af ailbeztu gerð. Nýjar hairðviðairiininrétt. oig pilaist- innrétt. í eldhúsi. Baöherb. flfea- lógð. Stofur teppalagð'air. Sam- eígm fullfrágengin og teppelögð. Eíin þei'rra l-a-us strax. 3/o herb. jarðhœð við Digraoesveg ! Kópavogi, 85 fm. Sérinoganguir og sérþvotta- hús. Ágætisíbúð á góðurn stað. 4ra herb. hœð í góðu steinihús'i við Hrísateig. 2 svefmherb., 2 saml. stofur. Lítið hierb., sem nota mó sem b'arna- henb. Ait risið fylgiir. Sérgieymisla í kjallara og sameigiinil. þvotta- hús. Laus 1. sept. rtk. 4ra herb. sérhœð við Auðbrekku, Kóp. Algjörlega ný íbúð með nýtízku inimrétt. Þvottahús á hæðinmi. Sérbiiti og iinmiganigiur. Biíiliskúrsr. La-u-s 1. sept, mk. 5 herb. sérhœð við Nýbýlaveg, fuflgierð með ný- tízk-u in-mrétt.' Alilt sér. Bílisikúr á jairðhæð. Hitavei'ta. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hrauntoæ, um 120 fm ásamt herb. í kjaHiara. Þvött-a- h-ús á hæðiimn-i. Góð íbúð Laus fljótlega. Raðhús í smíðum í nýbygg-i-ngiarhv. Efsta- lan-di í Kópavogi. 120 fm íbúðar- hæðiir ásarrrt jarðhæðum m-eð bíl- nýstairvdisett, í g-amla Vestu-rbæn- FASTCIGNASALAM HÚS&EIGNIR BAHKASTRÆTI 6 Sími 16637, innar í 50 tnílur. Af hálfu Fram- kvæmdaráðsius var þvi hins veg- ar haldið fram eftir sent áður, að bein tengsl væru á milli þess- ara málefna, Innan F ramikvæ-m da ráð si ns er litið svo á, að veil kunni að fara svo, að viðskipta.sa-mn ingu r við ísland verði ekki urtdirritaður samitímis samningunuim við hi,n l'öndin, sem stefna einniig að við- skiptasamnimgum við EBE, en þaju eru Svíþjóð, Finral'anid, Sviss, Austurriíiki og Porbú-gal. Pórhallur Ásgeirssion sagði, að Lslenzka stjórnin gæti ekki fall- izt á, að EBE setti ski'lyrði fyrir því að veita íslandi efnahagsleg- ar tilsla-kanir. Taldi hann, að fiskvei ði rét ti n d i n kæmu þessu miáli ekkert við og lýsti því yfir, að sendiraefnd íslands væri ekki koanin til Briissel til þesis að semja um það mál. Þá benti hann jafnframt á, að tvíhliða samningaviðræður um la-nidhelgma væru byrjaðar, bæði við Vestur-Þýzkaland og Bret- land. Afstaða Efnahagsbandalagisins í þessu þesisu máii hefur breytzt. ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWACEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérkæfð viðgerðaþjonusta HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Slmi 21240. Raðhús til leigu 6 herbergja raðhús með bílskúr til leigu í Laugarneshverfi Leigu- tími um eitt ár. Leigt með eða án húsgagna. Tiiboð, merkt: „9911” se-ndist Mbl fyrir föstudagskv 23. þ. m. Rungæinguiélugið og Breiðiirðingufélugið fara sameiginlega skemmtiferð á Laufaleitir (Rangvellingaafrétt) og í Hrafntinnusker um verzlunarmannahelgina. — Fararstjóri Árni Böðvarss-on, Takmarkaður fjöldi, Farpantanir fyrir 25. þ. m. í símum 34441, 36371 og 84677. UpphafLeg afstaða bandalagsims var á þann veg, að viðsikipta- samningu. kæmi því aðeinis tiil greina, að ísfland sætti si-g við sína gömlu 12 rmlna landhelgi. Af hálfu EBE er þvi nú haldið fram, að násit verði „viðunandi" sam- komulag miiMl þeirra aðila, sem hagsmuna éiga að gæta. Útför Hannesar Kjartanssonar gerð í gær CTFÖIÍ Hannesar Kjartansson- ar, sendiherra, var gerð trá Dómkirkjunni í Reykjavlk í gær að viðstöddu f jölmenni. Við' út- förina vont m.a. forseti íslands, fyrrv. forseti íslands, fjármála- ráðherra og sendiherrar. Séra Jón Thorarensen jarðsöttg. Dómkóriran söng við útförina og söng Guðmundur Jónsson einsöng. Guðmundur Gilsson lék á orgelið; m. a. kafia úr Fin- landia eftir Sibelius. Fonteyn: Miðasalan í dag FORSALA aðgöngumiða að dan.ssýnin-g-um Dame Margot Fonteyn, og dansflokks hennar í Þjóðleikhúsirtu hefst í.dag. Mið- inn kostar 900 krónur — 500 krónur á efri svölum. BRIDGE KEPPNI í opna flókfknuim á Olympíiumótinu í bridige, s-em fram fer þessa dagana á M-iamii Beadh i Bandaríkjunium er afar j-öfn og spennan-di. 39 sveitir taka þát't í keppninni og spil'a þær fyrst all-ar saman 20 spila leiiki, Að þessari k-eppni lokinni m-umu 4 eflsitiu sveitirnar keppa til úrslita um Olympíiumeistara- titilinin. Lokið er 29 umferðium og er Italía í efsta sæti með 481 st-iig. Framhald á bls. 21 38904 38907 H %!»BÍLACTMiy Kotaðir bílar tíl söln '72 Vol'kswagem 1200 '71 Opel Rekord 4ra dy-ra ,71 Vauxhall Viva De Lux '71 Fiat 125 Speciai '70 Vauxha-ll Viva Stati'on S. L. '70 Ford Continia D-e Lux '70 Vauxhal'l Viva De Lux '69 Opel Rekord 2ja dyra '69 Vauxhalil Victo-r Sta-tion '69 Opel Commondone Coutoe G.S. sjá't'fskiptuir '68 Chevro'let C'heveliíe '68 Opel Commondore '68 Opel Gadet L. '68 Taumus 17 M. '67 Opel Rekord Coube '65 Chevrolet Ciheveille '65 Taunus 17 M '62 Vauxhali! Viotor. | VAUXHALL ____________ MlllMHMBPl | H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.