Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 Hrczrivél til sölu Höfum til sölu góða 2ja poka steypuhrærivél. Upplýsingar í símum 93-1494 og 93-1830 eftir klukkan 7 á kvöldin. Mustang '70 Til sölu Ford Mustang 1970 8 cyl., sjálf- skiptur með Power stýri, aflhemlum og stereo segulbandi. Góðir g;reiðsluskilmálar. Biireiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraul 14 - Reykjavík - Sími 38600 eru bara mi eunan pennamir L letri — ocj j^áót aíió itaÍí ar Lokað frá 26.6.-22.7. vegna sumarleyfa. Fatapressa A. KÚLD, Vesturgötu 23. Takið eftir Verzlunin SNÆBJÖRT Bræðrabargarstíg 22 hefur gjafavörur og tízkuföt í úrvali. Verzlunin SNÆBJÖRT, Bræðraborgarstíg 22. Einbýlishus í Arnornesi Húsið e um 170 ferm. tvöfaldur bílskúr, báta- skýli sem er um 100 farm. SALA OG SAMNINGAR, símar 23636 og 14654. ÞJÓÐMÁLAFUNDIB Samband ungra Sjálfstaeðismanna hefur ákveðið að efna til almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir H^f.grímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun flytja ávörp á öllum fundunum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Ell- ert B Schram, form. S.U.S., og þingmönnum viðkomandi kjör- dæmis. Á fundum þessum verður m. a. rætt um stefnuleysi og vinnubrögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utanríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála. Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls- legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu- fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður hvattir til að sækja þá. Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum, skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og koma þannig á framfæri áhugamálum sínum. j GEIR HALLGRÍMSSON ELLERT B. SCHRAM Næstu fundir verða sem hér segir: SUÐURLAND Þriðjudaginn 20. júní, HVERAGERÐI, í Hótel Hveragerði kl. 20.45. I Miðvikudaginn 21. júni á HELLU, í Hellubíói kl 20,45. Fimmtudaginn 22. júni í VÍK, í félagsheimilinu Leikskálum, klukkan 20.45. | ' Alþingismennimir Ingólfur Jóns- /. son og Steinþór Gestsson sitja fyrir svörum ásamt Geir Hall- grimssyni og Ellert B. Schram, sem murtu mæta á öllum fund- unum, eins og áður er getið. S 'MBAND UNGRA T ÁíÆSTÆDISMANNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.