Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJU'DAGUR 20. JONl 1972 ifíiABUfi C353E3S Safnaðarferð Nessóknar verður farin sunnudaginn 25. jóní. Farið verður um uppsveit- »r Árnessýslu. Þátttaka ti'l- kyrmist í síma 16783 milJi kl. 4—7 mánudags- tiJ miðviiku- dagskvöld 21. júrtí. Þar verða eirmig nán>ari upplýsingar gefn- ar. Safnaðarfélög Nessóknar. AðaHundur Skógræ k tarf é I ags Mosfelte- hnepps verður haldinn föstu- dagimm 23. júní að Hlégarð'i (uppi) kl. 8.30. Aríðandi að fjöknenna. Hjálpræðisherirm Sérstök samkoma í kvöHd kl. 8.30. Kafteinn Klara Gunder- sen og Bína og Níels H an sson fná Akureyri, ásamt herfólkinu frá Reykjavík, sem eru að fa>ra á ársþing H j álpr æði s>he>rsins í Norgi, stjórnair og talar. ABir velkormmir. Kvenfélag Bústaðasóknar Síðustu forvöð að panta í skemmtiferðina með færeysku konunum sunnudaginn 25. þ.m. Símii 33065 og 34270. Surmukonur Hafnarfirði munið sumarferðine sunnu- daginn 25. júní. Sætapantaoir 1 síma 50623. Asprestakall Safnaðarferðin verður farin 24,—25. júní nk. Farið verður tH Víkur í Mýrdal. Uppl. hjá Guðnýju, sími 33613. Kvenfélagið. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu 4—5 herbergja íbúð eða einbýMshús. Uppl. í síma 32118. TIL SÖLU er þokkalegur Saab ‘71. Uppl. f siíma 40107. TfL SÖLU bamerólur (útisett). Uppl. í efma 7493, Sandgerði. UNGAN, REGLUSAMAN MANN vantar herbergi til keigu strax. Vmsarrvl. hringið í síma 33316. StýrimaHur óskast á 250 tonna togbát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1308. Hraðfrystihús Patreksfjarðar. Afvinna Óskura eftir að ráða menn til að klippa og beygja jám. STÁLBORG HF., Sraiðjuvegi 13, Kópavogi. Atvinna Vanar saumakonur óskast strax, Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H/F. Akrones — heimilisoðstoð Konu vantar nú þegar til að annast heimili í 4—5 vikur vegna veikinda. Nánari uppl. veitir bæjarritarinn á Akranesi. Motreiðslanemi óshnst strax. Gagnfræðapróf skilyrði. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni næstu daga. NAUST. Starfsmannafélag óskar að ráða stúlku í % vinnu til bréfa- skrifta á íslenzku, ensku og dönsku (eða öðru Norðurlandamáli) auk almennra skrif- stofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mhl. fyrir 1. júlí merkt: „Skrifstofustarf — 1576“. UTBOÐ Tilboð óskast í múrverk, innréttingar og fullnaðarfrágang á skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem nú er í byggingu við Suðuiíandsbraut 30 1 Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent í verkfræðiskrifstofu vorri frá og með þriðju- deginum 20. júní gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. júní 1972 kl. 11.30. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf., Ármúla 4, Reykjavík. ATVIkYNA Afgreiðslusfúlka helzt vön, ekki yngri en tvítug getur fengið atvinnu, hálfan eða allan daginn yfir sumar- tímann við sérverzlim. Upplýsingar í síma 10525. Start forstöðumanns Námsflokka Reykjavíkur er laust til um- sóknar. Laun eru miðuð við launakjör skóla- stjóra gagnflræðastigsskóla. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 1. júlí n.k. Fræðslustjórinn í Reykjavik. Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa við bókhaldsvél. Reynsla ekki áskilin. Til gjreina kæmi starf hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendast afgr. Mbl. merktar „9913“ fyrir 26. júní n.k. Matreiðslumenn Viljum áða 1—2 matreiðslumenn nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingair gefur yfirmatreiðslumaður. STARFSMENN Fyrirtæki starfandi í innflutningi og direif- ingu á byggingavörum í heildsölu og smá- sölu óskar eftir að iráða eftirtalda starfsmenn: 1. Bókara/Gjaldkera. Krafa um hagnýta bókhaldsþekkingu, skýrslugerð og viðskipti ailmennt. 2. Sölustjóira. Krafa um viðskiptafræði/sölutækni — þekkingu. 3. Verzlunarstjóra byggingavöruverzöun. Ráðningatími fá 1. sept. n.k. Krafa um starfsreynslu og þekkingu. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrtri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 30. júní n.k. merktar „Byggingavörur — 1585“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.