Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1072 ■ ___■ ' ' ' • ■' 1 ■ 1 ' ■ • ' : • ■ ■ •1 r: . ■' ' i. ■ 11-7- DS Pallas 20 árg. '71 ekinn 22.000 km til sölu, Vel með farinn og óaðfinnanlegur I útliti. Til sýnis í dag. Citroen-umboðið Sólfell hf„ Skúlagötu 63. simi 17966. Píanó til sölu Til sölu ný Rösler píanó ásamt nýlegum flygli og tveimur upp- gerðum píanóum. Upplýsingar: Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Síðumúia 18. Sími: 32845 — 81049 í dag. Þjóðhótíð Vestmannaeyja Tilboð óskast í veitingasölu á Þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem halda á dagana 4., 5. og 6. ágúst næstkomandi. Is, pylsur, sælgæti, öl og gosdrykkir og veitingar í veitingatjaldi. Hljómsveit óskast til að leika fyrir gömlu dönsunum á Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Ennfremur hljómsveit til að leika fyrir nýju dönsunum. Skemmtikraftar óskast á Þjóðhátíð Vestmannaeyja til skemmtunar á kvölddagskrá þjóðhátíðardagana. Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir 30. júní 1972 í Box 14, Vestmannaeyjum. IÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR, Vestmarmaeyjum. Tapazt hefur Hreinsigo'rmur fyrir ho’ræsi í álhulsti milli Garðs og Grindavíkur. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Guðna Ingimundarson, sími 92-7045. Mercedes Benz 250 sjálfskiptur með vökvastýri og hemlum. Nýlega innfluttur til sölu. Upplýsingair í síma 21550 og 83817. Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. — Ó — Frá París Skinnlíki í 12 tízkulitum (skræpótt), sem konurnar sauma úr kápur, dragtir og pils o. fl. v. Einnig sauma þær utan yfir gömlu púðana í mublunum sínum. Auðvelt í meðförum, 140 cm breitt, kr. 485,00 pr. m. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, slmi 25644. HVAR ER GATAN? (fullkomin götukort af Reykjavík). Bilahandbók Reykjavíkur , Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583. Fasteigna- og skipasaian hf. Strandgötu 45, Hafnarfirði. ópið alla virka daga kl. 1—5. Sími 52040. mnrgfaldnr ----B - JT m i ^aiii marKaa yonr 1972 1971 var Cortínan mest seldi bíllinn í Englandi. 1971 seldust um 700 Cortínur hér á landi, og skiptir þá fjöldi þeirra þúsundum. Þessi mikli fjöldi sannar, svo ekki verður um villzt, þær gífurlegu vinsældir, sem Cortínan nýtur jafnt hér sem erlendis. Þessar vinsældir eru ekki tilviljun ein. Þær byggjast á því, að Cortínan er lipur, sparneytinn og ódýr fjölskyldubíll, sem auðvelt er að fá varahluti f, og er í háu endursöluverði. Sú stefna FORD verksmiðjanna að endurbæta stöðugt framleiðslu sína, gerir okkur nú kleift að bjóða enn fullkomnari Cortínu 1972 á mjög hagstæðu verði. mKR. KHISTJANSSON H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMi 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.