Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 4
> 4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 S25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGAN AKBEA UT 8-23-47 sendum SKODA EYÐIR MINNA. Shodr LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. FERÐABlLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja marvna Citroen Mehary. Fimm manna Crtnoen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). Hópierðir “il leigu i lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjarían ingimarsson sími 32716. STAKSTEINAR Kommúnistar „í prívatvið- ræðum4< „Stéttabaráttan, málgag-n kommúnistahreyfingarinnar Marxistanna — Leninistanna“, er eins konar annexía I»jóð- viljans. Meðan það þykir henta að breiða yfir nafn og númer á höfuðbýlinu, er henni ætlað að vera kommúnista- hreyfingiuini íslenzku andleg næring, — einhvers konar pólitiskt hass, sem þó er ekki gengizt við opinberlega: „Rit- nefndarmenn SR (Sósíalista- félags Reykjavikur) höfnuðu í upphafi tillögum KHLM um að kalla blaðið 1. mai blað kommúnista og báru þvi við, að þeir væru ekki opinberlega kommúnistar, en í prívat viðræðum myndu flestir þeirra gangast við, að þeir væru kommúnistar," enda „fara þeir yfirleitt eins og köttur í kringum heitan graut og nefna byltinguna sjaldan á nafn.“ Margt athyglisvert um eðli kommúnistahreyfingarinnar er að finna í blaðinu, svo sem um „óhjákvæmileika styrj- alda á skeiði heimsvaldastefn- unnar“, þ. e. meðan kommún- istum hefur ekki tekizt að flæða yfir öll lönd og álfur. Trúarbrögðin eru talin „tæki i höndum ríkjandi stéttar í tilraun hennar tU að halda fjöldanum niðri“, en dýrling- urinn er enn á meðal vor, öðl- ingurinn Jósef Stalín: „Þessi mikli leiðtogi skýtur borgur- um heimsins enn þann dag í dag slíkan voðaskelk í bringu . . .“ Þess vegna á herópið „Lifi félagi Jósef Stalín!“ ehn við, undirstrik- að með hamri og sigð. Landhelgin: „Einokunar- svæði“ borgara- stéttarinnar Kinkaur athyglisveirt er viðhorf Marxistanna — Leninistanna tU útfærslu landhelginnar: „Takmark tiennar (þ. e. borg- arastéttarinnar) með út- færslu landhelginnar er því að auka arðrán sitt á verka- lýðsstéttinni. Með þetta tak- mark í huga og KKKERT ANNAÐ beitir hún öllu valdl sínu til að færa út landhelg- ina og nýtur dyggrar aðstoð- ar skósveina sinna í ríkis- stjórn og í verkalýðsforyst- unnl.“ Knn fremur: „Þá vaknar spurningin, hvers vegna berst auðvaldsstéttin svo hatramm- lega fyrir útfærslunni. Það gerir hún til að auka gróða sinn og arðrán sitt á íslenzk- um verkalýð. Á þessum grund velH er siðan rekinn áróður fyrir þjóðareiningu til að vernda fiskimiðin, þ.e.a.s. svo íslenzka borgarastéttin geti sjálf fengið að veiða allan fisk við fsland.“ Síðan er þeirri spumingu varpað fram, hvort útfærsla landhelginnar „sé skref í átt til sósíalískrar byltingar" og komizt að þeirri niðurstöðu, að svo sé ekki: „Útfærsla landhelginnar er aðeins út- færsla einokunaraðstöðu ís- lenzkrar borgarastéttar.“ Söknuðu aðeins F.I. og Loftleiða „VIÐ höfum einskis saknað hér i dag, nema Flugfélags íslands og Loftleiða,“ sagði starfsmaður flugturnsins á Keflavíkiirflug- velli við Mbl. í gær, en sem kunnugt er gilti þá sólarhrings- vinnustöðvun Alþjóðafélags at- vinnuflugmanna. Áætlunarflug um völlinn var ekkert, en leigu- flugvélar áttu þar viðdvöl. Allt fluig hjá FlugféLagi ís- lands og Loftleiðum féll niður meðan vinnustöðvun atvinnu- flugmanna stóð, frá klukkan sex í gærmorgun til klukkan sex í morgun. Flugfélag íslands bréytti áætlun þotu sinnar til Glasgow og Kaupmannahafnar þannig, að hún fór utan á mið- nætti i fyrrinótt 1 stað gærmorg- Presta- stefna sett í dag PRESTASTEFNA hefst í Reykja vík í dag, 20. júní. Hefst hún með messu i Dómkirkjunni kl. 10.30. Johannes Aagaard, dós- ent frá Árósum, prédikar, sr. Þórir Stephensen og sr. Björn Jónsson þjóna fyrir altari. Prest- ar mæta í hempum. Kl. 14.00 verður Prestastefnan sett i Norræna húsinu og verða síðan flutt framsaguiorindi um aðalmál Prestastefnunnar, -sem er „Kirkjan og heimilið“. Um kvöldið kl. 20.30 sitja allar prest- konur boð á heimili biskups. uns. Þá voru farnar aukaferðir í innanlamidsflugi í fyrradag og fleiri voru fyrirhugaðar í dag. