Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDA^fft 20. JÖNÍ 1972 ! 25 — Jú, ljómandi kirkju- klukka, sem þér hafið gert þarna . . . — Ja, þér verðið að afsaka viffi urðum að kalla yffiur heim úr sumarleyfinu .... Ég get ekki gert að því þótt leikdegi hafí verið breytt. — Amianda, ég ætla rétt að skreppa með bréf í póst áffiur en ég þvæ upj>. Seljum í dag Fofrd Capri 1971 Saab 96 1967 Vauxhail Viva 1970 Fiat 1100 1966 Opel station 1966 Plymouth Barracuda 1968 Saab 99 1970 Sunbeam Vouge 1970 Saab 96 1971 SAAB umboðið, Skeifan 11. Kjötbúð Suðurvers opnar á ný eftir breytingar Nýju eigendurniir bjóða viðskiptavini velkomna í breytta verzlun með fyrsta flokks kjötvörur. Við munum kappkosta að veita góða þjónustu alla virka daga frá kl. 8,30 - 18 mánudaga, fimmtudaga, 8,30 - 20 föstudaga og laugardaga kl. 8 - 12. Verið velkomin í kjötbúð Suðurvers. Sigurður Þorsteinsson, verzlunarmaður, Björn Ingi Björnsson, kjötiðnaðarmaður. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Hamrahlíð, sími 3 56 45. *, stjornu . JEANE OiXON spar r ^ xárúturinn, 21. man — 19. aprlL Ef nokkur leið er til að egsaa þi*. verður það rey»t. Nautid, 20. apríl — 20. maL Það ætti ekki að vera nein ástæða tll að naga »ig I handarbökin núna. Xvíburamir, 21. niaí — 20. júnf. I*ti getur valið úr stkemmtilegum hugmyodum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Margir fjarlægir staðir freista þin og heiila þig„ Ljónið, 23. júli — 22. áffiist. l»ú finnur fyrir því, hve fast þú ert hundinn aiðvenjunum. Mærin, 23. ágYist — 22. septeniber. í dag stendur til að endurskoöa og endurnýja aamhöndin. Vogin, 23. septomber — 22. október. Ef þú ferð að öllu með gát, eru tækifærin óteljandi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Það getur tekiö tíma að ná fólki saman og fá það á sítt band. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú gætir auðgaft imyndunaraflið með þvl að hvita þtg dálítið eða bregAa út af venju. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. línga fólklð krefst meiri tíma eða umönnunar af þér. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ef þú hlustar af athygli fyrri laluta dags, gengur þér allt að óskum seiniia í dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mars. Hvíldu lúin bein, góurinn. Ekki mun af veita að vera vel fyrir kall- aður á næstunui. PIOMCER þekkizt um allan heirn I SENDUM FULLKOMNA UPPLÝSINGA- BÆKLINGA HVERT A LAND SEM ER. ENGIN HUÓMTÆKI HAFA NÁÐ JAFN FADÆMA VINSÆLDUM OF PIONEER — ENDA ENGIN FURDA. HIN FRABÆRU TÓNGÆÐI ÞESSARA HLJÓMTÆKJA FARA SIGURFÖR UM ALLAN HEIM. VIÐ BJÓÐUM EKKI AÐEINS GÓÐA GREIÐSLUSKILMALA HELDUR EINNIG 2JA ARA ÁBYRGÐ . . . OG ÞAÐ SEM MEIRA ER VIÐ EIGUM FLEST TÆKI AVALLT TIL A LAGER. NÝ STÓR SENDING I DAG!!! <§> KARNABÆR LAUGAVEGI 66 • SIMI: 13630

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.