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa F.Í., var í gær reiknað með um 2ja tímia töf á utanlandsfluigi félagsins í dag. Ein fluigvél Loftleiða kom frá Bandaríkjunum í gærmorgun og stöðvaðist á Keflavíkurflugvelli á leið til Skandinaviu. Hinar flug vélar Loftleiða stöðvuðust í Lux- emburg. Hjá íslenzku fliugstjórninni á Reykjavíkurfluigvelli fékk Mbl. þær upplýsingar, að almennt flug á fiugstjórnarsvæðinu hefði aðeins verið um % þesis sem venjulegt er, en hirts vegar hefði annað fiug, m.a. herflug, ferju- flug og leiguflug verið óbreytt að mestu. — Hólabiskup Framh. af bls. 32 lands og var þj mandi prestur við Kr'stsk'rkju í Landakoti þar til 1942, er hann var útnefndur biskup af Piusi XII. Herra Jóhannes var vigður biskup 7. júlí 1943 i St. Patrieks kirkju í Washington D.C. og var Amleto Cicognani kardiináli vígsöufaðir hans. Þau 23 ár, er herra Jöhann.es sat á biskups- stóli framkvæmdi hann marg- ar vi’gslur. Árið 1966 fékk hann lausn frá embætti og dvaldist síðustu ár ævi sinnar vestur i Bandaríkjunum. Hann hafði átt við mikla vanheilsu að stríða hin síðustu ár. -- Útför herra Jóhannesar biskups fer fram í Sioux Falls. ÍBA vann Val ÍBA vann Val í æfingaleik lið- anna á Akureyri í gærkvöldi með einu marki gegn en.gu. Þor- móðiur Einarsson skoraði mark Akureyringanna snemma í fyrri hálfleik. Hugleiðsla og yoga í KVÖLD kl.: 20.30 efnir Rann- sóknarstofnun vitundarinnar til fun-dar um hugleiðsilu og yoga i Norræna húsinu. Verða sýndar tvær hálftíma litkvikmyndir, sem samanburðartrúfræðingur- inn próf. Huston Smith hefur lát- iö gera, önnur um Súfisma, dul- spekífræði temgd Múhameðstrú, hin urn tibezkan Búddhisma og tíbezkar yogaaðferðir. Á eftir verða svo umræður. (Úr fréttatilkynnin/gu). — Landhelgis- viöræður Framh. af bls. 32 Dougilais-Home hittaist árdegis á einkafundi, en eftir hádegi verð- ur formlegur fundur viðræðu- raefndanna að nýju. Ráðgert var, að íslenzku ráðherrarnir myndu efna til blaðamannaCundar í dag, en líklega getur ekki orðið af því, þar sem viðræðufundurinn mun standa fram eftir degi. Morgnnblaðið gerði ítrekaðar tilraunir í gærkvöldi til að ná tali af íslenzku ráðherrunum, en það tókst ekki. Hins vegar náði blaðið tali af Niels P. Sigurðssyni, sendiherra. Hann sagði, að nokkuð hefði þok azt i samiko'mulag'sátt á f-undim- um í gær, báðir aðilar hefðu ræðzt við af hreinskilni, ýmsar tillögur hefðu komið fram og deilumálin hefðu verið rædd vítt og breitt. Það er ljóst eftir fyrri við- ræðufundinn í Loradon síðari- hluta maímánaðar, að viðræðum- ar snúast einkum um að finna bráðbirgðalausn á landhelgisdeil- unmi á þeim grundvelli, að Bret- ar takmarki veiðar sínar á ís- landsmiðum. íslendingar eru til viðræðu um, að brezkir togarar fái að veiða inman 50 mílna markaniraa í 2—3 ár, en að stærð ag gerð togar- anna verði takmörkuð. Hafa ís- lendingar þá helzt í huga, að að- eins gömlu síðutogurumum, 600 til 700 tonna háimarksistærð, verði leyfðar veiðar inman 50 mílna markanma, en ekki skut- og verksmiðjutogurum. Hvort Bretar geta fallizt á þetta mun koma fram í viðræðunuim í Lon- don nú. Hags- munir ís- lendinga? „G/FfTUM liagsniuna okkar íslendingfar", var fyrirsögn á auglýsingn, setm birtist í Vísi í gær. Þar sagði ennfremur: „Komum í veg fyrir ætt- leiðingu fleiri lcynblendings- barna, með stofnun samtaka. Reghdegir álmgameain leggi nöfn sín og síma inn á augld. Vísis í lokuðu umslagi merkt: „Hagsmunir“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.